Morgunblaðið - 27.05.1928, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
af okkar þektu dömu
Silki- ]
Ullar og silki-
Ullar-
Einnig karlmanna- og barna-
sokkar í stóru úrvali,
nýkomið í
Austurstræti 1.
lísg. G. Sunnlaugsson
S Ga.
Vörifbilastodivi!
fryggvagötu (beint á móti Liver-
>ool) opin frá 6 f. h til 8 e. h.
hefir síma
1008.
Nleyvant Stgurðsson.
Telpu-
stráhattar
sjerfega
ódýrir.
Verslun
iili lacobsen.
!n memoriam
Jóhannes Kjartansson, cand. polyi.
Sítni 2?
heima 2127
álnlatg.
Gengur gnúpleitur
enn grimmi dauði.
Banaorð ber
af bragnasonum.
Kurlar hann jafnt
með köldu stáli
blómga viðu
sem bogna fauska.
Sútir svella,
sorg er í hugum;
heyri jeg Urðarorð
allra tíma:
Ganga jafnt
að grafarinnum
ættarlaukar
sem ættlerar.
Sútir svella,
sorg er í hugum;
hryggjast foreldrar,
frændur, vinir.
Gjörðu þeim grænast
glæstar vánir
og háar hrundu
hallir framtíðar.
Hryggjast sveinai',
er háa klífa
mentabrekku,
í muna sínum,
Hvarf þeim kjörviður,
en kalnir standa
ormjetnir fauskar
ávaxtlausir.
Gott er að ganga
götu skamma,
meðan sólu
sjer í austri.
Aukast drjúgum,
er degi hallar,
skúrir margar
og skuggafjöld.
Ðrógstu’ út á djúpið
í dögun snemma.
Græðir var bjartur,
gott var leiði.
Stýrðir þú sterklega
stæltum knerri,
uns að lífssund
lokin voru.
Jóhann Sveinsson frá Flögu.
Hin dásamlega
1 aiof.handsápa
WOt
Verð kr. 0,75 stk.
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar:
‘I Brynjðlfsson 8 Kvaran.
Búpenlngsbætur
Voronofs prófessors.
í vetur vakti það mikla athygli
hjer á landi, er Jónas Sveinsson
læknir á Hvammstanga sagði frá
tilraunum hins fræga Voronofs i
því efni, að koma upp nýjum bvi-
peningsstofnum, með því að yngja
npp undaneldisdýr.
Eftir fregn frá París, eru til-
raunir hans nví komnar svo langt,
að franska stjórnin hefir ákveðið
að láta til skarar skríða og setja
upp geysimikið kynbótabú í Sýr-
landi. Þar á að yngja upp naut og
hrúta í þiísundatali, og senda síð-
an um öll hjeruð landsins. Er
nvælt, að árangur tilraunanna sje
þegar svo góður, að Frakkar hiki
eigi lengur við að verja miljón-
um franka í þessu skyni.
OOOOOOOOOOOOOOOOOO
Brunafryggingar
Simi 254
Sjóvátryggingar
Simi 542
>00000000000000000
BengiB,
Sterlingspund . .. 22,15
Danskar krónur .. . . .. 121,77
Norskar krónur .. . .. 121,65
Sænskar ltrónur .. . . .. 121,83
Dollar . .. 4,541/4
Frankar . .. 18,02
Gyllini . . ..
Mörk . .. 108,74
□ Edda.
Skemtiferð með S.'. S.‘. yerður
farin ef næg þálttaka fæ.-t. Listi
í □ og hjá S.\ M.\ tii V«-
„Far hægt“ stendivr á stöng, er
sett, hefir verið á miðja götuna
við Uppsalaliornið. Er ekki van-
þörf á því að nvinna bílstjóra á,
að fara varlega við þetta hættu-
legasta götuhorn bæjarins.
200 tunnur af sí-ld veiddi norsk-
l ur línuveiðari í Jökuldúpinu fyr-
^ ir nokkrunv dögum.
i Esja fer hjeðan í kvöld vestur
og norður fyrir land, í hringferð;
fer fjöldi farþega með skipinu.
Finnur Jónsson prófessor verð-
ur sjötugur á jvriðjudaginn kem-
ur. Eftir því sem „Politiken"
hermir, ætlar hann að halda á-
fram vísindastarfsemi í Höfn,
enda þótt hann láti nú af kenslu
við háskólann ]var.
Brúarfoss fer hjeðan í kvöld
til Vestur- og Norðurlands. Með-
al farþega verða: Vilborg Jóns-
dóttir, Þorbjörg Friðriksdóttir,
Kristín Hannesdóttir, Elísabet
Kristjánsdóttir, Halldór Halldórs
son, Helgi Hermann, Þ. Þ. Cle-
mentz, Guðm. Karlsson, Guðrún
Jónsdóttir, Kristjana Kristjáns-
dóttir, Petrína Bjarnadóttir, Þór-
ey Sigurðard., Jakobína Gríms-
dóttir, Rannveig Guðmundsdótt-
ir, frú J. Hall, Hinrik Guðmunds-
son, Einar Bjarnason, Björn Gott
(skálksson, Benedikt Benedikts-
son, Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður
Finnbogason og margt fleira.
Prestsvígsla. Á morgun kl. 11
jverða vígðir í dómkirkjunni guð-
fræðikandidatarnir Helgi Kon-
ráðsson, settur prestur að Bíldu-
dalsprestakalli, og Ólafur ólafs-
son, skipaður prestur að Suður-
Dalajvingum. Magnús Jónsson
prófessor lýsir vígslu.
Sjötugsafmæli á í dag Árni
Úrslitakappleikur 3. fl. knatt-
spyrnumótsins, milli K. R. og
Vals, fer fram á morgun kl. 6 sd.
Áheit á Elliheimilið. Afh. af
Alþbl. 10 kr., afh. af Vísi 5 kv\,
Kona í Hafnarf. 5 kr., Gamalt á-
heit 10 kr., Kona 3 kr., Grindvík-
j ingur 100 kr., Kona 3 kr., S. J.
1 10 kr., Fundið fje 22 kr. 94 aur-
ar, Kona 5 kr.
Har. Sigurðsson.
St. Æskan nr. 1 heldur síðasta
fund sinn á þessu vori á morgun
kl. 3.
Hjónaband. I gær voru gefin
saman af síra Fr. Hallgrímssyni
ungfrú Anna Sofie Malena Magn-1
ússon og Magnús Einarsson vjel-'
stjóri. Heimili þeirra verður í
Viðey.
Til Strandarkirkju frá Klessu
7 kr., Þ. S., Hafnarfirði, 5 kr.,
G. G. 5 kr., afh. af J. Sighvats-
syni, Vestm.eyjum: frá Gísla G.
10 kr. og Eyjabúa 10 kr.
Viggo Christiansen, hinn nafn-
kunni danski taugalæknir, kemur
er* best
selst mest.
T óf uskinn
og tófuyrðlinga 1
kaupir tsl. refaræktarfjel. h.f.,
Laugaveg 10, sími 1221.
K. Stefánsson.
H. Stefánsson,
læknir.
Laugaveg 49. Vonarstræti 12.
Sími 2234. Sími 2221.
Nýkomið:
ZEISS-IHQH: XZZr“'"r
Lægsí verð.
Sportvörufíús Reykjavikur.
(Einar Björnsson).
H.i.
lieldtir aðalfund laugardag-
inn 7. júlí n. k., kl. 5 e. h.
á hótel ,,Hafnarfjorður“,
Hafnarfirði.
Dagskrá samkv. fjelags-
lögunum.
Stjórnin.
hingað með Drotningunni í dag.
Hann ætlar að halda hjer þrjá
fyrirlestra við háskólann.
Jónas Þorbergsson ritstjóri Tím-
ans lvefir undanfarnar vikur ver-
iv sjivklingur á YíHlsstöðum. —
Hiugað til hefir Morgunbl.aðið
sjaldan talið það ómaksins vert
að gera skrif hans að umtalsefni,
og þá ekki fremur nú, þegar mað-
urinn ei* veikur. Bera skrif hans
í síðasta tölublaði Tímans mjög
vott um vanstillingu á skapsmun-
unum, enda eðlilegt, að maður-
inn sje orðinn langþreyttur á þrá-
látum sjúkdómi. Hann á bágt.
B. S. B.
hefir fastar ferðir alla daga atut-
ur í Fljótshlíð og alla daga að
austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl.
3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á
hverjum klukkutíma frá kl. 10 f.
h. til kl. 11 e. h.
Afgreiðslusímar 715 og 718.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
íslenskur mysuostur
hveraseiddur fæst í
Malarbúð Sláturfjelagsins
Laugaveg 42. Simi 812.
Su. jónsson & Go.
Kirkjustræti 8b. Sími 420
Úfsalan heldur
enn áfram.
Alt veggfóður selt með
hálfvirði.
Den Suhrske Husmoderskole
Köbenhavn.
Septbr. begynder Kostskolen saint 2
Aars Kursus for Husholdningslærerin-
der og 10 Mdr.s Kursus for Haandar-
bejdslærerinder. Progam sendes.
Steindúr
hefir fastar ferðir til
Eyrarbafeka og
Stokkseyrar
alla mánudaga, mið-
vikudaga og laugar-
daga.
Fapgjald 6 krónui*.
RlehmoHd
IBlitira
er góð og ódýr.
Dösin kostar 1.35.
Fœst sllvtaðap.
Til athwgunap •
Hrísgrjón í 50 kg. pokum, mjög
ódýr. Victoríubaunir. — Nýkomið
hveiti og haframjöl.
Von.