Morgunblaðið - 05.06.1928, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
h.
Höfum til:
Munntóbak Ð. Ð.
Öo. Krtiger’s.
Rjól B. B.
Rakstur með ROTBART-
rakvélablaði fullnægir kröf-
um hinna kröfuhörðustu.Það
er heimsins besta rakvjela-
blað.
NotSð
við
það
slípivjelina „ROTBART TANK“.
í heildsölu hjá Vald. Thaulow Kaupmannahöfn. Biðjið
kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank.
EiL'KLfi
Málningarvörur
>bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína,
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal-
lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25
nnsmunandi litum, lagað Bronse. ÞURBHt LITIR: Kromgrænt, Zink-
grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel-
sfcrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla-
rautt, Guiiokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern-
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
hafi þótt bregða nýrra við, hafi
þeir eigi vitað fyrir að' von væri á
flugunhi þar um slóðir.
Til Siglufjarðar komu þeir kl.
5.45, eftir 7 stundafrfjórðunga flug
frá ísafirði.
Þar settust þeir á höfnina, og
rendu sjer síðan upp að bryggju.
Mannfjöldinn er beið á bryggj-
um hrópaði margfalt húrra er þeir
stigu á land.
Eftir 1 klst. dvöl á Siglufirði
hjeldu þeir til Akureyrar. Var enn
þoka á þeim. Fiugu þeir fyrir
Siglunes, inn Eyjafjörð og voru
tæplega y2 klukkustund á leiðinni.
Settust þeir við Oddeyrartangann
og rendu sjer síðan upp í fjöru,
og stigu þar í land.
Enn mætti þeim múgur og
margmenni með húrrahrópum og
fagnaðarlátum. í gærkvöldi sátu
flugmennirnir í boði hjá Sig. E.
Hlíðar. Hann er þýskur konsúll
á Akureyri.
í dag ætla þeir að fljúga til
baka hingað. Óvíst var í gærkvöldi
hvenær þeir mundu leggja af stað.
Ef dimmviðri helst fara þeir
sömu leið til baka. En ef bjart
veTður uppyfir ætla þeir að fljúga
inn Húnaflóa og Gilsfjörð yfir á
Hvammsfjörð til Stykkishólms og
þaðan hingað.
Hllsheriarmöt f. S. í.
verður háð á íþróttavellinum í
Reykjavík dagana 17., 18., 20.,
21. og 24 júní. Stjóm f. S. f. hef-
ir falið Ármann, í. R. og K, R.
að standa fyrir mótinu. Þessi þrjú
fjelög hafa skipað tvo menn hvert
í framkvæmdanefnd, en hún hefir
kosið Þ. Scheving Thorsteinsson
formann. Kept verður í þessum
íþróttum:
íslensk glíniia í tveimur þyngd-
arflokkum (fyrsti flokkur undir
70 kg., annar flokkur 70 kg. og
þyngri).
Hlaup: 100, 200, 400, 800, 1500,
5000 og 10.000 metr. Boðhlaup
4X100 m. og 1500 m. (800—400—
200—100 m.), Grindahlaup 110 m.
Kappganga 5000 m.
Epli, Appelsínnr og
niðnrsoðnir áTestir
ódýraatir f
Verslunin Fram.
Laugaveg 12.
Simi 2296.
líöpubilastöðin,
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h.
hefir síma
10 0 6.
IMeyvant Sigurðsson.
ltvæmdanefndar í síðasta lagi 10
dögum fyrir mótið og er eigi skylt
ao taka við' tilkynningum eftir
þann tíma. En skv. reynslu fyrri
ára og til að gera öllum hlutað-
eigendum sem ljettast fyrir, hefir
framkvæmdanefndin ákveðið að
veita tilkynningunum móttöku til
10. þ. m. og skal þeim því skilað
í síðasta lagi að kvöldi þess 9.
þ. m. til formanns framkvæmda-
nefndar Þ. Scheving Thorsteins-
sonar, lyfsala í Reykjavík.
Að vestan.
ísafirði, FB 4. júní.
Stærri vjelbátar hafa fengið
uppgripaafla nálægt Horni síðustu
daga. Togarar afla miður.
Tún jafnvel sprottin í sýslunni
og oft áður í júlíbyTjun.
Látin í fyrradag frú Hólmfríð-
ur Pjetursdóttir, kona Jóhannesar
Stefánssonar, á áttræðis aldri. Enn
fremur fyrir skömmu látinn Hall-
dór Bernharð'sson, Vöðlum í On-
undarfirði, faðir Jóns Halldórsson-
ar trjesmíðameistara í Reykjavík
og fleiri systkina. Hann var 4 ní-
ræðisaldri.
Tðnaðarfjelag ísfirðinga hjelt 40
ára afmæli fjelagsins á laugardag-
inn með samsæti fjelagsmanna.
Reynslnllng Snlnnnar
til Norðnrlands í gær.
Flogið á 4i/2 klukkustnnd venjulega siglingaleið frá Reykjavík til
Akureyrar.
1 gærmorgun klukkan 9y2 lyfti
„Súlan“ sjer til flugs hjer á höfn-
inni og lagði upp til Akuréyrar.
Fjórir menn voru í vjelinni, flug-
mennirnir þrír þýsku og dr. Alex-
ander Jóhannesson. Beðið hafði
verið um far hjeðan í sæti þau,
sem auð voru. En það f jekkst,
ekki, vegna þess að hjer var um!
reynsluflug að' ræða, en f jelagið |
tekur farþega ekki í ábyrgð í
þeim ferðum, og var því neitað.
um far, enda þykir gott að hafa,
’ vjelina ekki fullhlaðna í slíkar!
ferðir.
Dimt var í lofti, er lagt var'
upp hjeðan í gærmorgun. Urðu
þeir því að fljúga vestan við öll
annes, vestur fyrir Snæfellsjökul
og Vestfirði. Flugu þeir 50—100
metra yfir haffleti.
Klukkan tæplega 12 á hádegi
settust þeir á Pollinn á ísafirði.
Rendu þeir sje síðan upp að
þryggju og stigu í land.
Múgur og margmenni var á öll-
um bryggjum til þess að taka á
móti flugmönnum. Er í land kom
var þeim boðið til bæjarfógetans,
])ýska konsúlsins á ísafirði, Sig-
urjóns Jónssonar 0. fl. Höfðn þeir
þar 4 klukkustunda viðstöðu.
Klukkan 4 lögðu þeir af stað
þaðan. Var enn dimt, í lofti. Höfðu
þeir ætlað sjer að spara krókinn
fyrir Horn, ef eitthvað ljetti til.
En svo var ekki. Fyrir Horn
fengu þeir stinningsgolu (vind-
styrk 5).
Flugu þeir nri yfir þveran Húna-
flóa, að Skagatá, yfir Skagafjörð.
Var altaf sama dimmviðrið. Sáu
þeir skamt framundan sjer, en
stýrðu eftir áttavita.Allmörg fiski-
skip og bátar voru á vegi þeirra,
og má nærti geta, að sjómönnum
Stökk: Hástökk með atrennu,
langstökk með' atrennu, stangar-
stökk og þrístökk.
Köst: Spjótkast, kringlukast og
kúluvarp, öll beggja handa.
Fimtarþraut, grísk: Langstökk
með atrennu, spjótkast betri
hendi, hlaup 200 m., kringlukast
betri hendi, hlaup 1500 m.
Reipdráttur: (8 manna sveitir).
Sund: 100 m. frjáls aðferð, 100
m. baksund, 200 m. bringusund,
4X50 m., flokkasund frjáls að-
ferð (við' sundskálann í Örfirisey).
íslandsglíma: Kept um glímu-
belti í. S. f. Handhafi Þorgeir
Jónsson.
Það fjelag, sem flest stig fær á
mótinu vinnur farandbikar í. S.
í., handhafi I. R. Er þess fastlega
vænst, að öll fjelög innan f. S. í.,
sem mögulega geta komið því við,
sendi menn á mótið. Á mótinu
verða valdir úr þeir, sem keppa
eiga á meistaramóti f. S. í., sem
hgð vefður á Akureyri í byrjun
júlí. Verður því bæði mikil þátt-
taka og harðvítug keppni í flest-
um þeim íþróttum, sem að ofan
eru nefndar.
Skv. reglugerð f. S. í. um als-
herjarmót, eiga tilkynningar um
þátttöku aS vera komnar til fram-
Ms. Dronning Alexandrme kom
frá Norðurlandi á sunnudagskvöld
Með'al farþega voru: Ásgeir Pjet-
ursson útgerðarmaður, Ólafur A.
Guðmundsson kaupm., Sigtírjón
Friðjónsson, Hjalti Jónsson fram-
kvstj., Sighvatur Bjarnason fyrv.
1 bankastjóri, Sigurður Bjarklind
'forstjóri, Eggert Kristjánsson
heildsali, Guido Bernhöft verslm.,
1Jón Sigurðsson framkvstj., Jón
ÍHróbjartsson, frú Sigríður Blön-
ídal, ungfrú Margrjet Þórðardótt-
ir, Gyða Guðmundsdóttir. Til út-
!landa eru með skipinu að vestan
og norðau: Finnur Jónsson póst-
meistari, Haraldur Björnsson leik-
ari, Davíð Stefánsson, Eiríkur
Eina'rsson o. fl. Skipið fer annað
kvöld kl. 8 til Kaupmannahafnar.
Laxveiðin í Elliðaánum. Laxa-
fjelagið fjekk að lokum Elliðaárn-
'ar leigðar þareð Englendingar
'fjellu frá sínu tilboði. Laxveiðin
byrjaði 1. júní, en ekki hefir mikið
veiðst ennþá, 12 laxar fyrsta dag-
inn, 10’annan og einn þann þriðja.
Segja veiðimenn að töluvert af
'laxi sje komið í árnar.
Á laugardaginn voru gefin sam-
an í hjónaband frú Helga. Sæters-
moen og -Waiter Á. Sigurðsson
'vísikonsúll. Gaf sjera Friðrik Hall-
'grímsson þau saman.
Söngskemtun. Söngflokkur Jóns
Halldórssonar (Karlakór K. F. U.
vM. og 13 stúlkur) hefir söngskemt-
un í kvöld í seinasta skifti nú um
hríð.
Okkar ágæta
Sinienaði-
pnlver
er ómissandi í
sumarferðalög.
I.L Etnigorl HlmAiF
nýmóðins iitir,
nýkomnir.
Verslun
Toria G. Þðriarsonar
Laugaveg.
seld á
Bragagötu 34«
fslenskt smjör,
glænýtt 1.50 % kg. ísl. egg & 15
aura, útlend egg á 0.14 aura, kar-
töflur ísl. 12 kr. p!r. 50 kg,, út-
lendar kartöflnr á 10 kr.
Hveiti
(Crystal) 29.50 pr. 63 kg.
Ávalt lægsta verð í bænnm
í stórkaupum.
Gnðm. Jðhannsson.
Baldursg&tu 39.
Talafmi 1313.
Þelr,
sem ætla út úr bænum, ættu ekki
að láta hjá líða að líta iim til
okkar, áðujr en þeir kaup nestið,
því hjá okkur er það
fjölbreyttast, ódýrast
og best. t
HRiraNPI
Laugaveg 63. Simi 2393.
AUGLÝSINGAR eru góðar,
en að varnn rræli 'mnð sjer sjálf
er enn betra. Það gerir okkar
brenda oir malaða k-affi.
Kaffibrensla Reykjavíkur.