Morgunblaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÖ
Nýja Bíó
í síðasfa sinn í kvöld.
Timbnr
H.P
EIMSKIPA F JEL AG
____ ÍSLANDS
„Esja({. !
i
. I
Burtföcp skipsina 3i|eð>
an er freitad tii laugar-
dags 16. Júni siðdegis, og
fer þá austur um land.
nvít kíifskiit
(fin, fin Gjödkalv)
Steik, Kotelettur, Buff,
Súpukjðt, fars og fleira.
Fisbmetisgerlliii,
Hverfisgtttu 57.
Simi 2212.
Alt sent heim.
Keillier’s
County
Caramels
eru mest eftirspurðar og bestu
Karamellurnar
í heildsölu hjá
Tóbaksverjíun íslands h.í.
Einkasalar á íslandi.
Munið
aS kaffiö okkar er best.
Haffibrensla Reftjnfkir
Enginn
selur eins góðan harðfisk og
Verslnu
Mrðar frá Hjalla.
Nýtt!
Appelsínur, 300 stk.
Lauknr í pokum, 50 kg.
Kartöflur í pokum 50 kg.
Epli í kössum.
Lægsta: verð á íslandi
i VoriT~
gera menu hvergi hetri ea hjá
Hlutafjelaginu „Völundur -- Reykjavík.
Völundur selur gott timbur. Völundur selur ódýrt timbur.
Völundur selur ait unnið og óunnið timbur til húsbygginga.
Kaupið alí á einum stað. Það sparar tíma, vinnu og peninga.
Kaúpið vandað efni og vinnu.
Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós að
það margborgar sig.
Besti timburfarmur ársins nýkominn.
Allar stæpðip - allap lengdip - fypipiiggjandi
Kötfupinn eg
Kanapyfuglinn)
(Cat and Canary).
Draugasaga í 8 þáttum eft-
ir heimsfrægri sögu með sama
nafni.
N.
Aðalhlutverk leika:
Laura La Plante,
Creighton Hale,
Gertrude Astor,
Tully Marshall o. fl.
Þetta er sú magnaðasta
daugasaga, sem sýnd hefir
verið á kvikmynd, enda er
bömum bannaður aðgangur.
Sýnir það best hvað mögnuð
myndin þykir.
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12
Timbnr.
Um 5000 fet af i”X4” borðum
til eðlu með taakifansverði.
J. Þopláksson & Nopðmann.
Símar 103 & 1903.
Útiskemtnn
heldur kvenfjelagið „FjéEan” á Vatnsleysu-
strttnd sunnudaginn þ. 10. júní nœstkom-
andi á túninu i Brekku undir Vogastepa.
Skemtunin byrjar kl. 2 e.m.
Til skemtunar veröur:
Fyrirlesiur: frú Aðalbjðrg Sigurðarúáttir
Söugnr: Karlakúr Griuúaviknr.
Allskonar útileikar og dans,
ágætnr spilari.
Fjölbreyttar veitingar veröa á staðnum.
Skemtinefndin.
UppboÖ.
Upptækur afli og veiðarfæri' úr belgíska togaranum
Pastoor Pyte, verður selt á opinberu uppboði á planinu í
dag, klukkan 10 fyrir hádegi.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. júní 1928.
Jéhasmes JöhansiQS&on.
Jarðarför Guðmundar Guðjónssonar frá Saurum fer fram frá
Dómkirkjunni laugardaginn 9. þessa mánaðar, klukkan 2^2 eftir hád.
Systkini hins látna.
E.s. Snðnrland
fer til Breiðafjarðar samkvæmt ferðaáætlun 12. þessa
mánaðar. — Vörur afhendist mánudaginn 11. þessa mán-
aðar fyrir klukkan 6 síðdegis, farseðlar sækist sama dag.
H.f, Eimskipafjelag Suðurlands.
Búðin verður Eokud i dag frá kl.
I e. h. vegna jarðarfarar.
Guðm. B. VikaPg
klatðskeri. Laugaveg 21.
Hý. mlkil auglýsingasala í Irma
Frá í dag og meðan birgðir endast
gefnm
við með kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjörlíki, eba V2 kg. aí
okkar sjerstaklega góða Mokka eða Java kaffi
elnn egta postnlinsdisk.
Smjttr og kaffisjerverslunin,
Hafnarstæti 22, Reykjavík.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.