Morgunblaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNRLAÐIÐ Niðursoðnir ávextir: Ananas, Aprikosur, Ferskjur, Blandaðir ávextir, Jarðarber, Perur. SAUHDB nýkominn. J. Þorláksson & Noi*ðmann. Simar 103 og 1803. BRAGÐIÐ t>MJ'0RLÍKÍ Ferðalag Snlnnnar. / Dp. Alexander Jöhanneseon seglr frá suðurfluglnu. Hreyfivjelín bilaðl I 8000 feta hnð yfir Sncafellsnesi vestur af Rauðamel. ,,Hótel Gullfoss“. Jón Sveinsson bæjarstjori mintist þessa merkis- atburðar í sögu Akureyrar, er flugvjel kæmi þangað' í fyrsta skifti. Brynleifur Tobiasson hjelt ræðu á þýsku og við Walter flug- stjóri hjeldum sína ræðuna hvor. Var Jjetta hin prýðilegasta veisla og sátum við í henni fram til kl. 2A eftir vorum við boðnir til Steingríms læknis Matthíassonar. Þegar kom fram undir miðaftan fór að birta og lægja veðrið. — « Fengum við öðru hvoru veður- frjettir frá hinu'm og öðrum stöð- um á þeirri leið, sem við ætluðum að fara. TJm sjöleytið fengum við þær fregnir, að í Reykjavík væri norðan stinningsgolá (5), í Stykk- ishólmi norðan stinningskaldi (6) Dr. Alexander Jóhannesson. 0g á Borðeyri norðan kaldi (4), en bjart veður alstaðar á þessum í gærmorgun kl. 5 kom vjelbát- slóðum. Úti fyrir var þoka. urinn „Pjetur“ með „Súluna“ í Við afrjeðum nú að leggja á æftirdragi hingað' til Reykjavíkur. | stað og lyftum okkur til flugs kl. Morgunblaðið náði tali af dr. 7 0g flugum út Eyjafjörð. Sáum' Alexander Jóhannessyni í gær og vjð brátt skýjábakka mikinn úti sagði hann svo frá ferðalaginu í fjarðarmynni, jafnháan hæstu suður: ; fjöllum. IJækkuðum við þá flugið, ; svo að við' kæmumst yfir skýin Lagt á stað frá Akureyri. ' 0g flugum í eitthvað 4000 feta hæð f fyrkadag var leiðinda veður fj'rir mynni Ólafsf.jarðar og vest- á Akureyri, allhvast, rigning og ur um Siglunes. Sáum við aðeins dimt yfir. Var það ekki álitlegt rofa. í Sigluf.jörð og kaupstaðinn. ferðaveður fyrir okkur og bjugg- umst við jafnvel við því að verða f 7500 feta hæð. þar veðurteptir allan daginn. j Þegar við komum vestur á TJm miðjan dag hjelt bæjar- Skagafjörð stefndum við skáhalt stjórn Akureýrar okkur veislu á inn og vestur yfir fjörðinn og flugum rjett norðan við Drangey. | að hún gat ekki haggast. Síðan Hækkuð'um við nú enn flugið, yfir skildum við hana þar eftir og fór- Slcaga og fórum upp í 7500 feta hæð'. Flugum við rjett norðan við 'l indastól og þar þvert yfir Skaga til Skagastrandar. Var þá bjart veður og dýrlegt útsýni yfir land- ið. En úti í Húnaflóa voru þoku- bólstrar miklir. Rjeðum við af að fljúga í sömu hæð yfir þveran flóann og fljúga yfir land milli Bitruf jarðax og Gilsfjarðar. Þetta gekk nú alt eins og í sögu, en vegna þess hvað við flugum hátt mun enginn hafa tekið eftir okkur og þess vegna hafa engar fregnir borist til Reykjavíkur um fcrðalag okkar. Við flugum nú út yfir fjörðinn, vestur fyrir Salt- hólmavík, en þar styttum við okk- ur leið og flugum þvert yfir Dalasýslu yfir að Staðarfelli og þaðan þvert yfir Hvammsfjörð' yfir á móts við Skógarströnd og ætluðum síðan að halda beina stefnu til Reykja- víkur. Höfðum við þá vindinn á eftir okkur, en urðum hans ekki varir inni í flugvjelinni. Leið hún Ijett og þægilega, eins og í logni. Attum við von á að koma til Rvík- ur kl. 9,20, eða eftir rúmlega tveggja stunda ferð frá Akureýri og vorum að sjálfsögðu mjög á- nægðir með ferðalagið. um allir heim að Ökrum. Mun þá kl. hafa verið að ganga 2 um nótt- ina. Fengum við allir rúm og sváf um þar fram á dag. Þá fengum v)'ð skeyti frá Reykjavík um að vjelbátur kæmi upp eftir kl. 3 um daginn að sækja okkur. Frá Ökrum til Reykjavíkur. j Þegar báturinn kom, var að falla a.ð', og komst hann hvergi í námunda við Súluna fyrst í stað, því að útfiri er þar mikið. Gekk það í talsverðu basli fyrir okkur að koma kaðli milli bátsins og Súl- unnar, því að þótt að fjelli, var rif á milli, sem báturinn komst ekki yfir. Þó tókst það á endan- um með aðstoð Helga á Ökrum og var „Súlan“ nú dregin út úr ósnum. En ekki höfðum við langt farið', er við mættum svo mikilli kviku, að Walter leitst ekki ráð- legt að halda áfram. Snerum við þá aftur og inn í ósinn og lágum þar þangað til klukka.n 9 í gær- kvöldi. Þá var aftur lagt á stað og farið mjög hægt. Yar kvikuna nokkuð farið að lægja, en þó' mátti ekki vera verra í sjó til þess að „Súlan“ þyldi það. Við vorum allir í vjelbátnum og hjeklu þeir Walter og Wind í böndin, sem höfð voru á „Súlunni.“ Þurfti að hafa nákvæma aðgætni við það', þegar kvikurnar riðu undir hana. Masft úpwal af n- Ijereftum hjá okkur. V . r~ -U fÍMAR 158-1958 Hreyfivjelin bilax. Þegar við vorum komnir rúm- lega miðja vega yfir Snæfellsnes og vorum rjett fyrir vestan Rauða mel, heýrðum við alt í einu mjög einkennilegt hljóð í hreyfivjel- inni. Við vorum þá í 6000 feta hæð. Walter segir undir eins að vjelin sje biluð og við munum þurfa að leita nauðlendingar. Jeg ætlaði ekki að trúa því, en í sama bili fer flugvjelin með 150 km. hraða niður a við og alt niður í 3300 feta hæð. Varð mjer þá litið' niður og sá ekkert fyrir annað en stó'rgrýti og kletta. Fór mjer þá ekki að lítast á blikuna, en Símon flugmaður leit, til okkar brosandi, eins og ekkert væri mn að vera. Var hann ekki sjerlega smeykur. f sama bili stöðvaðist hreyfivjelin algerlegá og var þá am stund eins og flugvjelin sæti kyr' í loftinu. En framundan sá nú á sjó og all-langt í burtu sáum við kirkjuna á Ökrum. Rendi Sí- mon nú flugvjelinni með þægileg- um hraða skáhalt í áttina þangað. Settist hann á sjóinn skamt fýrir utan Akraós og tókst það prýði- lega. Komumst við alla leið upp á grynningar og fórum þar fyrir borð. Var ekki dýpra en rúmlega í mitt læri. Drógum við nú flug- vjelina inn í ósinn og suð'ur undir rifið, þangað til hún tók niðri á sandi. Þar festum við henni viu akkeri og síðan fórum við Walter að leita bæja. Stóð Walter þannig í 8 stundir samfleytt og slepti aldrei taug- inni. Komum við hingað til Rvík- ur kl. 5 og var þá komið besta veður og sljettur sjór. Dr. Alexander hrósaði mjög við- tökunum, sem þeir fjelagar fengu á Ökrum. Var þeim veitt þar ágæt lega og unninn allur sá beini er hægt var, og vildi bóndi ekki þiggja borgun fýrir. Biluh hreyfivjelarinnar stafaði af því, að leki hafði komist að smumingsolíugeyminum. Er það mjög einkennilegt og sjaldgæft til- felli og ekki unt að segja hvernig á því stendur. En á þessa vjel verður ekki treyst framar, þótt hægt sje að gera við hana. Var hún rifin úr „Súlunni“ í gfhr og varavjel, sem Lufthansa hafði sent hingað, sett í hana í staðinn. Mun Súlan halda áfram að fljúga ! eins og ekkert hafi í skorist, en vera má þó, að þessi reynsluför hafi sýnt forgöngumönnum flugs- ins, að heppilegira sje að haga ferð- um nokkuð á annan hátt en gert var ráð fvrir í fyrstu. Kort af Akraós og nágrenni er til sýnis í glugga Morgunblaðsins í dag. —■—<m>—-— Landbnnaðarlán í Bandaxíkjunum. 35 krínur kosfta ódýrusftu fSftin. Sftórft úpwal af blóum Schewiotsfttftum nýkomid. Fatabúðin. Rowntrees Coco er ljúffengast og heilnæmast. Koman að ökrum. Við settumst kl. 9,05, en klukk- an mun hafa verið orðin nær 11 er við höfðum gengið frá Súlunni og fórum heim að Ökrum. Var þar' alt fólk í fasta svefni, og vöktum við upp. Var okkur tekið þar ágætlega; fengum við þar undir eins kaffi og síðan sendi- mann upp að Brúarfossi með skeyti, en Helgi bóndi fór sjálfur með okkur þangað sem Súlan lá og var nú gengið svo frá henni, Þingið í Bandaríkjunum hefir nýlega samþykt lög, sem eru mjög svipuð frumvarpi um atvinnu- rekstrarlán, sem íhaldsmenn báru fram á seinasta þingi. Samkvæmt lögum þessum á að stofna sjer- staka lánsstofnun fyrir bændur og stofnfje þessarar lánsstofnunar verðhr 400 miljónir dollara, eða 1818 miljónir íslenskra króna. Á kvöBdbopðið: Saxdínur 9 teg., Ostax 8 teg., Reyktar pylsur, 5 teg., Grísasulta, Nautasulta og fleira. Matarbúð Sláfurfjelagsfns Laugaveg 42. Sími 812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.