Morgunblaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 3
M OROTJNBLAÐIÐ wm^r"" 3 MORGUNBLAÐIÐ Stoínandi: Vilh. Finsen. Otgefandi: Fjelag i Reykjavik. Rltstjörar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjöri: E. Hafberjf. Skrlfstofa Austurstrœtl 8. fllml nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helmasimar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.60 - --- I lausasölu 10 aura elntakiB. larðhitl og heilsuhæli. Álit Viggo Christianseiis próf. ErlEndar símfrEgnir. Kliöfn, PB. 7. júní. Mussolini heldur ræðu um utanrikismáL Prá Rómaborg er símað: Musso- ílini hefir haldið ræðu í senatinu, ;aðallega um utanríkismálin. Kvað hann .svo að orði, að á milli ítalíu •og Júgóslafíu hlyti annaðhvort að vera vinátta eða fjandskapur. — Mintist. hann á friðarsamningana ‘Og kvað enga samninga eilífa, ýms um ákvæðum friðarsamninganna, til dæmis ákvæðum viðvíkjandi r.ýlendunum, þyrfti að breyta til batnaðar. TJngverjaland verð- skuldaði betri örlög en landið hafi hlotið, er Trianonsamningur- ann var gerður. Leitað að Nobile. Prá Osló er símað: Holm flug- maður hefir farið flugferðir til Norskueyja, Graahook og yfilr Norður-Spitzbergen, en varð eins- kis var um Nobile. Heldur hann táfram leitinni austur eftir. Dm fsland í erlendum blöðum. Einn af farþegunum á þýska skemtiskipinu „Stnttgart“, sem hingað kom í fyrra, Dr. A. Utting- er-Ineichen, liefir skrifað grein í -„Zuger Nachrichten“, svissneskt blað, um komu sína hingað og það, ■sem fyrir augu og eyru ba'r. Hann fór til Þingvalla, og segir •að sá staður hafi mint, sig á Sviss. I Pyrirlestri Matthíasar Þórðarsonar! 4 Þingvöllum hrðsar hann, og segir að álieyrendúr hafi verið hrifnir. Hann dáist að söfnunum hjer, bæði náttúrugripasafninu og þjóð- minjasafninu. Þjóðbúningurinn (upþhluturinn) þykir honum eink- ar fallegur og íslensku stúlkurnar segir hann að sje óframfærnar og siðsamar. Af glímunni og glímumönnunum •er hann hrifinn. Glímumenniriiir hafi verið gjörfulegir, stæltir og djarflegir og yfirleit.t hafi íslend- ingar mint sig svo mjög á Þjóð- verja 1 Sviss, að hann hafi altaf búist við að hitta einhvern sem hann þekt.i. En hrifnastur er hann af söngn- um og söngstúlkunum. Mörgum manni hafi komið tár í augu af hrifningu er þeir heyrðu ísl. þjóð- sönginn, og söngflokkurinn hafi orðið að endurtaka hann — áheyr- endur hafi ekki lint látum fyr. Oll lögin hafi verið sungin af al- vöru og dásamlega farið með þau. Segir' hann að' maður hafi sagt við sig að þetta væri einhver sá feg- ursti samsöngur, sem hann hafi heyrt, og að minsta kosti sá söng- ur, er sig hafi hrifið mest og allir hafi tekið undir það. ! Prófessor Viggo Christiansen, tók sjer far lijeðan með Drotning- ' unni. Áður en hann steig á skips- l fjöl hafði Morgunblaðið tal af j honum, og spurði hann um eitt og annað sem fyrir hann hafði borið meðan hann hefir verið hjer um kýrt. — Jeg get fullvissað yður um, j segir prófessorinn, að jeg er mjög ánægður yfir að' hafa komið liing- ’ að, og kynst þeim framförum, sem | hjer hafa komist á síðan jeg kom! hingað um árið. — Svo þjer hafið verið hjer áður. — Já — fyrir 45 árum. Þá kom jeg hingað með strandferðaskipinu Thyru, og fór í kringum landið. Var 6—7 vikur í ferðinni. — Og erindi yðar? — Jeg þurfti að hvíla. mig og fór þessa ferð mjer til skemtunar. Á síðari árum hafa ýmsir Is- lendingar leitað lækninga hjá mjer og hefiú það þá borist í tal, að' jeg tæki mjer ferð á hendur hing- að. Jeg fjekk tilmæli frá háskól- anum að halda hjer 3 fyrixdestra um sjerfræðigrein mína, og fanst þá, að jeg gæti eins haldið fyrir- lestra hjer eins og við ýmsa aðra liáskóla í Evrópu er jeg hefi heim- sótt. En síðan hefi jeg notað tímann til þess að skoða Reykjavík og ná- grenni, farið austur í sveitir, tvisv- ar, austur að Grýlu, á Þingvöll o. s. frv. Skoðað hjer útgerðar- stöðvarnar, t.. d. Kveldúlfsstöðina. Einkennilegt að hitta hje'r slíka stóriðju. Menn gera sjer alment ekki grein fyrir því í Danmörku, hve atvinnuve girnir hafa tekið hjer stórfeldum framförum. Og jeg heyri sagt, að Kveldúlfur sje stærsta saltfisksverslun í heimi, með 130.000 skpd. útflutningi ár- ið sem leið. — Þjer hafið skoðað hvei-ina í Ölfusi. Álítið þjer að komið gæti til mála að nota sjer af jarðhitan- um, þannig að reisa heilsuhæli við' hverasvæði. — Jeg er í engum vafa um, að hjer er mikið og merkilegt rann- sóknarefni. í hveravatni eru ýms jarðefni, og er sennilegt, að þar sjeu ýms efni er hafa heilsubæt- andi áhrif. Ög eins í hVeraeðj- unni. Víða er slík eðja notuð við .-igt, og heilsuhæli starfrækt, til þess að gigtveikt, fólk geti haft not af slíkri eðju. Vera má, að hægt sje að flytja hveraeðjuna til útlanda og selja liana t.il notk- unar annarstaðar. Er ekki annar vandinn en að kynna sjer ná- kvændega efnainnihald íslenskrar liveraeðju, og bera efnagreining- arnar saman við' efnagreiningar á erlendri eðju, sem notnð er við lækningar. Fjöldi gigtveikra fer árlega til Dax í Suður-Frakklandi, til þess að hafa þat not af heitri hveraeðju 1il lækninga. Samskonar meðul eru einnig notuð í Nauheim og í Tjekkó Slovakíu. — Er Viggo Christiansen að lokum minnist á gestrisni þá, er hann hefir mætt hjer á íslandi, og hve ferð lians hingað hefir verið ánægjuleg, biður hann þó að geta þess, að tvent hafi í hans augu breytst. til hins lakara á Reykjavíkurgötum, bílar komnir í staðinn fyrir ferðamannalestir og kvenfólkið í Parísarbúningum, en gekk áður í þjóðbúningi. — Ilann lætur þess jafnframt getið, að óvíða sjái hann í heimi jafn- margt fallegt kvenfólk að tiltölu við fólksfjölda eins og í Austur- stræti — þrátt fyrir' „púður“ og Parísarmóð. Snndhallarlán&ð boðið út með svo aðgengilegum kjörum, sem frekast er unt fyrir þá sem kaupa vilja skuldabrjefin. Malbikun Túngötu frestað Eftir nokkurt reiptog í bæjar- stjórninni vax tillaga veganefndar samþykt um það að nota fje það sem veitt var til Túngötu í Tryggvagötu og Ingólfsstræti. Á bæjarstjórnarfundi í gær- kvöldi var fundargerð veganefnd- ar til umræðu, þar sem hún samþ. að bjóða út 100 þús. kr. lán til bvggingar sundhallarinnar. Bkýrði borgarstjóri frá lántöku þessari á þessa leið: Pyrirsjáanlegt er, að bærinn þarf nú á næstunni að taka lán er nema %—1 milj. kr. til barna- skólabyggingar, laugavatnsleiðsl- unnar og sundhallarinnar. En þareð það er almenn ósk manna, að sundhöllin verði komin upp snemma á árinu 1930, verður að byrja á byggingunni nú í haust. Útboð' á steinsteypunni verður helst að komast í kring í ágúst- mánuði. Því var ákveðið, að taka alveg sjerstakt lán t.il sundhallarinnar, svo málið yrði eigi fyrir óþarfa drætti, með því að binda þá láns- upphæð við aðrar. Við hugsum okkur að reyna að fá innlent fje til þessa. Svo mikill og almennur er áhugi manna fyrir sundhöllinni, að vænta má þess, að auðvelt verði að' selja brjefin. Þau hljóða aðeins upp á 500 kr. hvert, og geta því allir, sem á annað borð eiga peninga aflögu, lagt í að kaupa þau. Við leggjum til að vextirnir verði 7% á ári, en brjefin verði seld affallalaust. Lánið sje aðeins til stutts tíma, 1/10 brjefanna dreginn út á ári. Við höfum miðað lánsuppliæð- ina við 100 þús. kr.; þareð' sund- höllin samkvæmt lauslegri áætlrm á að kosta 200 þús. kr., en ríkis- sjóður leggur til helming. Þessar ráðstafanir veganefndár voru samþvktar. ———-— Hinningarsjóðiir. Kvenfjelag á Vatnsleysuströnd, sem þar var stofnað fyrir 3 árum Iiefir nýlega stofnað minningar- til minningar um þá þrjá liefir og er Þykir fresta Ákveðið var í bæjarstjórninni í vetur, er fjárhagsáætlunin var samþ., að Tungötu skyldi malbika í ár. Umferð um Túngötu er nú orðin afar mikil, en gatan slæm yfirferðar í votviðrum, mjó og gangstjettalaus. Samvinnunefnd gerði það að tillögu sinni, er hún gekk frá skipulagsuppdrættinum, að Tún- götu skyldi breikka til suðurs, en liún skyldi annars halda sinni stefnu. Síðan liafa komið fram raddir um það', að rjettara væri að víkja austurenda götunnar til, þannig, að hún yrði í beinu áframhaldi af Kirkjustræti. Skipulagsuppdrátturinn eigi enn verið samþyktur, málið því ekki útkljáð. veganefnd því rjettara að malbikun Túngötu um eitt ár, uns skipulagið er samþykt, ef vera kynni, að það yrði ofan á, að breyta stefnu götunnar. Ut af þessu máli urðu talsverðar umr. á bæjarstjórnarfundi í gær- kvöldi; eins og oft vill verða, þeg- ar um gatnagerð er að ræða. Er ofur eðlilegt, að bæjarfull- trúuni sýnist jafnan sitt hverjum í þeim málum, því gatnagerð er aðkallandi um mestallan bæinn, og erfitt að velja úr hvaða spotta eigi að gera á hverju ári. Margir tóku til máls. Jón Ás- björnsson gerði grein fyrir afstöðu veganefndar. Skýrði hann frá því, i að hún hefði orðið ásátt um, að nota fje það sem veitt var til Túngötu í aðfa gatnagerð, og varð ofan á, að láta malbika Tryggva-' götu milli Pósthússtrætis og Kalk- j ofnsvegar. í þá götu er nú verið að ' gera holræsi mikið og fer vel á því, að malbika um leið, því ann-1 | ars er viðbúið, að þessi f jölfarna j j gatá verði að aflokinni ræsagerð j ! dýki hið mesta. j Nokkurt fje sagði J. Ásbj., að yrði þá aflögu af Túngötu-f jenu,' og teldi nefndin rjett að nota það í einhvern götubút, sem tengdi saman tvær malbikað'ar götur, og' hefði nefndin valið Ingólfsstræti j milli Laugavegar og Hverfisgötu. j Hallgrímur Benediktsson lagði áherslu á, að malbikun Túngötu ’ yrði eigi frestað lengur en um eitt ár, og var frestunin samþykt með því skilyrði. .. Jón Olafsson taldi vandkvæði á SDortsokkar á börn og fullorðna í afarfjölbreyttu úrvali. Verslun Egill Jacobsen. Nýkomið: Epli í kössum, Appelsínur I kössum, Laukur í pokum, Kar- töflur íslenskar og danskar, Ávexk ir í dósum, margar tegundir og margt og margt. Von. Slrai 27 heima Z127 Málning. Richmond Miztnra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. F»st allstaðap. B. S. B. hefir fastar ferðir alls daga auat- ur í Fljótshlíð og alla daga aB auatan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Til HafnarfjarOar á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h. til kL 11 e. h. Afgreiðslusímar 715 og 718. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Nýkomid: ZEISS-IHOH: SSr"" Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Dagbók. menn þaðan er druknuðu í vetur, því, að malbika. götur, sem væru sem leið: Bjarna Guðmundsson t a? miklu leyti óbygðar, eins og I. O. O. F. — 1106881/* 0 Veðrið (í gær kl. 5): Loftþrýst- frá Bræðraparti, Kristján Pinns-1 Túngata er, því malbikunin væri ing allmikil yfir norðanverðu At- son frá Hábæ og Pjetur Andrjes-1 þá endalaust höggvin upp, þegar \ lantshafi, en lægðir um Bretlands- son frá Nýjabæ. Á sjóðúrinn að bera. nafn þessara manna. Hefir fjelagið í upphafi lagt 300 kr. í sjóðinn. JEtlar það að gefa út minningarspjöld við greftranir og býst ennfremur við að aðstand- endur og vinir þessara þriggja manna fjær og nær styrki sjóð- inn með gjöfum og áheitum og með því að selja minningarspjöld. Þau fást hjá Aðalbjörgu Tngi- mundardóttir að Minni-Yogum í Vogum. Formað'ur kvenfjelagsins er Guðríður Ingimundardóttir. fárið væri að byggja. Kjartan, Olafsson gat þess, að íeyjar og Azoreyjar. Liggur norð- austan loftstraumur um alt svæðið . . , milli, Skotlands og Grænlands og i*e> nandi vsen ao setja pipubuta kuldaveðri á Austurlandi í götur þær sem malbikaðar' væru, (hiti aðeins þrjú stig á Raufar- er lægju frá aðalæðum gatnanna 'höfn). Lítil lægð yfir Suðurlandi og út fyrir göturnar að óhygðum vuldur regni á Suðausturlandi. ; , . . ^ , , Virðist lægðm mimi færast vestur loðum, er liægt væn að nota, þeg- >eð Reykjanesi 0g valda dálítilli ar hygt væri á lóð'unum. rigningu hjer um slóðir. Á Deild- Sagði borgarstjóri að þetta hefði íargrunni út af Isafjarðardjúpi er verið gert í sumum götum hjer, NA-kaldi og lofthiti aðeins 1,4 en reynst misjafnlega, þegar eigi en sjávarhiti 7,5 stig. • 'i • Veðurútlit í dag; N-og A-kaldi. væn akveðið er malbikun tæn ,„ . • * c s • , Bkyjað. Senmlega dalitil ngnmg. fram, hvar hus ættu að standa a 32 menn hafft druknað hjer 4 hinnm óbygðu lóðum. vetrarvertíðinni síðustu, þar af 27 af fiskiskipum, en 5 á annan hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.