Morgunblaðið - 10.06.1928, Side 1

Morgunblaðið - 10.06.1928, Side 1
OAMLA EIÓ ■HSi Vinur nuðskinna Aðalhlutverkin leika Pálina Slarke, Karl Dane, og hin nýja Cowboy-hetja Tim Mc Coy. Spennandi frá byrjun til enda. — Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. MLSÍK Gellósnillingurinn Fritz Dietzmann (kgl. koncertmeistari) með aðstoð Folmer-Jensen. Hljómleikar þriðjudaginn 12. júní kl. 7 Va í Gamla Bió. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og hjá K. Viðar, sími 1815. L Mljóðfærahúsið I L. O. kaffíbæitr er sa besti. jgikfjelag Revkiavíkur. e a Leikid verður i Idnó i kvðld kl. 8. Aðgöugumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 10—12 og eftifr kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tfma í síma 191. Ath. Menn verða að sœkja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Simi 191. Simi 191. wmm >i er ómissandi i öil ferðaiög. Sesttn (fil ir.r) P frá W. Tyzac'K Sons & Ts**-urjt» Lid , Shetfield. smásötu og heildsölubirgðir fyridiggjandi. I lárnvðrudeild les Zimsen. miiiiií Firestone biireiðagúmmi tvi nælalaust f. ad besta sem tit landsins flyst. Allar algengar stærðir fyrirliggjandi. Verðið lágt. F á 1 k i n n. Nýja Bíó Ræaði ,.Kimonóinn(C. ii Stórfengleg kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáldsögu, sem að dómi frúarinnar er sú saga, sem best er fallin til kvikmyndimar allra þeirra, sem hún hefir lesið. — Um hvíta þrælasölu, hefir margt verið skrifað, en myndin sýnir hið algengasta fyrirbrigði hennar, í þeirri mynd, sem hún birtist svo oft í daglega lífinu. WALTER LANG hefir sjeð um myndtökuna og er hún snildarleg, en aðalhlutverkið leikur PRISCILLA BONNER. Hafa útlend blöð talið leik hennar í þessari mynd viðburð í kvikmyndaleik. Meðal annara leikenda má nefna: Nellie Bly Baker, Virginia Pearsson og Theodore von Eltz. Sýningar kl. 6, 71/* og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Hlþýðusýning kl. 77» Hðgðngum. seldir frá kl. 1. Hjermeð tilkynnist að minn hjartkæri eiginmaður, Sigurður Björnsson, ljest í morgun á Vestmannaeyjaspítala. 9. júní 1928. Sigríður Árnadóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá* fall og jarðarför dóttur okkar, Theódóru. Garði í Vestmannaeyjum. Ingibjörg Theódórsdóttir. Jón Hinriksson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarföT Bjarna Magnússonar steinsmiðs, Bergstaðastræti 9. Sólveig Sigurðardóttir og börn. Þökk fyrir auðsýnda hlutt ekningu við fráfall og jarðarför Guðmundar Guðjónssonar frá Saurum. Systkini hins látna. LH Aðatfundur Bókmentafjelagsins verður haldinn sunnudaginn 17. júni næstkomandi, kl. 9 síðdegis, í Eimskipafjelagshúsinu (uppi). DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagðir fram til úrskurðar og sam- þyktar reikningar þess fyrir 1927. 2. Skýrt frá úrslitum kosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Daginn fyrir aðaifund, kl. 4 síðdegis, heldur stjórn fjelagsins. kjörfund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, samkvæmt 17. gr. fjelagslag- anna. Að þeim fundi eiga allir fjelagsmenn aðgang sein áheyrendur. GUÐM. FINNBOGASON p. t. forseti. GULLFOSS til Breiðafjarðar. E.s. GULLFOSS fer hjeðan til Breiðafjarðar, Stykkishólms og Flateyjar, mánudagskvöld 11. júni kl. 12 á miðnætti. Skipið kemur hingað aftur á föstudag, 15. þ. m., og er því ágætt tækifæri til þess að fá sjer skemtilega 3—4 daga sjóferð- og sjá sig um við Breiðafjörðinn um leið. Fargjald fram og aftur til Flateyjar er ákveðið 25 kr. á I. farrými og 15 kr. á II. farrými, auk fæðispeninga. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. H.f. Eimskipafjelag Islanös.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.