Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Nykomið:
Laukur í pokum.
Kartöflur.
S.s. Lýra
fer hjeðan fimtudaginn 14. P. m. kl. 6 aiddegis til
Bergen um Veslmannaeyjar og Fœreyjar. Kemur
<!l Bergen 19. þ. m.
FI5KFLUTNINGUR. Þetta er afar hentug ferd
<11 framhaldaflutnlngs ð fiaki, þar sem fiskfluln-
ingskípín „San Lucar" fer frð Bergen «21 Silbao,
Santander og Oporto 20/6, „Stromboli" til Lissabon
21/6, „Sagowia" til Suðurspðnar 20/6 og „Solferino1*
til Ítalíu 2/7.
SKEMTIFCRDIN TIL NOREG3. Ssekid iandssýn-
inguna i Bergsn, farid kostar nk. 140.00 og nk
280.00 fram og aftur, faadi og uppihald i Bergen
innifalið. Pantíð farseðla sem fyrst.
Allur flutníngur og farþegar tilkynnist sem
fyrst. Nánari upplýsingar hjð
Nic. Biarnason.
TIL SILDEFISKET
SNURPENOTBAATER
NOTSPIL & NOTBULLEB
og alt andet fiskeriutstyr leveres til konkurrende p*riser. —
Notruller er sidste forbedring for snurpenotfiske. Hver notbaat
forsynes med en rul for sætning og indhivning av noten. Den
störste forbedring for notfiske i de sidste 20 aar. — Notkast
kan gjöres paa den halve tid mot för. Alle norske fiskebaater
anskaffer ruller. — Pris Norske kr. 130.00 pr. stk., fob.
Aalesund, straks levering.
FAL9CEMIK & BEMmm A.S*
AALESUND. — NORGE.
Telegramadresse: Falkrem-Aalesund.
Sellosnillingurinn
I
FRITZ DIETZMANN
i
(Kgl. konsertmeistari)
kemur til bæjarins með e/s Is-
landi, ásamt pianóleikaranum
| FolmerJensen. Mun þetta í
fyrsta skifti, að erlendur sello-
snillingur kemur hingað til lands-
Fr. Dietzmann hjelt fyrstu
j hljómleika sína árið 1903 fyrir
2000 áheyrendum — þá aðeins
5 ára gamall og var honum tek-1
ið með áköfum fögnuði. 7 ára1
gamall var hann kvaddur til!
hirðarinnar til þess að spila fyrir
Kristján 9, og 1913 spilaði hann
fyrir Dagmar keisatadotningu og
Alexöndru Bretadrotningu. 1917
hjelt hann til Vesturheims og
var för sú hin mesta sigurför,
svo einróma var hrós þarlendra
blaða; var hann þó aðeins 19
ára. Hann er konsertmeistari við
konunglegu hljómsveitina í
Kaupmannahöfn. —r Með Dietz-
mann kemur píanóleikari hans,
Folmer-Jensen. Tónskáldið August
Enna hefir sagt um hann, m. a. ;
að hann sje gildur listamaður, j
„teknik' ‘ hans fullkomin og;
{fjjölskrúðug. — — IListamenn-
irnir fara aftur utan með „Is-
landi“, en hljómleikar þeirra
verða á þriðjudaginn kemur.
Z.
Þó Haraldi kæmi hitlingur þessi
vel, var hann engan veginn á-
nægðhr. Hann vildi meira og f jekk
það líka. í þinglokin setti stjórn-
arliðið Harald í milliþinganefnd í
skatta- og tollamálum. Þann spena
tottar hann næstu árin.
Haraldur kann auðsjáanlega vel
við sig síðan hann komst svona,
vel á spenann hjá ríkissjóði. Hann
viil votta stjórninni eitthvert
þakklæti fyrir vikið. Og þakklæt-
ið er nauða ómerkilegt nart í
fyrv. stjó'rn, eins og sjá má á AI-
þhl. undanfarna daga. Hann þyk-
ist vera að víta fyrv. stjórn fyrir
eyðslu; heldur að á þann hátt
megi draga athygli fólks frá fjár-
bruðli og bitlingasukki níiverandi
stjórnar! Hann minnist á hesta-
hald fyrv. stjórnar, en nefnir ekki
hitt', að' núverandi stjórn lijelt
fleiri hesta á ríkissjóðskostnað;
og ekki nóg með það. Stjórnin
hefir einnig keypt bíl fyrir um
12 þús. kr. handa ráðherrunum
til skemtiferða og í snatt. Enn-
fremur Iiefii- stjórnin nýverið
keypt annan bíl fyrir um 8 þús.
kr. handa eftirlitsmönnum bif-
reiða ! Þetta hruðl og ótal margt
fleira nefnir Haraldur ekki, svo
hann geti í næði verið að totta
spenann! ______
Appelsínur 240, 300 og 360 stk. Epli, Laukur.
Kartöflur. Hveiti.
Eggef»t Kplistjánsðon & Oo.
Simat* I3?7 og (400.
2
2
Tiin mjög þekta, og brautryðjandi
GLERAUGNASALA
SJERFRÆÐINGSINS
Laugaveg
er einasta gleraugna-.sjerverslun á Islandi, þar sem eigandinn og
stjórnandinn er sjerfræðingur. Hann befir fyrstur allra hjer stofn-
að hina framúrskarandi góðu. og nýju aðferð:
„SJERSTÖK RANNSÓKNAR- & SKOÐUNAR.BORГ.
par (Lvg. 2) verða gleraugu mátuð með nýtísku áhöldum, ná-
kvæmt og ókeypis.
Með íullu trausti getið þjer snúið yður til elsta og þektasta
sjerfræðingsins: AÐEINS: LAUGAVEG 2. — Farið ekki búða vilt.
„Öryggisráðstöfunin/ *
„Tíminn“ skýrir frá því, að það
sje „öryggisráðstöfun“ hjá Fram-
sókn ef í það verður ráðist að
stýfa krónuna. Viðúrkennir blaðið
þar með, að engin knýjandi nauð-
syn reki okkur til að stýfa, held-
ur verði það gert tii hægðarauka,
til þess að losna við' lögmætar
skuldbindingar. Er þetta ekki
svipað því, þegar maður, sem á
meiri eignir en fyrir skuldum
stingur nokkru af eignum undan,
en tjálr sig svo ekki eiga fyrir
skuldum og gefur sig upp, fær
nauðasamning eða gjaldþrota-
skifti, tekur síðan það sem undan
var skotið og hyrjar nýtt starf,
laus við skuldahyrðina ? En hvað
nefnum við slíka „öryggisráðstöf-
un“ hjá einstaklingnum ? Við
nefnum hana sviksamlegt gjald-
þrot og refsxun þeim, sem slíkt
athæfi fremúr. — Þannig vill Tím-
inn að hið unga íslenska ríki' fari
að. Það á að Iögskipa sviksamlegt
ríkisgjaldþort!
fór til Vestmann aeyja í gaer.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
HHðlar,
Ræktarsemin við Eimskip.
„Tíminn“ hefir ekki ósjaldan
viðliaft stór orð um það, að Is-
lendingar værn oft að óþörfu að
ferðast með erlendum skipum. —
Með-því sýndu þeir litla ræktar-
semi sínu eigin fjelagi, Eimskipa-
fjelaginu. Nú vill svo til, að tveir
ráðherranna fóru utan nú í vor,
báðir á kostnað ríkissjóðs. Ann-
ar þeirra (forsætisráðh.) fór utan
með dönsku skipi. Og í dag er von
á báðum ráðherrunum heim aftur,
einnig með' dönsku skipi. Besta
farþegaskip Eimskipafjel. fór frá
Höfn nokkru á undan danska
skipinu, en ómögulega gátu ráð-
herrarnir komið þá. — í einu
frv. dómsmálaráðh. frá síðasta
þingi (sem nú er orðið að lögum),
á að gera Eimskip að skyldu að
flytja ókeypis milli landa ýmsa
menn, er fara utan til alþjóðar-
gagns. Þessi ókeypis fargjöld eiga
sennilega að ná til allra nema ráð-
herranna. Danska skipafjelagið. á
að fá fulla borgun fyrir að flytja i
ráðherrana milli landa! Hún er
ekki lítil ræktarsemin við Eim-
skip, sem lýsir sjer 1 þessum gerð-
um stjórnarinnar!!
Haraldur tottar spenann.
Haraldur þm. ísfirð'inga var
meðal þeirra fyrstu sem fjekk
bitling hjá Tímastjórninni. Hann
var skipaður í sparnaðarnefndina
svonefndu með kr. 17.28 á dag.
I gær fór ,,Súlan“ til Vest-
mannaeyja ; var það reynsluflugr
og því engir farþegar með aðrir
en Walter flugforingi Qg dr. Al-
exander Jóhannesson. Lagt var
af stað hjeðan kl. um 2•/> og
flogið yfir Reykjanes yfir Kleifa
vatn og haldin bein stefna á
Eyjar. Var strax farið svo hátt
í loft að Vestmannaeyjar sáust,
þegar flogið hafði verið í 7 mín.;
var ,,Súlan“ 48 mín. til Evja og
lénti við Eiðið og rendi síðan upp
í fjöru. — Þar tók bæjarstjórn
Vestm.eyja á móti flugmönnun-
um og fjöldi fólks. Ávarpaði Jó-
hai-m alþm. Jósefsson komu-
mcnn f. h. bæjarstjórnar og
V"uð þá velkomna. Dr, Alexand-
ev þakkaði, en rnannfjöldinn
fagnaði rneð margföldu húrra-
hrópi. Var flugmönnunum síðan
boðið til kaffidrykkju heima hjá
Jóhanni Jósefssyni. Að bví loknu
heimsóttu þeir bæjarfógeta og
Sigurð Sigurðsson skáld.
Kl. 6,20 var lagt af stað úr
Eyjum aftur og kvöddu Eyja-
menn flugmennina með húrra-
hrópi. Var flogið upp að sönd-
um og meðíram ströndinni. yfir
Stokkseyri og Eyrarbakka og yf-
ir Reykjanesfjallgarð li.iá Kleifa
vatni. Voru þeir 50 mín. á heim-
leiðinni.
llkinl):
Silkiundirkjólar og buxur.
Allskonar Ijerefts náttkjólar Og
skyrtur.
Silkisokkarnir þektu Og
Kvenbolir af mörgum tegundum
Karlmanna- og barnasokkar
í stóru úrvali.
ðsg. &. Ounniaugsson
8 Go.
Nýjasla tfsfea
sumarkjólaafni
r ýkomíð í
IBrauns-Versfunl
í baðherbergi:
Speglar, glerhillur, sápuskálar,
svampskálar, handklæðahretti,
fatasnagar o. m. fl.
nýkomið.
Ludvig Storr.
BJúgaBdm
GðéaSdm 3 teg*
Epli.
Perur.
Mikið úrval
af
mislitum
Fatadúkum
karia- og drengiafsfnaði.
Ennfremur
l!i Sheuiot
margar teg.
Verð frá 9.50 mtr.