Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: hveiti, „Nelson“ 63*4 kg. pokar og’ „Swaa“ í 5 og 50 kg. ljereftspokum. Heildv. Garðars Gíslasonar. Hugitsingaúagbök Viðskifti. Bjúgaldin, glóaldin og alskonar sœlgæti fæst í Tóbakshúsinu, — Austurstræti 17. Glænýtt rjómabússmjör og salt- kjötsslög fæst í HerðubreiÖ. Útsala. Postulínsmatarstell fyírir 6, 12, 18, 24. Notið tækifærið. — Hjálmar Guðmundsson. Laufásveg 44, sími 577, R&mmalistar, fjölbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjömsson, Laugaveg 1, sími 1700. Sumarblóm (plöntur) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, sími 230. Ifýr lax í Herðubreið. Tœkifœri að fá ódýr föt og manchetskyrtur, falieg og stérk karlmannafðt 4 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur, Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjeason, Laugaveg 3. Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. ól- afur Helgason, Eyrarbakka. Tapað. — Fundið. J3 Vesti og buxur hafa tapast frá Ingólfsstræti 6 og vestur í bæ. — Skiiist í Ingólfsstræti 6, gegn fundarlaunum. fS Hásnæði. ^ 2 góðar stofur til leigu í Kirkju- torgi 4. Selt fæði á sama stað. — Ragnheiður Einars. ntr Ífili. Vinna •fsi Kaupakona óskast að Þing- nesi. Uppl. hjá Málfríði Einars- dóttur, Bergstaðastræti 51. Tek að mjer að sauma alskonar cvenfatnað og bámafatnað. Sig- ■íöur Jónsdóttir, Bergstaðastræti llaian mú vantar fil að múra inn kefil ð Veafurlandi. Upplýsingar i Vjelam. -Hjeðinn á mánudaginn. ‘•Bermannft" "brauö Ljúffeng og nærandi. Reynið þau. Verð 0.25 og 0.50. Fást aðeins i Björnsbakaríi og útsölustöðum þess. jslensk Tröllasúra (Rabarbari) ° 0 0 ny Jarðepli nýkomin i Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Gulsfad husmor- og pensionatskoie Nesodden pr. Oslo beg. nyt kursus 10. juli. Plan paa forlangende. (H.O.), Vðrnsýaiugaráhðld, (Butiks Udstyr). Yms áhöld til að stilla út vörum í búðarglugga nýkomin. Ludviy Storr, Portera steagnr úr meflsing, með öllu tilheyrandi, komnar. — Lágt verð. Ludvig Storr. Skemtiferð til Breiðafjarðar. Eimskipafjelagið auglýsir í blaðinu í dag, að Gullfoss fari hjeðan annað kvöld, og komi aft ur á föstudag. Er þetta tilvalin skemtiferð fyrir fólk, sem vill fá sjer nokkurra daga hvíld frá daglegum störfum og njóta góða veðursins á sjónum, enda hefir fargjald verið ákveðið með það fyrir augum, að sem flestir geti veitt sjer þessa ánægju. Skipið fer hjeðan kl. 12 á mið- nætti og kl. um 6 morgunin eftir verður farið þjett fram hjá Snæ- fellsjökli, og sjást þá jafnframt hinir einkennilegu Lóndrangar nokkuð til austurs. Til Stykkis- hólms verður komið um hádegi á þriðjudag, og þar geta menn skoðað sig um í kaupstaðnum og umhverfi hans, sem er mjög við- kunnanlegt, og ennfremur geng- ið upp á Helgafell, en þangað er klukkustundar hæg og skemtileg ganga frá Stykkis- hólmi. Eins og kunnugt er, má maður þegar komið er upp á Helgafell óska sjer þriggja óska — sem allar koma fram, að því er sagt er. Næsta dag verður svo siglt til Flateyjar og er siglingin þang- að, milli eyjanna á Breiðafirði, sem sagðar eru óteljandi, mjög skemtileg og útsýnið yfir Eyj- arnar og til lands sjerstaklega fagurt. í Flatey verður staðið við nokkurn tíma, en á heimleiðinni verður komið við í Ólafsvík og Sandi. Þeir, sem hugsa sjer að taka þátt í þessari skemtiferð, ættu að gefa sig fram á skrif- stofu fjelagsins á morgun og panta farið. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Reykið fyrir og eftir flugferðina ftBDULb^ Heildsölubirgðir hjá 0.1111S heimsfrægu v 5;! cigarettur. ‘I* •*»•* »*• kMTMKÍr mrnrrII Besta og ódýrasta Skúridnflið Fæst alstaðar. Aðalumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co., Reykjavík. TUsölu Dráttarbátnr keyptur í Hamborg. er mótorbátur ca. 9 tons að stœ rð. — Menn geta snúið sjer tif DANÍELS ÞORSTEINSSONAR, er gefur nánari upplýsingar. Fyrir nokkru fóru þeir utan liafnarstjóri og Geir Sigurðsson í jeini erindum að kaupa dráttar- bát handa höfninni. Hafði hafn- arnefnd fengið nokkur tilboð um slíkan bát. Að rannsökuðu máli, fengu þeir ougastað á bát einum í Hamborg,' er átti að kosta 5500 sterlings- pund. Með því að borga alt and- virði bátsins út í hönd, gátu þeir fengið bátinn fytrir 5000 stpd. Hafnarsjóðtir hefir fjeð fyrir liendi. A fimtudaginn var sendu þeir borgarstjóra skeyti um þetta efni, og var málið lagt fyrir bæjar- stjórn þá um kvöldið. Samþykti bæjarstjórn að gefa þeim hafnar- stjó'ra og Geir umboð til að festa kaup á bát fyrir alt að 5000 stpd. Bát ]>enna á að mega nota sem ísbrjót, og eins mun mega geía ráð fyrir, að nota hann sem björg- unarbát hjer nærlendis, til að drag^ út strönduð skip. Lóskurður. Fyrir nokkrum dög- um var stjórnarráðstúnið slegið — ef slátt skyldi kalla, því að það var líkast sem það væri nagað. Úr þessu var nú bætt í gær. Var fullorðinn karlmaður allan daginn með lóskurða'rvjel þar og snoðaði hólakollana og jafnaða stallana á túninu. Þetta hefir víst verið | gert til þess að bletturinn liti vel, út í augum ráðherranna, er þeir koma í dag. AU-Bran á hverjn heimili. 3 0 E 0) « L Q E 3 L nO SO 0 n- £ L O S* Q> Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.