Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 6
«
MORGUNBLAÐIÐ
Tnxham
báta- og landmófto^at*
oru ábyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu
snótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá
©g stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með
„rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca.
220 gr. sólaroliu á hvern hestaflstíma, og er það minna en
nokkur annar bátamótor notar.
Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu-
8parnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu
annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum
fyrirvara.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar,
G. J. Jobnsen.
Reykjavík og Vestmannaeyjum.
íltfluttar ísl. afurðír í maí 1928.
Skýrsla frð Gengisnefnd.
Fiskur verkaður 3.915.100 kg. 2.645.250 kr.
Fiskur óverkaður 2.712.380 — 1.016.530 —
Síld 18 tn. 360 —
Meðalalýsi 995.990 kg. 1.068.470 —
Annað lýsi . . . 404.080 — 204.760 —
Hrogn 2.675 tn. 52.700 —
Fiskimjöl 420.000 kg. 103.630 —
Sundmagi 270 — 270 —
Dúnn 40 — 1.600 —
Kjöt niðursoðið 456 — 910 —
Smjör 700 — 2.450 —
Gærur sútaðar 1.560 tals 11.940 —
Skinn söltuð 1.390 kg. 1.610 —
Skinn, sútuð og hert 200 — 690 —
Sódavatn 2.400 fl. 460 —
Samtals 5.111.630 kr.
G.s. Islanti
fer þriðjudaginn 12. júní kt. 6
síðdegis til ísafjarðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Þaðan
aftur sömu leið til Reykjavíkur.
— Pantaðir farseðlar . saekist
fyrir hádegi á morgun (mánu-
dag); annars seldir öðrum.
Fylgibrjef yfir vörur verða að
koma á morgun (mánudag).
N ASH
3 nýr 7 manna Touring Car til sölu hjá umboðsmanni,
Nash mótors.
Útflutn. jan. — mai 1928: 18.697.430 seðlakr.
15.331.640 gullkr.
— — — 1927: 15.043.260 seðlakr.
12.285.475 gullkr.
— — — 1926: 14.852.060 seðlakr.
12.129.920 gullkr.
Afllnni Fiskbirgðls'i
Skv. skýrslu Fiskifélagsins Skv. reikn. Gengisnefndar
1. júní 1928 : 242.024 þur skp. 1. júni 192& 172.528 þurskp.
1. — 1927: 201.709 — — 1. — 1927: 155.955 — —
1. — 1926: 173.269 — — 1. — 1926: 181.570 — —
• /■ ■ •
Aðalstræti 9.
Lðgrejjla og lyfjabúðir,
'Tvær athugaBemdjp Theodórs B.
Lindal um afstöðu ríkisins og
bæjarfjelagsins.
Á bæjarstjórnarfundi á fimtu-
•daginn vakti Theódór B. Líndal
máls 4 tveim málefnum er snerta
-afstöðu ríkisvaldsins til bæjarins;
hin nýju lyfjabúðarleyfi, er lands-
stjórnin befir veitt hjer, án þess
að gefa bæjarstjórn tækifæri til
þess, að láta upp álit sitt um það
mál, og um vinnu lögregluþjón-
•anna í þágu ríkisvaldsins.
Benti hann í upphafi á, að sjálf-
•stjórnarrjettur sveitar- og bæjar-
fjelaga væri trygður í stjórnar-
skránni og skýrt tekið fram í hin-
um almennu sveitarstjórnarlögum,
að engum máliim mætti ríkis-
stjórnin ráða til lykta, er snertu
sjerstaklega sveitar- eða bæjar-
fjelög, nema leitað sje álits hlut-
aðeigandi bæjarstjórna eða hrepps
iiefnda. Að vísu gæti það oft
verið vafamál, hvort málefni væru
■þess eðlis, að leita þyrfti álits
bæjar- og sveitarstjórna. Bn þar
sem vafi væri, yrðu þær að halda
fast við rjett sinn.
Vjek hann síðan að hinum tveim
lyfsöluleyfum, er ríkisstjórnin hef
ir veitt hjer í bænum, án þess að
loita umsagnar bæjarstjórnarinn-
ar. — Taldi hann að vísu líklegt,
að bæjarstjórnin hefði ekki lagt
;á móti því að leyfin yrðu veitt.
Bn hitt skifti meira máli, að
leyfin virtust veitt, án þess að til-
greina á nokkurn hátt, hvar hinar
nýju lyfjabúðir ættu að vera í
bænum.
Það væri í gersamlega rangt,
ef eigi væri sjoð. a-uo um, að lyfja-
Jónssyni,
— Sími 341
búðirnar yrðu dreifðar í ýmsum
bæjarhlutum. Því að það væri eigi
tilgangurinn með lyfsöluleyfun-
um, að leyfishafar rækju sam-
keþnisverslun. Það væri útilokað
með lyfjataxtanum. En það væri
hagsmunamál fyrir almenning í
bænum, að eiga hvergi langt að
sækja í lyfjabúðirnar. Með öllu
tilgangslaust, að setja fleiri en
eina lyfjabúð við sama götuspott-
ann. Með því að veita slík óstað-
bundin leyfi, væri ótvírætt geng-
ið á rjett bæjarstjórnar og bæjar-
búa, bæði samkvæmt anda lög-
gjafarinnar og þeim venjum, sem
fylgt hefir verið til þessa. Þótt
nú væri e. t. v. of seint. að ráða
bót á þessu að því er snerti hin
nýju leyfi, mætti aðferðin þó eigi
vera óátalin.
Hvað geprir lögreglan?
Viðvíkjandi störfum lögregl-
unnar talaði Líndal á þessa leið:
Oft heyrist lögreglan hjer í
bænum skömmuð. Sagt að lög-
•regluþjónar sjáist ekki á götun-
um o. s. frv. Sumt af aðfinslun-
um kann að vera á rökum bygt,
en margt ekki. En orð leikur á,
að lögregluþjónarnir sumir hverj-
ir sjeu önnum kafnir við störf,
er ríkissjóður ætti að standa
straum af, og kemur almennum
götu-lögreglustörfum ekkert við.
T. d. mun einn lögregluþjónanna
störfum hlaðinn við sakamál, 2
starfa mikið að lögskráningum,
2 við skipavörslu (tollgæslu). --
Þetta hefir verið afsakanlegt að
nokkru vegna þess að hlutaðeig-
andi embættismenn hafa eigi haft
neinum slíkum manni á að' skipa
frá ríkinu, en það virðist eðlilegt,
að þetta mál verði athugað ræki-
lega einmitt nú, þegar í ráði er
að breyta til með lögreglustjóra
og bæjarfógetaembættin hjer. —
Verður þá að sjá um, að lögreglu-
þjónarnir vinni framvegis að þeim
verkum, sem þeim í raun og veru
er ætlað, og ekki að öðru. Þá
fyrst sje með' rökum hægt að
finna að því, sem aflaga fari um
störf þeirra og rannsókn á þessu
muni a. m. k. skera úr um hvað
hæft sje í þessum aðfinslum.
Mál Líndals fjekk góðar nndir-
tektir í bæjarstjórninni. Pjetur
Halldórsson taldi það mjög áríð-
andi, að bæjarstjórn væri mjög
vel vakandi gagnvart því, að rík-
isstjórnin gengi ekki á rjett bæj-
arstjórnar.
Jafnaðarmenn tóku það fram,
að þeir teldu mjög misráðið að
veita lyfsöluleyfi hjer í bænum,
ái: þess að ákveða hvar hinar
nýju lyfjabúðir ættu að vera, og
þeÍT tóku einnig í sama streng og
frummælandi um lögregluna.
Guðrún Jónasson benti á, að'
hæpið væri fyrír bæjarstjórn að
ætla sjer að kippa því í lag nú,
því annar tilvonandi lyfsalinn hefði
gert samning um leigu í nýju
húsi hjeraðslæknis við Laugaveg
og hinn myndi þegar hafa keypt
hús í Austurstræti fyrir sína lyfja
búð.
Samkv. tillögu frá Hallgr. Bene
diktssyni var málum þessum vís-
að til bæjarlaganefndar, til skjótr-
ar afgreiðsln.
BsnqiS.
Sterlingspund . . .. .. .. 22,15
Danskar kr .... 121,74
Norskar kr .... 121,62
Sænskar kr .... 121,80
Dollar .... 4,54
Frankar .... 18,02
Gyllini .. .. 183,46
Mörk .. .. 108.59
Böðlar bændanua.
Ofbeldisverk stjómarinnar í fryBti-
húsmáli Skagfirðinga er eitthvert
ljótasta níðingsverkið sem fpramið
hefir verið móti viðreisnarstarfi I
íslenskra bænda.
i
L
Ekki alls fyrir löngu skýrði j
þetta blað frá framkomu ríkis-;
stjórnarinnar í frystihúsmáli Skag |
firðinga. í hjeraðinu var vaknað-
ur almennur áhugi fyrir því að
koma upp frystihúsi á Sauðár-
Jíróki. IJöfðu forgöngumenn máls-!
ins lnigsað sjer, að hjeraðsbúar
stæðu óskiftir um þetta mál; slát-
urfjelagið, kaupfjelagið og kaup-
menn skyldu eiga húsið og starf-
rækja í sameiningu.
En þegar þetta mikla framfara-1
mál var í þann veginn að komast j
í örugga höfn, á þessum farsæla ;
grundvelli, þá kemur „bænda“-
stjórnin svonefnda til sögunnar. i
Skagfirðingar þurftu vitanlega að
fá lán til frystihússins, en á f jár-1
lögum er stjórninni .gefin heimild
til þess að veita viðlagasjóðslán í
þessu skyni.
Þetta gaf „bænda“-stjórninni'
rangnefndu tækifæri til þess að
vinna níðingsverk á þessu fram-
faramáli Skagfirðinga. Stjómin
tvístrar bændum, sem stóðu að
þessu mikla framfaramáli. Hún
ákveður að lána kaupfjelaginu
einu fje til frystihúsbyggingar,!
en slát.urfjelagið og bændur, sem
standa fyrir utan kaupfjelagið fá
ekki neitt.
Þetta ofbeldfsverk stjórnarinn-
ar þótti keyra svo úr hófi frhm,
að jafnvel forkólfum kaupfjelags-
ins ofbauð. Því var það að stjórn 1
kaupfjelagsins sneri sjer til Slát-;
urfjelags Skagfirðinga og bauð
því að vera með í fyrstihúsbygg-
ingunni. Þetta tilboð var svo rætt
á aðalfundi sláturfjelagsins, sem
haldinn var 29. og 30. apríl s. 1.
C. Zimsen.
Rustur ú Skelð
og Hreppa á þriöjudögum og
föstudögum.
Austur í Fljótshlíð á þriðju-
dögum, fimtudögum og laugar-
dögum.
Bifreiðastöð
Hrístíns og Ounnars.
Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen).
Símar 847 og 1214.
íslenskt smjör,
1.50 pr. i/2 kg.
Islensk egg,
nýkomin.
N iðursuðuvörur,
mikið lækkaðar.
Súkkulaði
frá kr. 1.60.
Kex og kökur,
margar tegundir.
Cristal hveiti,
29.50 pr. 53 kg
Lægsta verð bæjarins í
stærri kaupum.
GaHiu. JúIíhiíhssoh.
TaKlm! Í3»3.
Nýjar italskar
karftolf UP
fást i
Matarbúð Sláturfjelausins
Laugaveg 42. Sími 812.
Silki
i upphluii og upp>
hlutsskyriur,
best og ódýraat
Verslun
Terfa G. Þðrðarsonar
Laugaveg.
Hessian
L. Andersen.
Austurstræti 7. Simi 642.