Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 7
MORGUNBLAMÐ
Fúlksflutninga-Bifreiðar
eru nú fullkomnari en nokkru sinni áður
og bera nú af öllum öðrum bifreiðum af j
sama flokki, hvað útlit og gæði snertir.
Þeir sem hafa í hyggju að eignast bifreið, ættu sjálfs
sín vegna að kaupa Rugby.
Sá sem kaupir Rugby, fær mest fyrir peninga sína.
Rugby-bifreið (Sedan) til sýnis og sölu hjer á staðnum.
Umoðsmenn
Hjalti Björnsson & Co.
Sími 720.
Útfluttur fiskur.
Samkvæmt skýrslum Hagstofunnar hefir útfluttur fiskur á
tímabilinu 1. jan.—1. maí skifst þannig á fiskmatsumdæmi:
Efnalaug Reykjavikup.
Iamg&veg 32 B. — Sfmi 1300. — Simnefni: Zfnadang.
Hreinsar me8 nýtísku ihöldum og aSferSmm allan óhreinan fatnal
og dúka, úr hvaSa efni sem er.
Ldtar upplituB fðt, og braytir mm lit eftir óskum.
Kyfcur þegindil Sparar fjal
Vigiús Guðbrandsson
klteBskori. Aðalstraati 8
lt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri
AV. Saumastofunnl er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Yfirfiskimatsumdæmi: Verkaður pveginn og Óverkaður-
fiskur pressaður fiskur fiskur
Reykjavíkur 0,368,875 kg. 128,700 kg. 3,261,581 kg.
Akureyrar ; .. 1,151,996 — 698,850 — 920,316 —
ísafjarðar 290,444 — 433,950 — 201,610 —
Seyðiisfjarðar 1,194*504 — 231,200 — 202,260 —>
Vestmannaevja 1,200,100 — iÁ 1,023,550 —
Alt landið jan.—apr. ’28 10,205,919 kg. 1,492,700 kg. 5,609,307 kg.
Alt landið jan.—apr. ’27 11,262,696 — 974,488 — 2:791,501 —
Af þessum fiski er verkaður fiskur frá fyrra ári 8,274,269
kg. eða 51,714 skpd.
Eftir fisktegundum skiftist útflutningurinn þannig fyrstu
4 mán. ársins:
y Verkaður Pveginn og Óverkaður
fiskur pressaður fiskur fiskur
porskur 8,422,814 kg. 142,550 kg. 3,406,011 kg.
Langa 38,667 — 97 29,419 —
Smáfiskur 110,028 — 1,196,700 — 337,043 —,
Ýsa 62,150 — 143,100 — 179,215 —
Ufsi 211,020 — 4,550 — 1,645,022 —
Keila 13,800 — 5,800 — 12,597 —
Labradorfiskur 1,163,350 — 9 9 í >
Labradorýsa 184,090 — 9 9 99
Samtals .... 10,205,919 kg. 1,492,700 kg. 5,609,307 kg.
Málningarvöpur
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Pemis, Þurkefni, Terpentína,
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal-
iakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25
mismunandi litum, lagað Bronse. ÞUiRBIB LITIR: Kromgrænt, Zink-
grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel-
brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla-
rautt, Gullobka'r, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern-
is, Gólfdúbalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
Bestu kaup
á brjefsefnum í möppum og kössum, pappírsblokkum og
öðrum ritföngum gerið þjer í
BikavarslBB Arinbj. Sveinbjaraarsonsr.
Uppað Alafossi
allan daginn
i dag fpá
Steinddri.
Súkkulaðí.
Ef þjer kaupið súkkulaði,
þá gætið þess, að það sje
L i 11 n - súkkulaði
eða
Fjallkonn-súkknlaði
K.1.1
Barnahdmili í sueit.
Tilboðinu var yfirleitt vel tekið
~f»f sláturfjelagsmönnum. En þegar
verið var að binda endahnútinn
á þetta mál, kemur nýtt símskeyti
frá „æðri stöðum“, þar sem kaup-
fjelaginu er bannað að hafa slát-
urfjelagið með í frystihúsbygging-
unni. 0g svo er fast að orði kveð-
ið, að kaupfjelaginu er neitað um
viðlagasjóðslán ef sláturfjelagið
verður með! Þar með var níðings-
verkið fullkomnað.
II.
Athæfi stjórnarinnar í fyrsti-
húsmáli Skagfirðinga hefir vakið
undrun meðal bænda um land alt.
En hvers vegna gerir stjórnin
þetta ?
Hvaða hag hefir hún af því, að
vinna slíkt níðingsverk á velferða-
máli einhvers blómlegasta h.jeraðs
landsins ?
Vitaskuld hefir stjórnin engan
liag af þessu. En athæfi hennar
er einn liður í ofsóknaræðinu gegn
Pólitískum andstæðingum. Stjórn-
veit það, að rneiri hluti skag-
firskra bænda eru hennar and-
stæðingar í stjórnmálum. Pyrir
þetta vill liun liefna sín. — Og
liefndin er látin koma niður á
þessu stærsta framfaramáli hjer-
n ðsius, fryst ili úsinu.
Svo hefir ákefð stjórnarinnar
verið mikil að vinna níðingsverk
þetta, að hún hefir ekki gætt þess,
að hún var að brjóta landslög. í
22. gr. fjárlaganna fyrir árið 1928
er stjórninni gefin heimild til
jx-ss að veita alt að 100 þús. kr.
lán úr viðlagasjóði til frystihús-
hygginga. Er þar skýrt fram tek-
ið, að lánin 'skulu veitt sýslufje-
lögum.
Nú hafði sýslufundur Skag-
firðinga sett |>að skilyrði fyrir
ábyrgð sýsliumar, að allir aðilar,
kaupfjelag, sláturfjelag og kaup-
menn stæðu saman um bygging-
una. Þetta virðir stjórnin að' vett-
ugi, en lánar kaupfjelaginu einu
80 j)ús. kr. úr viðlagasjóði, og
tekur enga ábyrgð frá sýslunni!
Hvað ætla bændur lengi að J)ola
yfir sjer slíka höðla sem þá er
nii skipa sæti í stjórn landsins?
Tvær konur hjer í hæ, eru
að búa sig undir það að koma upp
heimili í sveit fyrir börn hjeð'an
iir Reykjavík — börn, sem eru
6—12 ára að aldri. Hafa þær
fengið loforð fyrir húsinu „Haga“,
sem er skamt frá Ölfusárbrú og
geta haft |)ar 30—40 börn í vist.
Ætlast |>ær til þess að heimilið
geti tekið ti! starfa 1. júlí og
starfi þangað til 1. eða 15. sept-
ember.
Jafnframt því að koma börnun-
um hurtu úr óhollu bæjarlífinu
þangaS sem þau geta notið góða
loftsins og haft nóg frjálsræði
úti í guðs grænni náttúru, ætla
forstöðukonurna r að láta þau læra
ýmislegt, svo sem vinnu við garð-
rækt og heyskap.
Börnin verða líka látin lesa,
læra kvæði og sögur og eitthvað
verður j>eim kent um landslag,
staðháttu og sögu Suðurlandsund-
irlendisins. 'Á að kappkosta að
börnin geti Jiaft sem allra best af
dvöl sinni J>arna og ef vel geng-
ur í sumar, er í ráði að koma upp
sjerstöku harnaheimili uppi í
sveit, er bygt sje með það ein-
göngu fyrir augum og verði eitt-
hvað svipað unglingaheimilum í
Bandaríkjum.
Nánari upplýsingar um harna-
heimili J>etta geta menn fengið ef
þeir snúa sjer til Metúsalems Stef-
ánssonar, sem hittist hjá Búnaðar-
fjelagi íslands alla virka daga
kl. 10—7. eða á Bergstaðastræti
17. —
tm
smábátamótorar ávalt
fyrirliggjanði hér
á staðnum.
C. Proppé.
Ullsrfessllar
L. Ar.dersen,
Austurstræti 7. Sími 642.
Sjómannastofan. Guðsþjónustá í
dag kl. 4 (ekki kl. 6). Allir vel-
komnir.
Kappróðrarbátarnir. nýju eru,
nn fullgerðir og kl. 7% annað j
kvöld verður skírnarveisla þeirra
Iialdin úti í Ö'rfirisey hjá Sund-'
skálanum. Hnn hefst með því, að'
Guðmundur landlæknir BjÖrnson
flytur skírnarræðu og gefur hvor-
um bát valið íslenskt nafn — en
enginn veit. hvaða nöfn hann nnm
velja þeim. Síðan verður bátun-j
um skotið á flot og þeir vígðir j
J)anníg, að stjórn í. S. t. mannar
annan bátinn, en stjórn Sundfje- j
lagsins hinn, og róa þeim fvrsta
sprettinn. Ekki er þó víst að þetta
verði kappróður, nema því aðeins
að ræðararnir geti eltki stilt, sigj
um að sýna frækleik sinn. — Á j ■■..... ■ ... ■ —i.n ....... im
eftir fer fram sundsýning undir
stjórn þeirra hræðra Ölafs og Jóns ■ , , . , * \
jj _ i molast ekki). Þau eru bragðgóð
Palssona, sundkennara. Þeit, sem t “ 8
- , ! i og auðmeit og helmmgi nærmgar-
vilja æia roður i sumar á kapp-* • • , „
| mein en algeng franskbrauð. —
hatunum, ættu að gefa sig fram: L , áð ° .jLj. bö'rnu«»
við Valdimar Sveinbjörnsson hið ,f bor“ul“>
fyrsta, eða helst um Jeið og bát-1 Semhafa
arnir eru vígðir. mikm andlegt erfiði, að horða
? iiermalinebrauo, vegna þess hvao
Loftur Guðmundsson mynda- j þau eru holl og auðmelt. En fólk
smiður biður þess getið, að ljós- sækist, eftir þeim vegna þess hvað
myndastofa sín í Nýja Bíó verði þau eru góð.
o|)in í dag kl. 1—4 eins «g venju-! _ ... ,
lega, en ekki myndað í einkatím-', K‘ KmS^ ætlar halda fy*r'
um eftir kl. 4. , estur 1 *** um .Ӓslandf4? ISI
jlendinga fynr utvarpsstoðina i
Hjónaband. í gærkvöldi gaf sra Vínarhorg. Byrjar fyrirlesturinn
Helgi Hjálmarsson frá Grenjaðar- þar kl. 6 síðdegis. Þá er kl. hjer
tæplega 4. Væri gaman fyrir þá
sem hafa móttökutæki að hlusta
að saman í hjónaband Jóhönnu
Hallgrímsdóttur oð Einar Guð-.
mundsson. Heimili þeirra verður á á fyrirlesturinn.
Laugavegi 18.
Onflliélf,
Veðrið (í gær kl. 5): Alldjúp
lægð og víða hvassviðri og regn
um Bretlandseyjar. Önnur lægð
grunn er yfir miðju Grænlandi og
þokast austur yfi'r. Lítur xít fyrir
að NA-veðráttan haldist hjer á
morgun með þykkviðri og kulda
á, NA-landi, en þurt. veður og
fremur loffljett á Suður- og Vest-
urlandi. Þó má búast við skúra-
leiðingum með fjöllum syðra.
Veðurútlit í dag: Norðankaldi.
f gær gaf sjera Friðrik Hall-
grímsson saman í hjónaband ung-
frú Þórunni A. Eiparsdóttur og
Edward Frederiksen bakara.
Bermaline-brauð. Hvað er Berma-
line-hrauð ? mun mörg húsfreyja
sPyi‘ja. Jú, það er ný tegund (þ.
Embættisprófi í lögfræði luku í
gær, Gustav Adolf Sveinsson, með'
1. eink., 134% stig og Ölafur Þor-
grímsson, með 1. eink., 116% stig.
Aðalsafnaðarfundur Dómkirkju-
safnaðarins verður haldinn í Dóm-
kirltjunni í dag kl. 5 s. d. Verða
þar úrskurðaðir reikningar safn-
e. a. s. ný tegund hjer á landi) \ «ða:rins. Að þvi loknu flytur sjera
af brauði, sem Björnsbakarí hefir
sent á markaðinn. Það er biíið til
úr samblandi af hveiti og byggi,
og hismið er ekki tekið úr hveit-
og lífgjafarefni (vitamin) heldnf
(‘n önnur brauð. Efnið í brauðin
er malað' og hlandað á alveg sjer-
stalsan hátt í Bermaline verk-
smiðjunum í Englandi og síðan
bakað á sjerstakan hátt, eftir fyr-
írsogn
verksmiðjunnar. Hafa
j brauð þessi ratt sjer mjög til
; rúms í Englandi og víðar á seinni
Friðrik Hallgrímsson erindi um
iliristilegt líknarstarf.
1 Skápafregnir. Gullfoss fer annaS
íkvöld til Breiðafjarðar; Goðafoss
.“UulSrÍÍ ífór frá Aberdeen í gær áleiðis til
fHulI og Hamborgar; Brúarfoss
kom til Hafnar í gær; Lagarfoss
/fór frá Leith 1 fyrradag á útleið;
SeJfoss fór frá Leitli í fyrradag
'áleiðis til Austur- og Norðurlands;
Bro er að affeírmingu við Breiða-
imerkursand.
Togararnir. Þessir togarar hafa
árum, því að þau hafa alla. kosti fkomið af veiðum: Karlsefni með
franskbrauða. og Grahamsbr., en /108 tn., Royndin 100 og Skalla-
ekki ókosti þeirra (engan súrkeim, •'grímur 137.