Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.06.1928, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 4-5 HK. Skandia Smábátamótorinn frá Skandia Verken A./B. í Lysekil fær ein-' h til kl. 11 e. h róma lof allra notenda. Er fram- úrskarandi ódýr í rekstri, gangviss og sterkur. Kostar kr. 1225 og 1325 kominn á höfn. Fleiri tugir seldit síðustu 12 mánuði. Allar nánari upplýsingar hjá aðalum- boðsmanni versmiðjunnar j [j* C. Proppé. B. S. R. hefir fastar ferðir alla daga aust- ur í Fljótshlíð og alla dagn að austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarfir'.r i hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. Afgreiðslusímax 715 og 716. Bífrátðastöð Reyhjavíkur. ■wu.'i utjggami ÍÞvotiavindtiP oa Taurullur nýkomnar. S. Einarsson i Funk á börn og íu lorðna i afarfjölbreyttu úrvali. Verslun Egiil lasobsen. rv \ cv vK 35 krðnur kosta ádýrustu fföftin. Sftörft úrvaS af bláum Scheviotsföftum nýkomiö. Fatabúðin. oooooooooooooooooo Brunafryggingar Sfmi 254 Sjðváfryggingar Sfmi 542 oooooooooooooooooö !í :: vöriir IRífleg álagning. 1 brjefi sem Mbl. fjekk austan úr sveitum, er ,frá því sagt, að Alþýðubrauðgerð- in hjer í bænum kaupi um 300 lítra mjólkur á hverjum degi af Þykkbæíngtfm; er kaupverðið 20 au. pr. liter; flutningskostrtaðut mjólkurinnar er 6 au. á liter og ko'star þánnig mjólkin hingað kom in 26 au. literinn. Vafalaust er ‘þetta ódýrasta mjólkin sem liing- að flyst. Én hvaða verði er mjólk- Ín s'élcí h jéf ? Hún ér seld á 45 au. literinn! Þannig er álagning Al- lþýðtihrauðgerðarinna‘r 19 au. á hvern litér. Bændum sárnar það eðlilega að þannig skuli farið með vöru þeirra, því neytendur mjólk- lurinnar halda, gð það sjeu þeir ísem okra á vörunni. i Æfintýrið vérður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8 síðd. i Eimskipafjelagið. Reikningur Ifjelagsins fyrir síðastliðið ár ligg- 'ur franj^ji á skrifstofu fjelagsins, til sýniVfyrjr hluthafa. Esja er væntanleg hingað kl. 10 -11 f. h. í dag. Fisktökuskip kom hingað í gær frá höfnum úti um land. Botnia og ísland koma bæði hingað í dag, Botnia kl. 9 f. hád. og ísland kl. 4—6 e. hád. • t • « • I • 4 • 0 « * • « • I • 4 • « J * Sunnudagslæknir, Halldór Ste- * * fánsson, Laugavegi 49, símar 2234 og 2221. Námsstyrkur til stúdenta. Um- ísóknír um námstýrk til stúdenta, er stunda vilja nám erlendis, skal l senda til Mentamálaráðs Islands, á [skrifstofu Alþingis, fýrir 1. júlí ínæstk. Belgaum kom af veiðum í gær með 125 tunnur lifrar. Skipið fer aftur á saltfiskveiðar í dag. Yngsta sundmær landsins ætlar að s|ýna list sína í sundlauginni á Álafossi í dag. Hún er aðeins fjögurra ára gömul. Kveldúlfsskipin eru nú öll hætt saltfiskveiðum og eru farin að búa sig út til áíldveiða. Skallagfímur kom í fyrradag með 137 tunnur lifrar og hefir hann þá fengið 1154 tunnur af lifur síðan í ver- tíðarbyrjun og er eins og áður fyr langhæstur af öllum skipunum. — Þeir toga*rar sem næstir honum eru, hafa fengið milli 9 og 10 -hundruð tunnur. Sennilega þurt veður. Rauði „Kimono1 ‘-inn, myndin sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld er ein þeirra kvikmynda, sem vakið hefir alheims eftirtekt. Ekkja Wallace Reid, kvikmynda- leikarans fræga hefir samið mynd- ina eftir skáldsögunni „The Red Kimono“ eftir Adela Rogers St. Johns. Fru Reid er áður heims- fræg fyrir kvikmynd sína um áhrif eiturlyfja og skaðsemi þeirra. í þessari mynd sýnir hún hvert hermdarverk menn vinna, er þei'f tæla ungar og saklausar stúlkur út á villigötur veraldarinnar með tálvonum og svikum, og verða þess valdandi að þær lenda í sorpi stóijboí^nna. — Það er hvít jfrælasala í sinni algengustu mynd sem frú Reid sýnir 1 þessari kvik- mynd, og er myndin að vissu leyti framhald hinnar fýrri, því háðar lýsa því, hvernig menn fara að „drepa sálirnar.“ Myndin er afhragðs vel gerð og valdir leikendur í öllum hlutverk- 'jum. Og aðalhlutverkið leikur Pris- eilla Bonner. f Akureyringag hafa boðið K. R. að koma til Akureyrar í júlí og Jceppa þar, en K. R. getur ekki tekið því boði vegna komu skoska ; knattspyrnuflokksins. Sjera Jes Gíslason í Vestmanna- e.vjum er staddur hjer í bænum. Útvarpið í dag: Kl. 11 árd. Guðs- þjónusta frá Dómkirkjunni (sjefa Friðrik Hallgríinsson prjedikar. Sálniar Nr. 206, 228, 232, 211, 638). Kl, 12.15 Veðurskeyti og frjettir. Kl. 5 sd. Guðsþjónusta frá Frí- kirkjunni (sjera Áfni Sigurðsson prjedikar) kl. 7.50 Veðurskeyti; kl. 8 Leikurinn „Æfintýri á göngpför“ leikinn af Leikfjelagi Revkjavíkur. il leynistfgum. tii það rifjaðist upp fyrir Páli, hvar hann hafði sjeð þennan mann áður, því að Cyril var nær óþekkj- anlegur. Fangarnir voru látnir vinna í flokkum, fimtán stundir á dag; þeir unnu að vegabótum og mokuðu snjó af götunum í Kursk. Á nóttunni var þeim þröngvað saman í kofum, er voru svo hræðilegir, að Páll vildi ekki lýsa þeim. Þeir fengu ekki annan mat en það sem fólk gaf þeim í gustukaskyni. Þeir voru líka neyddir til þess að betla. Og meðal þessara manna var maðurinn minn, áður marskálkur við hirð keisara og majór í fyrstu lífvarð- arsveit. — En hann var þó lifandi! hróp-1 aði Litta. ! — Já, hann var lifandi, endur- tók Gabriella. Páll þekti hann og eitt kvöld, er hann var viss um að þeir voru ekki umsetnir, töl- uðu þeir saman. Þá skrifaði Cyril þetta bfjef og Páll lofaði að koma því á einhvern, sem færi til Eng- líinds, og biðja þánn hinn sama að reyna að liafa upp á mjer. — Tækifærið kom áður en hann bjóst við og það var ótvíræður vottur utn handleiðsiu guðs. Fyrir rúmum liálfum mánuði var send einhver nefnd frá Rússlandi til Englands og Páll Sergine var skipaður skrif- ari nefndarinnar. Þegar til Eng- lands kom lijelt hann þegar spurn- um fvrir um mig. Hann komast að því, að jeg hafði átt heima í Knightbridge og þaðan gat hann rakið slóð mína til Nissa. Hann fór frá Englandi í gær og beið min í gistihúsinu, þegár jeg kom frá miðdegisverði.’ Þetta er nú öll sagan, Litta! Er hún elcki miklu einfaldari en þú hafðir ætlað? Littu fanst þetta alls ekki jafn einfalt og prinsessunni. -— Hann hefir sjálfsagt átt æði mikið í hættu að fara hingað, mælti hún lmgsandi. Þú segir að hann hafi verið skrifari hjá manni þínum í tvö ár. Hann var elcki þjónn, uppalinn hjá ættinni og henni því hollur og undirgefinn eins og slíkir þjónar verða. — Páll veit vel að honum verð- ur refsað fj7rir það, að hafa hlaupið frá vinnu sinni, en hann heldur að hann sleppi með það, að missa mánaðarlaun. Og hann segir auðvitað engum frá því að liann liafi farið að finna mig — Ertu ákveðin í því að trúa honum og treysti1? mælti Litta. — Ef jpg legði ekki tmínað á Ju-tta, þá yrðí þaö ,' inn hani, mælti Gí'briella. Og 1 tð er eng- ir. ástæða líí ið - efengja þetta. f'-eg þekki Pá! og það er eins og ])Ví sje hvjslað að hijer að brjefið sje frá Cyril og engum öðrum, og að jeg verði að fara til háns und- ir eins og tækifæri gefst. — Fara til hans? Hvað áttu við? Fengu lulltrúarnir í Genf banvænán mat. Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að Stresemann, utanrík- isráðherra Þjóðverja hefir verið hættulega veikur að undanförnu. Honum er nú lieldur að skána, að því er seinustu frjettir herma, en veikindi hans liafa vakið tal§- verðan óhug meðal stjórnmála- manna út um heim, því að vand- fenginn þykir maður í sæti hans. Margskonar sögur hafa gengið mn þessi veikindi Stresemanns og nú seinast gefa frönsk blöð það í skyn, að honum, og ýmsum öðr- um fulltrúum á fundi Þjóðabanda- lagsins í Genf, muni hafa verið' gefinn banvænn matur, í því skyni að drepa þá. Veikindi Strese- manns byrjuðu í maganum og svo komu fram einkenni flekkutauga- veiki. Segja blöðin að Briand og ýmsir fleiri fulltrúar í Genf hafi íengið snert af þeirri taugaveki eftir að þeir komu heim. Þessar getgátur eru máske gripnar úr lausu lofti, en margt ólíklegra hefir skeð. Er Carol prins konunúnisti? Frjettaritari „Daily Telegraph” í París skýrir frá því nýverið, að innanríkisráðherra Frakka hafi komist að því, að Garol prins frá Rúmeiiíu líafi lengi staðið í nánu sambandi við flokk kommúnista í Rumeníu. Er þess getið til, að Carol prins hafi leitað á náðir kommúnista þegar hann sá að all- ar dyr voru fyrir honum lokaðar til þess að ná völdum í Rúmeníu. j Hafi hann vonast eftir að komm- únistar mundu geta komið af stað byltingu í Rúmeníu og síðan yi^Si liann forseti í hinu fyrirhugaða koinmúnistalýðveldi þat. . Reckitts Þvottablámi Cj örir Iinid f £» n n hvi tt IMAR 158-1958 Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bestu Karamellurnar í heildsölu hjá * Tóbaksverjlun Islands h.f. Einkasalar á íslandi. Pílag ímer ferast. í fyrra mánuði ætlaði bifreið að fara yfir eyðiraörkina frá Bag- dad til Bayrut. Voru í henni 20 pílagrímar. Bifreiðin viltist í eyði- mörkinni og varð bensínlaus. — Þegar menn voru orðnir hræddir um hana, var farið að leita og tókst flugvjel að finna hana, en þá vorú allir mennJrnir dauðir. — Jeg ætla að fara til Kursk undir eins og jeg fæ vegabrjef þangað. — Gabriella ! Elsku Gabriella! Þú mátt ekki fara til Rússlands! mælti Litta. — Hvers vegna? — Þú sleppur aldrei þaðan af'tu'r. -/ Það gerir ekkert til, mælti Gabriella, ef jeg finn Cyril. — En livernig heldurðu að þú getir fundið hann? — Jeg veit hvar hann er. Hann á von á mjer. Hann biður mig í brjefinu að koma og leysa sig úr því helvíti, sem hann sje í. — Hefir þessi makalausi Páll Sergine sagt þjer líka hvernig þú átt að fa'ra að því? — Já. — Getur það' verið að þú trúir því, að Bobrinsky prins, maður þinn, vilji að þú komir til Rúss- lands til þess að lenda í sömu fordæmingunni og hann sjálfur? M&lalliilningsskrifstofa Bunn&rs E. BensdiktssoGsr lögfræölngs Hafnarstræti 16. Vlölalstinil 11—12 og 2- 4 | Heima . . . 853 Sfmarij SkrHstofa,. 1033 Málniiig Munið a6 kaffiB okkar er bMt Nafffibrensla Revkiavfkur %m\ 2? heima 2\2?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.