Morgunblaðið - 24.06.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Jarðepli góð og valin, ödýr selur Heildverslun Garöars Gíslasonar. átiifeíföwfflii □ □ □!□!□[□ I Hugl98ingadaglBQk | Viðskifti. '• Kaupum hrain, gallalaus, tóm steinolíuföt. Upplýsingar í srma 246. Kveldúlfur. Útsprungnir rósaknúppar á Érrettisgötu 45 a. , Garðblóm og ennþá nokkuð af plöntum fæst í Hellusundi 6, — sími 230. Ferðalög með sælgæti og tó- baksnesti úr Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, eru hressandi og skemtileg. Rammalirrtar, fjðlbreyttast úr- ▼aL, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjömsson, Laugaveg 1, simi 1700. Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. ól- afur Helgason, Eyrarbakka. Etnhver skemtilegasta húseign þessa bæjar er til sölu ásamt stórri eignarlóð, umgirtri. Sanngjamt vérð — góðir skilmálar. TJpplýs- ingar í síma 580 frá kl. 11—12 f.h. flúsnæði. Húsnæði. Barnlaus hjón óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi eða aðgang að eld- húsi, seinjai part suínars eða í haúst, helst í vesturbænum, eða nálægt miðbæpum. Skilvís borgun. Tilboð mírkt „22“, sendist A. s.i Smekkláslykill hefir týnst. A. S. í. v. á. ; ii.iiii AU vcrður spegiltagurl-reiiú . ... fágað er með Fjallkonu fægilegiaum. H.f. Efnagerð Rfykjavtkur kemist vcrUs't ðia Rowntirees Coco er ljúffengast og heflnæmast. Mikið úrwal af Sunrarkjólaefnum, Sumarkápum og misiátum Hvenregnkápum. Hmundi Hrnason. Terpinlína, Fernis, Gólflakk, Bronce: lagað og einnig i brjefum. Politúr, Straulakk, Lfm, Kfitti, Krft og allar málningarvörur. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIIHISEi Bermallnft” brauðin komin aftur. •••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••• Hin dásamlega latol-handsApa Morgunblaðið fæst á Laugavegi 12. ’Verð kr. 0,75sfk. mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Elnkasalar: I. Bryniðlfsson S Hvaran. K. E. og Yals og má búast við fjiirugum leik. Vegna þess hve naumur tími er til .æfinga fyrir Skotalcomuna, hefir Knattspymuráðið ákveðið að b-lið verði ekki með í þessu móti, svo mótinu verði lokið sem fyrst. Að mótinu loknu verður valið í ; úrvalslið A og B, sem keppa eiga •úrslitakappleikina við Skotana. Knattspyrnuráðið hefir einnig j frestað Knattspyrnumóti Reykja- i víkur til 20. ágúst: Fer það þá ' fram á sama hátt og áður, að und- anskyldu því, að fjelögin mega senda tvær sveitir (A og B) á :það mót. Ms. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum á laugardagsmorg- vm kl. 5. Væntanleg hingað seint | í kvöld eða nótt. ! Gullbrúðkaup eiga á morgun j frú Hiidur Jónsdóttir og Jón Árnason bóndi á Ásmundarstöð- um á Melrakkasljettu. Þrjár dætur þ.eirra hjóna eru hjer í bænum: Kpistveig kona Kristins Jónssonar exam. pharm., Ása kona Jóhannes- ar Norðfjörð og (luðrún kona Pjeturs Zophoniassonar aðstoðar- manns á Hagstofu Islands. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna igurðssyni, ungfrú Þóra Muller og Hjálmar Magnússon skipa- smiður, Frú Margretha Brock-Nielsen, lein snjallasta dansmærin við Kgl. leikhúsið í Höfn, kemur til Keykja víkur með íslandi 8. júlí til þess að sýna nokkra listdansa. Laust embætti. Hjeraðslæknis- embættið í Reyðarfjarðarhjeraði er auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 15. ág. þ.á. Morgunblaðið er 8 síður, auk Lesbókar. IBruninn á Bergi. í gær voru 1 rjettáriiöld út af brunanum og 'vitnaðist ekkert um það með 'hverjum hætti eldurinn hafð'i kom- ið upp. Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær áttu tvær fjölskyld- ur heima í húsinu. Konan á efri. iliæð hafði farið í þyottalaugar um dáginn og fór maður hennar þang- að inneftir síðdegis að vitja. um fhana og Skildi eftir fatlað barn ’þeirra hjóna í rúmi. En er hann 'kom heim aftur var eldur kvikn- aður í efri hæð liússins og reykur þar mikill. Brautst hann í gegnum • v 'inn inn til drengsins og fjekk bjárgað honum. Rjett ,á eftir laust upþ loga óg var sem hann sleikti loftíð og ætla menn því að kvikn- að hafi út frá rafmagni uppi við loft. í frásögninni uin briman'n í gær var skekkja. Sigurður sá, er hjó á neðri hæðinni, er ekki Guð- mundsson, heldur Ámason og hann’ er ekki verkstjóri í grjót- námu bæjarins. Merkilegt afmæli. í dag á bók- salaskólinn (Buchhándler Lehr- anstalt) í Leipzig í Þýslfalandi 75 ára afmælí. Skóli þessi er einstak- ur í sinni röð, hinn eini skóR þess- arar tegundar, sem til er í Þýsa- landi, raesta bókmentalaudi heims- ins, og efu engir. samstæðir skól- ar honum, svo vjer vitum, um víða verold. Þangað sækja líka nemendur frá öUum löndum Norð- urálfu til þess að afla sjer þekk- ingar á Öllu því er að bóksölu og bókáútgáfu lýtur. Einn islenskur nemandi hefir verið í þessum skóla, ungfrú Sig- urjóuá Guðbjártsdóttir, sem nú ■starfar við' Bókaverslun ísafold- ar! — í dag og næstu daga, fara fram Íiátíðahöld í Leipzig, bók- mentaborginni miklu, í tilefni af jjessu 75 ára afmæli skólaus. — Yoru þangað boðnir allir nem- endur skólans, þeir, sem nú eru á lífi. Verkföll í Amsterdam. Hafnarverkamenn í Amsterdam l.afa gert vericföll, sem enn stend ur yfir. Fyrir nokkrum dögum gerðu skipshafnií á 20 skipum þar í h'Öfninni samúðarverkfall með þeini. Hgætur betsfarfl á trie- og iámsklp. NB. Það er* alls ehki sama hvaða íarfa maður no4ap> Athugið að farfinn. sem jeg sel, hefir — undir eftirliti margra manna, sem jeg get tilgreint — í eitt skifti oftir 13 mámudi og j annað skifti eftir II ménuði, reynst sem nýmáledur en 6 aðr- ar te^undír, sem í bæði skiftin voru reynd fr s$$ma skipið, reyndust meira og minna slæmar. Versta teeurdin var þá talsvert elkelajiróin. Athugið þetta svo þér ekki kaupið eitthvað aUþeim tegundum sem ver reyndust. 0« E § I i ti s e m» llokkur húsufln krúnur gæti komið til mála að duglegur og reglusamur kaup- maður utan af landi, sem flytur til Reykjavíkur í sumaí eða haust, legði í góða verslun í bænum til þess að tryggjá sjor framtíðaratvinnu við innan eða utanbúðarstörf. Gerir ekki háa kaupkröfu. Tilboð merkt „Verslunarfjelagi4 leggist inn á A. S. 1. Altanstofa á 1. hæð mót suðiri, með sjerinngangi, ásamt vönduðum húsgögnum er til leigu frá 27 þ. m. í sjerlega vönduðu, fámennu og rólegu húsi, með öllum þægindum. Útsýni hvergi fegurra í borginni. 10 mínútna gangur frá pósthúsinu. Nánari upp* lýsingar í síma 591 kl. 12—1 og ef tir kl. 7 e. m. AHSLET og Þ 0 B eru landsins bestu hjól. Fást hjá Sigueþóp Aðalstræti 9. Símnefni Uraþór. Sími 341. Með Brúarfossi fengum við mikið og ódýrt úrval af karlmanna alfatn- aði. Komið með- an úr nógu er að velja. ÍMAR 158-1958 mikiðaf niðnrsoðnn °9 Fiskmeti. Werðid lækkað. Nýlenduwðrudeild Jes Zimsen. Reckitts Þvottablámi Gjbrir I inid f a n Mv'i tt CK><><><><> <><><> <><><><><><><>00 Brunatryggingar Sími 254 SjóyátryssinEsr Slmi 542 ----- ...... 0 /OO'X-OOC-OOOOOOOOOO Byrons- skyrtnr beetan og ódýpastap i Fatabúöinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.