Morgunblaðið - 26.06.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 15. árg., 145. tbl. Þriðjudaginn 26. júní 1928. fsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Sjálfskaparvíti (Allrar veraldar vegur). Stórkostleg o« efrvisrik Pa'amc untmynd í 9 þáttum Aðalhlutverkið leikur: Emil Jannings af framúiskarandi snild, og er hlutveik hans hjer.i þessari mynd jafnvel talið það besta sem nokkurntíma hefir leikið. Mynd þessi var lengi sýnd í Paladsieikhúsinu i Khöfn, og öllum blöðunum þar bar saman um að hjer var um kvik- myndameistaraverk að ræða. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar, Guð- rún Andrjesdóttir, andaðist þann 19. þessa mánað'ar. — Jarðarförin fer fram fimtudaginn 28. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Hellukoti við Stokkseyri, klukkan 1 eftr hádegi. Fyrir hönd systkina, Gunnar Ingimundarson. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Ólafur Tómasson frá Kumli á Rangárvöllum, andaðist 19. þessa mánaðar. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 28. þessa mánaðar í Odda á Rangárvöllum. Aðstandendur. Elsku litli fóstursonar okkar, Ingi Sigurður Ólafsson, verður jarð- aður miðvikudaginn 27. þessa mánaðár klukkan 1 eftr hádegi frá lieimili okkar, Þingholtsstrœti 7. Ingibjörg Magnúsdóttir. Sigurðnr Halldórsson. Skipsfjópa- oy stýrlmarmafjel. Ilýja Oió Hafið. Sjónleikur í 7 þáltum, leikin á kvikmynd eftir heims- þektri skáldsögu Bernharde Ketlermann; (með sama nafni). Aðalhlutverkiu leika: Oiga Tschechowa (heimsfræg rússnesk »Kar- akter«-leikkona) og þýski leikarinn frægi, Hainrich Geor-jC um kvikmyn I þessa hafa erlend blöð Iarið m;ög. lof- samlegum orðum og talið hana i fremsta flokki þei ra mynda er sýndar hafa verið á þessu ári. Æfil Píanóleikur LeikfiBlag Hevkiavtkur. Riintýri a gaigufðr. Leikið verður i Iðnó i dag kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tima í síma 191. Ath. Menn verða að sœkja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Ath. Þeir sem keyptu aðgöngumiða á föstudag geta skilað þeim i dag. Næstsiðasta sinn. Simi 191. Sfimi 191. TIRE & RIJBBER EXPORT CO., Akran, Okto, U. S. A. GleymiO alðrei, aO Gooöyear bílaðekk 03 slöngur eru óöýrust og enöingar best og íást hjá einkasalanum hjer á lanöi P. StefAnsson. heldtfir aðalfiárid midwikdagínn 1 Gamla Bíó 1 dagkL 7% 8Íðdeeis- _ __ _ m Aðgöngumiðar fást í Bókaversl- 27. p.m. k! 3 e. m. i lðrs€» uppi. un Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. M.s. Skðltiellfggsr fer hjeðan til Vestmannaeyja, Vikur oy Skafttrós nasstkomandi miðvikudag 27. þ. m (ekki á ffi^tudag eins og Aður var augtýst). Flut»ingor a hendist i dag. Sænskt Flatbrauð komið aftur i Nfic. StírstfilHf 0r cbidée. og aðrlr sem far hafa fengið með a/s „ESJU“ norð- þær húsmsður sem enn ur, Aminnast um að sœkja farseðla sins A skrif- ekki hafa lAtið blóm sin atofu Eimskipafjeiagsins A fimtudag n. k. njóta af þessum óviðjafn- Ábveðið er að leggja á stað máuudag anle,a hlðmaSburai að gera það sem fyrst. 2. jáli U. 12 á miðuætti. ____________________ Fararnefndin. Kaiii-j maiar-, þroitastell I og aluminiumpoftæt* aiiar Hjölhestadekk stærdir afar þfkkir, nýkomid . afarsterk og ódýr hefi jeg tll sölu. K. Etaarssen & Bjirnsson Egtn vunjáimssM. Bankastrœti II. Simi 915. B. S. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.