Morgunblaðið - 26.06.1928, Blaðsíða 5
o
HHfrtannMaftifr
Þi'iðjudaginh 26. júní 1928.
18* Islanðsglíman.
Þorgeir Jónsson frá Varmaðal vinnur bæði
íslandsbeltið og Stefnuhornið.
Falleg glíma.
Þorgeir Jónsson.
V'eður var gott á sunnudags-
kvöldið er íslandsglíman var háð
á íþróttavellinum, bjart veður og
lygnt, en þó nokkuð kalt.
Ahorfendur voru talsvert marg-
ir, um 2000. Meðal áhorfenda var
sendiherra. Breta í Höfn, Sir
Thómas Holiler. Til þess að hann
kyntist sem best þessari þjóðar-
íþrótt okkar, fengu íþróttamenn
Jóhannes Jósefsson til þess að
skýra glímuna fyrir honum, áð-
ur en hún byrjaði.
Glíman byrjaði nokkurnveginn
stundvíslega. Þátttakendur voru 8,
og fóru leikar eins og meðfylgj-
andi tafla sýnir:
þá livorugur tapað glímu, svo síð-
asta glíman varð um leið úrslita-
giíma. Voru menn í vafa um hver
mundi bera sigur úr býtum, hafði
Sigurður glímt hraustlega það sem
ai' var, þó hvergi neytti hann afls
uin of, En viðureign þeirra Þor-
geirs og hans var stutt.
Við fyrsta bragð er Sigurður
ætlaði að setja á Þorgeir, setti
Þorgeir á hann hælkrók, og Sig-
urður lá.
Næstir að vinningum voru þeir
Björgvin, bróðir Þorgeirs og Mar-
ino Nordquist. Björgvin er hjer
áður kunnur sem vaskur glímu-
maður, en Nordquist er nýkominn
hingað vestan af Fjörðum, knár
maður með afbrigðum og má mik-
ils af honum vænta.
Annar maður var þarna Reyk-
víkingum lítt kunnur, Axel Odds-
son, snarlegur maður og glímir
vel. —
Yfirleitt var einróma-áiit áhorf-
enda, að þessi íslandsglíma hafi
verið fegurri en undanfarin ár.
Glí.mt var yfirleitt með þeim Ijett-
leik og fjölbreytni, sem vera ber,
og sást varla að skeikaði frá rjett-
um og drengilegum reglum. Fór
vel sem fór, að fegurð'ardómarar ’
dæmdu glímukóngi fegurðarverð-
laun — og að hann átti það skilið.
Því þá ber glímukóngur nafn sitt
með rjettu, er hann fær „Stefnu-
hornið“ sem viðurkenning þess, að
hann hafi unnið sigur sinn eftir
TJr töflunni skal lesa þannig, að
lesa skal línurnar út frá nöfnum
þátttakenda, og m. -f- tákna vinn-
ing, en byltu, en nöfnin í efsta
dálki töflurnar sýna við hvern
viðkomandi glímumaður hefir átt
í hverri glímu.
Þorgeir Jónsson vann í öllom
7 glímunum, og er hann því sem
áður glímukóngur íslamds.
Gliman fór hið besta fram, og
vildi ekkert óhapp til.
Yar glímunum hagað þannig, að
þeir glímdu síðast saman Sigurður
Thorarensen og Þorgeir, og hafði
settum drengskaparreglum.
Jörgen Þorbergsson hefir unnið
,,8tefnuhornið“ tvö undanfarin ár.
Hann vann og beltið eitt sinn.
Hann er enn sem fyr ágætur glímu
maður. En í þetta sinn náði hann
sjer ekki á stryk, og v»r kent um,
að hann væri illa nndir búinn.
En ánægja var að glímunni yfir-
leitt, og eins að horfa á þá, sem
fáa höfðu vinningana, t. d. Björn
Blöndal Guðm., er með frábærri
lipurð sinni vekur aðdáun áhorf-
enda.
Fundurinn í Borgarnesi.
Hrakfarir stjórnarliðsins.
Jónas dómsmálaráðherra verður sér enn
til minkunar.
Keppendaskrá: a o OD 00 C *o u © Sf o A Sigurður Thorarnnsen Marinó Nordqvist e o s a o >-> a •** > •o fl o 09 & © ■£ O A s S? o *-> Axel Oddsson fl o 00 00 fl O u 3 H—• CJ o >■ ■« Cð fl o 3 ö Ih O CQ
Þorgeir Jónsson -f + + + + + 7
Sigurður Thorarenaen. . . . -f- "f + + + + + 6
Marinó Nordqvist -r- -f- > + + + + 4
Björgvin JónBson , . . , . -f- « • “f + -f- + + 4
Jörgen Þorbergsson .... + + + 3
Axel Oddsson + -f- + 2
Ólafur Jónison -+• +: 1
Bjöm Blöndal + -f- 1
Framsóknarfjelag Mýramanna
hafði boðað til stjórnmálafundar
í Borgarnesi, síðastliðinn sunnu-
dag, og boðið þangað foiángjum
allra stjórnmálaflokkanna. Fund-
urinn »var fjölmennur, sennilega
um 400 manns og stóð frá kl. 3
síðdegis til kl. 4 að morgni. —
Hjeðan að sunnan voru þeir mætt-
ir: Jón Þorláksson, Magnús Guð-
mundsson, Ólafur Thors, Jón Bald-
vinsson, Sigurður Eggerz, Jónas
Jónsson og Bjarni Ásgeirsson. Á
Akranesi bættist Pjetur Ottesen í
hópinn. Framsóknarmenn í hjerað-
inu höfðií haft hinn mesta víg-
búnað og væntu sjer best braut-
argengis, enda voru þeir allkampa-
kátir og vonglaðir í fyrstu og ekki
skorti á að þeir veittu foringjum
sínum hlýjar móttökur. En mjög
virtist gaman þeirra grána er líða
tók á fundinn.
Það sem menn deildu aðallega
um voru eins og að líkum lætur,
landbúnaðarmálin. — Vildu þeir
Bjarni og Jónas eigna Framsókn
alt það nýtilegt sem gert hefir
verið í þeim málum, en þeir Jón
Þorláksson og Magnús Guðmunds-
son leiddu fundarmenn í fullan
sannleika um það atriði. Pjetur
Ottesen rakti einnig, í mjög
skarpri og fræðandi ræðu, sögu
allra lielstu landbixnaðarmálanna í
þinginu og utan þings, og sýndi
glögglega hversu drjúgan skerf
íhaldsmenn liafa lagt til mestu
framfaramála landbúnaðarins, svo
sem Jarðræktarlaganna, Ræktun-
arsjóðsins, kæliskipsins og nú síð-
ast Byggingar- og Landnámssjóðs-
ins. Dró Pjetur þó ekkert með
órjettu frá andstæðingum sínum,
enda voru þeir ekki til að mót-
nxæla frásögn hans og eftir ræðu
hans brá svo skarpt við, að Jónas
og Bjarni hættu alveg landbúnað-
airaupi sínu. Magnús Guðmunds-
son leiðrjetti ýmislegt í frásögn
Bjarna og deildi hart á hann. —
Ennfremur lýsti Magnús afstöðu
íhaldsmanna til samgöngumál-
anna. Landsbúar krefðust þess
að geta ferðast um landið og kom-
ið frá sjer afurðum sínum landleið-
is. íhaldsm. fylgdu fast fram
þeirri kröfu, en álitu hinsvegar
ekki kleift í bili að ráðast í bygg-
ingu nýs strandferðarskips, er
kostaði x upphafi 7—800 þúsxind
krónur, síðan árlega um 200 þús.
krónur í rekstrarhalla. — Jónas
.Tónsson lýsti með megnustu van-
þóknun öllum þeim ógurlegu lán-
um, er hann sagði að íhaldið
hefði tekið og hefðu farið í sukk
og vitleysu, enda bændurnir ekk-
ert fengið. Nxi væri komin önnur
stjórn, nýjir menn, brautryðjend-
ur ógurlegrar gullaldar og menn-
ingartímabils!, bændanna stjórn
og hún ætlaði að taka. að láni alt
að 10 miljónum, sem bændur ættu
alt að fá. Síðan lýsti hann með
þeirri nákvæmni og sannleiksást,
sem honum einum er gefin, þeirri
voðalegu fjárbruðlun sem íhalds-
xnenn hefðu gert sig seka í á síð-
asta. þingi og meðan þeir sátu við
völd. Talaði Jónas skáldlega að
vanda.
Olafur Thors sýndi fram á hver
nauðsyn bæri til þess, að báðar
aðalatvinnugx-einar okkar íslend-
inga, gxetu þrifist sem best og
fengju haldist í hendur og rjett
hvor annari hjálparhönd er þörf
gerðist. Sjávarútvegurinn væri nú
kominn í það horf að hann rjeði
yfir fullkomnustu framleiðslutækj-
xxm nútímans, landbxxnaðurinn
hefðí orðið á eftir, nxx væxú aðal-
verkefnið að íæisa hann við' og
hefja hann til hagsældar. Enn-
fremxir benti hann á hversu sví-
xdrðilegt það hlutverk væri er
þeir menix ljekxx, er stöðugt væru
að ala úlfúð milli þessara tveggja
stoða. ísleixsks atvinnxilífs. — Þá
deildi hann þunglega á Framsókn
fyrir undirlægjuhátt hennar við
sósíalista, og sannaði þetta með
mörgum dæmum frá síðasta þingi.
.Tón Þorláksson rjeðist harðvít-
ugt á stjórnina fyrir framkomu
hennar á síðasta þingi og einkum
sneri hann nxáli sínu til dómsmála-
ráðherrans. Sjerstaklega benti
hann á þá miklu spillingu, sem
dómsmálaráðh. hefði leitt inn í
stjórnmálalífið með því að veita
ailar stöður og embætti, er hann
mætti yfir ráða, eftir því einu
hversu fylgisspakir menn væru
við liann. Dómsmálaráðh. stofnaði
hvert embættið á fætur öðru til
að koma, að vikapiltum sínum, og
á allan hátt væri reynt að flæma
andstæðinga hans, hversu færir
sem þeir væru, frá störfum sínum
í þágu landsins, svo að dómsmála-
ráðh. mætti koma þar að skósvein-
um sínum. — Þá upplýsti hann
livervsu óráðvandlega dómsmála-
ráðh. hefði farið með tölur ýms-
ar, er hann lýsti fjárstjórn íhalds-
fh, og benti á hinar miklu skulda-
greiðslur er íhaldið innti af hönd-
um og þá stórkostléga eigna-áukn-
ing landsmanna, er hefðu leitt af
lánum þeim er Jónas taldi hafa
farið til einskis. Yar ræða Jóns
hin snjallasta að vanda en óvenju
ádeiluhvöss. Tóku fundarmenn
henni með dvnjandi lófataki og
sjerstökum fögnuði. Gerðust nú
umræður allheitar og veittust þeir
Ó. Th., P. Ottesen M. Guðm. og
Jón Þorláksson hver öðrum snarp-
ar á stjórnina og Jónas. Veitti
Bjarni Jónasxi lið eftir mætti, enn-
fremur Hannes Jónsson dýral.,
þótt vafasamur liðstyrkur væri, en
mjög vorxx þeir ofurliði borni,
enda fór óánægja fundarm. með
athæfi stjórnarinnar stöðugt vax-
andi. Jónas reyndi að leika gamla
leikinn, svai-a ekki mótstöðumönn-
um, en reyna að þyrla upp ryki
og ausa út svívirðingum um þá;
exx bændum fjell þetta illa, Jónas
tók eftir því, varð reiður, tók að
æpa framm í fyrir þeim er töl-
uðu og sem dæmi um ráðaleysi
hans er þess vert að geta, að mest-
an hluta síðasta ræðutíma síns
xotaði Tf.nn til að skxlU «j.*r á
hlemmiskeið út af fatasnögxin-
xim í Mentaskólanum. Það er ekki
kleift að íekja, að svo stöddu,
allar þær mörgu og þungu ásak-
anir er íhaldsmennirnir ljetu
dynja á Jónasi, en víst er að Mýra-
Fallegar
nýkomnar.
Verslun
Torfa G. Gðrða?sonar
Laugaveg.
SælgæSi.
Soðínn og súr hvalur er
sælgæti í hversmanns munni.
Kjötbúöin í Von.
Simi 448, 2 línur.
Til Þinovalla
fastar ferðir.
Til Eyrarbakka
fastar ferðir alla miðvikudaga.
Axxstxxr í F1 jótahUa
alla daga kl. 10 f. h.
Afgreiðslusímar: 715 og 718.
BlfrelðastðB Reykjavíkur..
Rowntrees
Coco
er
ljúffengast og
heilnæmast.
mönnum þótti kynlegt hversu
svarafátt hinum tunguliðUga Jón-
asi varð, og hve berskjaldaður
liann stóð að lokum. En enginn
þeirra varð til þess að veita hon-
um hjálp, enda þótt hennar væri
brýn þörf.
Sigurður Eggerz varS einnig
mjög áleitinn við ráðherranu og
var gerður besti rómur að máli
haus. Ennfremur tók .Jóhann Ey-
jólfsson frá Brautarholti til mála
og sneri sjer aðallega að Bjarna
Ásgeirssyni. J. Baldvinsson talaði
r.okkrum sinnuxn, og notuðu fxmd-
armenn ræðutíma hans mjög til
nð fá sjer kaffisopa hjá kunningj-
unum. Er Jón sá hversu öngþveiti
Jónas vinur hans var að komast
í, tók hann upp vörn fyrir hann og
virtist um stxmd gleyxna í hvorxim
flokknum haxm var, enda var máli
hans tekið með besta fönguði af
Vigfúsi gestgjafa.
í fundarlok sungu bændur allir :
„Hvað er svo glatt“, og tóku þeir
Ólafur Thors og SigurðUr Eggerz
kröftuglega undir. Jón Baldvins-
son raulaði með, en Jónas stein-
þagði, enda hefir áreiðanlega oft
'verið glaðara í hans sannleiksr-
brjósti, en nú var, að þeim fundi
loknum.
Fundarmaðnr.