Morgunblaðið - 04.07.1928, Page 2
s
MORGUNBLA !>? Ð
)) INlamaHi« Ol'
Höfum til:
Ríó kaffi, sömu góöu teðundina og áður.
Kanöís, raitðan.
Haframjöl,
Hrísgrjón.
Best að auglýsa í MorgunbJaðimi,
?Írc$tottc
FOOTWEAR COMPANY
Gúmmfvinnuskór
m«ð
hvitum sóla.
Gúmmístfgvjei
weð
egia hviium sðta.
Aðalumboðsrnaður á íslandi.
Ó. Benjaminsson
Pósthússtræti 7 — Reykjavik.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Bernhard K j ro r
Gothersgade 49, Möntérgaarden
Köbenhavn K.
Simnefni: Holmstrom.
Fyrirætlanir stjórnarinnar
í járnbrautarmálinu.
ftCMIMCCCMCCCtCftCCtl
••••••••••••••••••••••••
• •
::
• •
Hreins vörur ii
fást alistaðar.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Richmond
Mixtnra
er góð og ódýr.
Dósin kostar 1.35.
Frost allsftadar.
Drengjahúfur
enskar.
Sportsokkar
á bBrn oy fultordna
nýkomid.
Verslun
Torfa G. Pórðarsonar
Laugaveg.
Gleymið ekki
að biðja um rjetta tegnnd af
kaffi. Hún er í rauCu pokunum
frá
Kafflbrenslu Reykiavikur
Alþýðublaðið
og Heutaskðlinu.
Nylunda vildi til þann 24. maí
síðastliðinn, að Alþýðublaðið birti
grein um takmörkun nemenda-
fjöldans, er í öllum aðalatriðUm
var hárrjett. !>ar var sýnt fram
á, að lokunin kæmi þyngst niður á
efnalausu fólki, að takmörkun
stúdentafjölda með valdi væri fá-
sinna, og þvingunarráðstafanir
Jónasar ráðherra hlyti að vekja
andnð og óvild.
Jónas var ekki heima þegar
þessi grein kom út.
En í gær kvað við annan tón
í Alþýðublaðinu. Þar er byrjuð
margorð roila um Mentaskólalok-
unina, á að vera Jónasi til varnar,
en er mestmegnis út í hött, og þar
sem komið er nálægt málefninu
er öllu snúið öfngt.
Helsta niðurstað'an að lokunin
sje gerð þeim til stuðnings, sem
efnalitlir eru; þveröfugt við skoð-
un blaðsins þann 24. maí. óskap-
ast er yfir því, að menn hafi ver-
,iö reknir frá starfi vegna stjórn-
málaskoðana! Heyr á endemi!
En vegna hvers er sjera Ingi-
mar Jónsson, tilvonandi skóla-
stjóri hjer í bæ? Vita það allir',
að honu"m er ,plantað‘ hjer í nýjan
skóla, vegna þess eins, að hann
er skoðanabróðir Hriflumanns í
stjórnmálum.
Sennilega er Alþýðublaðsgreinin
eftir Jónas sjálfan. Gaman að vita
til þess, að þessi maður skuli eftir
moldviðrið 1924 og gauraganginn
skrifa nú greinar í blað það sem
danskir jafnaðarmenn gefa hjer
út. —
A leiðarþingi, sem þingmenn
Árnesinga hjeldu að Ölfusá fyrir
skömmu, spurðust þeir Eiríkur
Einarsson bankastjóri og Valdi-
mar bóndi Bjarnason í Ölvesholti
fyrir um það, hvað stjórnin ætlaði
að gera í járnbrautarmálinu. Jör-
undur Brynjólfsson svaraði þessu
nokkuð drýgindalega; gaf hann í
skyn að stjórnin hefði nýtt járn-
brautar-„plan“ á prjónunum, og
áður en langt liði mundi almenn-
ingi gefinn kostur á að fá vitn-'
eskju um fyrirætlanir þessar. j
Síðan hefir, ekkert heyrst frá
stjórninni fyr en á laugardaginn
var, að Tíminn birtir grein um
járnbrautarmálið, eftir Jónas Jóns
son dómsmálaráðherra. — Gefst
mönnum þar að sjá þetta nýja
járnbrautar-„plan“ stjórnarinnar,1
sem Jörundur mintist á. Er það
í fáum orðum þetta:
Stofna á járnbrautarfjelag, sem
á að ná yfir Rangárvalla- og Ár-
nessýslur, Reykjavík og Hafnar-
fjörð. Fjelag þetta á að hafa
tvenskonar verkefni með höndum.
Annars vegar fræðslustarfsemi. Á!;
fjelagið að sk-ýra fyrir landsmönn-
um þörf og þýðing járnbrautar-
innar og eyða hleypidómum og
ástæðulausum mótþróa. En aðal-
veGtefni fjelags þessa á að vera
„að hefja fjársöfmm um land alt,
en einkum á Suðurlandi, t-il fram-
dráttar járnbrautarlagningunni/
Gerir ráðherrann ráð fyrir að Suð-
urland eitt ætti að geta lagt fram
l]/>—2 milj. krónur til járnbraut-
arinnar. Stofnfundur hins nýja
járnbrautarfjelags á að vera næsta
haust, en um þaö atriði hvenær
hafist verði handa í framkvæmd-
um farast ráðherranum orð á þessa
leið í niðurlagi greinar sinnar: —
„Hversu fljótt sjálf járnbrautin
kæmi, færi eftir því, hve mikinn
samhug, fórnfýsi og manndóm
Sunnlendingar sýndu í verkinu.“
járnbrautarinnar hafa altaf við-
urkent nauðsynina á því, að fá
örugar samgöngur austur yfir
fjall. Mótstað'a þeirra bygðist að-
allega á því, að þeir álitu að full-
kominn bílvegur yrði ódýrari og
lieppilegri en járnbraut. Rannsókn
sjerfræðinga hefir liinsvegar leitt
að því skýr rök, að járnbraut er
rjetta lausn samgöngumálsins aust
ur á Suðurlandsundirlendið.
Engu skal um það spáð að svo
komnu máli hvort bændur austan
fjalls geri sig ánægða með þessar
framkvæmdir stjórnarinnar í
„máli málanna,“ járnbrautarmál-
inu. En Jónas dómsmálaráðherra
tekur það skýrt fram, að þessi
leið' sje eina færa leiðin í jáxn-
brautaarmálinu, svo ekki þarf að
vænta annara framkvæmda í þessu
máli af stjórnarinnar hálfu.
Stjórnin hugsar sjer að hrinda
járnbrautarmálinu í framkvæmd
með frjálsum samskotum. Hætt er
við að nokkur bið geti orðið á
framlcvæmdum, því almenningur
er vart svo efnum búinn, að hann
geti þegar x stað lagt fram
miljónir fjár í járnbraut. —
En samgöngumál Sunnlendinga er
þegar orðið svo aðkallandi, að
enga bið þolir.
Járnbrautarmálið hefir verið á
dagskrá í áratugi, og mætti undr-
un sæta, ef landsmenn eigi skyldxi
betur þýðing þess máls enn þann
dag í dag en svo, að nauð'synlegt
væri nú og stofna fjelag til þess
að fræða menn um nauðsyn máls-
ins. Sannleikurinn mun líka sá, að
mótstaðan gegn járnbraut austur
byggist ekki á því, að menn ekki
játi nauðsyn málsins, heldur á
hinu, að menn óttast fjárhagsaf-
koihu fyrirtækisins. Andstæðingar
Margir bjuggust við að járn-
brautarmálið væri komið í örugga
lxöfn, þegar það var sett í sa.mband
við sjerleyfi til fossavirkjunar, svo
sem gei’t var á þingi 1927. En nú-
verandi atvinnumálaráðherra hefir
drepið þessa von manna. Hann
hefir neitað að veita umrætt sjer-
leyfi og er það mál nú úr sög-
unni.
Neitun atvinnumálaráðherra hef
ir mælst illa fyrir meðal bænda
austan fjalls. En til þess að friða
bændur lýsti ráðherra.nn því yfir
á þingi í vetur, þegar hann skýrði
þingheimi frá neitun sinni, „að
landsstjórnin teldi sjer skylt að
taka til sjerstakrar athugunar
hversu bæta megi svo fljótt sem
frekast eru tök til, úr hinni rnjög
brýnu þörf fullkominna sam-
gangna fyrir hjeruðin austan
fjalls.“
Nú hefir stjórnin gert sínar
„sjerstöku athuganir.“ Og niður-
staðan er þessi: Þegar Sunnlend-
ingar hafa lagt fram iy2—2 milj.
krónur úr eigin vasa til jámbrant-
arinnar, og þegar búið er að
fræða landsmenn um nauðsyn járn
brautar, þá skal ekki lengur
standa á stjóminni!
Móðir!
Gakktu úr skugga um að þú
fáir þér Pepsodent á tenns
ur barns þíns og tannhold.
ER þér ant um að barn þitt fái faliegri
tennur nú og betri vörn við tannkvillum
siðar á æfinni? Reyndu þá Pepsodent.
Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja
mæður til að nota.
Þú flnnur húð á tönnum barns þins. Þá
Vofir hættan tiðast yfir. Sömu þrálátu húð-
ina og þú verður vör við, ef þú rennir
tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við
hanaáttu að berjast. Húðin er versti óvinur
heilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar,
smýgur i sprungur og festist. Gömlum að-
ferðum tókst ekki að vinna á henni.
Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að
geyma, sem eyða henni. Helztu fannlæknar
fallast á þetta. Það heldur tönnunum hvít-
ari. Það er vísindaráð nútímans til betri
varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu
miðann og þú færð ókeypis sýnishom til
10 daga.
ÓKEYPIS
10 dtK« túpa.
A. H. RIISE, Bredgtde 25E
Kaupmannahöfn K.
Sendið Pepcodent-sýnishom til 10 d«fa H1
Ntfn...........................
Heimill.....................
^^^^eJnM^ftJiftn^fjöjgkjldu^
IC.10.
Kæra húsmóðirl
Vegna þess að þjer inun-
uð þurfa hjálpar við hús-
móðurstörfin. þá leyfi jeg
mjer að bjóða yður að-
stoð mina.
Fröken Brasso.
Skemtiferðln
með Bullfossi.
Ferðafjelagið Hekla gengst nú
fyrir skemtiferð með Gullfossi eins
og í fyrra. Skipið fer hjeðan að
kvöldi 11. þessa mánaðar beint til
ísafjarðar, og stendur þar við
síðari hluta næsta dags. Þar geta
farþegaV fengið bifreiðar til að
fara inn í skóg, og um kvöldið
verður haldinn dansleikur í Bíó-
húsinu. Næsta dag eftir hádegi,
verður komið til Akureyrar og
ef veður er gott verður komið
við í Grímsey. Hamlj veður verð-
m farið þangað á leiðinni til baka.
Á Alaireyri verðúr staðið við
fulla tvo daga, og verður far-
Jxegum gefinn kostur á að fara í
bifreiðum að Saurbæ, og að Möðru
völlum í Hörgárdal Einnig verða
hestar xitvegaðir þeim, er vilja
fara, í Vaglaskóg. Um kvöldið, síð-
ari daginn, verður haldinn dans-
leikur fyrir farþegana og. bæjar-
búa. — Á suðurleið verður komið
við á Patreksfirði og Stykkishólmi.
Sjerstakur hljóðfæraflokltur verð-
uv með skipinu alla leið. Alt skip-
ið telst fyrsta farrými og matast
allir farþegar þar. A8 þessu sinni
verða þessir fararstjórar: Gunnar
Halldórsson, Gotfred Bernhöft og
Páll Jónsson „Púlli“ (ætli ekki
það). — Alla ferðina verður far-
þegum sjeð fyrir nýjustu frjett-
um tvisvar—þrisvar á dag. Mun
Ðrasso ber sem gull
af eiri af öðrum
fægilegi.
i fiarveru minni,
mAnaðarliína, gegnir Frlð-
rik lœknii* BjB naion
Iroknissftttrfum minum.
Úl. Porsteinsson.
„Siriua“ kakaodufft
er holt, nærandi
og notadrjúgt.
farþegum verða skemt á ýmsan
hátt á ferðinni, eftir því sem
kostur er, og þurfa menn varla
að ltvíða leiðindum. Mikið af far-
þegarúmi er þegar pantað.
Farseðlar eru afhentir á skrif-
stofu „Heklu ‘ hjá Rosenberg, kl.
5—7 í kvöld.