Morgunblaðið - 04.07.1928, Síða 3

Morgunblaðið - 04.07.1928, Síða 3
MORnrN fí L A Ð1 F) MORGUN BLAÐIÐ itivtiiHii-li. VUh. Pinaeii. ‘Jlxffcfandi: FJelajf t Reykjavtk. Rltatjðrar: Jðn KJartansaon. Valtýr Stefánaaon. angljaintraatjðrl: 12. Hafber*. Skrifatofa Auaturatrœtt S. *lB»i nr. 6U0. Jknalfsingaakrifstofa nr 70U. Helaiastmar: JOn KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánason nr. IfíO. E. Hafberg nr. 770. ‘akrlftatfjald: Jnoaniands kr. 2.00 á wiáuutfl. ftfaiilanda kr. 2.60 - —— t iauaaaðlu 10 aura elntakib Erlendar símfregnir. Khöfn, FB 3. júlí Árangursiaus leit að Amundsen. Frá Ósló er síinað: Flugvjelar 'Og skip hafa árangurslaust leitað • að Amundsen á svæðinu milli Tromsö og Spítzbergen. Leitinni verður haldið áfram. Mikil gremja í Noregi gegn No- bile. Álíta margir, að leiðangur bans hafi að ýmsu leyti verið mjög illa undir biiinn. Enn einn, sem týnist við björgfun Nobilemanna. Frá Stókkliólmi er símað: Ekk- ■ert hefir frjest af rússneska flug- mannium Babuskin sem flaug i föstudaginn frá ísbrjótnum Maly gin, sem þá var fyrir austan Spitzbergen. Ætlaði flugmaðurinn •að gera tilraun til þess að bjarga Lundborg og þeim, sem með' hon- um eru. Eru menn liræddir um -afdrif flugmannsins. Frá björgnnartilraununmn. Frá Moskva er símað: Rússneski ísbrjóturinn Krassin var í gær áttatíu sjómílur frá Lundborg flokknum. — Reynir Krassin að brjótast gegnum þriggja metra þ.ykkan ís, til þess að komast til flokksins. Telur skipstjórinn góðar vonir um að geta bjargað honum Eldgos á Philippseyjum. Frá London er símað: Eldgos úr Nayonelfjalli hefir gereyðilagt bæinn Liborg( f) á Philippsevjum Kólera geysar á meðal íbúanna. Snlan flaug í fyrrdag til Hólmavíkur og til baka aftur samdægurs; far- þegar voru Tryggvi Magnússon listmálari og tveir menn með hon- um. — í gær var flogið til Stykk- ishólms (farþegar Kristjánsína Kjariiadóttir og Kristinn Jónssonj, hsafjarðar (farþegi, Þorbergur í*órðarson rith.j, Siglufjarðar og Akureyrar (farþ. Steingr. J. Þor- steinsson). Súlan kom til baka aft- 11 r í gærkvöldi og vortí farþegar ‘Hlsen trúboði og Ólafur Þórðar- ;son, og auk þess hafði hún með- forðis parta úr bátsmótor, sem ^endir voru hingað til viðgerðar. Klýgur hún síðan norður afttír í "dag, með vjelaparta þessa. Flaug Súlan alls um 1000 km. í ■gær og gekk alt að óskum. Á leið- inni hingað suður sáu farþegar stórar síldartorfur fyrir Norður- iandi, sáu þeir greinilega hvernig torfurnar voru í sjónum. Er e. t. v. þarna eitt verkefni fyrir flugvjel, ^að finna síldartorfumar og vísa tiskimönnum rjetta leið. Berklaveiki og berkiavamir. Hægfara farsótt, sem hefir farið þverrandi sumstaðar, áður en berklavamir byrjuðu. Hrágúmmíbotnaskór úr ieöri.bæöi sandalarogreimaöir. Gúmmískór meö hvítum gráum og brúnum botnum. Strigaskór meö hrágúmmibotnum. Verður hægt að gera menn ónæma Þessl skófatnaöur er alt í senn: fyrir berklaveiki með bóln- setningn? Á nýafstöðnum lækuafundi var (?uðm. Ha.nnesson prófessor máls- j hefjandi við umræður um berkla- veiki. — Birtist hjer nokk- ur útdráttur úr erindi lians. 1 upphafi talaði haun um reynslu manna erlendis um útbreið'slu veikinnar, og það, að fullyrt er, ao menn sjeu misjafnlega næmir fvrir veikinni, sumar ættir mjög næmar, og þar sem veikin hefir ekki verið áður, reynist lnin sjerlega skæð. í Svíþjóð t. d. er reynslan þessi: Fyrir 1780 var berklaveiki fá- tíð í Svíþjóð. Eftir það fór hún sífelt vaxandi til 1860. Þá náði liún hámarki. Veikin gekk sem hægfara farsóttaralda yfir landið, byrjaði á suðurhlutanum (Gauta- borg, Stokkhólmi), fylgdi sam- göngunum og breiddist síðan hæg fara norður á við, en þverraði jafnframt í suðtírhluta landsins, svo að eftir 1860’ hefir veikin far- ið jafnt og stöðugt þverrandi. Enn er hún þó eklti komin á hástig í nyrstu og afskektustu lijeruðun- um. 80 ár var aldan að hækka og lækkað hefir hún í ca. 70 ár, þó nokkuð sje eftir enn. Eftirtektarvert er það, að ald- an lækkar löngu áður»en sýkill- inn fanst, áður en nokkrar var- úðarráðstafanir eða berklavarnir byrjuðu. Og á manndauðaskýrslum síð- ari áratugina er ekki hægt að sjá, hvenær berklaliæli eð'a önnur varnarráð koma til sögunnar. Þetta kemur mönnum óneitau- lega einkennilega fjTrir sjónir. Vöxtnrinn er eðlilegur í upp- hafi. Veikin leitar á mótstöðulítið fólk, sem lifir í óhollum húsakynn- um o. s. frv. Erfiðara er að skilja hvernig á því stendur, að veikin þverrar, án þess nokkurar varúðarráðstafanir sjeu gerðar. Gustav Neander segir blátt áfram, að veikin í Svíþjóð Ljettur sterkur og ódýr. Síærst úrval, Lægst verö. •jl' Í&l&'tJ.T r 5 Hvaanbergsbræður. va xand i mótstöðnafli ? Einfaldast væri að hugsa sjer að það hafi vaxið á þann hátt, að uæmustu ættirnar hafi dáið út. En þessi skýring er ekki óyggj- andi og verður því ekki tekið til- lit til hennar. Því ef svo væri, myndi af því leiða aðgerðaleysi í berklavörnum. Önnur skýring er, að líkami manna smátt og smátt venjist þessu fári, eins og mörgu öðru og mótstöðuaflið hafi þannig vaxið, og sá eiginleiki erfist að nokkru til afkomendanna. Sje þessi skoðun rjett, hlýtur það að vera ’framtíðarmarkið, að gera smitun maxma á unga aldri sem hættu-minsta, en þó nægilega til nokkurrar vamar. Kemur þar til greina bólusetn- ing. Sumstaðar liafa menn horfið að þessu ráði, til dæmis í Grikk- landi, Póllandi og Rúmeníu. Rúmeníu á að bólusetja öll börn. En reynslan með bólusetningu er ennþá ófullkomin. Útbreiðsla veikinnar hjer a landi hefir tæpast náð hámarki sínu enn. Veikin var tiltölulega fátíð hjer fram um miðja síðustu öld tlr því færðist hiin í aukana, og hefir enn ekki gagnsýrt allar sveitir. Árið' 1911 dóu úr berklaveiki bjer á landi en 1925 dóu 215. Nýtt. Nautakjöt af ungu, Súpukjöt, 95 au ý2 kg. Steikarkjöt 1,15 pr. ýz kg. Nýr lax, lækkaður. Kaupfjelag Grfmsnesinga. Sími 2220. lcomið á berklakeimilin við og við, og leiðbeint fólki um þrifnað og umgengni. Nú væri það oft svo, að sjúklingar kæmu af hælunum, er smithætta stafaði af og sinntu hvorki þeir nje aðrir um það, hvað af því hlytist. Að bætt húsakynni, efnaliagur, þrifnaður og fræðsla væru mikils verð atriði í berklavörnum. En skylt væri læknum að athuga og gefa gaum að öllum nýjum rann- sóknum í þessu efni, einkum því, sem vitnaðist um reynslu manna við bólusetningar gegn veiki þess- ari. Dagbók. t, • Veðrið (í gær kl. 5): Lægð suð- vestur af Reykjanesi, dreyfist austur eftir. ‘Veldur sennilega Sjúklingatalan í Dalasýslu er's?lörpum austanvindi á suður ströndinni á morgun. I dag hafa liafi farið að minka án þess að nokkrar kringumstæður hafi breytst. Það lítur því út fyrir, að veikin hafi hjer farið sínar eigin leiðir, * ef svo mætti að orði komast, og má vera að svo hafi verið í öllum » löndum. ! En hvernig er þá ástandið þar sem dánartalan er orðin mjög lág. Er veikin þá orðin þar að sama skapi fátíð? Oðru nær. Þar sem útbreiðsla veikinnar hefir verið rannsökuð, liefir það komið á daginn, að ná- lega allir menn eru smitaðir. — Veikin er því í raun rjettri nærri því á hverju heimili, þótt ekki valdi hún miklum manndauða. Sigurinn yfir berklaveikinni hefir því fengist á þann undarlega hfitt, þar sem liún á annað' borð fer þverrandi, að komist hefir tiltölu- lega skaðlítil sambúð milli sýkl- anna. og mannlegs líkama. M. ö. p. mótstöðuafl manna gegn veikinni hefir farið vaxandi. En hvernig stendur þá á þessu gott sýnishorn. Árin 1890—1900 4 sjúklingar. — 1901—1911 33 — — 1912—1922 65 — Rannsóknir lijerlendar hafa sýnt, að veikin er á mjög misnnm- andi útbreiðslustigi í ýmsum hjer- uðum á landinu. Og ef allur al- menningur á hjer að smitast eins og í öðrum löndurn, eigum við talsvert eftir að ná útbreiðsluhá- marki. verið regnskúrir í Vestmannaeyj um og á Kirkjubæjarklaustri, en á öðrum veðurstöðvum er þurt og bjart veður. Veðurútlit í dag: Vaxandi aust ártgola. Skýjað loft. Sennilega rigning seinni partinn. Johannes Velden prófessor frá Berlín er væntanlegur hingað í byrjun septembermánuði næstkom- andi. Kemur hann hingað að til hlutun Sigfúsar Einarssonar þeim erindum að kenna Hljóm sveit Reykjavíkur 6 viltna tíma. Að lokum talaði G. H. um ýms- Kona prófessorsins er celloleikari , , , og er gert rað fynr því, að hun ar raðstafamr sem læknar gætu , . . . i Iconu emmg til aðstoðar manm gert og ættu að gera til þess að sínum vig kensluna. Að námskeið- fýlgjast með útbreiðslu veikinnar, inu loknu verður 1. konsert hljóm athuga berklaheimili, svo hægt sje sveitarinnar á næstk. vetri, undir að gera ráðstafanir gegn út-1 stíói'n prófessors \ eldens. Kostn- , * c *. aðinn af námskeiðinu greiðir breiðslu veikinnar þaðan. Sagðt, * . , r ® . ’ j Hl.jomsveit Reykjavikur með styrk að venjulega smituðust menn við þejm> er hún hefir af opinberu fje. laugvarandi samvistir við berlda- íþróttamót í Lambey. Siðastlið- veika, en ekki af þeim, sem menn j inn laugardag var haldið íþrótta- hittu skamma stund. jmót ! Lambey við Þverá. Var þar XT, • , * * i • * fjöldi fólks úr nærsveitum, Vest- Nu vœn það svo, að lijeraðs-! J * t, 1 ’ J i mannaeyjum og viðar að. Þar voru læknar gætu lítið eða ekkert sinnt ^ margákonar íþróttir sýndar. því að atlmga útbreiðsln veikinn- Fyrstu verðlaun fyrir glímu hlaut ar. Þeir þyrftu að liafa gát á Óskar Einarsson, Búðarhóli, A.- berklaveikum mönnum innan hjer- Landeyjum; 2. verðlaun óskar * • Ti,j * , „ • Jónsson, Hallgeirsev, og þriðju aða smna. Ættu að gangast fyrir gigf|s Sigurðsson, Ár- því, að hjúkrunarkonur væru ]cVörn. Verðlaun fyrir hlaup hlaut starfandi sem víðast; þær gætu Axel Oddsson, Tumastöðum og N»pnr, Persille, Kjðrrel, nýtt dagfega. Versl. foss Laugaweg 25. Simi 2031. Bifreiðar eru búnar til hjá : Studebaker og eru þær bifreiðar, seœ best orð fá nú á heimsmark- aðinum, bæði hvað verð og gæði snertir. Ein slík bifreið til sölu nú þegar. Állar upplýsingar gefur aðalumboðsmaður fyrir Studebaker, Eglll Vilhjálmssou, B. S. R. Nýjar ítalskar kartöflur i pok- um og lausri vigt, verðið ótrú- lega lágt á þessum tíma árs Von og Brekkustíg 1. St. JónssfBi & Go. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Kanpið Morgunblsðið. ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.