Morgunblaðið - 04.07.1928, Side 4

Morgunblaðið - 04.07.1928, Side 4
r MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið: Jarðepli, Þwottasódi. Heildverslun Garöars Gíslasonar. Huglýslngadagiiok i i=í ID j{ Viðskifti. 'jjj ðumarkápu or dragtarefni ný- komið. Margir litir. Saumastofan í Þingholtsstræti 1. Garðblóm og ennþá nokkuð af plöntum fæst í Hellusundi 6, — sími 230. Ferðalög með sælgæti og tó- baksnesti ór Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, eru hressandi og skemtileg. Rammalistar, fjðlbreyttast úr- ▼al, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjðmsson, Laugaveg 1, síini. 1700. Þad sem eftir er af Reiðbuxum selsft með miklum afslœtfti. Verslun Egill lacobseis. Sími 27 hEima 212' Vjelareimar. ii' Vinna “»l J=I Karupamaður óskast til hey- skapar og laxveiða. Upplýsingar daglega frá kl. 6—6 í síma 324 og eftir þann tíma í síma 1487. Reckitts Þvottablámi Cjörir Iínið fann hvítt Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og ailar tegundir al lyfjasápum, Margar tegundir af bamasokkum nýkomnar. Einnig mikið úrval af kvenbolum úr silki, nll og baðmull. ÍMAR 158-1958 einnig fyrir iangstökk. — Aðal- ræðuna á mótinu flutti sjera Jón Skagan, einnig talaði þar Sigur- jón Guðjónsson, Vatnsdal. Homa flokkur úr Vestmannaeyjum ljek þarna, og að lokum var stiginn dans. Mótið fór vel fram og skemtu menn sjer hið besta. Frá Grímsey. í „íslendingi“ á Akureyri segir svo þann 22. fyrra mánaðar: „Grímseyingar komu hingað hina árlegu eggjaferð sína með „Unni“ á miðvikudaginn. Hefir varpið að þessu sinni verið með langminsta móti og óvenju- lítið af fugli sótt að eyjunni í vor Halda Grímseyingar að einhver óáran hafi gripið fuglinn, einkum svartfuglinn, því hann liggur hrönnum saman dauður upp við strendur landsins.“ Moksturskipið „Uffe* hefir nú lokið uppmokstri á Akureyrarhöfn og komið til Siglufjarðar til þess að dýpka höfnina þar. Verslunarmannafjelag Hafnar- fjarðar var stofnað síðastliðinn Rowntrees Coco er ljúffengast og heilnæmast. IH leynistigum. aðist upp fyrir henni þegar þau fóru yfir brúna; húrrahrópin, sem mættu þeim, þegar þau komu heim í kjallaraíbúðina, þar sem þeir voru allir saman komnir, Kilts, íialinn. Mrs. Mason og — Rúss- inn. í sama bili leit Rússinn upp og sagði með undarlegri rödd og hikandi: — Nei, þarna kemur þá stúlk- an! 0g svo gekk faðir hennar til hennar, en hún hopaði ósjálfrátt undan og bar fyrir sig hendur, eins og hún vildi hrinda honum föstudag. f stjórn voru kosnir ■ Jón Mathiesen, kaúpmaður, for maður og meðstjórendur V. S Long verslunarmaður, Jóu G. Vig fússon verslunarmaður, Eyjólfur Kristjánsson, kaupmaður og Sig .rðUr Magnússon verslunarmaður Fulltrúi á sambandsþing var kos inn Jón Mathiesen. Leiðrjetting. T auglýsingu um Ungmennaskólann í Reykjavík blaðinu í gær, er símanúmer talið 673, en á að vera 763. Málfundafjelagið Magni í Hafn arfirði fór skemtiferð síðastliðinn sunnudag. Var' lágt af stað klukk an 6 um morgunínn og haldið upp að Kolviðarhóli; þar var snædd ur árbítur, og síðan farið austur á Þingvöll. Skemtu menn sjer hið besta. | Landsímastjórastaðan. Um hana sækja Gísli J. Ólafson settur land símastjóri, Gunnlangur Briem símaverkfræðingur og Guðmundur Hlíðdal, verkfræðingur. Dánarfregn. Gísli Sigurgeirsson verkstjóri í Hafnarfirði og kona bans Jensína Egilsdóttir hafa orð io fyrir þeirri sorg að missa dótt ur sína á fyrsta ári. Til Strandarkirkju: Frá R. R. 10 krónur. Hjónum í Hafnarfirði 5 kr. N. Þ. Eskifirði 5 kr. H. H. I. ó kr. N. N. 10 kr. Ónefndum 2 kr. Garaaili konu 2 kr. E. M. 20 kr. E. N. 2 lsr. B. G. Akranesi 5 kr. Konu 5 kr. J. G. kr. 3,50. Konu á ísafirði 10 kr. N. N. 5 kr. Stúlku 5 kr. Norðfirðing 10 kr. Skúraveður var austur í Hvol hreppi í gær ; þótti mönnum gott að fá vætuna á jörðina, því gras spretta hefir farið mjög lítið fram í langan tíma. Fisktökuskip á vegum Kveldúlfs kom hingað í gærkvöldi; hefir verið að taka fisk á höfnum úti j um land. I Mannúðarmálin og Alþýðublað- ið. ;Eftirtektarverð er forystu grein Alþýðublaðsins í gær. Ræðst blaðið þar með heift mikilli og frekju á Morgunblaðið fyrir það, að þar hefir verið fundið að með- ferð þeirri, sem berklasjúklingar hafa orðið fyrir af völdum stjórn- arinnar (læknaeinokunin). Má það kallast ósvífni í hæsta máta, að Alþýðublaðið sem hefir talið sig vera málgagn lítilmagnanna, skuli leyfa sjer að ráðast á önnur blöð, þegar þau taka svari þeirra, sem verst eru settir í þjóðfjelaginu (öreiga sjúklingar). En Alþýðubl. sýnir hjer enn á ný, sinn rjetta lit. Aðstandendur blaðsins hafa snýkt sinn bitlinginn hver hjá þeirri ólánssömu stjórn, sem með völdin fer. Þeir hafa fengið munn- lýlli handa sjálfum sjer, og þá eru þeir ekki framar að hirð'a um, þó traðkað sje á rjetti þeirra, sem bágstaddir eru! Þannig er þetta auvirðilega málgagn • dansk-ís- lenskra sósíalista. Mentaskólinn. Af þeim er gengu undir inntökupróf í Mentqskólan- um, voru 42 er stóðust prófið, og eiga því fullkominn lagalegan rjett á að setjast í 1. bekk. - Hallgrímur Jónsson barnakenn- ari hefir nú fyrir hönd að- frá sjer og óttaðist hann. — Þú ert þó ekki hrædd við mig, telpa mín? mælti hann blíð- lega og líkt sem í bænarrómi. — Það var auðsjeð á honum að hann sárlangaði til þess að hún sýndi þess einlivern vott, að henni þætti vænt um að sjá hann. . Hún stamaði: — Nei, nei! Og þá sagði Rússinn þurlega: — Þú ættir nú að sjá það, Bill, að hún er orðin hefðarfrú! Og hún er náttúrlega hrædd um það að við .munum koma upp um sig. — Er það ekki annað, sem að' þjer gengur, telpan mín? mælti Bill og var sem honum ljetti. — Slíkan ótta gat. hann skilið, ótt- ann við það að verða gripinn. I Nv bók. Árni G. Eylanös: RÆKTUN 188 bls., með mörgum myndum, verð aðeins 2 krónur. Mjög gagnleg bók á hverju heimili þar sem jarðrækt er stunduð. Fœsft hjá bóksfilum. Bókav. Sigf. Eymundsson. MORGEN AVISEN B E R G E N 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui lUlllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest læste Blade og serlig I Bergen og pa» den norske Vestky°t ndbred* i al!e Samfundslag. iiORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som, önsker Fnrhindelse med den norake Fiskeribe- drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretning*- liv samt med Norge overhovedet. \nnoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’a Expedition HORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Mand. Málningarvöpur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal- lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25> t ismunandi litum, lagað Bronse. ÞUBRIB LITIB: Kromgrænt, Zink- rrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend nmbra, Kassel- jrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk rautt, Ensk-rantt, Fjalla- rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffem- is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. AIHLET og ÞÓR eru landsins bestu hjól. Fást hjá Sigurþór Aðalstræti 9. Símnefni Úraþór. Sími 341. standenda þessara nemenda sótt um inntöku í skólann fyrir þessa 42 nemendur; sjest þá hvort kenslumálaráðherra er alvara í að beita kúgunarbrjefi sínu. — Haldi ráðherrann fast við gerræði sitt, verður að sjálfsögðu sjeð fyrir því, að þeir nemendur sem gerðir verða afturreka, fái gagnfræða- kenslu utan Mentaskólans. Enskur jarðfræðingur, Key að nafni, er hingað kominn í rann- sóknarferð, og ætlar að ganga á Heklu næstu daga með Skúla Skulasyni ritstjóra. 70 ára er í dag Þórður Torfa- son trjesmiðúr, hefir hann verið búsettur hjer í bæ um 40 ár. Ólatfur Þorsteinsson læknir og frú hans fara með „Drotningunni' ‘ í dag. Fara þau til Danmerkur og Þýskalands. Ætlar ölafur að sitja alþjóðafund háls-, nef- og eyrnalækna, er haldin nverður í Höfn um næstu mánaðamót. Ólafur Þórðarson, fyrrum Hann þekti sjálfur slíkan ótta. Og lionum þótti vænt um að það væri slíkur ótti, en ekki að hún óttað- ist hann sjálfan og væri hrædd um að hann mundi liegna sjer, ef til vill berja sig, fyrir það að hafa hlaupist aS heiman. — Nú, er það ekki annað, sem að þjer gengur? sagði hann aftur. Þú ert orðin hefðarkona! Jeg sje að þú ert með liring á hendinni. Þú ert þó líklega ekki gift? Þá áttaði Litta sig loksins og mundi eftir því hvers vegna hún var komin þarna. Alt rifjaðist, upp fyrir henni með eldingarhraða: för hennar til Lundúna, Gabriella og Philip, já, sjerstaklega Philip og svo fortíðin, hin ógnandi for- Glænýp lax úp Grafarwogi ó 2 ftil 2,20 pr. kg. Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Simi 8i2 bóndi á Kotvelli í Rangárvalla- sýslu, nú starfsmaður í Isafoldar- prentsmiðju, verður sjötugur í dag tíð, sem gat komið öllum fyrir1- ætlunum hennar og Gabriellu fyr- ir kattarnef. Nú hófst barátta milli fortíðar og framtíðar hennar, og nú varð hún sjálf að taka á öll- um kjarki sínum og einbeitni, því að annars hlaut að fara illa fyrir; þeim öllum: henni, Gabriellu og Philip. — Jú, jeg er gift, stamaði hún, en það er enginn tími til þess að tala um það núna. Jeg spyr ykk- ur aftur: Hvað' hafið þið hjer að gera? Hún benti á handtöskuna, sem lá opin á borðinu. — Sleppum því, mælti faðir hennar kæruleysislega. Það er; ekki mikið í tösknnni, en af göml-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.