Morgunblaðið - 08.07.1928, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum til:
Lauk í pokum.
Sveskjur meö steinum og steinlausar
Ríó-kaffi, gott og ódýrt.
TIRB & RVBBER EXPORT CO.,
Akran, Ohlo, U. S. A.
Hvers vegna eykst sala á Goodyear bílagúmmí svo hröðum
skrefum?
Vegna þess að allir heimsins bílstjórar, sem einu sinni hafa
notað dekk og slöngur frá Goodyear, hafa komist að raun um,
að Goodyear gefur jafnasta, bestu og lengstu endingu. Gúmml-
kostnaður á hvern kílómeter er langsamlega lægstur lijá þeim
sem nota Goodyear gúmmí.
Goodyear-fjelagið hefir sín eigin gúmmllönd og heimsins
stærstu gúmmíverksmiðjur. Vörur þess eru heimskunnar og
orðlagðar fyrir gæði. Allar stærstu bllaverksmiðjur heimsins
nota eingöngu gúmml frá Goodyear.
Goodyear er hið leiðandi gúmmífirma heimsins og eiga
fl^stallar endurbætur síðustu ára — og þær eru bæði miklar og
margar — uppruna sinn að rekja til Goodyear.
Stórkostlegur meiri hluti þeirra bíla, sem hingað flytjast
nýjir, eru með Goodyear gúmmí.
Bílanotendur hafa tekið eftir því, að Goodyear-dekk gefa
ætíð besta endingu borið saman við verð. Goodyear verðið er
altaf lægst og fast ákveðið fyrir hvert tímabil, en ekki sitt
verðið fyrir hvern kaupanda á sama tíma.
Allir, sem framleiða bílagúmmí, verða að miða verðið við
Goodyear, en gæðum Goodyear gúmmís hefir enginn náð enn.
Sá, sem vill kaupa gott. spyr aldrei
um verð, heldur gæði, en trygging fyrir
gæðum felst I orðinu Goodyear.
Af Goodyear bíladekkum og slöngum
eru ávalt fyrirliggjandi flestar stærðir,
sem notaðar eru hjer á landi.
hjá aðalumboðsmanni
Goodyear Tire & Rubber Co.
P. Stafánsson.
1
súkkulaði
við hvers manns hæfi er og verður
altaf það besta.
Fæst alstaðar.
sákkySaði er émissandi
i @11 f@E*ðalHg.
t
Jón Laxdal
konséll.
ic
M
fer hjeðan á miðvikudag 11.
júlí klukkan 6 síðdegis til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar, snýr þar við aftur
isuður, og kemur við á ísa-
Ifirði, Patreksfirði og Stykk-
fchólmi.
Skipið fer hjeðan 20. júlí
■ttil Leith og Kaupmanna-
hafnar.
Skeyti barst afgreiðslumanni
Sameinaðafjelagsins hjer í gær-
kvöldi, að Jón Laxdal konsúll
hefði andast í gær klukkan 4 e. h.
um borð í „íslandi." Banamein
hans var hjartaslag.
Hann hafði verið erlendis um
t: ma sjer til heilsubótar, og var nú
á heimleið.
Tónskáldasamkepni
í tilefni af 100 ára dánar-
afmæli Schuberts.
Kurt Atterberg
fær 1. verðlaun — og heimsfrægð
í ofan á lag.
Af öllu, sem gert er á þessu ári
til minningar um Schubert, mun
samkepni sii hin mikla, sem ný-
lega er lokið, hafa vakið mesta
athygli og umtal. Grammófóna-
fjelagið „Columbia“ í New York
hafði heitið 10 þúsund dollara
vtrðlaumim fyrir snjöllustu ,sym-
foniska“ tónsmíð, sem samið yrði
til minningar um tónskáldið. Dóm
ur var upp kveðinn í Vínarborg
fyrir skömmu og komu að síðustu
til álita 12 symfoniur, af þeim 30
verkum alls, er hlotið höfðu verð-
laun í hinum ýmsu löndum eða
landaflokkum. (Danmörk, Noreg-
ur og Svíþjóð voru t. d. í flokki
sjer, Frakkland, Belgia og Schweiz
í öðrum, Þýskaland og Niðurlönd
í þeim þriðja o. s. frv.) í þessum
fyrnefnda alþjóðadómi í Vín sátu
m. a. tónskáldin Carl Nielsen
(í'ulltrúi Norðurlanda), von Schil-
lings (frá Þýskalandi), Glasunof
(frá Rússlandi), Walter Damrosch
hljómstjóri frá Ameríku o. fl.
Hlutskarpastur varð Svíinn
Kurt Atterberg. Hlaut hann 1.
verðlaun fyrir symfoniu í C-dúr.
Er hún í þrem köflum og kvað
vera glæsileg mjög. Þeir sem næst
honum höfðu staðið voru Marck,
pólskt tónskáld og Franz Schmidt
(frá Austurríki).
Kurt Atterberg er ungur verk-
fræðingur, en er þó orðinn kunnur
um Norðurlönd og víðar fyrir tón
smíðar sínar. Lært hefir liann
mest af sjálfum sjer og „kompo-
nerað“ til þessa í iómstundum
sínum, „lielst frá kl. 5—9 á morgn
ana“, að því er hann sjálfur segir.
Það er ekki í fyrsta skiftið, sem
hann reynist skæður keppinautur.
Það var hann, sem bar sigur úr
býtnm í samkepni sænskra tón
skálda, er sönghöllin mikla í
Stokkhólmi var vígð.
Nú fer hin nýja symfonia Atter
berg og orðstír hans um allan
heim. Og þar að auki hefir hann
fengið 37 þúsund lirónur upp á
vasann — til að byrja með.
—
• A A •
Frjettir
Duglegur
getur fengiö atvinnu.
Skriflegt tilboö, ásamt
launabrðfu sendist A.S.Í.
merkt „Fisks5lumaður(i.
lenghlifar
i falSegu og
ðdýru úrvali.
Veré frá 5.75
til 26.50.
Akureyri, FB 7. júlí.
Frá Stórstúkuþingu.
Fundur hófst í gærmorgun kl.
9. Fulltrúar nú 142. Ræddar voru
í gær skýrslur embættismanna,
reikningar afgreiddir o. fl. Stór-
stúkan sendi prestasteínumni á
Hólum heillaskeyti og skoraði á
hana að sjá svo um að allir prest-
ar landsins flyttu hindindisprje-
dikanir í kirkjum sínum«síðasta
sunnudaginn í október.
Almenn ánægja aðkomandi full-
trúa yfir góðum viðtökum og
fögru verði.
Stúdentagarðurinn. Uppdrættirn-
ar að honum verða lagðir fyrir
næsta ^byggingarnefndarfund. Er
hæjarstjórn hefir afgreitt þá, verð-
ur byrjað að vinna að bygging-
unni. Uppdrættina hefir Sigurður
Guðmundsson gert.
Raiðhfél
k«Flay kvenna og
bas’na f
HeiISverslnu
Garðars Gislaseaar.
Skrár,
og fleira.
A. Einarssen 8 Fank