Morgunblaðið - 08.07.1928, Page 5
Sunnudaginn 8. júlí 1928.
b
JlltwatmMaftft
SÓL3ÖÐ
eru einhver bestu og hoiiusíu höð sem hægt er að
fá. En hað verður að gæts varkárni hví sólin viil
hrenna hörundið.
Hður enn hér takið sðlbað eigið bier hví að smyrja
yður vel með
PCBCCO COLD-CREAIV
(Nivea-Cceme).
hað verndar hörund yðar fyrir sóibruna og gerir
hað brúnt.
En gætið bess vel að smyrja yður með PEBECO
COLD’CREHht áður en hier takið sólbaðið.
PEBEGO COLD-GREHItt ffæst bæði í glerdósum og
skálpum (túbumj.
Munið efftlr að biðja kaupmann yðar ætíð um
PEBECO COLD CREHM.
Heitdsttlubirgðir fyrirliggjandii
Sturlaugup Jónsson Ö Go,
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
M.8. Skalellingiir
hleður ftil Ingölfshöfða (Ortefe) Hvalsýkis, Skaftðrðs
og Víkur nastkomandi þriðjudag.
þeftftað verður að likindum esnasfta ferðin ftil Or-
afa og Hvalsýkis á þessu sumri.
Flutningur afhendisft aem ffyrst.
Nic* OJapnssoMts
Með E.s. Bollioss:
Nýjar karftttlfur.
Laukur. Epli. Appelsinur.
Eggert KpSstJáEisson & Co.
Simar 1317 J40Ö.
Erni þjer ánsegðlr
með afkast viðtækja yðar? Ef svo er ekki, ættuð þjer að
reyna nýjustu gerðir af Telefunken-lömpum, og þjer mun-
uð sennilega undrast yfir áhrifunum. Gætið þess að það
er ekki ávalt tækjunum að kenna, þó ekki heyrist vel, —
slæmur lampi getur verið orsökin.
.Flestar stærstu viðtækja
verksmiðjur í Evrópu
nota Telefunken-lampa
í tæki sín, og ráðleggja
kaupendum að nota þá
eingöngu. Telefunken
hefir 25 ára reynslu að
baki sjer. Telefunken
.. „ kemur ávalt fyrst með
ailar nýungar sem miða að endurbótum á sviði útvarpsins.
Umboðsmenn
Hjalti Björnsson & Co.
Sími 720.
Kest að auglýsa í Morgimblaðinu.
Ilobik leiðangurinn.
1300 menn starfa nú að björgimartilraunum.
Af hinum fáorðu skeytum, sem
hingað berast daglega, er erfitt
að gera sjer fyllilega grein fyrir
hinum margumtalaða Nobile-leið-
angri.
En það er eins og fyrri daginn.
Þegar erlend blöð koma. liingað
með nánari frjettir, ei*u þær orðn-
ar hálft um hálft úreltar, vegna
þess að nýrri símfrjettir liafa
skýrt ofan af frá sem gerst hefir
i millitíð.
Nobile.
Nýjustu erlend blöð hingað
komin eru frá dögunum 20.—26.
júní.
Þann 20. júní var svo lcomið:
Amundsen var nýlega lagður af
stað frá Noregi, og voru menn
hálft í hvoru farnir að óttast um
hann.
Skömmu eftir að hann flaug af
stað frjettist að nokkrar loft-
slceytastöðvar hefð'u heyrt einhver
um að koma við í mannabygðum
á Svalbarða. Hinn franski flug-
bátur hans átti að geta flogið við-
stöðulaust í 30 klukkustundir og
hefði því verið hægt fyrir þá
fjelaga að' fara beina leið norður
að Foyn-eyju, til að leita Nobile
uppi og menn hans. En Nobile sá
aldrei neitt til fei*ða þeirra, og
hefir sem kunnugt er, eklcert til
þeirra spurst.
Mjög fer tvennum sögum um
það ,hvort. franski flugbáturinn
Latham er svo sjófær, að hann
geti haldist ofansjávar í misjöfnu
veðri. Halda sumir því fram, að
þeir Amundsen og fjelagar hans
hafi getað haldið sjer ofansjávar
dögum eða jafnvel vikum saman,
ef þeir hafa þurft að setjast á
liafið. En aðrir telja, að þeir hafi
eigi getað lialdist þar við nema
stutta stund.
Maddaleua liinn ítalski og Riis-
er-Larsen höfðu Sveimað í flug-
vjelum á þeim slóðum, er þeir
bjuggust við að finna Nohile, en
ekki getað komið auga á hann og
menn lians.
Reyndu þeir síðan næsta dag,
og komu boðum til Nobile með
loftskeyti, hvenær þeir yrðu þar
um slóðir. Sendi Nobile út tákn-
skeyti með loftskeytaáhöldum sín-
um, og tókst landa hans Madda-
lcna, að miða eftir þeim, hvar
Nobile væri niður kominn. Kvaðst
hann aldrei hafa getað fundið No-
bile á annan hátt.
Maddalena liafði meðferðis 300
Amúndsen og yfirmaður frönsku flugvjelarinnar „Latham",
Guilbaud og aðstoðarmaður hans. Myndin er tekin í Bergen. Norð-
urför Amundsens var þegar í sta'3 líkust feigðarflani. „Latham“
lagði á stað frá „Le Havre“ á laugardagsmorgun 16. jtíní og
kom til Bergen um kvöldið. A snnnudagskveld fóru þeir Amun
dsen og Dietriehson um horð og* svo var lagt á stað. Komu þeir
til Tromsö á mánudagsmorguninn hinn 18. júní og' lögðu á stað
jiaðan um kvöldið. Höfðu þeir loftskeytasamband við land þang-
ac til þeir voru komnir norður undir Bjarnareyju, en síðan hefir
elclcert til þeirra spurtst.
dularfull tákn, er kynnu að stafa
frá Amundsen og mönnum hans.
En aldrei var liægt að fá neina
vissu um það.
Fyrstu dagana eftir að Amund-
sen lagði upp, gerðu menn sjer
vonir um að liann hefði ekki liirt
kg. af ýmsum varningi er Nobile
liafði heðið um í skeytum sínum.
Fjekk liann gúmmíbáta, fatnað,
rafgeyma til loftskeytasendinga,
matvæli o ,fl., og náðu þeir sumu
óskemdu, en sumt skemdist í fall-
inu. —
Barnikerrur,
Þrihjól og
Hlanpahjól
fyrir börn,
nýkomin í miklu úrvalí.
Fálklnn.
Innlrakkir
mjttg f a 11 e g i r og
vandaðir nýkomnir.
Veröið óvenjulega
lágt eftir gæðum.
Guðm. B. Vikap9
Laugaveg 21. Sími 658.
Ágœftar
Kven-
regnblifar j
á 4.3S sftk.
nýkomnar.
iv ________
ÍMAR 158-1958
I IÍ1PIEP8 lilll
frá 9, ftil 20, júii, gegn>
ir berra læknfr Halldðr
Ha=^en Sæksni^ðftttrfum
minum.
Ólafur iénssovi*
Selsklii
kaupir leðurverslun Jóns Bryn-
jólfssonar alla virka daga kl. 2—4
síðdegis.
Van loutens
konfekft og áftsúkkulaðl
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
í helldattlu hjá
Tobúksverjlun Islar.dsh.f.
Einkasalar á íslandi.
pooooo<x>oooooooooo
Brunatryggingar
Sími 254
Sjóvátryggingar
Sfmi 542
OOOOOOOOOOOOOOOOOÖ