Morgunblaðið - 08.07.1928, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
g
Málningafvðr ur
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titankvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal
lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25
mismunandi iitum, lagað Bronse. ÞXTBBIB LITIB: Kromgrænt, Zink
grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel-
brúnt, Ultramarineblátt, Bmailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla
pautt, Qullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Qólffern
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
Efnalayg Reykjauikiip.
Laagaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnafní: JEfnsJ&ag
Ereinsar með nýtísku &h51dum og aðferðum allan óhreinan faíub
og dúka, úr hvflðB efni sptt> er
Litar upplitnð fðt, og breytir mn iit eftir Tskiun
Bykar þaegindil Svarv'
Hvernig Maddalena fann Nobile
Italska flugvjelin, sem Madda-
leáia stýrir, heitir „Savoya“. Þeg-
af fkigvjelin fann Nobileflokkinn,
voru á henni auk Maddalena,
•Cagua liðsforingi, Rampine vjela-
maður og signor Marsano, sem er
sjerfra:ðingur í loftskeytasending-
uni, en hafði aldrei á æfi sinni
stigið upp í flugvjel fyr. Og það
y^ru loftskeytin, sem vísuðu þeim
s;vo vel veg, að þeim tókst að
finna Nobile. Leitinni er lýst
þannig:
— Flugmennirnir sáu allskonar
ofsjónii’j þiisundir einkennilegra
mynda á ísnum. Stöfuðu þær af
skuggum í íshrauninu. Einkenni-
legar speglanir í ís og lofti trufl-
uðu þá hvað eftir annað. Einu
sinni sáu þeir reyk og töldu sjálf-
sagt að það væri merki frá Nobile
— 'en þá var þetta aðeins þoku-
•strókur. Sól skein á ísinn á ein-
um stað og þar þóttust þeir glögg-
lega sjá hið rauða tjald Nobile.
Lækkuðu þeir þá flugið niður und-
ir ísinn, en þá var þar ekkert tjald
<4. ekki anilað.
Sehdu þeir þá loftskeyti:
— Sjáið þið okkur?
Ekkert svar í eina eða tyær
mínútur, en svo koin skeyti:
— Snúið við, þið fijúgið í burtu
frá okkur.
Höfðu þeir þá flogið rjett yfir
flokkinn án þess að taka eftir
bonum. Þefr sneru þegar við og-
næsta skeyti frá Biagi, loftskeyta-
röanni Nobile, var á þessa leið:
1 —- Fljúgið nú í brjng, með 750
töetra „radius' ‘.
Þefta gerði Maddalena, og þá
komn þeir loks auga á mennina
á ísnum, hlaupandi fram og aftur
og baðandi lit höndum og veifandi
öllu sem veifað varð, til þess að
vekja eftirtekt á sjer. Voru þeir
að sjá eins og flugur. En þessa
sjón sáu þeir Maddalena ekki
nema aðeins t svip? enda þótt lágt
væri flogið. Skuggarnir í ísnum
gieyptu mennina samstundis. —
Maddalena sveimaði lengi yfir
slaðnum, en þeir gátu ekki komið
auga á Nobilemenn að heldur. Þá
köstuðu þeir niður þeim farangri,
sem þeir höfðu meðferðis og fengu
skeyti um það frá Biagi, að þeir
hefðu sjeð pakkana og væri roknir
til að bjarga þeim. — Þá var til-
gangi fararinnar náð og hvarf
Maddalena við ]tað heint aftur.
Björgunarliðtð.
Þann 22. júní skrifar Göteb.
Handels og Söfartstidning:
Aldrei hefir það komið fyrir
áður, að svo margir menn hafi
tekið þátt í björgun landkönn-
uða. Eftir því sem næst verður
komist, eru 1300 manns þessa dag-
ana riðnir við björgunarstarfið,
á 11 skipum og með 13 flugvjel-
ar. í ítalska skipinu, er fór með
Nobile eru 250 manns. Auk þess
íe'ru "þangað komnar tvær ítalskar
flugvjelar, stýrir Mnddalena ann-
nfi og Penzo hinni. Tvö norsk
skíp voru þá á leiðinni, Braganza
og líobby. og síðar kom skipið
„Svalbarð" til sögunnar, og her-
skipið Tordenskjold, er átti að'
koma hingað snemma í júlí.
Svíar eiga tvö skip þarna nyrðra,
Qnesl og Tanja, Rússar skipið
Mulygia, og Krassin, ísbrjótinn,
sem þá var á leiðinni.
Þá er að nefna franska flugbát-
Efst: Flugvjel Lundborgs. Að neðan sænsku flugmennirnir,
sem sendir voru til Spitzbergen, tfilið frá vinstri: Svensson stýri-
maður, -Jacobsson liðsforingi, Thornberg (formaður leiðangursins),
Rosensvárd, Christensen, Lundborg og Schyberg liðsforingjar.
inn, Latham, er Amundsen fór
á við 6. mann.
Aldrei hefir verið eins mikið
uni að vera í Kingsbay á Sval-
barða, eins og þessa daga. Flug-
vjelar koma og fara daglega,
ferðamenn hópnm saman. Mælt er
að nærri hver maður, sem sendi-
brjefsfær er í þorpinu, sje orðinn
tíðindamaður fyrir eitthvert stór-
blaðið ilti í heimi.
Nobile bjargað.
ítalski flugmaðurinn Madda-
lena áræddi ekki að reyna að
setjast, til þess að ná 'Nobile og
niönnum hans. Vjel hans þarf
1000 metra svigrúm til þess að'
setjast. Af flugvjelum þeim, sem
þarna voru í takinu fyrir hálfum
mánuði, þótti líklegust til að setj-
ast á ísinn Fokkerflugvjel sænsk,
sem er á skíðum. Flugmaðurinn
heitir Lundborg, en aðstoðarmað-
v' hans Schyberg. Lundborg þessi
er orðlagður fyrir fræknleik og
djörfung. Hann settist á ísinn
skamt frá tjaldi Nobile aðfara-
nótt sunnudags þ. 24. júní og
Schyberg með honum. Gátu þeir
nú tekið einn mann nieð sjer til
baka. Segir sagan, að Nobile hafi
verið búinn að ráða það með sjer,
hverjum skyldi fyrst bjarga af
þeim sjö, sem þarna vora, og í
hvaða röð þeir skyldu frelsaðir.
Ætlaði hann að vera sá fimti í
röðinni.
En mælt er að Lundborg hafi
þvertekið fyrir þetta, og sagt að
rjettast væri að taka Nobile fyrst
an, því að þegar hann væri slopp-
inn úr prísundinni á ísnum, þá
gæti hann manna. best leiðbeint
um það, hvernig bjöfgunarstarfi
skyldi haga. Varð þetta úr, sem
kunnugt er.
Flaug Lundborg með Nobile til
sænska skipsins Quest, og þaðan
var flogið' með hann til Citta del
Milano, skipsins er flutti hann til
Svalbarða.
Er þangað kom, ætluðu tíðinda-
menn ýmsra blaða að leita frjetta
hjá honum, en foringi skipsins
neitaði öllum að koma inn til
hans.
Skömmu síðar var send opin-
ber tilkynning frá Róm, um
meiðsli Nobile, sagt að hann væri
fótbrotinn, og hefði ank þess
meiðst talsvert. Var tilkynning
þessi auðsjáanlega þannig til kom
in, að landsmenn hans vildu reyna
að firra hann óvild manna fyrir
að hann skyldi láta til leiðast að'
yfirgefa menn sína á ísnnm.
Lundborg hlekkist á.
Flugmaðurinn Lundborg var
ekki fyr búinn að skila Nobile af
sjer, en hann snýr við aftur til
þess að taka fleiri. Schyberg var
með honum í fyrri ferð hans, en
í þetta sinn flaug hann einn, til
]>ess að hann gæti teldð tvo með
sjer. Er hann kom aftur til mann
anna á lísnum, og settist á sama
stað og áður, steyptist vjelin á
nefið og skemdist, svo að hún
var eigi ferðafær. Það slys hefir
ef til vill viljað til af því, að þá
kom Lundborg að degi til, og er
viðbúið að sólbráð hafi verið, og
skíði vjelarinnar því sokltið í
SlxjÓ.
En nú hefir Schyberg frelsað
Lundborg fjelaga sinn aftur.
UerQfesting frankans.
Þess hefir verið getið í erlend-
mn símskeytum, að Frakkar hafi
verðfest (stýft) gjaldeyri sinn.
Það var löngu vitanlegt, að
frankinn yrði verðfestur langt
fyrir neðan sitt fyrra gullgildi,
því í ófriðnum mikla og einkum
í umrótinu eftir ófriðinn fjell
frankinn svo langt niður, að ekki
voru tiltök að koma honum aftur
upp í sitt fyrra gildi. Eftir að nú-
verandi stjórnarforseti Fraklc-
lands, Poincaré, kom til valda,
tókst honum ineð gætilegri fjár-
málastjórn að lyfta frankanum
nokknð upp úr þeirri niðurlæging
er hann var Ivominn í.
Síðan hefir gengi frankans verið
nokknrn veginn stöðugt, og nú þeg-
ar verðfestingin fór fram, hafði
gengið verið stöðugt í 18 mánuði,
(1 sterlingspund kostaði um 124
franka og var gtillgildi frankans
því aðeins fimti partur móts við
það sem var fyrir stríð)
Nú hefir frankinn verið verð-
festur og kostar 1 pund ster-
ling 124.21 franka og dollar 25,52
franka.
•••••••••••••••
ísafoldarprenfsmiðja h. f.
hefir ávalt fyrirliggjandi:
Leiðarbækur og kladdar.
Leiðarbókarhefti.
Vjeladagbækur og kladdar.
Farmskírteini.
Upprunaskírteini.
Manifest.
Fjárnámsbeiðni.
Gestarj ettarstef nur.
Víxilstefnur.
Skuldalýsíng.
Sáttakæiur.
Umboð.
Heigisiðabækur,
Prestþjónustubækur.
Sóknarmannatal.
Fæðingar- og skirnarvottorð.
Gestabækur gistihúsa.
Avísanahefti.
Kvittanahefti.
Þinggjatdsseðlar.
Reikningsbækur sparisjóða.
Lántökueyðublöð sparisjóða.
Þerripappír i ’/i örk. og niðursk.
Allskonar pappir og umslög.
Einkabrjefsefni í kössum.
Nafnspjöld og önnur spjöld.
Prentun á alls konar prentverki,
hvort heidnr gull-, silfur- eða llt-
prentun, eða með svðrtu eingðngu, er
hvergi betur nje fljótar af hendl leyst.
Sími 48.
ísafoidarprentsmiðja h. f.
- •
_ —.
Veðdeildarbrjef.
Bankavaxtabrjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokks veOdeildar
Landsbankans fást keypt i
Landsbankanum og útbúum
hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum
þessa ftokks eru 8%, er greiO-
ast I tvennu lagi, 2. janúar og
L júlf ár hvert.
SðluverS brjefanna er 89
krónur fyrir 100 krðna brjef
að nafnverði.
Brjefin hljóOa ð 100 kr.,
500 kr., 1000 kr. og 6000 kr.
Lanosbanki Íslands
Brasso ber sem cjull
af eiri af öörum
fægilegi.
Nýr lax á 1.00 i/2 kg. Ný slátr-
að sauðakjöt. Nýr silungur kemur
venjulega á föstudögum frá 4—5.
Hangið kjöt. Nautakjöt af ungu.
Kjötbúöin Von,
Sfmi 1448. (2 línur).