Morgunblaðið - 11.07.1928, Page 4

Morgunblaðið - 11.07.1928, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ flugiisfógsiiaeliék m Vriðskifti. '' -i^i iMii! 'JS Útidyratröppur, Imrðir og glugg Barnauærbolir é 1—4 ára, á 0,50 stk. Einnig alimikið af Taubútasm. » ar til sölu. Upplýsingar gefur Har- aldur í Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar. GarSblóm og ennþá nokkuð af plöntum fæst í Hellusimdi 6, —< sími 230. Verslun igill liGQbsen. Perðalög með sælgæti og tó- baksnesti úr Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, eru hressandi og skemtileg. Rammalistar, fjðlbreyttast úr- ▼al, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjðmsson, Laugaveg 1, simi 1700. Nýr lax, nauta- og kindakjöt. — Kjöt- og fiskfars nýtilbúið hvern morgun. Egg, ostur og smjör, að ógleymdu Skyrinu frá Hvanneyri. KJÖTBÚÐIN HERÐUBREIÐ Sími 678. Vinna '«1 ið Ungur maður vanur verslunar- störfum óskar eftir atvinnu. — A. S. í. vísar á Unglingsstúlka óskast á stórt sr eitalieimili. Upplýsingar x síma 2220. Kartðfflnr. Nýkomnar kartöflur, ný uppskera í 30 og 50 kg. pokum, verðið ótrúlega lágt. Von og Brekkustfg 1. Nýtt Tapað. — Fundið. SaudakjBt, Nautakjðt, Lax. Tapást hefir silkisjal, fjólublátt, frá Hótel Island að Fríkirkjxmni. Skilist í Veiðarfæraversl. Geysir. Nýkominn Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Sv. Júussyui & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 Silungur, 65 aura Va kg. Nýp lax kemur á hverjum degi. Kaupfjelag Grímsnesinga. Laugaveg 76. Sími 2220. hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Hestar fást leigðir tii útreiða á sunnu- daginn. — Eftirleiðis fást hestar til útreiða og ferðalaga. Afgreiðsla Fáks vísar á. Sími 176. Sími 27 hsima 2125 Vjelareimar. Knattspyrnan. í kvöld keppir Valur við Skotana. Mun þeir Vals menn liafa fullan Ixug á að standa í þeim og standa sig ekki ver en K. R. Hafa nú sjeð hvernig Skot- arnir leika og má búast við að þeir hagi leik sínum eftir því. Er þeim samt ráðlegt að liafa góða bakverði. Leikurinn verðxxr eflaust fjörugur og „spennandi“ að hoi’fa á hann. Mxxn verða glímuskjálfti á mörgum áhorfendum, því að all- ir unna Val góðs í viðureigninni og' óska þess að hann megi standa sig sem best. Hafrenningur. Mennirnir á hon- um skildu hann eftir í Skógai’nesi, fórxx til Borgarness og komxx með Suðurlandi í fyrradag. Varð ekki annað’ að hjá þeixn um daginn, en að kertið á vjelinni hafði blotnað og liöfðu þeir ekkert varakerti með sjer. Ekki treystust þeir til að ná sambandi við þann vjelbát, sem þeir urðu oft samferða, en tóku til ráðs að hleypa til Skógar- ness. Fengu þeir þar góða land- töku, því að brimlaust var með öllu, og væsti ekkert um þá í þessai’i ferð. Trúlofuin sína opinberuðu síð- astliðinn langardag ungfríx Mar- grjet Jónsdóttir, Túngötu 42 og Páll Gíslason, sjómaður, Bergþóru götu 32. Magnús Jónsson alþingismaður var meðal farþega á Lyru síðast; sat hann þingmannafund Norður- landa, er haldinn var í Stokkhólmi Mbl. náði tali af Magnúsi í gær og Ijet hann vel yfir ferðinni, en innanskamms býst blaðið við að geta sagt nánar frá fundinum. „ÓSiim“ fór í gærmorgun norð- xu' og vei’ður við landhelgisgæslu fyrir Norðurlandi yfir síldveiði- tímann. Mikill lax er nú genginn í Eil- iðaárnar að því er veiðimenn segja en ekki veiðist að jafnaði mikið ennþá, 10—20 laxar á dag. Lax er nú seldur á 1 kr. pundið hjer í bænum. „Straumar“, 6. og 7. tbl. annars áx-gangs er nýkomið xit. PisktökusMp konx í fyrradag til Hafnai’fjarðar og tekur farm hjá Hellyer. Júpíter kom frá Englandi í gær til Hafnarfjarðar. Mun hann liggja þar um hríð og ekki fara á veiðar aftur fyr en í næsta mánuði. Húsabyggingar eru með meira móti í Hafnarfirði í sumar eins og hjer í Reykjavík. Er þegar b.vi’jað á smíði marga húsa og undirbúa byggingu annara. Vitabáturinn Hermóður fer lijeð an til Vesturlandsins í dag. Með honum fer Sigurjón Pjetursson frá Þingeyri. R leynisfigum. unx, fanst henni þau miklu sví- virðilegri en áður. En þó hafði vaknað hjá henni von um það, að hægt væri að bjarga Gabriellu. Hún vissi að föður sínum þótti ekki vænt um neinn nema hana, og hjelt að hann mundi alt vilja fyrir sig gera. En nú, er hann settist á næsta stól, með marghleypuna í hendinni, sá hún að svo var eigi. Og þá gat hún ekki komið npp einu orði. Hún neri hendnr sínar í angist og ósjálfrátt endurtók hún hvað eftir annað við sjálfa sig: — Hann hefir bundið hendur þínar svo að þú getur ekkert gert. Hann hefir bundið hendur þínar! X. Faðir hennar ætlaði sýnilega ekki að tala meira við hana. Hann og Rússinn höfðu gengið út í horn og hvísluðust þar á. Faðir’ hennar •virti hana ekki viðlits, en hún fann að Rússinn leit til sín log- andi augum hvað eftir annað. Gabriellu var von á hverri stundu. Og hvað átti hún að gera þegar Gabriella kæmi? Litta bað heitt — heitara en hún hafði nokkru sinni beðið — að eitthvað óvenjulegt kæmi fyrir, eitthvað hræðilegt, elding eða jarðskjálfti, eitthvað, sem gæti bjargað málixxu. Hixn átti að velja um líf föður síns eða líf Gabriellu! Bill stóð enn með marghleypuna í hendinni, þennan litla grip, sem átti að ráða niðui’lögum hans ef rússneska „gróðafyrirtækið“ mishepnaðist og hún bjargaði lífi Gabriellu! Alt í einu mælti Rússinn upp- hátt: — Við skulum ekki fást meira um þetta Bill. Við' getum gjarna beðið í sólarhring. Gefðu stixlkuimi umhugsunartíma; jeg skal sjá um vegabrjefin. Þetta var eeins og rödd af himn- um fyrir Litta. Hjálpin kom það- an er hún hafði síst búist við. Ffestúr! Tími til að hugsa sig um! Heill sólax’hringur! Hún heyrði varla liverju faðir liennar svar- aði, enliann felst á þetta. Svo kom Rússinn nær, gekk alveg fast að lxenni. Ef ekki hefði staðið svona sjerstaklega á, mundi Litta ekki hafa þolað þaað, því að hún liafði altaf haft andstygð á manninum, síðan hún sá hann fyrst í Pier- sonstreet, morguninn góða. Hún hafði megnasta viðbjóð' á þeirri tóbakslykt, sem angaði af honum, hinum mjóu fingrum hans, sem voru brúnir af tóbakseitri og sveskjusteina-aaugunum og glamp- anum í þeim. En nú fanst henni hann bjergvætttur sín! Hann hafði útvegað henni frest til þess að í- hxiga þetta mikla vandamál, og hún horfði á hann þakkaraugum. — Er yður þetta ekki kærkomn- ast? spurði hann vingjarnlega. Það er best fyrir yður að fá dálítinn umliugsunartíma. Hún kinkaði kolli og það komu tár í augu hennar. Nv bók: Þorsteinn Þorsteinsson: Island under og efter Verdenskrigen. En ökonomisk Oversigt. Gefin út af Carnegie-stofnuninni. Verð ób 3.65 ib. 5.65. Bókav. Sl@f. Eymundssonar. Málningarvirur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentína, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta,. Blýlivíta, Copal- lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 nismunandi litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR: Kromgrænt, Zink- rrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend nmbra, Kassel- brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla- rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffem- is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Ferðagrammófóninn „Piccolo‘ ‘, klæddur með skinnlíkingu. Fyrsta flokks verk, spilar 30 cm. plötur. Kostar norskar krónur 30.00. — Ferðagrammófóninn „Electro“, — klæddur xneð skinnlíkingu, fallegt lag, sjerstaklega gott. verk. Alu- minium hljóðdós, sem gefur tón- ana óviðjafnanlega lireina. Kostar norskar krónur 56.00. Besta teg- und af grammófónplötxxm, 5 í pakka, á norskar krónxxr 2,85 stk. Biðjið um nýjasta plötulistann. — Allar tegundir sendar fragt frítt, Vt af andvii’ðinu fylgi pöntun, af- gangurinn með eftirkröfu. Stavanger Tradning Co. A.s. Stavanger, Norge. Umboðsmenn teknir þar sem við ekki höfum fengið þá áður. Nýkomið: Smekklegt úrval, fyrir börn og fullorðna. Sirius Ksnsum Súkklaði er óhætt að treysta fj að sje fyrsta flokks vara. Gleygnið ekki að biðja um rjetta tegnnd af kaffi. Hún er í rauðu pokunum frá Haffibrenslu Reykiavfbur Takið það nógu snemma. Btðid ekkí með taka Fersól, þangað ttk bér eruð orðin KyrMtt&r oq inaiverur hxfa skoiyvwBtag Bm# fi Kflsrin og svekkja líkamshraftana. ÞaO ftr hera 4 tangaveiklun, maga og nýrnaajiflwl é mmm*. áft I vððvum og liöanuHtua* sveiaUrai og þeayh og of njótum ellisljóleika. / Byriið þvi straks f dag aO aob Porsðl, k# Iwuheldur þann lífskraít sem Hkxminn þaifhpat Fersól D. er heppOegr^. fyrii þi nb bfes NWÍtingarörðugleika. * Varist eftirlíklngar. % Fæst h)á héraðslækmtm* lyfsölum og j Reckitts Þvottablámi C i ör,i r* I i n i d f a n n hví 11 fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga, Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.