Morgunblaðið - 24.07.1928, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Y
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl: Vllh. Finaen.
Ctcefandl: Fjelag 1 Reykjaylk.
Rltatjörar: J6n Kjartanaeon.
Valtýr Stefánaaon.
■á-Hflýeing-astjöri: B. Hafberg.
Skrifatofa Austurstrœti 8.
Slatl r. 500.
AuKlýglngaskrlfstofa nr. 700.
Helmaslmar:
Jön Kjartansson nr. 74i.
Valtýr Stefánsson nr. liIO.
B. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á saánuOl.
Utaniands kr. 2.50 - ----
I lausasölu 10 aura elntaklS.
-
Erlendar símfrEgnir.
Khöfn, FB 22. júlí.
Kínverjar og Japanar.
Frá Peking er símað: Kínverska
l>jóðernissinnastjórnin hefir sagt
cpp verslunarsamningum Kína við
-Japan. Japanar í Kína eru því
framvegis háðir dómstólum og
skattaiöggjöf Kínverja. Búast
Jnenn við, að' Japanar sætti sig
•ekki við uppsögn verslunarsamn-
inganna eins og sakir standa og
-mótmæli henni.
Ný uppfynding.
Frá Berlín er símað: Prófessor
-Bergius, sem fann upp aðferðina
fil þess að vinna olíu úr kolum,
■kveðst hafa fundið upp aðferð til
þess að vinn$ mannafæðu úr trje.
£>egir hann það mögulegt, að
kreyta cellulósunni á kemiskan
liátt í meltanleg kolahýdröt. Br
húist við því, ef uppfyndingin
■reynist vel, að hún verði þýðing-
>armikið fyrir skógauðug lönd.
i
Merk leikkona látin.
-Frá London er símað': Leikkon-
an Ellen Terry er látin.
(Ellen Alice Terry var f. 1848.
"Var hún einkanlega fræg fyrir
aneðferð sína á ýmsum hlutverk-
'tim* úr leikritum Shakespeares,
-Júlíu, Ofelíu o. fl.)
Khöfn, FB. 23. júlí.
Allir samþykkja tillögu Kelloggs.
Frá New York er símað: Öll
fjórtán ríkin, sem Kellogg utan-
líkismálaráðherra Bandaríkjanna
-hafði boðið að undirskrifa ófrið-
urhanns-samninginn hafa lofað að
skrifa undir hann.
Stórkostlegt verkfall.
Erá París er símað: Sjötíu þús-
nndir kolanámumanna hafa gert
verkfall í Saardalnum. Eigi er
getið um ástæður til verkfallsins
í skeytunum úr námuhjeraðinu
enn sem komið er.
Frá norðurhöfum.
Frá Kingsbay er símað: Sænski
hjálparleiðangurinn er farinn heim
Krassin fer til Gautahorgar til
viðgerðar.
-*1rá Berlín er símað: Blaðið
Allgemeine Zeitung skýrir frá því
•®ð ítalir hafi pantað tvær flug-
vjelar hjá þýskri flugvjelaverk-
smiðjti. Flugvjelar þessar a að
‘nota i ieitinni að löftskipsflolrkn-
um.
Kjartan Ólafsson læknir er ný-
Jega fannn lijeðan úr bænum
augnlækningaferðalag ut um land.
Ætlar hann að taka á móti sjúk-
lingum á ísafirði, Patreksfirði,
Búðardal og Stykkishólmi það sem
eftir er mánaðarins og fram til 14.
ágúst. Sbr. auglýsingu í Morgun-
iblaðinu á laugardaginn var.
Frjettir.
Siglufirði, FB. 23. júlí.
Síldarveiðin.
Ágæt veðrátta undanfarna daga.
Síldarafli góður. Alls er húið að
setja á land í hræðslu ca. 30,000
mál síldar. Síldin veiðist mest á
Skagafirði og Húnaflóa.
Strönd.
M/b Rap úr Vestmannaeyjum
strandaði á Skallarifi. Mannbjörg.
Skipið er fult af sjó. Litlar líkur
til þess að hægt verði að ná því út
M/b Mar's úr Vestmannaeyjum
‘strandaði á Siglunesrifi. E/s Óð-
inn kom þar til hjálpar og náði
skipinu lítið skemdu.
Borgarnesi, FB. 23. júlí.
Túnasláttur mun allvíða langt
kominn. Heyþurkun gengur allvel,
Vegurinn í Norðurárdal er kom
inn hjer um bil að Sanddalsá milli
Hvamms og Sveinatungu.
Viðgerð fer fram á veginum á
Holtavörðuheiði. Bifreiðar fara
nú iðulega til Blönduóss.
Bráðlega verður hægt að fara
úr Borgarnesi til Stykkishólms í
bifreiðum. Er nú verið að ryðja
veginn frá Hjarðarfelli í Mikla-
holtshreppi og vestur yfir fjallið,
svo hægt verði að komast yfir það.
Akbrautin er komin vestur undir
Hjarðarfell.
Eldsfoði á Abnreyri
Mánudag FB.
Eldur kviknaði í dag í Hotel
Goðafoss, sennilegast frá múrpípu.
Tókst að slökkva eldiun áður en
húsið brann alveg. Verður vörður
haldinn við húsið í nótt, ef ske
kynni að eldurinn blossaði upp
aftur.
Hótel Goðafoss stendur í Torfu-
nefsbótinni í einu þjettbygðasta
timburhúsahverfi bæjarins Er við-
búið að mikil hætta hafi verið á
því að eldurinn dreifðist í næstu
hús, og hefði húsahverfið þar í
Bótinni þá alt verið í hættu.
---•—</#>>—-------
m Horðmasinaförinni.
Samkoma var haldin í Nýja
Bíó á sunnudaginn fyrir norsku.
ferðamennina. Var hvert sæti
skipað' í húsinu á tilsettum tíma,
kl. 3, nema nokkrir bekkir er ætl-
aðir voru ferðafólkinu. Það var í
kirkju um þessar mundir, og víðs-
vegar um bæinn og tókst ekki að
ná því saman fyrri en kl. rúm-
lega 3y2.
Fyrst talaði Helgi Valtýsson-um
förina, og um sambúð Norðmanna
og íslendinga.
Þá talaði Benedikt Sveinsson.
Skýrði hann frá förinni sem af er,
einkum komunni til Hjaltlands.
Því næst söng karlakór K. F. II.
M. nokkurlög. Var sönguum mæta
vel tekið.
Þá ljek Norðmaðurinn Per
Berge nokkur norsk danslög á”
Harðangursfiðlu.
pví næst tóku komumenn til
máls. Prófessor Hannaas talaði m.
a. um framfarir þær og breytingu
sem hjer hefði orðið síðan hann
kom hjer fyrst fyrir 24. árum; og
Lars Eskeland fyrv. skólastjóri
hjelt ræðu er snerist að miklu
leyti um sjálfsbjörg þjóða, fram-
för og hnignun hins hvíta kyn-
þáttar. Massige dýralæknir flutti
íslendingum kveðju frá Sognbúiun
og Djuurhus Færeyja-skáld hjelt
að lokum snjalla ræðu á færeysku.
Samkoman stóð yfir í þrjá tíma.
Klukkan 9 um kvöldið var
glímusýning á Austurvelli. Sýndu
þar 8 menn Norðmönnum hina ís-
lensku glímu, sjerstaldega brögð
og vörn. Var gerður að glímunni
ágætur rómur og á eftir sýndi
ferðafólkið norska dansa, og þótti
það nýstárlegt hjer og höfðu menn
gaman af að horfa þar á.
Árla í gærmorgun fór norska
fólkið hjeðan í bifreiðum austur
yfir fjall og alla leið að Hlíðar-
enda. En á miðnætti lagði Mira af
stað' hjeðan til Norðurlandsins.
Dagbók.
Veðrið kl. 5 í gær). Lægðin suð-
vestur af Reykjanesi hreyfist hægt
NA og fer heldur minkandi. SA
stinningsgola og lítilsháttar rign-
ing á Sv. og V.-landi en þurt í
öðrum landslilutum. Hlýast 20 stig
á ísaf. en 12—16 stig annarsstaðar
Veðurútlit í dag: S og SV-gola.
Breytilegt veður, — skúraleiðing-
ar og bjart á milli.
Ásgrímur Jónsson málari er ný-
kominn til bæjarins; hefir hann
dvalið austur í Þjórsárdal og ver-
ið að mála þar.
Geysir á Reykjanesi hætti að
gjósa á laugardaginn. Hafði liann
gosið áðnr reglulega en nú hætti
hann alveg. Þorkell Þorkelsson
veðurfræðingur var þar suður frá
til að skoða hverinn. Ljet hann
sápu í hann, en þá br'á svo við, að
hann hætti að gjósa. Ölafur Sveins
son vitavörðúr á Reykjanesi segir
að eftir því, sem hann hafi tekið
eftir hafi hverirnir þarna suður
frá hætt að gjósa jafnan á undan
jarðskjálftum, og býst hann við
að gos og jarðumbrot muni vera
í nánd. I sumar hafa engir jarð-
skjálftar komið á Reykjanesi
þangað til í fyrradag. Þá komu
tveir kippir, snöggir nokkuð.
Bifreiðarferð að Reykjanesi. í
gær fór bifreið í fyrsta skifti alla
leið frá Reykjavík og heim í hlað
á Reykjanesi. Var það „Essex“-
bifreið' og var Ingólfur Einarsson
bifreiðarstjóri. Voru þeir fjórir
saman í bifreiðinni og fór bifreið-
in svo Ijett yfir, að þeir þurftu
aldrei að ganga af henni. En bif-
reiðastjórúm, sem kynnu að fara
þangað suður eftir í sumar er
ráðlagt að hafa keðjitr á hjólun-
nm, því að víða er sandur þar sem
hjólin geta snúist í án þess að
vinna áfram.
Margir g’estir voru að Reykja-
nesi á sunnudaginn — líklega um
40. Komu þeir bæði frá Grindavík
og Höfnum.
Skenitiferð drengja. Á sunnu-
daginn gekst K. F. U. M. fyrir
skemtiför drengja, og voru milli
20 og 30 í förinni. Var ekið í bif-
reiðum ;suður að Kaldárseli. Þar
skiftist hópurinn. Fóru nokkrir að
Hvaleyrarvatni og fengu sjer þar
bað. Hinir gengu á Helgafell og
fengu þaðan dásamlegt útsýni.
Segja þeir, sem voru í þeirri för
að þeir gleyini því aldrei svo lengi
sem þeir lifi hve fagurt var um
að litast á Helgafelli — sólskin
um alt, og heiðríkja svo langt sem
augað eygði.
M/s. Dr. Alexandrine fer í kvöld
kl. 6 til Norðurlandsins með fjölda
farþega. Meðal þeirra eru: Soffía
Thoroddsen, Björn Björnsson bak-
aram. og frú, Ölafur A. Guðmunds
9
Krvöövörur:
Colman’s mustaröur.
Maggi kjötkrafturí teningum ogáflöskum.
Pipar.
Kanill.
Kryddblendingur.
Borösalt.
Stofi-haraoniuB
sjerlega falleg (alveg ný að ytri gerð) fæ jeg með næstu skipum.
Hljóðfæri þessi eru frá ágætu firma. Innra verk: 1—10% raddir,
4%—6 áttundir, 9—39 stilli. Efniviður: Eik, valhnotuviður eða
mahogni.
Harmonium af þessari gerð verða áreiðanlega vinsæl hjer á
landi.
Elias Bjarnason,
Sólvallapgðtu 5 Rvik.
HF.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
„Selioss11
fer hjeöan í dag kl.
6 síödegis vestur og
noröur um land til
Hamborgar og Hull
a heimleiö.
Egg
glæný
á 15 aiara.
Uersl. foss
Laugaveg 25. Simi 2031.
Til miðs ágústs
gegna læknarnir Halldór
Hansen og Ól. Jónsson
læknisstörfum fyrír mig.
Matth. Einarsson.
son kaupm., sjera Páll Signrðsson,
Jórunn Norðmann, Bjarni Bene-
diktsson, Finnhogi R Valdimas-
son, Gísli Guð'nmndsson gerlafr. og
frú, Ásgeir Þorsteinsson verkfr.,
Magnús Thorberg útgerðarm.,
Davíð Thorsteinsson og frú, Jón
Þorðarson, Sigurður Jónsson og
frú, Sigríður Björnsdóttir, Mar-
grjet Pálsdóttir, Anna Pálsdóttir,
Kristín Björnsdóttir, Maja Ölafs-
son 0. fl.
Að Grjóteyri í Kjós fór Árni
læknir Pjetursson í bifreið síðastl.
sunnndag, og er það í fyrsta skift-
ið, sem bifreið hefir þangað komið'.
Vegalengdin er um 55 rastir frá
Reykjavík. Jón bóudi Magnússon
tók einkarvel á móti Árna og
lians fríða föruneyti.
0.8. Botnia
fer miövikudaginn 25.
júlí kl. 8 síðd. til Leith
(um Vestmannaeyjar
og Thorshavn).
Farþegar sæki far-
seöla í dag eða fyrir
hádegi á morgun.
Tilkynningar um
vörur komi í dag eöa
fyrirhádegi ámorgun-
M.s. Dpcnning
Alexandnne
fer í kvöld kl. 6.
G. Zimsen.
Hid marg eftirspurða
frakkaeini
(í peysufatafrakka).
nýkomið, dKkkblátt
og mislitt.
Saumastofan Þinghpltsstræti 1.
íslenskir
Tomatar
á kr. 1.75 pr. */a kg.
f i st daglega.
Matarverslun
Tómasar Jónssonan