Morgunblaðið - 24.07.1928, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
GarSblóm og ennþá nokkuð af
plöntum fœst í Hellusundi 6,
BÍmi 230.
Rammalistar, fjölbreyttast úr-
▼al, lœgst yerC. Innrðmmun fljótt
og vel af hendi leyst. Guðmundur
Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími
1700.
Tóbakshúsið, Austurstræti 17,
hefir
bestu vindlana,
bestu vindlingana,
besta reyktóbakið
og ljúffengasta sælgætið, sem til
er í borginni.
Sokkar, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
Hattar, Manchettskyrtur, Ensk-
ar húfur, Sokkar, Nærföt, Axla-
bönd, Dömusokkar og fleira, ódýr-
ast og best
Hafnarstræti 18
Karlmannahattabúðinni.
Einnig: Gamlir hattar gerðir
sem nýjir.
aaMUB«acag^«aBB8ia533Biaaataa» ;-g
m.
Vinna
jm
Kaupamann vantar austur í
Laugardal. Upplýsingar í búðinni
Laugaveg 76. Sími 2220.
Ennþá er nokkuð eftir
af i
Kvensokkunum
frá 0,95.
Einnig:
Náttkjólar
hálf virði.
Barnabolir
0,50.
Verslun
gSil lasobsen.
Rowntrees
Coco
er
ljúffengast og
heilnæmast.
Tilkynningar.
"S
Bíll fer austur
á mið'vikudaginn lsl. 1 e. h. Getur
tekið fólk og flutning í Ölfus,
Þjórsártún, á Rangárvelli og í
Fljótshlíð ef óskað er.
Ódýrt fargjald.
Upplýsingar í síma 1961.
Diaranfeppif
Bonðteppi.
Verslun
Taria B. Þðflarsoasr
Laugaveg.
A leynistigum.
!ɧ
vonbrigðum. Og nú var hann um
garð genginn.
Litta grjet. Og er hún hafði
grátið sig máttlausa, leið henni
betur. Hún eins og raknaði við.
og gat nú hugsað skýrara en áður.
Nú er hún vissi, að hún hafði
hvergi höfði sín að að halla, var
hún rólegri, ákveðnari, djarfari.
Hún ætlaði að' láta yfirbugast með
an hún væri með sjálfri sjer. Phil.
hafði brugðist henni, nú var ekki
annað fyrir hana að gera en fara
til föður síns.
En hvar var hann að finna. Hún
braut heilan um það. Þegar hún
var trúlofuð Jim fyrir átta árum
síðan, hafði hún eitt sinn komið
tföryr
fðst ofistaisr.
»
• Ci
*&
:S
Q
0
9
St. Jiassyal & Ca*
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
hafa fyrirliggjandi miklar birgðir
af fallegu og endingargóðu vegg-
fóðri, pappír, og pappa á þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlistum og
loftrósum.
Hustur í Fljótshifi.
Fastar ferðir mánud., miðvikud. og
laugardaga. Baka daginn eftir.
Útvega hesta og fylgd inn á Þórs-
mörk, með betri kjörum en alment
gerist.
Nýja bifreiðastfiðín,
Kolasundi. Sími 1216.
með föður sínum til London. Þá
liöfðu þau heimsótt móður Jims.
Og er hún hafði hugsað sig lengi
um þá mundi hún að hún hafði
lítið greiðasöluhús sem hjet „Kát-
ur piltur.“ Ef til vill var gamla
ltonan þar enn —- og þá gæti ver-
ið að —
Litta þaut út og náði í vagn og
ökijmaður varð alveg hissa, hann
varð hreint og heint felmtaðnr,
er hún bað' hann að aka með sig
til „kátapiltsins“ 1 Bermondsey.
Mamma hans Jims var enn hús-
móðir þar, og henni brá ekki hið
minsta í brún er Litta kom inn til
hennar.
—• Jæja, þarna kemur telpan!
sagði hún bara.
Og þegar þær höfðu heilsast
sagði hún:
fastar ferðir.
Til Eyrarbakka
fastar ferðir alla miðvikudaga.
Austur í Pljótshlíð.
alla daga kl. 10 f. b.
Bifreiðastöð Reykfavíkur.
Afgreiðslusímar: 715 og 716.
Hallgrímur Jónsson barnakenn-
ari er nú á ferð um Bretlands-
eyjar. Hefir hann sent Mbl. þaðan
\kveðju sína og beðið það að koma
'skilaboðum til frænda sinna og
vina um það hvert brjef og hlöð
skuli send til sín. Er utanáskrift
hans: Vittoria Hotel — Hull —
England. — Hallgrímur er að
kynna sjer skólafyrirkomulag í
Englandi og er hrifinn af því.
Reykvíkingur kemur í þetta sinn
út á fimtudag (í stað miðviku-
dags).
Drengjamót Ármanns og K. R.
í gær var kept í þessum íþróttum:
Kúluvarp (beggja handa). Þar
sigraði Marinó Kristinsson úr Ár-
mann, kastaði 21.64 stiliur. Næstur
varð Ingvar Ólafsson K. R. kast-
aði 21.48 st. Þriðji Hákon N.
Jónsson K.R.
Næst kom hástöklc með atrennu
og varð þar fremstur Ingvar Öl-
afsson, stökk 1,37 st., annar Há-
kon Jónsson 1.3414 st. og þriðji
Ólafur Tryggvason (ÍR) 1.32 st.
Síðan var 400 st. hlaup og varð
þar skjótastur Ingvar Ólafsson á
59.3 sek (nýtt met), Annar Ólafur
Tryggvason á 60.6 sek og þriðji
Ólafur Guðmundsson á 63.2 sek.
I kvöld kl. 814 verður kept í
3000 st. hlaupi. Aðgangur ókeypis.
Á föstudagskvöld verður sundið
þreytt úti við Sundskálann í Ör-
firisey.
M/s. Dr. Alexandrine kom frá
Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Meðal
farþega voru: Haraldur Guð-
mundsson alþm., frú Kr. Kragh,
jungfrú Þórunn Jónsdóttir, Rósa
Sigfússon hjúkrunarkona, Karin
Arnfinnsson, A. Forherg, Dr. Saeks
frú, H. Aklström frú, Próf M.
Nonné, prófessor von Hamel,
Braun kaupm. Jón Brynjólfsson,
Benedikt Gröndal verkfr. o. fl.
Kappróður. Á sunnudaginn kem-
ur verður kappróður úti hjá Ör-
firisey. Keppa þar allir flokkarnir,
sem æft liafa róður í vor og eru
þeir líklega 10. Búist er við að
Grindvíkingar og Hafnamenn
keppi þar líka.
— Já, þú ert auðvitað komin til
þess að heílsa upp á hann pabba
þinn! Það vill svo vel til að hgnn
situr hjer enn.
Bill sat úti í eldhúsi og var að
enda við að eta þegar Litta kom
þangað.
— Nei, ertu þarna telpa mín!
sagði hann fyrst án þess að láta
sjer bregða. Viltu ekki einn bolla
af te?
Hún hristi höfuð'ið og þá rjetti
hann sjer tekönnuna í mestu
makindum og sagði eitthvað á þá
leið. að Litta mundi hafa fengið
góðan morgunverð.
Litta beið. Hún vissi að Bill
reylvti altaf vindil á eftir kaffi. Og
þótt hann væri „algerlega eigna-
laus“, eins og hann hafði sagt við
Littu daginn áður, Jiá felck hann
álningapvöpufi1
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentíná^
Blackfemis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal-
lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 26
adsmunandi litum, lagað Bronse. ÞURRIS LITIR: Kromgrænt, Zink-
grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún uíabra, brend umbrá, KáueÞ
brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk rautt, Ensk-rautt, Fjallá-
rautt, Gullokkair, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffem-
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
SilunguPy
glænýr og feitur.
Nýkomið DiikaklBf.
Kaupfjelag Brímsnesinga.
Laugaveg 76. Sími 2220.
Borðið kez og
kðknr irá
Nýtt:
Dilkakjöt,
Sauðakjöt,
og Nautakjöt,
Lax
og Grænmeti.
Hlötbúðin Hetðubieið.
Sími 678.
S!m! 2?
hifíma 212?
Vjelareimar.
m——■aggBMB—lNll 111 I HBa—aMHMMgBMgmi
Margsr fegundir af
rykfrðkkum
komiiar i
Fatabúöina.
sjer ósvikinn Havannavindil. Svo
varð þögn. Bill sat og reykti og
naut vindilsins, teygði frá sjer fæt-
ur og hafði hendur í buxnavösum.
Litta hafði tylt sjer á legubekks-
horn og horfði í hálfgerðri leiðslu
á mynd af Jim, sem hjekk þar á
vegg. Myndin var tekin af Jim í
einkennisbúningi — rjett áður en
þýska kúlan gerði útaf við hann.
Þögnin varð þreytandi til lengd-
ar. — Jæja, telpa mín? sagði Bill
að lokum.
Og hún svaraði: — Hvað varstu
að segja pabbi?
Því að það var svo illt að kom-
ast að efninu.
— Leystu frá skjóðunni telpa
mín, sagði pabhi hennar. Hvað er
að Jijer? Jeg býst ekki við að' Jm
hafið komið hingað alla leið til
Fyrirligglandi:
Laukur,
Kartöflur,
Mysuostur,
Eidamerostur,
Goudaostur,
Sardínur,
Fiskabollur,
Leverpaastei,
Rúsínur,
Sveskjur,
Apricots, þurk.
Bl. ávextir, þurk.
Kúrennur,
Bláber.
Esiirt Hiistiðnason t Go.
Simas' 8317 og 1400.
viQiuisqjatAtsiuiaii
4n>tJAe(>|A3^j QjaBeujg
'UinutBaijSæj nuo>|||i>Jj qoui jo qb6bj
uias |jnoe||i6ods jnQJOA \\\/
iikikíðt
fæst í
Matarliúö Siáiurfjelgfs&g
Laugaveg 42. Sími 812.
konfekt og átsúkkulaði
er annálað nm allan heim
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksver^iun Is'ands h.F.
Einkasalar á íslandi.
Lundio
Nýr lundi frá Brautarliolti kem-
ur nú daglega.
Til sölu í
Von og Bfekkusfíg K
J>ess að bjóða honuiíi pabba þínum
gamla góðan daginn með kossi,
Nei, þú vilt eitthvað annað! —*
Komdu með það.
— Jeg er ekki hingað komin í
mínum eigin erindum, pahbi!
— Jæja; jæja, sagði hann. ÞaS
er náttúrlega Jretta rússneska mál^
sem þjer liggur mest á hjarta. Jú,
jeg skil það!
— Já, það er einmitt þetta, sem
jeg vil tala um við þig.