Morgunblaðið - 27.07.1928, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Ný komið:
Bjúgaldiu,
Brauð
(Bananap).
a (Krem kex og ýmsar
■ aðrar tegundir.
kaupmaður og margir vitlendingar.
Matthías Þórðarson þjóðminja-
vörður lagði af stað í gær austur
að Bergþórshvoli til þess að byrja
að nýju á rannsóknum í rústunum
þar.
Ný bik
Friörik Friðrikssons Undirbúningsárin. Minningar frá
æskuárum. Með mynd höfundar. Verð ób. 7.50, ib. 10.00.
Heildversl.. Garðars Glslasonar.
Falleg og fásjeð sumarblóm,
plámla og fleiri pottplöntur. selur
Einar Helgason.
Afskorin siunarblóm altaf til
sölu í Hellusundi 6. Send heim ef
óskað er. Sími 230.
Rammalistar, fjðlbreyttaat úr-
yal, lægst verð. Innrðmmnn fljótt
og vel af hendi leyst. Gnðmnndnr
Ásbjörnsson, Langaveg 1, sími
1700.
Tóbakshúsið, Austurstræti 17,
hefir:
bestu vindlana,
bestu vindlingana,
besta reyktóbákið
og Ijúffengasta sælgætið, sem til
er í borginni.
Tapað^^Fundiðr™^|
Peningabuddu
með um 45 krónum í peningum,
tapaði, drengur í gær, á Hverfis-
götu, Laugavegi eða Bankastræti.
Skilist á afgreiðslu Morgunblaðs-
ins.
Nýtt:
Nýr Silungur kemur venjulega
á föstudögum kl. 4. Nýr Lax kem-
ur daglega. Nýtt nautakjöt í Buff
Steik og Súpu. Nýtt dilkakjöt,
nýjar gulrófur sunnan af Strönd.
VON.
Takið það
nógu
snemma.
Btðid ekki med að
taka Fersól, þangad tú
þér eruð orðio lasina.
Kyrsetur og inniverur hafa akaðvsnteg QuB
4 líflærin og svekkja líkamskisftana. Þaö fer a6
bmn á taugaveiklun, maga og nýrnasjdkdóaMON,
figt í vöðvum og liðamótum, 6vefalevai og þwyú
•g of fljóium ellisljóleika. /
Byrjiö því straks í dag aö nota Fer®ól, þoö
laniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnast
Fersól Ð. er heppilegr^ fyrix þá sem hsfs
•eiíingarörOugleiVa.
Varist eftirlíkingar.
Faest hjá héraöslæknum, lyfsölum og
llan loaiens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
Húsmæðraskóli
Vordingborgar
'veitir kenslu í öllum innanhússtörfum.
Skínandi fagurt umhverfi í einu feg-
ursta héraði Danmerkur. Tveggja tíma
ferð frá Höfn. Skólagjald 105 krónur á
mánuði. Miðstöðvarhitun. Kensluskýrsla
send ef óskað er.
Dagmar Grymer.
Nýtts
Dilkakjöt,
Sauðakjöt,
og Nautakjöt,
Lax
og Grænmeti.
Hjötbúðifi Heiðubteið.
Sími 678.
|íslenskum stúdentum
og prófessorum
boðið til Þýskalands.
Fyrir fám árum kom hingað til
lands þýskur vísindamaður, Dr. F.
Dannmeyer að nafni. Yar hann í
hitti fyrra vestur á Rit og Aðalvílc
og vann þar að veðurrannsóknum
Kyntist hann þá um sumarið Is-
lendingum og tók sjerstaka trygð
við þá.
Síðan hann kom til Þýskalands
aftur hefir hann fengið því fram-
gengt að
háskólinn í Hamhorg hefir boðið
til sín 10 íslenskum stúdentum og
háskólakennurum
til mánaðar dvalar í Þýskalandi
Þetta tilboð kom þó svo seint
hingað að stúdentar og kennarar
háskólans sáu sjer ekki fæt að
taka því. En vonandi er, að þeir
geti sætt boðinu á næsta ári, því
að það fylgir', að sje því ekki tekið
nú þegar, þá standi það' opið fram
vegis.
Dagbók.
Veðrið (í gærltv. kl. 5). Loft-
þrýsting lág yfir Norðurlöndum
en há um Grænlandshafið og fyrir
norðan Island. Streymir því kalt
loft frá hafinu milli Noregs og
Svalbarða suður um ísland og
Skotland, enda er hiti hjer á NA-
landi aðeins 5—6 stig og þokuloft
og súld. Á Suður- og Vesturlandi
er bjart veður og sumst. vel hlýtt.
T. d. var 19 stiga liiti á Rafmagns
stöðinni við Elliðaárnar en 16 stig
á Veðurstofunni.
Veðurútlit í dag: N-kaldi, Þurt
og bjart veður.
Lyra fór hjeð'an í gærkvöldi.
Meðal farþega voru Eggert Krist-
jánsson heildsali, frú Ástríður Ás-
grímsdóttir, ungfrúrnar Elísa Páls
dóttir og Halldóra Bjarnadóttir;
Haraldur Árnason kaupmaður, Ól-
afur Davíðsson útgerðarmaður frá
Hafnarfirði, Þórður L. Jónsson
Alþýðublaðið er aldrei þessu
vant dálítið feimið út af ferða-
styrknum sem Hallbjörn fjekk.
Reynir í gær sem þess er vani að
bregða fyrir sig ósannindum. Læt-
ur í veðri vaka að umsókn Hall-
bjarnar hafi ekki legið fyrir Ál-
þingi. En fjárveitinganefnd sú,
sem um hana fjallaði tók hana
ekki til greina. Hallhjörn hreyfði
málinu ekki -síðan, hefir' e. t. v.
frjett undir væng, að hægara væri
fyrir jafnaðaormenn að fá styrk
hjá landsstjórninni, en að sækja
hann í greipar þingsins. Mælt er
að röskur tugur jafnaðarmanna
hafi á þessu sumri fengið bita hjá
bændastjórninni.
Skipaferðir;
Gogafoss kom hingað í fyrra-
kvöld kl. 11 frá Hamborg og
Hull, fullfermdur af vörum, og
með fjölda farþega. Meðal þeirra
voru: Sig Skagfeldt söngmaður',
Ól. H. Ólafsson verslm., stúdent-
arnir Leifur Ásgeirsson, Hólmfreð-
ur Franzson, Eiríkur Einarsson og
Einar Sveinsson og margir erlend-
ir ferðamenn, þýskir og enskir,
alls um 35 farþegar.
Gullfoss kom til Leith á mið-
viltudagsmorgun, og fór í fyrra-
ikvöld áleiðis til Kaupmannahafnar
Bnxarfoss er á Akureyri. Kemur
hingað 31. þ. m.
Lagarfoss er í Kaupmannahöfn.
Fer þaðan 3. ágúst.
Esja fór frá Seyðisfirði í fyrra-
kvöld.
Selfoss er á Vestfjörðnm.
Þrastaskógur verð'ur lolcaður al-
menningi næsta sunnudag vegna
samfunda, sem Ungmennafjelögin
liafa þar þann dag. Er það föst
venja orðin að fjelögin haldi sam-
komn á þessari eign sinni einn
sunnudag á sumri um mánaðar-
mótin júlí og ágúst og mælast til
þess að utanfjelagsmenn láti fje-
lagsmenn eina um skóginn þennan
eina dag. — Þeir Ungmennaf jelag-
ar sem ætla austur í skóg þennan
dag eiga að gefa sig fram í dag
kl. 5—7 í síma 2346.
Trúlofun sína hafa nýlega opin-
berað ungfrú Þóra Garðarsdóttir
og Gunnlaugur Briem cand. jur.
aðstoðarmaður í stjórnarráðinu.
Dánarfregn. Þann 24. þ. m. ánd-
aðist á sjúkrahúsinu í Reykholts-
dal Magnús Jón Bjarnason frá
Kirkjubóli í Dýrafirði, 22 ára að
aldri.
H leynistigum.
fljúga á hrott með sál hans út í
ókunn lönd, til þeiri’ar pai’adísar,
sem þeir einir, er leiðast hönd við
hond komast til.
— Ef þú vildir koma til mín
aftur!
Endurminingarnar stigu upp
úr djúpi tímans, öll þau mörg
þúsund smáatvik sem tengja
sanxan hjörtu, endurminnigar um
sorgir og þjáningar og niðurlæg-
ingu, samtímis fáum gleðistund-
um og hjarta nagandi áhyggjum.
Endurminningarnar um það, sem
batt þau saman órjúfandi hönd-
um: syndir, sem þau höfðu drýgt
í sa’méiningu. Endurminningin um
fyrir gæði.
í heildsölu hjá
Tóbaksverjlun Islandsh.í.
Einkasalar á íslandi.
Framkvæmdanefnd Flóaáveit-
unnar var hjer nýlega í bænum
í þeim erindum að ýta undir að
byrjað verði sem fyrst á því að
reísa mjólkurbú við Ölfusá. Þeir
hafa beðið óþarflega lengi eftir
framkvæmdum í því efni Flóa-
menn.
hinn forherta glæpamann og ungu
stixlkuna, sem hafði reynt að
hrista fortíðina algerlega af sjer,
en fann nú er luin horfðist í augu
við föður sinn, að höndin, sem
tengdu þau saman, voru óleys-
anleg.
Kaupið heldur ýðaa* eintak í dag en á morgun, í
Bókav. Sigf. Eymundiionar
Málningarvörur
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentínig
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal-
lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25
æismimandi litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR; Kromgrænt, Zink-
grænt, Kalkgrænt, græn nmbra, brún umbra, hrend umbra, KaueU
brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla-
rautt, Gullokkaf, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffem-
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug-
lýsa í sveitum landsins,
óUQlýsa í ísafold.
— Útbreiddasta blaði sveitanna. —
M&laflutnlngsskrlfstofa
Ounnars E. Benedlktssooar
Iðgfræðings
Hafnarstræti 16.
Vlðtalstlmi 11-12 og 2—4
cunar.f Heíma . . . 853
imnar.j skriistofan 1033
Ólafur Thors alþingismaður kom
til bæjari'ns í fyrrakvöld; var
hann, eins og kunnugt er á nokkr-
um landsmálafundum á Norður-
landi, en fór síðan suður að Hafn-
fjarðará og dvaldi þar við lax-
veiðar. Hann kom landveg hingað.
No. 519
svartir og mislitir
nýkomir1
í miklu úrvali,
2.80 narið.
Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin
góða mynd er heitir ,Annie Laurie'
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12
—• Ef þú vildir koma til mín
aftur------!
Klukkan sló, og í sama bili var
eins og Litta hrykki upp af svefni.
Hún lá enn á hnjánum og henni
fanst sem hún væri að hrapa niður
í botnlaust liyldýpi, sem faðir
hennar hefði skipað henni að
flej’gja sýer niður í.
— Jæja, telpa mín, mælti liann
og röddin var enn hás af geðs-
hræringu; ef þú kæmir til mín og
segðir sem svo: Hættir þú við
það að gera hinni rússnesku vin-
konu minni bölvun, þá skal jeg
hverfa heim til þín aftur — já,
þá veit guð að jeg skyldi verða
við hæn þinni. Skilur þú það?
Hún kinkaði kolli.
— Og þá mundi jeg reyna að
friða þá hina með peningum þín-
um, mælti hann enn fremur. Og
við getum máske haldið eftir
svona þúsund pundum fyrir okk-
ur, svo að við gætum keypt okk-
ur dálítinn sveitabæ handa okkur
og verið þar. Til dæmis í Deven-
shire? Og svo eina kú og nokkur
hænsni? Þetta hefi jeg oft hugsað
um, sjerstaklega fyrst á eftir að'
þú straukst og jeg bjóst við því á
hverjum degi að þú mundir koma
heim. Því satt að segja bjóst jeg
aldrei við því, telpa mín, að þú-
mundir geta þolað það til lengd-
ar að vera innan nm þetta fína
fóllc og eiga það sífelt á hættu.
að alt mundi vitnast og þá liti
það á þig með fyrirlitningu. Held-
urðu að það hefði ekki gert það eí
það vissi um fortíð þína?
Kuldabros ljek sem allra snöggv
ast um varir Littu. Henni varð'
hugsað til frændfólks Philips í
Rutiandshire.
— Það er ekki að sjá, að þú
sjert ánægð með lífið, telpa mín,
mælti faðir hennar í rólegri tón.
Hefði jeg ekki sjeð það mundi jeg
aldrei hafa talað svona við þig.
Jeg þekld þig og skil þig—^hverja
smábreytingu í andliti þínu þekki
jeg. Jeg sje á þjer að þú ert ekki
hamingjusöm! Er það ekki satt?