Morgunblaðið - 31.07.1928, Page 2

Morgunblaðið - 31.07.1928, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nýkominn: Gruyére-ostur, „Créme de Gruyére aux Fleurs du Jura‘ ðósum með 6 stk. Laukur í pokum. E v e i t i : Aftlantic og Capital í 50 Irg. pokum. Mjðg ódýrft Eggert Kristjánsscm & öe. Simar 1317 og 1400. álningapvöryf bestu fáanlegu, svo sem: Evistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentína Blackferais, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal Iskk, Erystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilhúinn farfi í 35 mismunandi 'litum, lagað Bronse. ÞTJRRIB LITIS: Kromgrænt, Zink- grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kauel fcrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla fautt, Qullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Eanrok, Lím, Kítti, Qólffern- is, Qólfdúkalakk, Qólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Hietruð bollapðr og barnadiskar, djúpíp og grunnir og bollapör og kðnnup með myndum, Mjöikurkðnnup, wasar o. fl. nýkomtð. K. Einarsson & Björnsson. Bankastrœti II. HOVEDSTADENS STUDENTERKURSUS. Teknologisk Institut. G. A. Hagemannsgade 2. Köbenhavn. 1 og 2 aarige Dag og Aftenhold til Studentereksamen. Kun Lerere med fuld Universitetsuddannelse. Program sendes paa Forlangende. Nýkomið: Appelsfnur 0,15 kr. pr. stk. EpH, Bananar, Sitrónur, Niðursoðnip ávextir í stóru úrvali. Góðir og ódýrir. TIRiRMTOt Laugaveg 63. Sími 2393 l'P f Nýkomið s n' allar .stærðir. JjwaíduijlitwAoti Athsigasemd. Morgunblaðið hefir lítillega blandað fræðslumálastjóranum inn i greinar um mentaskólann nndan- farna daga, og vil jeg því geta þess, að fræðslumálastjóri hefir ekki í einu nje neinu verið kvadd- ur til þeirra mála. Mjer var boðið að líta á skdlann með öðrum blaða mönnum, af því að jeg annast út- gáfu „Mentamála“ nú um tíma. En „Mentamál" láta sig öll skóla- mál skifta, eins og kunnugt er. Það er ekki í verkahring fræðslu málastjóra að skifta sjer af Menta-- skólanum, hvorki skólahaldi nje húsakynnum. Það getur verið fróð- legt fyrir hann að sjá skólann, en það er annað mál. Setning, sem Alþýðublaðið hafði eftir mjer, er rjett til færð, nema að því leyti, að' jeg mun hafa sagt, með fullri virðingu, „Morgunblað- ið“, en ekki „Moggi“ (þó jeg við'- hafi það orð stundum, eins og aðrir bæjarbúar). Jeg er Morgunblaðinu þakklátur fyrir að hafa haldið nafni mínn á lofti. Jeg átti það ekki skilið í þessu stóra máli, því að jeg hefi þar engu áorkað — og ekkert fyr- ir mjer gert, það jeg veit. Mjer finst raunar einhver tónn í orðum blaðsins til mín, sem jeg kann ekki alveg við'. En það má altaf jafna það seinna. Reykjavík, 29. júlí 1928. Með vinsemdar og ástkærri kveðju Helgi Hjörvar. Eðlilegt að hinn setti fræðslu- málstjóri vilji ógjarna að sjer sje að óþörfu blandað' í hneykslismál þeirra Jónasar ráðherra og Gnð- jóns húsameistara. Kveðja til ferðamanna „Norröna Felaget' ‘ með e.s. Mira 1928. Tak heilla kveðju, Dofra-drótt, er dísir Ingólfs-bygðar þjer flytja’ í söng um sólskinsnótt, og setja griðin trygðar. Njót frjálsrar gleði góða stund um griðland feðra vorra. Þigg óðarveig að Egils lund á ættarlandi Snorra. Og yður Norðmenn, heilum hug er heilsað, vífi og manni. Hvort minnir ei á aldinn dug i yðar feðra ranni hver fylking norsk á frárri skeið í förum landa milli — sem frelsissólin lýsi leið, um lög sje stýrt með snilli? » Oss svífur fyrir sjónir það er Sagan helga geymir, — því þar er víð'a brotið blað, og bert hvað margan dreymir. Þjer munið vorra feðra frægð, — sem fæst er sögð í ljóði — þeir skiftu frama, gulli, gnægð og gleði, sorg og — blóði. 4 I Þjer þekkið eins vel eins og vjer það eldblik fornra tíða. Enn norrænn kynstofnblómsturber og bjartar krónur víða. En frelsið er hans ættarmót og afl og sigur-styrkur — sem græðilauf á göfgri rót — sem geisli kljúfi myrkur. Hver norræn þjóðkvísl drýgi dáð svo dafni hæsta menning og brautin verði blómum stráð, sem hindur tvenna þrenning. Svo flytjið' kveðju frændum heim. En frelsi norrænt lifi og lýsi ytst í alda-geim og ævir gulli skrifi. Sig. Arngrímsson. (Sjá skeyti frá Seyðisfirði í blaðinu í dag, um komu „Mira“ þangað). „Múgavjel“ reynd á Vífilsstöðum í gær. Eitt af verliefnum þeim, sem Árni G. Eylands hefir haft með höndum, er að fá hingað til lands- ins nothæfa hentuga snúnings- vjel. — Sminingsvjelar þær, sem hingað hafa komið, hafa vart get- að komið að tilætluðum notum. Hann hefir nýlega fengið Bún- aðarfjelag íslands til að kaupa ameríkska vjel, er hann nefnir múgavjel. Er hún þannig gerð, að hún getur gert þrent; hún getur jsnúið heyinu, rakað því saman í stórgarða, hæði við sam- heldur samkomu á Lækjartorgi í kvöld kl. 7y2 og í samkomusal sínum í kvöld kl. 8%. Ensain A. Aggerholm leiðtogi Hjálpræðishersins á Akureyri stjórnar samkomunum. Frú stabskaptein B. Jóhannes- son verður viðstödd. Allir velkomnir. Sólskygni með sogkoppum til þess að festa á hlífðarglerin á bílum, nauðsyn- leg öllum hílstjórum í sterku sól- skini, koma aftur með S.s. Islandi. Pantið' í tíma. P- Stefánsson- lanakerrur komu nú með Goðafoss í fleiri litum en síðast í Húsgagnaverslun Kristjáns Siggelrssonar, Laugaveg 13. Nýtti Dilkakjöt, Sauðakjöt, og Nautakjöt, Lax og Grænmeti. Hjötbúðin Herðubreið. Sími 678. 5ími 27 heima 212? Vjelareimar. Plasmon hafra- mjöl 70°/o meira næringargildi en í venjulegu haframjöli, Ráð- lagt af læknum. antekningu heys, og einnig til þess að verja það náttfalli. Ennfremur getur hún hreinrakað, eða því sem næst. Yjel þessi er frá Massey-Harris verksmiðju. Hún var reynd á Víf- ilsstöðum í gær, og er ekki annað sýnilegt en hún geti komið hjer að miklum notum. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. Þareð margir drengir á aldrinum 6—11 ára hafa gengið í K. R., er nii ákveðið að hafa sjerstakar æf- ingar fyrir þá. Æfingarnar verða sem hjer segir: Þriðjudaga kl. 7— 8 síðd., og fimtudaga kl. 6V2—JV2 síðd. á íþróttavellinum. Æfingar þessar verða iit ágústmánuð. — Fyrsta. æfing í kvöld. Eru dreng- irnir beðnir að koma þá Nýkomið: Nýjasfta ftiska f rykfrökk- um fyrip kapla og konup. MAR 158- Silkisokkar allip litip og mjftg ódýrip, nýkomnir. Verslun Torfa 0. Uörðarsonar Laugaveg. van Houíens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tobaksverjlun Islandsh.t Einkasalar á íslandi. Tll Nngvolla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austur í Fljótshlíð. alla daga kl. 10 f. h. Bifreiðastöð Reykjavfkur. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Hreins vfirur fðst aiistsðar. O • * • t » 4 f » 4 9 9 t • » * 6 » « I • í • • • » e • * l i « t •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.