Morgunblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ E m m m E Viðskifti. líi Beg'óníur í pottum, sem setja má á grafreiti, eða hafa inni. — As- paragus, Akasiur, Cinerarinr, Pálmar og fleiri' pottaplöntur. — Ennfremur falleg og fásjeð garð- ■ blóm. Einar Helgason. Hattar nýkomnir, enskar húfur, manchetskyrtur1, flibbar, axlabönd, sokkar, nærföt, vasaklútar o. fl. Ódýrast og best í Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin. Einnig: gamlir hattar gerðir sem nýir. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. iHiliir llHrlBN íslenskur tannlæknir í Kaupmannahöfn Österbrogade 36. Talsími Öbro 637 Þjep rjett er þjer biðjið um ,Sírius súkkulaði og kakaóduft. Eammalintar, fjðlbreyttast úr- yal, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjðmsson, Laugaveg 1, sími 1700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, hefir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. Margar tegundir af rvkfrðkkum lcóntnar í Fatabúðina. Fljót og örugg afgreiðsla. Lœgat verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11. Hýkomið: Nýjasta tieka í rykfrfikk- um fyrir karla og i konur. ÍMAR I58-I9S8 SMkisokkar allir litir og mjfig ódýrir, nýkomnir. Verslun Torfa G. bórðarsonar Laugaveg. llan Hoatens Solinaillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. SólinpiUur hjálpa við vanlíðan elr stafar af óreglu- legum hægðum og hægða- leysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Yerð að- eins kr. 1.00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksver^lun Islandsh.í. Einkasalar á íslandi. Hreins vörur fást ailstaSsr. rt * 9 4 9 * • 9 9 • a • • 9 • i B • • • • 9 • • • • • • a « aá <5 getur víða vaidið talsverðu tjóni hjer á landi, eins og dæmi sanna . (t. d. þegar Goðaskógur brann). Mitteilungen der Islandfreunde, júlíheftið, hefir Morgunblaðinu ný lega horist. Meðal annars sem í heftinu er, má nefna þýðingn á kvæði Jakobs Thorarensens „Herðubreið'1. Heinrich Erkes ritar um fjallveginn „Kambskarð“ í Eyjafirði, S. Remerz um sam- band íslands og Danmerkur og Gustav Neekel ritar æfiminningu finska norrænufræðingsins Bruno Sjöros, sem dó ungur að aldri í vor. Hafði hann sjerstaklega tekið ástfóstri við fornbókmentir ís- lands. Þá eru þarna ýmsar frjettir og upplýsingar um ísland og sagt frá nokkrnm bókum, sem nýlega hafa út komið. í fyrrinótt kom hingað mótor- skonnorta með sementsfarm frá Noregi, til heildverslunar Garðars Gíslasonar, Rafmagnsleysið á sunnudaginn. Kvartanir hafa komið fram meðal bæjarbúa út af því, að á sunnu- dagsmorguninn var rafmagnslaust hjer í bænum frá kl. 8—10, en raf- magnsstjóri hafði auglýst, að straumur kæmi í taugarnar kl. 8 að morgni. — Lokað var fyrir strauminn kl. rúmlega 4 um nótt- ina, vegna flutnings í nýju spenni- stöðina uppi við barnaskólann nýja. Yar búist við, að koma þess- um flutningi í kring í tvennu lagi, á 4 klukkustnndum á sunnudags- nóttina var og á öðrum fjórum klukkustundum næstu sunnudags- nótt. En þegar byrjað var á verk- inu kom það í ljós, eftir því sem rafmagnsstjóri befií skýrt Morg- unblaðinu frá, að ekki var bægt að tvískifta verkinu, varð að fram- kvæma það alt í einu úr því að byrjað var, og tókst að ljúka því af á 6 lclst., í staðinn fyrir að menn upprunalega ætluðu til þess 8 klst. Það var vitanlega bagalegt fyrií marga bæjarbúa, að fá stranminn ekki fyrri en tveim tímum síðar en auglýst var. En uppbót við þau óþægindi er það hagræði, að eigi þarf að loka fyr- ir rafmagnsstrauminn næstu surnra dagsnótt. Mikill töðufengur. Thor Jensen hefir nú fengið í hús 2200 hesta af töðu, á búum sínum hjer í grend við Reykjavík. Sáðsljett- urnar á Korpúlfsstöðum hafa aldrei verið betur sprottnar en í ár. (FB). Frð Vsstur-íslBadmgBm. % Mannalát. Þ. 20. apríl ljest Valgerður Guð- mundsdóttir, kona Ólafs Jóhannes- sonar bónda í Winnipegósis, Man. Hún var fædd á Skálum á Reykja- nesi 16. mars 1860. Foreldrar henn- ar voru merkishjónin Guðmundur Sigurðsson bóndi á Skálum og kona hans Aðalbjörg Jónsdóttir. Valgerður fluttist vestur um haf 1883, en giftist 1887 Ólafi Jó- liannessyni frá Blönduhlíð í Hörðu dal í Dalasýslu. Eignuðust þau 6 börn. Valgerður hafði verið mesta myndarkona. Þ. 26. júní andaðist í Church- bridge, Sask., Árni Árnason, mað- ur á sjötngs aldri, ættaður af Vest fjörðum. Þ. 27. júní andaðist í Milwaukee, Grégon, Thordur Vatnsdal 54 ára að aldri, ættaður úr Breiðafirði. Vinsæll maður og vel metinn. Ljet eftir sig ekkjn og uppkomin börn. Einn sona hans er prófessor við Yale-háskólann í Bandaríkjunum. MORGENAVISEN B E R G E N iiiiiiiiimiiiiiiimiiiimiimiiuiimiiiii immmmiimimmmmmmmmiim er et af Norges mest læste Blade og er serlig { Bergen og paa den norske Vestkyat udbredt i alle Samfundslag. iíORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretning?- liv samt med Norge overhovedet. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. SÍORGENAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island. Hlutaf jelagið Det kongelige octroierede almindelige Brandassurance-Compagni Stofnað i Kaupmannahöfn 1798. Vátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa. Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmanninum í Reykjavík. C. Behrens, Simar 21 & 821 Brunatpyggingar aiiskonap er hvergi betra að kaupa en hjá fjelaginu »Nye Danske«, sem stofnað var 1864. — Umboðsmaður Sighvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2. AMLETog ÞÓR eru landsins bestu hjól. Fást hjá Sigurþór Aðalstræti 9. Símnefni Úraþör. Sími 341. ÚTBOD. Að gefnu tilefni óskast ný tilboð um að grafa fyrir Eiliheimilinu. Tilboð opnast klukkan 10 árdegis næsta föstudag hjá Sigurði Guðmundssyni, Laufásvegi 63, er gefur nauðöyn- legar upplýsingar. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Nýmeti. Nýtf diikafejfit, Nautakjfit, Lax og margt fleira. Hlatarbóð Slíturijelagsins Laugaveg 42. Sírni 812. Nýkomið s Bjúgnidin (Bananar) Kex og Kfikur, Sykur allskonar, Rismjfil, Haframjfil, Baunir, poleraðar. Hólfbaunir, Hveiti, fleiri teg. ódýrt. Ávextir (þurkaðir). Ávexiir (niðursoðnir) Ávaxtasuita og margt fleira. Heildverslnn fiarflars fiíslasonar I. 0. B. T. St. „Frón“ Nr. 227, fundur í kvöld kl. 8^2- Kosning embættismanna og inn- setning. — Fjölmennið. í nestia Riklingur, smjör, niður- suðuvörur í stóru úrvali, öl og gosdrykkir. Brjóstsykur, konfekt, tuggugúmi, kara- mellur. Von og Brekkottd I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.