Morgunblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Pinsen. Utgefandi: Pjelag I Reykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Va 11.ýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasimar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrif tag jald: Innanlands kr. 2.00 á mánuCI. Utanlands kr. 2.50 - --- I lausasöiu 10 aura eintakið. ErlsncJar símfregnir. Khöfn FB 31. júlí. Tollvemdin í Bretlandi. Frá London er símað: Kröfur ýmissa íhaldsmanna um tollvernd íyrir járniðnaðinn og stáliðnað- mn hafa valdið ágreiningi milli ráðherranna. Joynson Hieks, inn- anríkismálaráðherrann, hefir hald- ið því fram í ræðu, að hann líti svo á, að tollvernd mundi draga nr atvinnuleysinu. Churchill fjár- málaráðherra, sem er ákafur tals- niaður frjálsrar verslunar, styður Laldwin forsætisráðherra, sem hefir neitað að' verða við kröfun- Um um tollvernd. Bela Kun landrækur. Frá Berlín er símað: Bela Kun hefir verið gerður landrækur í Austurríki. Yar hann fluttur til Swinemunde, en þaðan fór hann ú rússnesku skipi. Ferðalag Jónatans Þorsteinssonar. Hann kannaði enn ókunnuga stigu í gær í bíl sínum Whippet-Overland. I gærkvöldi hafði Morgunblaðið tal af Jónatan Þorsteinssyni. Hann var þá á Borðeyri, uýkominn þangað í bíl sínum. Br það í fyrsta skifti sem bíll kem- ur til Borðeyrar. Hafði hann far- jð sem leið liggur yfir Holtavörðu- beiði, og síðan út hjá Melum og Kjarðarhorni til Borðeyrar. Bíl- ^egur þangað af aðalpóstleiðinni slarkfær, en ekki góður. Talið berst síðan að Kaldadalsf örinni. Þeir fóru klukkan 11 á föstu- óagsmorgun frá Hrauntúni í Þing- ^allasveit, og komu að Húsafelli hb 7 á laugardagsmorgun; komu bíinum niður að Lambá. Frá Hrauntúni að Langahrygg a Kaldadal, voru þeir 12 _ tíma, homu þangað kl. 11 um kvöldið. í»ar þurftu þeir að ryðja ýmsum erfiðleikum úr vegi, og hvíldu sig stundarkorn áður en þeir byrjuðu •erfiðið. Byrjuðu þeir vegabæturn- ai kl. 2 og voru komnir upp á Uangahrygg kl. 4 um nóttina. — Fr því mættu þeir engum veru- lcgum erfiðleikum fyrri en á klif- ^öu við Lambá, en það er svo ná- T®gt Húsafelli, að þeir fengu sjer hjálp þaðan til að' laga veginn. Að Húsafelli hafa margir bílar farið úr Borgarnesi, síðan Þorkell Teitsson fór þá leið í bíl. Jónatan hefir selt einn bíl vest- ur í Stykkishólm, og fer með hann þangað í dag úr Borgarnesi. Bíll . sá, er hann hefir ekið í ^ndanfarna daga, er óskaddaður ^eð öllu eftir ferðalagið. Hestamannafjelag stofnað í Dölum. Hinn 20. júlí var stofnað fjelag í Miðdölum og nefnist „Hesta- mannafjel. Glaður“. Var það að undirlagi Hestamannafjel. Fáks, að fjelagsskapur þessi var stofn- aður og fór Ludvig C. Magnússon kaupmaður þangað vestur fyrir Fáks hönd, til þess að' koma fje- laginu á og leiðbeina um kapp- reiðar sem haldnar vora 2 dögum seinna. Voru þær haldnar á bökk- unum norðan við Nesodda í Mið- dölum og voru þar reyndir þrír folar, 7 stökþhestar og 3 skeið- heptar. Voru þar verðlaun veitt og lagði Fákur þau til. Hlauptími var góður, miðað við reynsluna hjer á skeiðvellinum. Það sýnir mikinn áhuga manna út um land fyrir því að, bæta hestakynið, og meðferð reiðhesta, að' á þessum stað gengu 17 menn í hið nýja fjelag á stofnfundi, en 10 bættust við á kappreiðunum, svo að fjelagsmenn eru 27 úr 5 hreppum. Þegar Fákur var stofn- aður, voru fjelagsmenn þar ekki nema 24. Stjórn Glaðs skipa þeir Jón Sumarliðason hreppsstjóri á Breiðabólsstað (form.), Benedikt Jónsson í Neðra Hundadal (ritari) og Olafur Finnbogason, Sauðafelli (gjaldkeri).Þessi fjelagsstofnun er fyrsta sporið í áttina til þess að koma upp hestamannafjelögum í sveitum landsins, sem með tím- anum á að verða allherjarfjelags- skapur liestamanna um land alt. Ætlar Fákur að kappkosta að koma upp slíkum fjelögum sem víðast fyrir 1930, svo að sem flest- ir æfi hesta sína eftir vissum regl- um undir kappreiðarnar þá. — Þetta hefir og mikla þýðingu um það að komast eftir flýti hesta út um land, fá að vita hver hesta- kyn eru líklegust, hvar hestar eru stærstir o. s. frv. Og áreiðan- lega getur það haft mikla þýðingu fyrir markað á góðum reiðhestum. Sandgræðslan. FB. 31. júlí. Við Strandarkirkju er ákveðið að set.ja sandgræðslugirðinu í sum- ar. Verður hún um 8 kílómetra löng og nær 400 hektarar að flat- armáli. Vandað efni til girðing- arinnar er þegar pantað. Undirbúningur bygginga í Gunn- arsholti. Byggingar (bæjar og pen- ingshús) er verið að undirbúa í Gunnarsholti, stærstu sandgræðslu- stöðinni austan fjalls. Er hún yfir 2000 ha. að stærð. í fyrra fengust í stöðinni um 1800 hestar af heyi. Aðeins lítill hluti af stöðinni er grasi gróinn ennþá. Gott útlit með grasvöxt nú. Nýjar sandgræðslustöðvar hafa í ár verið settar í Þykkvabæ, Rangárvallasýslu. Þar eru girtir allir sandarnir, sem liggja með- fram sjó, milli Þjórsár og Hólsár. Var sett girðing á milli ánna, 10 kilometra löng. Svæðið þar fyrir framan er nær 3000 ha. stórt. Sandgræð'slugirðing var sett á Kambsheiði í Holtum. Eru það 7 bæir, sem eiga land að henni. Er sandgræðslugirðing þessi 8 kílc- met.ra löng. Svo liefir verið sett girðing á Keldum á Rangárvöllnm. Loks hefir verið komið upp sand- græðslustöðvum á Mýri í Bárðar- dal og Bjarnastöðum í Bárðardal. Eru það fyrstu sandgræðslustöðv- arnar norðanlands. Sandgræðslu- stöðvar eru orðnar um 20 alls. Molar. Fjárbruðlunin heldur áfram. Þess hefir verið getið hjer í blaðinu, að stjórnin hafi veitt Hall birni Halldórssyni fyrv. ritstj. Al- þýðublaðsins 1800 kr. utanfarar- styrk og það enda þótt Alþingi hafi neitað Hallbirni um styrk þenna. Er þetta athæfi stjórnar- innar gersamlega óverjandi og verður að krefjast þess á sínum tíma að stjórnin endurgreiði ríkis- sjóði þessa upphæð'. — En stjórnin hefir ekki látið sjer nægja að faka í algerðu heimildarleýsi 1800 kr. úr ríkissjóði handa Hallbirni; hún hefir nýverið greitt öðrum for- ingja sósíalista, Stefáni Jóhanni Stefánssyni, 1500 kr. styrk úr rík- issjóði, til þess að sækja fund sósíalista í Finnlandi! „Bænda“-stjórnin íslenska er þá svona djúpt fallin! Hún telur það hlutskifti íslenska ríkisins að senda fulltrúa á flokksfund sósíal- ista í öðrum löndum. Hvað segja bændur um slíkt athæfi sem þetta ? Á hverju þingi verður að skera niður f járbeiðnir til nauðsynlegra framkvæmda í landinu, vegna fjár skorts. Þrátt fyrir þetta leyfir stjórnin foringjum sósíalista að' bruðla með fje ríkissjóðs svo sem það væri þeirra eigin sjóður! Hve lengi ætlar þjóðin að þola slíkt ofríki yfir sjer? Sigurjón fær bita líka. Þingfulltrúar sósíalista höfðu allir fengið ríflegan bita hjá stjórninni á síðasta þingi, nema Sigurjón Ölafsson þm. Reykvík- inga. Var talið ólíklegt, að Sigur- jón mundi lengi við þetta una, enda er nú svo komið, að stungið hefir verið upp í hann drjúgum bita líka. Á síðasta þingi samþykti nerði deild þingsályktun, þar sem skorað var á stjórnina að láta endurskoða siglingalögin og sam- ræma þau siglingalögum Norður- landa. Nú segir Tíminn að Sigur- jóni Ölafssyni hafi verið falið starf þetta ásamt forseta Fiskifje- lagsins. Er mælt að Sigurjón hafi þegar fengið greiddar 1000 krónur úr ríkissjóði fyrir verk þetta. Ann- ars er það bersýnilegt, að það þarf meiri þekkingu á siglingalögum og sjórjetti en þá sem Sigurjón þessi liefir til brunns bera, til þess að lag verði á endurskoðun siglinga- laganna. Með forseta fiskifj|lags- ins átti að sjálfsögðu að vera lög- Ifræðingur, er sjerþekkingu hafði á sjórjetti. — En stjórnin liefir þurft að rjetta Sigurjóni bita, og þá var sjálfsagt að grípa tækifær- ið fyrst það gafst. Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5): Djúp lægð austan við' Jan Mayen á norð- vesturleið; veldur hún snjókomu eða slyddu á Austur-Grænlandi og Jan Mayen, enda er hætt við að nokkur úrkoma berist þaðan að norðurströnd Islands á morgun. Lægðin suður af Reykjanesi lireyf- ist hægt suðaustur eftir. Veldur hún SA-stinningskalda í Vest- mannaeyjum, en hefir annars lítil áhrif á veðurlagið. Ný lægð yfir S-Grænlandi, hreyfist austur eftir og mun valda sunnanátt hjer á fimtudaginn. Veður er nú þurt um alt land og víðast er logn eða NA-hægviðri. Fáum með e.s. Island 6. þ.m. Kai'taflur valdar. Epli, Lauk. Efgf§er*t Kpisijánsiðii & Co. Simar 1317 og 1400. Tvo til 3 sjómenn vantar á sildveiðar á SiglufjSrð. Upplýsingar i Veiðarfæraversl. Verðandi. Kven- regnhlifar verða seldar fyrir hálfvirði. Verslun Igill lacobsen. St. Jðnssyni & Go Kirkjustræti 8 b. Sími 420 nvkomið: Gasbaðofnar Korkplötur Þakpappi, margar tegundir. Yírnet 2”, U/2”, 1", %” og %” Saumur, ferstrendur Gúmmmíslöngur 0. m. fl. A. Einorsson á Funk. hafa fyrirliggjaiidi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Veðurútlit í dag: N-gola. Þurt veður. Ef til vill skúraleiðingar til fjalla. Afmæli. Ölafur Blöndal, bók- haldari, Bergstaðastræti 68, er fer- tugur í dag. Pjetur Ottesen al- þingismaður er fertugur á morgun. ,,Víkingar“. Knattspyrnuæfing verður í kvöld kl. 7y2 hjá I. flokki og eru fjelagar mintir á að þeir eiga að koma stundvíslega. Hnnan ágúsl í w* b ^ ■ ■ í Hlafossi L Steindórs bifreiðar aka þangað upp eftir allan daginn. Sætið tvær krónur. Kaxlakór Reykjavíkur var það, en ekki Karlakór K. F. U. M., sem fór til Þingvalla á sunnudaginn. Skipaferðir. Gullfoss leggur á stað frá Kaupmannahöfn í dag. — Goðafoss var í Siglufirði í gær, en Esja á Hólmavík. Nýjar landssímastöðvar. Eftir- taldar 3. flokks landssímastöðvar hafa verið opnaðar nýlega: Hruni og Galtafell í Hrunamannahreppi, Ásar og Hæli í Gnúpverjahreppi, Fellsmúli í Landmannahreppi, Stóridalur í Svínavatnshreppi, Hnjúkur, Flaga, Eyjólfsstaðir og Ás í Vatnsdal. Ennfremur hefir stöðin á Varmá verið flutt að Álafossi. Brennahor barnakerrur, þær bestu, sem til landsins flytjast. Hlaupahjól og þríhjól fyrirliggjandi. Fálkinn. Sími 670. Heiðareldur. í gær var beðið um aðstoð slökkviliðsins til þess að slökkva heiðareld hjá gömlu Lækjabotnum. Hafði af einhverj- um ástæðum kviknað eldur í hraun mosa, rjett fyrir vestan Selfjalls- skálann og vegna þess að mosinn var næfurþur og vindur stóð af eldsvæðinu á skálann, óttaðist, eigandi að eldurinn muni ná skál- anum. — Þegar slökkviliðsmenn- irnir komu þangað' uppeftir, hafði þó tekist að kæfa eldinn að mestu og vindátt hafði einnig breytt sjer svo að eldinn lagði frá skálanum. Um sama leyti gerði líka skúr og er búist við að hún og aðgerðir manna hafi kæft eldinn að fullu. — Menn eiga að muna eftir að 5ími 27 heima 2127 Vjelareimar. fara varlega með eld á víðavangi, helst þar sem mikið er um lyng, ínosa og sinu, þegar langvarandi þurkar og hitar hafa gengið. — Ögætni manna í þeim efnum hefir oft valdið stórtjóni erlendis og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.