Morgunblaðið - 10.08.1928, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.08.1928, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hrísgpjón, Hplsmjöl, Sagogpjón, Japðeplamjöl (Supepiop). H©ildvei*sl« Garðars Gislasoetap laHHIsilsHsi Hug!9singadagbök ® Yiðskifti. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef ió$kað er, Sími 230. Bammalistar, fjðlbreyttast úr- ^al, lœgst verð. Innrömmun fljótt cg yel af hendi leyst. GuCmundur Ásbjömsson, Langaveg 1, Hími Í700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, h< fir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið Og ljuffengasta sælgætið, sem til er í borginni. mr Yinna Vinna. Tek að mjer að sauma allan fatnað, kvenföt, barnaföt, karlmannaföt. Hólmfríður Hannesdóttir, Óðinsgötu 4. Nýtt grænimetii Kaptöflup, Gulpófup, Nœpup, GuIpsbIup, Tomatar, Pepsille o. fl. Matarliúð SJáturijeiaesisrc Laugaveg 42. Sími 8l2. Kalk í heilum tunnum og lausri vigt. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29, M&laDutningsskrifstofa fiunnars L Benedlktssonar lögfræöings Hafnarstræti 16. Vifita'.stimi 11—12 og 2—4 Simar-f Heima • • • 853 atmar.j skrifstofan 1033 i ■ 11 Nokkpap Vetrarkápor fpá i fyppa selfaat fypir hálf virði. Verslun ipill laGibseii. Prá síldveiðunum. Óveður hefir verið nyrðra undanfarna daga, svo lítið sem ekkert hefir veiðst. Bn í gær var veður bærilegt. Öflnðu togarar þeir', er leggja upp síld i stöðina á Hesteyri, mæta vel í gær. Þeir voru á Húnaflóa. Pjekk Ilaf- steinn 600 mál, Arinhjörn hersir 800, Egill Skallagrímsson 900, Þór- ólfur 1300, Snorri goði 1350 og SkaUagrímur 1500 mál. Alls hefir Skallagrímur fengið 7200 mál, Þór ólfur 7000, Snorri goði 6100, Egill Skallagrímsson og Arinhjöm hers- ir 5000 hvor, Hávarður ísfirðing- ur 5400, Hafsteinn 3300. (Ófrjett nm afla Hávarðs í gær en hann kemnr til viðbótar við hina til- færðu tölu). Templarar fara skemtiferð að Lækjarbotnum næstk. sunnudag; sjá augl. í blaðinu í dag. Hveraleðjan. Hinn danski tauga- læknir Viggo Christiansen, er hjer var í vor, hafði orð á því, að við íslendingar ættum að nota okkur hveraleðjuna við' lækningar gigt- veikra. Fyrir nokkru fór Vilborg Jónsdóttir ljósmóðir austur í Reykjahverfi í Ölfusi, til þess að leita sjer þar heilsubótar við liða- gigt, með því að nota hveraleðju. Hefir hún á skömmum tíma fengið tcluverðan hata. G. Buchheim, hinn þýski blaða- maður, er kom hingað um helgina, er að hugsa um áð vera hjer úm kyrt jafnvel svo mánuðum skifti til þess að kynnast hjer margvís- legum efnum, og jafnvel til að skrifa bók um ísland, jafnframt því sem hann skrifar greinar í þýsk blöð. Loftskeytatæki (senditæki) hafa verið sett í „Súluna“ og voru þau reynd í gærkvöldi; er ætlunin að nota tæki þessi við síldarleitiaa og iandhelgisgæsluna fyrir Norður- landi. „Súlan“ fer norður þegar „Gullfoss“ er kominn hingað, en hann er með varahluta til vjelar- innar, ér teknir verða með norður. Skákþing Norðurlanda. Dagana 18.—26. þ. m. verður haldið í Oslo skákþing Norðuflanda, þas sem bestu taflmenn á Norðúrlönd- um leiða saman hesta sína. Ef til vill verður þangað einnig boðið einhvérjum af hinum svonefndu „stórmeisturum“. Kept verður í meistaraflokki, fyrsta flokki, öðr- um flokki og þriðja flokki, og þarf ekki að efa, að í öllum flokkum verður „harist“ af mikilli grimd. Verða þar einnig rædd ýms skák- mál. íslendingum var boðið að senda menn til þingsins, og er það í fyrsta skifti sem þeim hefir verið hoðin slík þáttaka. Hjeðan fóru með Lyra í gær Eggert Gr. Gilfer og Pjetur Zophoniasson, forseti skáksambands Islands. — Eggert keppir fyrir hönd íslendinga í fyrsta flokki; Pjetur fer til að reka ýms erindi fyrir skáksam- bandið, en liann verður ekki kepp- andi á þinginu. Allir, sem þekkja til íslenskra skákmála, vita, að Eggert er af- burða snjall taflmaður, sem vafa- laust verður þjóð sinni til sóma, legar hann nú fær tækifæri til að ireyta við hina Norðurlanda snill- ingana. Eftir að þingið hefst mun Morg- unblaðið flytja daglega frjettir Um, hvernig vinningar falla í fyrsta flokki. Einnig mun verða tafla til sýnis í glugga Morgun- blaðsins, sem sýnir jafnóðum vinn- ingana. Borunin við Laugarnar gengur fremur greiðlega; holan dýpkar um 3—4 metra á dag. Hiti vatns- ins, sem upp streymir, er enn hinn sami og áður, yfir 90 stig, en vatnsrenslið er heldur að aukast, var 1 y3 lítra á sekúndu, þegar það var mælt síðast. Meðan hiti helst hinn sami verður haldið áfram að dýpka holu þessa. Hún er nú um 38 metra djúp. Sú, sem fyrst var boruð', var ekki nema nm 20 m. Skjalabindi af mörgum gerðum og stærðum, verð 0.40, 0.45, 0.50, 0.65, 0.75, 0.85 alt að kr. 2.50. Þessi bindi ern næstum ómissandi öllum þeim, er geyma vilja brjef sín og skjöl, hlöð og tímarit með góðri hirðu. Békav. Sigf. Eymundssomai*. Nýtt dilkaklðt, tíi NautakjSf og Rjómabiússmjiir1. Hfötbúðin Hetðubíeið. , Sími 678. fastar fc Hlngitalla fastar ferðir. ril Eyrarbakka rðir alla miðvikudaga. stur í Fljótshlíð. daga kl. 10 f. h. íastöð ReykjavíkuL slusímar: 715 og 716. alla Sv. Jómsym & íto. . Edrkjustræti 8b. Sími 420 ^ * Afgreið hafa fyrirliggjandi miklar birgCir fóðri, pappír, og pappa á þil, loft ■ , „ og gólf, gipsuðum loftlistum og llui íí Higttin. og örugg afgreiðsla. .œgst verð. •uhús Reykjavíkur. inar Björnsson). Bankastræti 11. ■ s ... Sportvöi Morgunblaðið <* Sími 553. fæst á eftirgreindum. stöðum, utan afgreiðlunriar í Aust- stræti 8: Laugaveg 12. •• Laugaveg 44, jí Vesturgötu 29, •• |||’ Bræðraborgarstíg 29. ;• Ðaldursgötu 11. *• • • 9 » sins vörsr x o «• • •' t allstaðar. X » •’ « • •^ Ilan Hoiifens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allau heim fyrir gæðL f heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. ru VjðlareiNir. H leynistigum. fyrst. Og litlu seinna sagði hann: Má jeg ekki setjast hjerna? — Jú, gerðu svo vel, mælti hún og hann settist nokkuð frá henni og sat eins og hann var vanur, studdi alnbogum á knjen og hall- aðist fram á hendur sínar. Litta einsetti sjer þegar, að segja sem fæst. Nú var sú stnnd komin er hún hafði mest óttast! Nú hafði Phil náð í hana og það var svo sem auðvitað að hann mundi koma með ýmsar óþægilegar spurning- ar, sem hún var nauðbeygð til að svara. En það var þó gott, að þau voru hjer tvö ein og gátu því talað hispurslaust. Ósjálfrátt gat hún ekki haft af honum augun. En sá ekki nema ofan á kollinn á honum, dökka hárið sljettgreitt, og nokkuð af vanganum og hökunni. Henni sýndist hann breyttur — eins og hann hefði elst mikið. Og henni fanst hann líka hæglátari em áð- ur. Hann hreyfði sig ekki og það var vart að hann drægi andann. Að lokum þoldi Litta ekki þessa þögn lengur. Henni fanst hún óþolandi og hana langaði mest til þess að hljóða, því að ekki gat hún hlaupist á brottu. — Hvernig fórstu að því að finna mig? spurði hún svo alt í einu. Hann þagði um stund. Svo lyfti hann upp'höfðinu og mælti: — Jeg sá þig þega-r þti komst með lestinni á járnbrautarstöð'ina. — En hvernig komstu að því, að jeg fór til Vín? Ofurlítið bros ljek um varir hans. — Það er auðvelt að leggja saman tvo og tvo, mælti hann. — Hvað áttu við--------? — Þú vissir að vi'nkona þín ætlaði að fara til Vín. Jeg bjóst við því að þú mundir ekki gefast upp við það að ná í hana. — Þú hefir þá njósnað um mig! mælti hún æst. — Ekki get jeg nú kallað' það því nafni, svaraði hann góðlátlega. Jeg reyndi aðeins að komast eftir því hvar jeg gæti hitt þig. — Og svo satstu um mig hjer? — J a. —- Og veittir mjer eftirför hing- að iit í garðinn. — Já. — Hvers vegna? -— Aðeins vegna þess, að jeg vildi láta þig vita, að jeg dvel á Bristol um tíma, og ef jeg get gert þjer nokkurn greiða, þá------------- — Jeg hýst ekki við því að þú getir gert mjer neinn greiða, mælti hún kuldalega. — Og svo dvel jeg hjerna þangað til við getum orðið sam- ferð'a heiig, þegar þú ert tilbúin, mælti hann. — Jeg er hrædd um að þú eyðir þeim tíma til ónýtis, mælti hún rólega. — Hvers vegna segirðu það? spurði hann og leit nú beint fram- an í hana. — Vegna þess, að jeg álít að það sje báðum okkur fyrir bestu að jeg fari heim til ættingja minna og dvelji hjá þeim fyrst um sinn. — Nú, þú ert víst að liugsa um það að yfirgefa mig fyrir fult og alt? — Jeg skal kannast við að það er rjett, úr því að þú getur getið í eyðurnar. — Hvers vegna viltu yfirgefa mig ? Hún svaraði ekki, en draup liöfði og fitlaði við giftingarhring sinn. Hann spurði aftur: — Hvers vegna? Þá leit liún upp og beint fram- an í hann. — Vegna þess, mælti hún, að það er engin ástæða til þess fyrir okkur að halda áfram slíkri sam- búð og við höfum haft tvö sein- ustu árin. Við höfum verið hvort öðru til leiðinda og ama. Þú veitst það, að' við skiljum elcki hvort annað. Þegar við giftumst gerðum við .með okkur samning, sem átti að gilda fyrir alt lífið, en það hefir sýnilega orðið dauður bók- stafur. — Ekki frá minni hálfu, svaraði. hann rólega. Jeg hefi reynt að’ standa drengilega við minn hluta af samningnum, en vinátta getur ekki átt sjer stað, nema einlægni fylgi, og þú veitst að' þú hefir aldrei verið einlæg við mig. — Það veit jeg ekkert um,. svaraði hún þrjóskulega. Eða þyk- ist þú hafa verið einlægur við mig ? Hefirðu nokkru sinni gert þjer í hugarlund að mig hefir- laugað til þes að vera vinur þinn og fjelagi, að jeg hefi altaf verið. reiðubúin til þess að fallast á skoð- anir þínar og taka þátt í öllum störfum þínum? Nei, þú hefii? aldrei hugsað' um það. 1 byrjnn gekk alt vel. Fyrsta vorið og fram eftir sumri vorum við góðir fjelagar. Svo dó hann frændi þinn og við fórum til Englands og um leið og frænkur þínar og frændur náðu í þig, var úti um vinskap okkar. Þótt jeg væri nógu góð til þess að vera kona þín, meðan þ&

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.