Morgunblaðið - 23.08.1928, Blaðsíða 1
Þýskur gamanleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Bustaf Frölich, Vera Schmiteriöw, Catmen Boni.
TlIUfl A HVBDEB EXPOKT CO.,
Akrnn, Ohlot II. S. A.
Því lengur sem þjer notið Goodyear dekk og slöngur
því betur sannfærist þjer um gæði
þeirra. Engin bíladekk hafa hlotið
jafn almenna viðurkenningu á
heimsmarkaðnum, enda er Good-
year leiðandi fjelag þess iðnaðar.
Kaupið, reynið, sannfærist.
Aðalumboðsmaður:
P. Stef ánsson,
itboð.
Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa hús fyrir mjólkursamlag í
Flóanum, vitji uppdrátta og útboðslýsingar í teiknistofu húsameist-
ara ríkisins næstu daga.
Tilboð verða opnuð kl. 1e. h. þann 31. þessa mánaðar.
Guðjón Samúelsson.
eru þau einu, sem hjer hafa komið að verulegu gagni. Eigendur
TELEFUNKEN-viðtæJcja fá daglega fregnir, fróðleik, hljóðfæra-
slátt og fleira frá flestum löndum veraldarinnar.
Telefunkenviðtæki færa oss nær umheiminum.
Umboðsmenn
Hjalti Björnsson & Co.
Hafnarstræti 15. Sími 720.
Abyggilegar og duglegur
nnglingspiltnr
16 til 18 ára, óskast á skrifstofu hjer í bænum til sendiferða og
annara skrifstofustarfa, frá 1. september. — Eiginhandar umsókn
ásamt meðmælum ef til eru, auðkend ,,PiItur“, sendist A. S. t. í
síðasta lagði næstkomandi laugardagskvöld.
Lýsistnnnur
seljum við mjög ódýrt cif. á allar hafnir, sem skip Bergenska-
fjelagsins koma á.
Tunnurnar hafa nýlega lækkað talsvert í verði.
EggeH Kristjánssovi & Co»
Simap 1317 og 1400.
Bamona
er> nýjasti valsinn.
Komirni ó pliitum,
KatririViðQR
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Hominn heim
Vilh. Bernhofty
tannlæknir.
Vonarstræti 4.
Ný stór
frá 23. ágúst og eins lengi og
vörur hrökkva
Geilns
með hverju 1 kg. kaupi, af
dönsku og hollensku Irma A,
smjörlíki fylgir
falleg rósðtt skðl.
Ir m a.
Hafnarstræti 22.
Aldinl
og
allskonar sælgæti
er nýkomið í meira úrvali
en nokkru sinni fyr.
Kartöflur
á 15 aura.
Rófur á 15 aura
Kæfa, Lax,
Nýtt kjöt ódýrast i borginni.
Fillinn.
Laugaveg 79. — 1551.
Hftt diikakiit
nýr lax, ný íslensk egg.
Kaupfjelag Brímsnesinga.
Laugaveg 76. S.'mi 2220.
(En Moderne Eva).
Ufa-sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Dansmærin LENI RIEFENSEAHL,
fjallgöngumaðurinn svissneslti LOUIS TRENKER og
skíðameistari Noregs ERNST PETERSEN.
Að auglýsa i blöðum er nauðsynlegt og gott, — en að hlut-
urinn auglýsi sig sjálfur hvar sem hann sjest, er enn þá betra.
Hvaða bíll vekur á sjer mesta eftirtekt á vegum landsins?
Hvaða bill er fegurstur á vegum Iandsins?
Svarið verður eitt og hið sama hjá öllum — E L C A R.
Hann vinnur best, hann er afar benzinspar enda er i honum
einn af bestu mótorum, sem markaðurinn hefur að bjóða: LYCOM.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
P. Stefánsson.
Rntlsegton.
þetta ágæta hárfíösumeðal
er komið aftur.
Fæst hjá öllum helstu
rökurum.
kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug-
lýsa í sveitum landsius,
f uglýsa í ísajold.
— Útbreiddasta blaði sveitanna. — i tf
Gúmmi-ábreiðnr
á skrifborð eru nýjasta tíska. Hreinlegar, endingargóð-
ar, þægilegar að skrifa á þeim og prýði á hverju skrif-
borði. — Ýmsar stærðir til sölu í
Bókav. Sigf. Eymundssonar.