Morgunblaðið - 25.08.1928, Side 4

Morgunblaðið - 25.08.1928, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sailasykup (Flórsykur) Handissykur, Rúgsnjði, Oarðar-s Gis»la$ i mmm _ m | Hiagiislngiöasbfik | IMKáSHWaERíífeí Viðskiftt. Ki d 11 H Ungir steggir, hanaungar og gull, Y»rayandott hænsni til sölu. Bjarni Þórðarson, Haga. Sími 1533 Rauóber (Ribs) fást í Gróðrar- stöðinni á 50 aura pundið. — Sími 780 g Pðýorpin isi. egg, Niðursoðið k|öf. Mlðisrsoðnsr évsxtip, Óskaplega ödýrir. BoSgiski súkkulaðij frá kr. 1.60. Saeigagrti mikið úrval, ódýrt Crystai hvesti. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Rammaliitar, fjðlbreytt&st úr- T*l, lægst verð. Innrömmnn fljótt og Tel af hendi leyst. GuCmundnr Ásbjðrnsson, Langaveg 1, sími 1700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, h fir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. Baldursgötu 39. Sími 1313. flesk og egg. Ný kæfa og reyktur lax, smjör og ostar. ínaiúfbM Sláturfieis&siBS Laugaveg 42. Sími 812. Veðrið (í gær kl. 5): Stór kyr- stæð lægð skamt vestur af Bret- landseyjum, en há loftþrýsting yfir Grænlandshafi og fyrir norð- an ísland. Yfirleitt NA-átt hjer á landi, ktinningsgola sumstaðar á S og A landi, en hægur á Vestur- og Norðurlandi. Lítilsháttar rign- ing á Austfjörðum, en þurt í öðr- um landshlutum. Allhvass NA á hafinu milli íslands og Færeyja, en S-gola á Norðursjónum. Hlýjast í Reykjavík, 14 stig, en svalast á Austfjörðum, 8 stig. Veðurútlit í dag: N-gola, þurt veður. Messur á morgun: í Dómkirkj- unni klulrkan 11, sjera Friðrik Hallgrímsson. 1 Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðdegis, sjera Árni Sigurðsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ltl. 2 síðdegis, sjera Ólafur Ólaf^son. 73 ára er í dag ekkjan Sigríður Ölafsdóttir, Lindargötu 8 b. Dánaxfregn. 1 sendiherrafrjett segir, að Arfwedson, áður konsúll Dana og íslendinga í Genúa sje nýlátinn. Hann hafði verið 29 ár konsúll í Genúa og var sá fyrsti, er kom íslenskum saltfiski á mark- aðinn í Norður-ítalíu. Knattspyrnumót Reykjavíkur. í kvöld kl. 6i/2 keppa á Iþróttavell- inum h-lið K. R. og Vals. Verður gaman að sjá hvort liðið her sigur úr býtum. Fyrirlestur dönsku lyfsalanna á þriðjudagskvöldið var, um björg unarstarf það, sem Danir nefna „Midnatsmissionen“, var svo fjöl- sóttur að fjöldi varð frá að hverfa, og þrengsli og hiti í salnum í K. F. U. M. var meiri en góðn hófi gegndi. Kn. Schmidt lyfsali, sem starfað hefir meðal ,aumustu allra‘ í 14 ár, sagði frá því starfi í löngu erindi og las upp mörg brjef frá þeim konum og körlum, sem hann hafði hitt á nóttunni á Hafnargöt- um. En á eftir sýndi Fredriksen lyfsali með aðstoð Gísla Jónassonar kennara margar skuggamyndir frá Höfn, aðallega úr fátækrahverfum borgarinnar. Á miðvikudagskvöldið sýndu þeir þessar sömu myndir í Vífils- staðahæli. Á fimtudaginn fóru þeir austur að Gullfossi. En á morgun ltl. 3 ætla þeir að flytja erindi og sýna fleiri myndir í Nýja Bíó. — Erindi þeirra verða ekki túlkuð, en þeir tala hægt og greinilega, svo auðvelt er að skilja þá fyrir þá sem skilja dönskn sæmilega. S. Á. Gíslason. Tvö fisktökuskip komu hingað í gær; voru þau búin að taka fisk í sig á höfnum út um land. Enskur togari kom hingað í gær frá Grænlandi, er á leið heim. Timburskip kom hingað í gær til „Völundar.“ Esja fer hjeðan í kvöld, austur um land í hringferð. íslandssundið fer fram við Sund- skálann í Örfirisey á morgun (sunnudag) og hefst klukkan 2 e. h. I sambandi við það verður þreytt 200 stiku sund fyrir konur og tekur ungfrú Ásta Jóhannes- dóttir, sú er svam úr Viðey, þátt í því meðal annara. Einnig verður þreytt um sundþrautarmerki 1. S. í. Er það 1000 stiku. sund og til þess að hljóta merkið mega karl- menn ekki vera lengur en 26 mín- útur að synda það, en konur 30 mínútur. íslandssundið er eins og kunnugt er 500 stiku suild og hlýt- er sigrar í því nafnbótina Iviat Kcrtsr tekoir npp Sv. Jéasssa & Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fvrirliggjandi miklar birgðn af fallegu og endingargóðu vegg fóðri, pappír, og pappa á þil, lof: og gólf, gipsuðum loftlistxun og loftrósum. H leynlstigufn. trúanum fyrir hádegi, þá fáið þjer 50 rúblur og hann 200. Aaron Mosenthal stakk seðlun- um í vasa sinn og ypti öxlum til sannindamerkis um það, að sín vegna mætti hinn ókunni maður gjarnan standa þarna í köldum ganginum og bíða þess hvort ráðs- fulltrúinn vildi tala við hann. Svo ætlaði hann að loka skrif- stofuhurðinni og smeygja sjer inn um leið. Hann var þó einn af þeim, sem átti hlut í auðæfum Bo- brinsky, og þótt hann treysti fje- lögum sínum vell, þá var þó altaf vissara að vera við. En Pjetur Abramovitch skipaði honum þegar með harðri heni að snáfa út, og hann var svo höstugur, að Mosen- thal þorði ekki annað en hlýða. Hann laumaðist út og lokaði hurð- inni;— það er að segja, hann lagði hana að stafnum, en læsti henni ekki, svo að ofurlítil rifa var í ur sa, sundkóngur ilslands. Þá nafnhót hefir nú Jón I. Guðinundsson frá Hafnarfirði. Verður hanu meðai veppenda í sundinu á morgun, en hitt er ekki sagt að honum auðnist að halda tigninni. Hafa margir mjög efnilegir sundmenn kömið fram nú upp á síðkastið, og munu þeir liafa fullan liug á að hreppa hinn fagra Islandsbikar og heið- ursnafnið. Að sundinu loknu verða gerðar ýmiskonar tilraunir með nýjan björgunarbúning, er Slysa- varnafjelag Islands hefir nýlega fengið. Stjórnar þeim Guðmundur Björnson landlæknir. Slysavarna- fjelagið hefir tekið sjer fyrir hend ur að leitast við að auka öryggi sjómanna gagnvart slysförum og væri vonandi að þessi nýi búning- ur reyndist haldgott tæki til þess. railli 'og gat hann því heyrt alt sem fram fór milli ráðstjórnar- maniisins og Gabriellu Bobrinsky. XXIII. X’að var hepni fyrir Mosenthal, að hann gætti eklti að því, að dyrnar voru ekki lokaðar. Hann liallaði sjer út af í hægindastól- inn og stangaði úr tönnum sjer maUindalega. Hami fanti auðsjá- anlega til þess, að hann gat ráðið yfir lífi og velferð manna. — Jæja þá, sagði hann við kon- una sem ávarpaði hann kurteis- lega og blíðleða; hvað er yður á höndum. — Jeg ætla að ná manninum mínum úr fangelsinu, svaraði hún með stillingu; og síðan þarf jeg vegabrjef handa okkur báðum til Englands. — Nú var það ekki annað, sagði ráðstjórnarfulltrúinn. — Jeg borga það sem jeg bið um, sagði Gabriella stillilega. — Nú; hvað mikið borgið þjer, Hassels-flugan. Um kl. 10 í gær- dág var Ólafur Gíslason fram- kvæmdarstjóri í Viðey við annan mánn á báti á leið hingað til Reykjavíkur. — Þeir voru innan undir Lauganesi, er þeir þóttust sjá flugvjel yfir flóanum, sem flaug lágt í fyrstu, en hækkaði sig síðan á fluginu og hvarf vestur fyrir Akrafjall. Er þeir komu dá- lítið nær höfninni sáu þeir, að Súlan kom iit úr hafnarmynninu. Þóttust þeir nú vissir um, að hjer mundi Hassel vera á ferðinni, og Súlan væri flogin á stað tii þess að taka á móti komumönnum. Er þeir fjelagar stigu hjer land sögðu þeir frá sýn sinni. - Flaug fregn þessi eins og eldur i sinu um allan bæinn. Hringt var hjer í sífellu í síma Morgunbl., og spurt í þaula, hvað hæft væri í þessu. Er frá leið magnaðist sag- an. Sagt að margir • menn sem stóðu á hafnarbakkanum, hefðu sjeð flugvjel þessa; fullyrt að þessi og hinn nafngreindur maður hefði sjálfur sjeð flugvjelina. — En er þessir menn voru spurðir var altaf sama sagan, að þessi og hinn hafði sagt honum o. s. frv. Tvö skip komu hingað kl. 11%. Þau hafa verið á þeim slóðum, er þeir fjelagar úr Viðey þóttust sjá flugvjelina. En enginn skipverja á skipum þessum hafði neitt sjeð. Er komið var fram yfir hádegi fóru sögusagnirnar í bænum að fá á sig ýmsar myndir. Þá fullyrtu margir til dæmis, að sjest hefði til liinnar ókunnugu flugvjelar austur yfir fjalll. Um miðaftanleytið hittust þeir að máli Ólafur Gíslason og dr. Alexander Jóhannesson formaður Flugfjelagsins. En Flugfjelagið á að sjá um móttökur Hassels hjer. Stóð Ólafur svo fast á því, að hjer liefði verið ekkert annað en flug- vjel á ferðinni, að dr. Alexander afrjeð að fljúga upp yfir Mýrar fcil þess að svipast eftir því, hvort hann, yrði nokkurs vísari. Flaug hann og Walter flugstjóri þangað ki. tæplega 6 í gærkvöldi, yfir Mýrarnar, en urðu eigi varir við neina flugvjel, er þar hefði lent. Þeir komu aftur klukkan rúmlega sjö. Ef einhver kynni að hafa sjeð þessa sömu sýn og þeir Viðeyjar- menn sáu í gær klukkan að ganga 11, væri gott að hann gæfi sig fram. Súlan fór í fyrradag suður í Hafnarfjörð og fór nokkrar ferðir í skemtiflugi. 16 farþegar komust að í þetta sinn, en fengu færri far en vildu. Söludrengir geta komið á af- greiðslu Varðar, Laugaveg 32, kl. 10 í dag, til þess að selja þingsögu Magnúsar Jónssonar. Soiinnillir eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur hjálpa við vanlíðan e'r stafar af óreglu- legum hægðum og hægða- leysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að- eins kr. 1.00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá Tóbaksverjlun Isiandsh.f. Forbindelse med solid eller Imporfðp önskes av: Bsndix M. H|eiie% Bergen. Norge. Etabl. 1873. Blaasten, KatðGhu, Norsk og Svenak Tjære, Kitt- fabrik, RNalimjfalspfkj Pekfepvafabrik. spurði ráðstjórnarfulltrúinn. —• Jeg borga tvo þriðju af nafn- verði verðbrjefanna, og skartgrip- anna. — Sennilega eru verðbrjefin einskisvirði. — Kann að vera, svaraði liún, en skartgripirnir eru mikilsvirði. — En livar er alt þetta dót. — 1 Norðurlandabankanum í Kharkoff. Pjetur Abramovitch varð hugs- andi í svipinn. Er þeir fjelagar höfðu braidið fastmælum að hafa eitthvað upp úr viðskiftum þess- um, þá liöfðu þeir ekki tekið það með í reikninginn að þeir þyrftu að hafa viðskifti við banka. Eitt andartak rendi liann augunum 'til Páls Sergine, og sá að hann' var með hæðnisglotti. En hann komst brátt að þeirri niðurstöðu, að þetta myndi ekki hafa mikil áhrif á þessi viðskifti þeirra, og því sagði hann: — Þjer álítið að Cyril Bobrin- sky prins, maður yðar hafi sett Odýrar tu*» og Verslun gill lacobsen. rHAUS Bistemper tii heilmecnis ag fegurð r SíSSQiiS Mðlftfny reynist jafnan besi. Zinbhvíta, Blýhvíta. Terpintína, Þurkefni, Fernisoiía, Purii' iifir, Botnfarfi, Lesíafarfi, Oliufarfi, lagaður og ólagafc ur, Japan lakk, 2 tegundir, Sissons önnur lökk. Húsafarfi, Skip^farfi, Kitti, Mennia. I hðíld&l&b bjá Kr, ð, Siaifjiri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.