Morgunblaðið - 04.09.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.09.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúimjðl og Dósamjólk Heildveral* Garðars Giilasoisap. 1 g ViSskiíti. LSi maaamir sMmm———■■M Hvergi meira úrval af sælgæti, en í Tó'bakshúsinu, Austurstræti 17. Postulíns matarstell, kaffistell og bollapör nýkomið í miklu úrvali á Laufásveg 44. Sími 577. íai beata. Nýoi’pin fel, egg. Niðursoðid kjðt. Niðupsoðoip évexiip, Óskaplega ódýrir. Belgiskt súkkulaði, frá kr. 1.60. Sælgœti mikið úrval, ódýrt Crystal hweiti. Gnðui. Jðbannsson, Afskorin sumarblóm altaf til Baldursgötu 39. sölu í Hellusundi 6. Send heim ef Sími 1313. óskað er. Sími 230. Rnmmalistar, fjðlbreyttast úr- vxl, lægst verð. Innrðmmxm fljótt og vel af hendi leyBt. Guðmundui Ásbjðmsson, Laugaveg 1, sími 1700. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Munið eftir 25 aura bollapör- unum hjá H. P. Duus. Nýkomnir; Hattar, enskar búf- ur, manehetskyrtur, axlabönd, sekkar, flibbar, dömusokkar o. m. fí., ódýrast og best. Hafnarstræti 18, Karlmannahattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Ung kýr, sem á að bera 12. okt. til sölu og sýnis í Tungu. — —• Sími 679. Dilkakjöt, úr Hvítársíðu, það besta í bænum. Verðið lækkað. Kaupfjelag Borgfirðinga Sími 514. Kjötbúðin Herðubreið, Sími 678. Kalk í heilum tunnum og lausri vigt. Vald. Psnlsea. Klapparstíg 29. Sv. JðBsson & Ge. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgBh af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa & þil, lofi og gólf, gipsuðum loftlistnm og lQftrósum. Bestl fægiiögurínn. Heildsölubirgðir hjá Danfet Halldórssyni. Sími 2280. Gummivarer. Eyen import. — Fine Kvaiiteter. En gros Priser til Private. Foriang gpatis ppislisie. »Oga« Postbox 606, Köbenhavn L. Köknr og Kex sætt og ósætt, margar tegundir nýkomið. Verslunin Foss. Laugaweg 25. Simi 2031. Sími 27 heitns 2127 Vjelareimar. Vid loatens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsöln hjá Tóbaksver^lun Islandsh.t Mislitar og hvít- ar, smekklegt úr- val nýkomið Lítið í stóra gluggan út æð Knattspymumót II. flokks bófst síðastliðinn sunnudag. í því taka þátt 5 fjelög: Fram, K. R., Valur, Víkingur og Þjálfi, nýstofnað' fje- lag frá Hafuarfirði. Er þetta í fyrsta sinni — en vonandi ekki hið síðasta — sem Hafnfirðingar sækja knattspyrnumót hingað. — Kept er um silfur'Styttu, „Knatt- spyrnumanninn1 ‘, er Knattspyrnu- ráðið gaf síðastliðið haust og Val- ur vann þá. Þarf að vinna hann þrisvar til að eignast hann. Tveim leikjum er lokið, Fram : Þjálfi, og vann Frarn Þjálfa með 3:0, og K. R. : Víkingur og vann K. R. Víking með 4:1. Þriðji kappleikur mótsins verður í kvöld ld. 6 og gefst þá bæjarbúum kostur á að sjá Hafnfirðinga spila við' Val. Aðgangur kostar 50 aura fyrir fullorðna, en ókeypis fyrir börn. Hallveigarstaðaskemtunin. — Skuggamyndasýningin, sem átti að vera í sambandi við skemtunina, fórst fyrir vegna veðurs, en það er í )ráði að hafa hana inni í húsi bráðlega.. Þau börn, sem keyptu sjer aðgöngumiða að skemtuninni, eru því ámint að geyma aðgöngu- miðana því þeir gilda að skugga- myndasýningunni, hve nær sem hún verður. Hafnarfjarðarskipin. Valpole kom af veiðum í gær með 45 tn. lifrar. Hafði verið vestur á Hala. Hefir fiski Verið þar illt og lítið að undanförnu og stormur sein- ustu dagana. — Júpíter kom frá Englandi í gær og fór aftur á ís- fiskveiðar. ísland kom frá Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Meðal farþega voru: Halldór Sigurðsson kaup- maður, P. Petersen bíóstjóri og frú, Marteinn Einarsson kaupm., Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Gustav Funk kaupm., fni Gertrud Valfoss, ungfrú Helga Krabbe, Kamilla Ólafsson, Nanna Jónasson, Margrjet Þorkélsdóttir, 0. J. 01- sen, frú Margrjet Levi, Sigurður Guðmundsson, Benedikt G. Waage forseti í. S. í. og frú, Halldór Guðjónsson, Ólafur Jónsson versl- unarmað'ur, Ben. S. Þórarinsson kaupm., frú Sigríður Þorláksdótt- ir', frú Poulina Muller, Einar Áma- son, Sigm. Jóhannsson, frú Ólína Óladóttir, 7 nunnur í Landakot og fleira. Kirkjugarðurinn á Steinum. — Margan hefir furðað á því, að þegar skriða hljóp á Steinabæina undir Eyjafjöllum og gereyddi þeim, þá fór þar' alt í kaf í skrið- unni — nema kirkjugarðurinn. — Hann stendur enn í dag óhaggað- nr í skriðuurðinni. (Sjá annars um Steina í seinustu Lesbók). Frú Anna Ásmundsdóttir er um þessar mundir á ferðalagi; fer bæði til Parísar og Lundúna, til að kaupa nýtísku kvenhöfuð'föt fvrir haustið. Hún flytur hattabúð sína í haust í hús Jóns Þorlálcs- sonar í Austurstræti. Kona hverfur. Aðfaranótt sunnu- dags hvarf kona hjer í bænum, Margrjet Guðmundsdóttir á Ný- lendugötu 26. Hún er gift kopa, 32 ára að aldri. Maður' hennar heitir Öskar Þorsteinsson og eiga þau þrjú börn kornung. Þegar maðurinn vaknaði um morguninn og sá að hún var ekki heima, bjóst hann við því að hún mundi liafa farið út í Örfirisey. Fór hún þangað oft á morgnana til þess að sækja hreinan sjó, sem hún hað- að'i börnin úr. En er heimkoma hennar drógst, fór maðurinn að leita hennar, og fann hana hvergi. Var þá safnað liði og leitað um alt á sunnudaginn, en hún fanst hvergi, Fjelag útvarpsnotenda heldur almennan fund í Iðnó kl. 814 í kvöld. Mun það tilgangur fundar- ins að reyna að hotta á stjórn- ina að fara nú að gera eitthvað í útvarpsmálinu, og er því nauðsyn- legt að sem flestir útvarpsnotend- ur, og þeir sem vilja fá sjer mót- tökutæki, sæki þennan fund. Rennislár er verið að setja upp ISlÖ 3 f mikið úrval, góð wara og ódýi' i ðóScciv. Sinfa Eyniiandssosniar* Halii Hier athugað ódýru dúkana á útsölunni hjá Vepalun liFia Mar. í húsum Sláturfjelags Suðurlands hjer við Lindargötu; ern það járn- slár og á þeim eru hjól með krók- um| á til þess að hengja á kjöt- skrokkana. Þegar þessi útbúnaður er kominn í lag þarf ekki að vera að' bera skrokkana úr einum stað í annan, heldur verða þeir fluttir ' eftir rennislánum hvert sem vera vill; en við það losnar kjötið við i hnjask, sem það verður æfinlega fyrir þegar' verið er að bera ])að úr einum stað í annan. Þennan nýja útbúnað hefir Sf. Sl. fengið frá London. Knattspymumót Reykjavíknr. 10. kappleikur mótsins fór fram á sunnudag. Veður var óhagstætt, rok og rigning á köflum. Víkingur hlaut það hlutskifti að leika undan vindi fyrst. En K. R. Ijet vindinn lítið á sig fá og gerði mikla sókn með ágætum samleik að marki Víkings og hjelst sú sókn í 15 mínútur. Lá allan þann tíma á Víking og áttn þeir fult í fangi með að verjast. Loks ná Víkingar knettinum fram fyrir miðju og roeð snöggu upphlaupi komast þeir gegnum vörn K. R. og skoraði þá Tómas Pjetur'sson mark. Gengnr svo aftur á sókn og vörn á háða bóga og nokkru síðar skorar Tóm- as annað mark hjá K. R. Það hef- ir engin áhrif á K. R. Þeir sækja enn fast að' marki Víkings mót vindi og regni en tekst þó ekki að skora mark. Að lokum fær Vík- ingur hornspark og fauk þá knött- urinn í mark K. R. Endaði því fyrri hálfleikurinn með 3:0. Eftir tíu mínutur hefst svo seinni Iiálfleikurinn. ,Er’ það skemst frá að segja að allan þann hálfleik lá algjörlega á Víking og komn þeir knettinum aðeins 2 sinnurn allan þann Ieik að marki K. R. Víkingar fóru allir í vörn og var hún ófög- ur á köflum. Ljeku þeir það hvað eftir annað að spárka knettinum viljandi út af til að tefja leikinn. Er slík framkoma mikil neyðar- vörn. Víkingur hefir ef til vill þá afsökun að þeir hafi eingöngu hugsað um að tapa ekki því sem komið var, en fyrir áhorfendur var leikur þeirra í seinni hálfleik hörmulegur á að horfa. Eins og 'áður er getið átti K. R. algjörlega yfirhöndina, en þegar 11 menn fara í vörn er afarörðugt að slcora mark og þrátt fyrir ágætan sam- leik þeirra til heggja hliða varð svo mikil „þvaga“ við markið, að K. R. tókst aðeins að skora 2 mörk í seinni hálfleiknum. Skoraði Daníel Stefánsson annað og Gísli Guðmundsson hitt. Öneitanlega áttn Víkingar mikið að þakka mai’kmanni sínum, Þóri Kjartans- syni. Um 12 „horn“ gerðu Víking- ar hjá sjer þennan seinni hálfleik. Leikurinn endaði svo, að Víkingur vann K. R. a-lið með 3:2. Standa því fjelögin jafnt á mótinu með 6 stig hvert og verða því að heyja enn úrslitakappleik. Fer sá leikur fram líklega á miðvikudagskvöld. Höpnbilastöðin, Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h- hefir síma 1006 Neywanl Sigurðsson. 1 MlBialll fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla mið'vikudaga. Anstur í Fljótshlíð. alla daga kl. 10 f. h. Bifreiðastöð Reykjavikur. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Rlbsber 1 50, Blómkél 0.35, Hwitkál 0.50, Gulraafus” 0.50, Trttllepii 0.50, ísl. jarðepli 0.15, pokinn 40 kg. 9,00. lnioulóDlr til sölu með Bræðraborgar- stíg og Öldugötu. Nánari upplýsingar hjá. Sigvalda Jönassyni Bræðraborgarstíg 14. Sími 912 Frá 1. september fá spila- menn hvergi jafn góð og ó- dýr spil sem á Vesturgötu 11 í verslun Lúðvígs Haf- liðasonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.