Morgunblaðið - 15.09.1928, Síða 1

Morgunblaðið - 15.09.1928, Síða 1
Gamla Bíó Skruggusteinarnir. gamanleikur í 8 stórum og skemti- legum þáttum. Aðallilutverkið leika LITLI og STÓRI Myndin verður sýnd í dag (laug- ardag) kl. 6 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Sökum þess hve myndin er löng verður engin babrnasýnig á summdag. Aðgm. seldir frá kl. 4. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Júlíus Björns- son andaðist að heimili sínu 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 18. þ. m. og liefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1 e. m. Keflavík, 14. september 1928. Aðstandendur. Ekkert andlitskrem mun vera eins, mikið notað eins og Pond’s líanish- ing Cream og Pond’s Cold Cream. Fást altaf í Parisarbúðín, Lagaveg 15, og á Laugaveg 41. Einkaumboð fyrir Ponð’s Extract Co„ Lonðon. R. S|arl&Eissoii & Co. Veillð athyglll Vegna stækkunar á búðinni, getum við boðið yður fjölbreytt- ara og betra úrval, en nokkru sinni fyr, af Karlmannafötum, Yetrarfrökkum og » Regnfrökkum. Ef yður vantar falleg föt með góðu snið'i, vetrarfrakka eða regnfrakka, þá látið eigi hjá líða, að líta inn til qkkar. Úrvalið er fallegt, verðið sanngjarnt. anchester. Laugaveg 40. — Sími 894. í dag, (laugardag) verður verslun min lokuð vegna hrein- gerningar. 0. Ellingsen. ■ m Hoiiasta fæðan eru fullþroskaðir J a m a i c a n a r. FAst nú i flestðllum mutar- og a»lgœiis> werslunumgbopgarinnar. Nýja Bió Don Jnan Sjónleikur í 10 þáttum. Pianókensla Kenslu í píanóspili byrja jeg nú þegar Katrín Viðar, Laufásveg 35. Sími 704. Heima kl. 4—5. tlvtt diikaklðt og nýtt slátur. Kaupfjelag Grímsnesinga. Laugaveg 76, sími 2220. Urðarstíg 9, sími 1902. 'm Vetrarfrakkaefnif Fataefnip Röndött buxnaefni. Mikid og wandað úrwal nýkomið. Regnfrakkarnir fallegu, i öllum stœrðum, — LAgt werð. G. fliarnason 5 Fleldsted. Aðalstrnti 6. keiðarjetiif. Lögreglustjórinn í Árnessýslu tilkynnir, að í Skeiða- rjetCTím verði allar veitingai bannaðar og engin tjöld sett upp. Snúið til vinstri þegar þjer gangið niður Bankastfæti og kaupið góð Epli,. ágætar Appelsínur og sæt Vínber, og Banana í heldur kaffikvöld í kvöld kl. 8. Kaffimiðar fást við innganginn og kosta 50 aura. Söngur og hljóðfærasláttur. —• Enginn upplestur. Nvkomið: Mikið úrval af frönskum Ilmvötnum, Creme og Púðri. Einnig Oatinevörur og Vinolia. rakkreme í túpum, mjög ódýrt. Helene Kummer. Hárgreiðslustofa. Aðalstræti 6. — Sími 1750. MorgunblaCiC fæst á Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.