Morgunblaðið - 15.09.1928, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.09.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjeiag I Reykjavlk. Ritstjðrar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. B00. Auglýsingaskrtfstofa nr. 700. Heimaslinar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. Ankriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. Ut^nlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakitS. Erlendar símfregnir. Khöfn, PB. 14. sept. Priðarstarfsemi þjóðbandalagsins Prá Genf er símað': Þingnefnd þjóðbandalagsins hefir haft af- vopnunarmálið til athugunar. A- líta sumir nefndarmanna að ófrið- •arbannssáttmáli Kelloggs hafi auk ið möguleikana til þess að ráða •a.fvopnunarmálinu til farsællegra lykta. Fulltrúar Þýskalands og Prakklands hafa; lagt það til, að bráðum verði kölluð saman af- vopnunarnefnd. Fúlltrúi Breta ‘Cushendun, andmælti tillögunni um nefndarskipunina og drap því sambandi á mótspyrnu þá, sem frakknesk-breska flotasam þyktin hefði mætt, aðallega Bandaríkjunum og ítaiíu. að vísindunum takist að skilja insta eðli lífsins og ef til vill geri rannsóknirnar mögulegt að fram- leiða lifandi frumur á efnafræðis- legan hátt. Rivera hyltnr. Frá Madrid er símað : Tugir þús- unda úr öllum iandshlutum á Spáni gengu í gær skrúðgöngu til konungshallarinnar og hyltu Ri- vera í tilefni af fimm ára stjórnar- afmæli hans. Sameinast fascistar og bolsar? Frá Rómaborg er. símað: í fas- cistaiblaðinu Tevera hefir birst grein, sem hefir vakið mikla eftir- tekt. Er því haldið fram í grein- inni, að æslcilegt væri að breyta til um stefnu í utanríkismálum ítalíu. Telur blaðtð hina svo köll- uðu bresk-ítölsku vináttu eingöngu tóm orð, sem enga raunverulega þýðingu hafi, og álítur ]>ess vegna að ítalía eigi að gera bandalag við önnur ríki, sem vilja breyta nú- verandi stjórnmálaástandi í Ev- rópu. Nefnir blaðið til Rússland, ef til vill Þýskaland, Tyrkland og önnur ríki, þar sem ráðandi menn hafa hvatt til breytinga á ýmsum sviðum. Svipúð skoðun og fram kemur hjá blaðinu hefir komið fram og verið rædd mikið á ýmsum fundum, sem fascistar hafa haldið undanfarið víðsvegar um ítalíu. Cushendun lávarður ■sem skipaður hefir verið utanrík- isráðherra Englands í forföllum Cihamberlains. Heimköllun setuliðsins ,í Rínarbygðum. Fulltrúar Þjóðverja og Banda- únanna komu saman í gær á annan sameiginlegan fund sinn um heim- köllun setuliðsins úr Rínarbygð- tim. Ekkert hefir frjest af um- ræðunum, en tilkynt hefir verið, að þriðji fundurinn verði haldinn á sunmidaginn. Er það talinn góðs riti, að fundahöldin halda áfram. Merkileg- uppgötvun. Frá London er símað: Merkur eíhafræðingur, Prófessor Donnan, befír skýrt frá rannsóknum pró- íessors Hills viðvíkjandi tauga- frumum. Kvað hann rannsóknir "prófessors Hills viðvíkjandi tauga- frumum sýna, að eð'li þeirra væri ehemodynamiskt.: sameind þeirra ^úndurleystist, ef aðfærsla súrefn- stöðvaðist. Donnan væntir mik- af rannsóknum prófessors Hills, ■álítur að þær muni leiða til þess, Smiðshðggið. Arum saman hefir núverandi for- sætisráðherra íslands, Tryggvi Þórhallsson verið' auðmjúkur vika- drengur og verkfæri í höndum Jónasar frá Hriflu. Jónas tók ipanninn upp af götu sinni, tók hann í pólitískt fóstur, lagði hon- um orð í munn, ljet hann skrifa sorpgreinar og níð um sjer betri menn, innbljes anda haturs og úlfúðar í þennan skaplitla og vilja sljófa mann. Árum saman hefir Tryggvi Þór- hallsson látið sjer meðferð þessa lynda. Og þjóðin er farin að venj- ast þessum leik. Einstöku mönnum flaug í hug í fyrrahaust, er Framsókn fól Tryggva að mynda stjórn, að nú mundi hann reka af sjer sliðru- orðið, nú mundi hann herða upp hugann, sem forsætisráðherra mundi hann sýna einhverja festu, skapvott eða viljaglóru. En er á þing kom sáu menn brátt að Tryggvi ráðherra var al- veg með sama marki og Tryggvi ritstjóri. Hann Ijet Jónas stjórna sjer seint og snemma eins og áð- ur. Og eigi varð annað sjeð en Tryggva líkaði þetta prýðilega. Þá hefir það eigi verið dregið í leggur Tryggva frá sjer, eins og slitið áhald, sem eigi verður lapp- að upp á lengur. — 1 síðasta tölu- biaði Tímans biítir Jónas Jónsson dómsmálaráðherra tilkynningu um það, að hann ætli þann 22. þ. m. að halda fund í Alþingishúsinu um járnbrautarmálið. Boðar hann þangað þingmenn Reykvíkinga, og nálægra sýslna, og nokkra fleiri. I sama blaði boðar hann fund austur í Rangárvallasýslu, um mik ilsvarðandi landbúnaðar og. sam- göngumál. Þessar tilkynningar dómsmála- ráðherra verða eigi skildar nema á einn veg. Með tilkynningum, þessum aug- lýsir hann það, fyrir alþjóð, svo lesið verður svart, á hvítu, að hann sje sá maður í núverandi lands- stjórn, sem í raun og veru hafi atvinnu og samgöngumálin í sín- um höndum. Menn vissu þetta' fyrir. Vantað'i ekkert nema yfirlýsinguna. Nú er hún fengin. Dómsmálaráð- herrann Jónas, hefir atvinnu- og samgöngmnálin með höndum, er hættur að skríða á balt við Tryggva forsætisráðherra. Jónas kemur þarna til dyranna eins og hann er klæddur, segir — jeg fer einn fer með völdin, góðir hálsar, jeg boða þingmenn og aðra á fundi um atvinnu og samgöngu- mál. Nenni elcki lengur að hafa þennan óþarfa millilið Tryggva Þórliallsson. Svo gagngerð er fyrirlitning Jónasar fyrir þessum forsætisráð- herra sínum, sem einnig er at- vinnu- og samgöngumálaráðherra, að Jónas býð'ur honum ekki á fundina. Eða svo er að sjá í til- kynningum Tímans. Það kynni þó að vera að liann fengi að koma, ef hann biáur vel. Elle^ar hann velur þann kostinn að gera enga tilraun til þess að koma þar nálægt. Það ætti þó að vera öllum meinlaust þó liann kæmi. Ekki þarf Jónas að óttast óþægðina. En hinum, sem kenna lcunna í brjóst um þennan svokall- aða forsætisráðherra, gæti þótt viðfeldnara að sjá hann þarna. jafnaðarmanna, minnir hann. á það met, sem hann hefir sett í ís- lenskum stjórnmálum, met í ó- mensku, met sem vonandi verður aldrei af honum tekið, meðan ís- lensk tunga er töiuð. „í leikslok<c. S p 11, fallegt úrval, ódýrt. Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar í ráðuneyti Tryggva Þórhallsson- ar, jafnaðarmannaleiðtoginn í bændastjórinni, væri ánægður með það að geta haft, forsætisráðherra bændaflokksins, og formann Bún- aðarfjelags. fslands í vasanum. En menn leyfa sjer að spyrja. Hvað er hlutverk þessa svokallaða forsætisráðherra, og hver er hans iðja? Hann hirðir dagltaupið sitt, 80 eða 100 krónur. En úr því nú að Jónas er farinn að líta á þennan pólitíska fósturson sinn, sem ónot- hæfan til smávika, sem alóþarfan millilið mílli sín og þjóðarinnar, hvað er þá orðið af ráðherraljóm- anum, foringjafrægðinni, hvað er eftir af Tryggva Þórhallssyni? Hann hefir átt eitt, eitt einasta erindi í forsætisráð'herrastól. Hann hefir, betur en pokkur annar, bet- efa, að Jónas, dómsmálaráðherrann m en n°bbum grunaði auglýst Axel Thorsteinson. Rvík 1928. í bók þessari eru smásögur eða minningar frá hinum mikla hildar- leik, sem lauk árið 1918. Höfund- ur rjeðst í canadiska herinn og kom til vígvallanna skömmu áður en vopnahljeð komst á. Tilviljun rjeði því, að hann og fjelagar hans tóku ekki þátt í neinni or- ustu. En hermannalífinu og ófrið- aræsingunni kyntist höfundur vel og á hergöngunni um nokkurn hluta Þýskalands og yfir þvera Belgíu sá hann pieð eigin augum, hvernig ófriðurinn hafði leikið löndin og hversu grimmar rúnir hann liafði rist lífi og liamingju °" fjölda manna. Og áhrifin, sem liöf. varð fyrir, hefir hann leitast við að setja fram í bókinni I leikslolt, í ellefu smásögum frá Canada, Bretlandi, Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi. í formála segir höf. m. a. um þessar sögur: „---------enda þótt jeg hefði lent í alvarlegri æfin- týrum en raun varð á, þennan tíma, sem jeg var í hernum, þá hefði jeg samt lagt aðaláhersluna á að lýsa sögupersónunum, eins og þær komu mjer fyrir sjónir, eins og í þessari bók. Jeg geri enga kröt'u til, að þessi sögukorn mín verði kölluð skáldskapur, hvað þá mikill skáldskapur, en því held jeg fram, að þær sjeu sannar lýs- ingar 1 á mjer og fjelögum mínum og ýmsum atvikum úr lífi mínu og þeirra, þemian tíma, sem við vor um saman í hernum, og jeg vona, að þær varpi nokkuru ljósi á hugs analíf okkar. Sögurnar eru allar til orðnar á kvöldstundum, er jeg hefi setið og minst liðinna atvika. Eittlivert smáatriði hefir seitt fram önnur fleiri og úr orðið sögukorn.1 ‘ Þessi umsögn höfundar um sög- ur sínar virðist eiga vel við eftir atvikum. Hjer er eklti mikill skáld skapur á ferðinni, þó að höf tak- ist stundum að fara vel með lítið efni, eitthvert, smáatriði, sem hefir orðið honum minnisstætt öðru fremur. Hins vegar er eklci að efa, að lýsingar hans eru sannar, og er ekki ófróðlegt að kynnast líferni og hugsunarhætti hinna ó- breyttu hermanna, sem reknir eru í blindni til morð'a og mann- drápa og vita oft og tíðum ekki hver dagurinn verður þeirra síð- asti. Fróðleiksfúsir menn geta því En nú er komið nýtt upp á ten- inginn. Jónas er orðinn leiður á leik þessum og látalátum, leiður á að ota og nota Tryggva Þór- hallsson, látast sem Tryggvi sje ráðandi maður í landinu. Og Jón- as gerir sjer hægt um hönd. Hann vanmátt Framsóknarbænda. Hann hefir leitt það í Ijós svo eigi verð- ur um vilst, að meðan „spyrðu- bandið" Framsókn og sósíalistar fara með vÖld, þá eru það sósía- listar sem ráða. Forsætisráðherrann Tryggvi Þör- hallsson getur um ólcomin ár orðið augljóst dæmi íslenskum bændum til viðvörunar, hvernig þeir eigi elrki að velja sjer foringja, hvað þeir eiga að varast. í hvert skifti sem þessi „bænda foringi“, þessi svokallaði forsæt- isráðherra, gægist upp úr vasa grætt nokkuð á því að lesa sögur E g g g l»ný, 17 aura. GM egg og toppasykup kominn aítur. ÍUUdJTUdL Ödýrt hvelll i heilum sekkjum og lausri vigt. TIRifMWai Laugaveg 63. Sími 2398, Barna- Regnhattar á 2.90 stk. Verslun Egill lacobsen. þessar.' Bengiö. Sterlingspund .. 22.15 Danskar kr .. 121,80 Norskar kr .. 121,86 Sænskar kr .. 122,26 Dollar Frankar .. 17,97 Gyllini .. 183,37 Mörk .. 108,92 Stnlha, sem er vön afgreiðslustörfum yið verslun og vel að sjer í skrift og reikningi, getur fengið atvinnu hálfan daginn í Konfektbúðinni á Laugaveg 12. Umsóknir ásamt launakröfu og meðmælum sendist þangað fyrir 20. þ. m. merkt „Stundvís“. Hreins gólfáburður gerir linoleumdúka endingarbetri. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :: • •

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.