Morgunblaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fáutn með Esjus Vopnafjaröarspaðkjöt Menn eru beðnir að senda okkur pantanir sínar sem fyrst, þar eð svo mikil eftirspurn er eftir þessu ágæta spaðkjöti. Dúsundir af siúklinsum. sem þjást af gigt nota „Doloresum Tophiment“, sem er nýtt meðal til útvortis notkunar, og sem á ótrúlega skömmum tíma hefir lilotið mjög mikið álit hinna helstu lækna. Verkirnir hverfa fljótlega fyrir pessu meðali, þó önnur hafi ekki dugað. Úr hinum mikla fjölda meðmæla frá þektum læknum, spítölum og lækningastofnunum, birtum við hjer eina, sem innifelur alt. Hr. Professor Dr. E. Boden, stjórnandi „Medieinske Poliklinik í Dússeldorf, segir: „Við höfum mörgum sinnum notað „Doloresum-Tophiment‘.‘ í lækningastofum okkar í mjög slæmum og „Kroniskum“ sjúkdóms- tilfellum af liðagigt, vöðvagigt og gigt eftir „Malaria“. Árangurinn hefir ávalt verið undursamlega góður. Verkirnir hafa fljótlega horfið án þess að nota jafnframt önnur lyf. Hin góðu og fljótu áhrif þessa lyfs eru auðskilin þeim er efnasamsetninguna þekkja.“ Pæst aðeins í lyfjabúðum. V A L E|T Hverri Valet rakvjel fylgir ól til að brýna blöðin á í vjelinni sjálfri, svo ekki þarf sjerstakt brýnsluáhald með henni eins og öðrum rakvjelum. Hún er fyrir- ferðarminni og hentugri á ferðalögum en aðrar rakvjelar. Skoðið nýju gerð- irnar. Þær kosta nú orðið ekki meira en algengar rakvjelar. P.W.Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824 Sfmnefni: Granfuru - Capl-t unasgade, Kcbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — P.ínnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hef werslað við ísland i 80 ár. ^^^?iiiiiiiiiiiiiiíiHiiii[iiniiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiii[iiiHiii[iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiHiii[iii] Fallegar vöpup s Kðpntan fjölmargar teg. í kvenna-, telpu- og drengjakápur. KJólatan 'm %'s'yÍ gott og ódýrt úrval, þar á meðal sjerlega góð teg. á 3,90 pr. mtr. Anmgasemd Út af grein sjera Vilhj. Briem hjer í blaðinu á sunnudaginn vil jeg biðja Mgbl. fyrir eftirfarandi línur. Jeg er þessu máli gagnkunnug- ur og skal skýra það nokkru nán- ar. Jeg fylgdist með flugnámi Eggerts í Þýskalandi og er hann kom hingað í fyrra vetur að hálfnuðu námi, átti jeg tal við samgöngumálanefnd neðri deildar og lagði fast með því, að hann fengi styrk til lokanáms og bauð lionum auk þess að útvega honum nokkur þúsund ltrónur, ef þessi þingstyrkur nægði ekki. Honum tókst sjálfum að fá styrkinn hækk- aðan úr 5000 kr. í 8000 ltr. í efri deild og kvaðst því ekki vilja þiggja styrk frá öðrum. Var styrk- urinn veittur með því skilyrði, að Iiann hjeldi námi áfram í Þýska- landi. Alþingi ætlaðist vitanlega til, að hann að loknu námi gengi í þjónustu landsins. En er hann var aftur kominn til Þýskalands, varð hann að setja tryggingu fyrir 15000 mörkum, er samgönguniála- ráðherra af eðlilegum ástæðuni gat ekki veitt honum, þar eð hann híifði enga lieimild til þess. Ritaði þá Eggert mjer brjef og skýrði frá hvar komið væri og kvaðst ekki koma til Islands til þess að annast flugferðir hvorki að sumri (nú í sumár) nje síðar. Sýndi jeg sam- göngumálaráðherra þetta brjef og vorum við sammála um, að Eggert hrfði með þessu afsalað' sjer slyrknum. Eggert var á förum frá Kaupmannahöfn til Ameríku, er mjer barst hrjef hans og var mjer því ekki unt að kippa þessu í lag. Hefði hann biðið nokkra daga, gat jeg komið þessu tryggingarmáli í vænlegra horf. Virtist því eðlileg- ast eins og áhorfðist að litast um eftir öðrum flugnema og fól sam- göngumálaráðherra, er ljet aug- lýsa styrkinn, Guðm. Thoroddsen prófessor, Birni Jakobssyni leik- fimiskennara og mjer að velja rneða^ 12 umsækjenda um styrk- inn. Barst okkur þá umsókn Egg- erts eða beiðni um að' mega halda styrknum og kom okkur saman um í samráði við Walter flugstjóra að bjóða Eggert styrkinn gegn því slcilyrði, að hann hyrfi þegar til Þýskalands og tæki þar hið svo- nefnda B-próf. Flugfjelagið bauðst til þess að annast þessa 15000 marka tryggingú án áhættu fyrir Eggert, en hann svaraði því, að sjer væri ómögulegt að ganga að þessu og bætti við í skeytinu, að' auk þess lægi aðrar ást-æður til. Var þá ekki lengur um samvinnu við hann að ræða og athuguðum við síðan hina umsækjendurna og mæltum með Sigurði Jónssyni bankaritara. Samgöngumálaráðherra hefir lát ið sjer mjög ant um að koma flug- málum íslands í rjett horf og er- um við sammála um, að æskilegast sje fyrst um sinn að fela hinu þýska fjelagi forstjórn þeirra í samráð'i við flugfjelagið. Ef svo verður1, er eðlilegt, að Þjóðverjarn- ir vilji ráða nokkru um, hvar ís- lenskir flugmenn nemi, þar eð þeir eiga að bera ábyrgð á lífi og lim- um þeirra Islendinga, er fluttir verða loftleiðis á næstu árum. Þetta sumaí hefir fært okkur „Roðafoss" fer hjeðan á mánudag 15. október til Hull og Hamborgar. „Brnarfos" fermir í London 15. októ- ber, kemur líka við í Hull og Leith og tekur þar vörur. Oatine vðrur kosta alstaðar það sama Cream í túpum 1.25 Cream í krukkum 3.00 Snow í krukkum 2.50 Snow í túpum 1.25 Tannkrem 2.25 Raksápa 2.25 Raksápa í túpum 2.25 Talkum 1.25 Handsápa 1.50 Handsápa 2.50. Oatinesápur eru þrefalt drýgri en aðrar. Fást altaf í márgvíslega reynslu, m. a. hverjar flugvjelar sjeu heppilegastar hjer á landi og þekkir nú enginn flug- skilyrði hjer á landi betur en Walter flugstjóri. Það má nú telja mjög leitt vegna Eggerts Briem, sem vafa- laust verður ágætur flugmaður, að málið hefir þannig snúist, einkum þareð hahn er kunnur að samvisku semi og dugnaði, og' hefir orðið að leggja fram álitlega fúlgu úr eigin vasa til þess að ná fyrra próf inu. Jeg geri ráð fyrir, að hann ljúki nú síðara prófinu í Ameríku og ætti Al])ingi þá að bæta homim þann fjárhagshnekki, er hann hef- ir beðið, ef hann kemur til ís- lsnds til flugferða. Við þurfum á fleirum en einum flugmanni að halda á næstu árum og er þá sann- gjarnt, að hann fái sama stýrk og þann, er nú verður veittur öð'rum manni. Alexander Jóhannesson. Á Skipalóni (Auf Skipalón) heit ir ný bók eftir sjera Jón Sveins- son (Nonna) og hefir Morgunblað- inu borist eitt eintak af henni. Eru það fimm smásögur: Der Weihnachtsbesuch auf Skipalón, Der Forellenfang, Der gefáhrliche Nachmittagsritt, Wo ich geboren bin og Meine ersten dánischen Freunde. Stndebaker eru bíla bestir. B, S. R. hefir Studebaker drosSiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Now Zealand „Imperial Bee“ Hunang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrir þá er ha fa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. í heildsölu hjá C. Behrensy Ilafnarstræti 21. — Sími 21. Sv. Jénsson & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420, Munið eftir nýja veggfóðrinu. • • K a u p i ð II Hreins ii • • kreolinbaðlög, sem er •• hinn besti fóanlegi, sje •• hann notaður eftir 2* forskriftinni. I J Simiustiitir, verð 0,90, 1,30 1,50 1,80. Nýkomnar. Bókaverslun Isafoidar. Biðjið einungis um Sípíus súkkulaðí Vörumerkið er trygging fyrir gæðunum. Þýsku kennip ungfpú Spaleck. Simi 72. nsr flBSt i Hepðubreiðí Sími 678.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.