Morgunblaðið - 10.10.1928, Page 4

Morgunblaðið - 10.10.1928, Page 4
1 MORGUNBLAÐIÐ Hk. 7 Avaxtasulta 1, 2 og 7 lbs. Súkkulaði margar tegundir. Te og kakodu.t margar tegundir. EVtatsriim í ‘/a kgr. pökkum. SiísiasonaPr Soy a. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú i allflestum verslunum bæjarins. Húsmæður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá fi.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðje. Sími 1755. Kr. 285:— 885:— 395:— 630:— 760:— 1000:— Paatiangunotor 2% Hk. kr. 285:—. Alle pris. I. komplet. motorer Iraktfrlt. Prislister gra- tls fra JOH. SVENSON, S A L A, Sverige. Huglísingadagbök Viðskifíi. Posttilínsmatarstell, Kaffistell og- Bollapör í miklu úrvali. Laufás- veg 44. Reykjarpípur, vindlamunnstykki cigarettumunnstykki, pípumunn- stykki, tóbaksdósir, reyktóbaks- ílát og eigarettuveski í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Kensla. ENSKU og DÖNSKU kennir Priðrik Björnsson, Laugaveg 15. Sími 1225. g Tapað. — Fundið. g Sjálfblekungur hefir tapast Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í Miðstræti 6. Vinna ■iíppí fa JE Uaðttr vanur trjesmíðum (þarf ekki að hafa sveinsbrJSf) getur fengið' atvinnu strax. Umsækjandi leggi nafn og heimilisfang inn á ‘A. S. 1. merkt: „Trjesmiður' ‘. Móðirl Gakktu úr skugga um að þú fáir þér Pepsodent á tenn= ur barns þíns og tannhold. CR þér ant um að barn þitt fái fallegri tennur nú og betri vörn við tannkvillum síðar á æfinni? Reyndu þá Pepsodent. Gáðu að, hvað helztu tannlæknar hvetja mæður til að nota. Þú finnur húð á tönnum barns þíns. Þá vofir hættan tíðast yfir. Sömu þrálátu húð- ina og þú verður vör við, ef þú rennir tungunni um tennurnar í þér sjálfri. Við hana áttu að berjast. Húðin er versti övinur heilbrigðra tanna. Hún loðir við tennurnar, smýgur í sprungur og festist. Gömlum að- ferðum tðkst ekki að vinna á henni. Nú hefur Pepsodent tvö ný efni að geyma, sem eyða henni. Heiztu tannlæknar fallást á þetta. Það heldur tönnunum hvít- ari. Það er vísindaráð nútímans til betri varðveizlu tannanna. Reyndu það. Sendu miðann og þú færð ókeypis sýnishorn til 10 daga. 2410A NAflKV BépíáÆiívÍ TRAO r. ÓKEYPIS tO daga túpa. AVH. RIISE, Bredgade 25E Káupmannahöfn K. Sendlö Pepsodent-sýnishorn til 10 daga tíl Nafn ................................. Hetmili............................... MSlafiutningsskrifstofa fiunnars E. Benedlktssonar lðgtræðlngs Hafnarstræti 16. Viðtalsttml 11—12 og 2—4 Heima ... 853 SImar:J skrlfstofan 1033 Likkistur af ýmsum gerðum ávalt tilbúnar hjá Eywindi. Sjeð um Jardarfarir. Laufásveg 52. Sími 485. Athugið wel Harlmannafðtin í Fatabúðinni, áður en þjer kaupið þau annarstaðar. Lundaliður. Nýkomið fiður frá Breiðafjarð- areyjum í yfirsængur, undirsæng- ur,' kodda og púða, einnig æðar- dúnn. — Notið það íslenska. Von. Hvít Grepe dn Chine, Vaakasilki, nýkomin. líerslun M Mnv. Sími 800. Vegavinnukaupið í Árnessýslu. Á fundinum á Eyrarbakka voru sósíalistar að víta núverandi stjórn fyrir það, hve vegavinnukaupið hefði verið lágt þar eystra í ár. M. Torfason vildi verja stjórnina með því að halda fram, að það hefði verið vegamálastjóri, sem hefði sta-ðið fastast móti hækkun kaupsins. Var M. T. þá bent á, að þetta væri rangt, því vegamála- stjóri hefði lýst, því yfir strax í vor, að hann mundi greiða sama kaup í vegavinnu og sýslan greiddi í sýsluvegavinnu. Er það því M. Torfason sjálfur og sýslunefnd Árnessýslu, sem hefir ákveðið ve ga vinnukaupið. Atvinnurekstrarlánin og Magn ús Torfason. Á Skeggjastaðafund- inum reyndi M. Torfason að verja framkomu Framsóknarmanna á síðasta þingi, gagnvart frumvarpi íhaldsmanna um atvinnurekstrar- lán handa bændum. Sagði hann þá m. a., að þetta væri háskalegasta löggjöf, sem hann hefði sjeð í seinni tíð og væri hún aðallega sniðin fyrir braskara; þarna hefði verið heimtuð samábyrgð — „jafn vel verri“ en samábyrgð kaupfje- laganna. —1 Illa tókst M. T. að sannfæra bændur um það, að það væri nokkuð skylt við bfask þótt reynt yrði að gefa hændum kost á hagkvæmum viðskiftalánum, er gerði þeim mögulegt að losna af skuldaklafanum og njóta hag- feldra verslunarviðskifta. En það er líkt með M. T. og aðra Framsóknarmenn, að þeir vilja ó- gjarnan að hændur losni af skulda klafanum; þeim finst þeir hafi meiri tök á bændum sjeu þeir bundnir á klafann. — Hitt er nýtt, að Framsóknarmaður skuli fást til þess að játa, að samábyrgð kaupfjelaganna sje vond, en slík játning fólst í ummælum M. T. um samábyrgðina sem krafist var í frv. um atvinnurekstrarlán, en auðvitað alrangt að bera þá tak- mörknðu ábyrgð saman við ótak- mörkuðu ábyrgðina innan kaup- fjelaganna. Aðalfundur Merkúrs verður í kvöld kl. 8 í kaupþingsalnum og skorar stjórnin fastlega á fjelags- menn að sækja fundinn vel. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðríður Pálsdóttir og Ólafur Öl- afsson skipstj., Túngötu 42. Union fisktökuskipið, mun leggja á stað til Spánar í dag. Með því tekur sjer far Páll Jónsson skrif- stofumaður og ætlar hann að dvelja á Spáni um hríð og kynna sjer saltfiskverslunina þar í landi. Knattspyrnufjelag Reykja'víkur. Fyrsta glímuæfing fjelagsins verð ur í kvöld kl. 9 í barnaskólanum, og fyrsta fimleikaæfing fyrir 3. fl. (13—16 ára) kl. 8 í kvöld. Málverkasýning Jóns Þorleifs- sonar er opin í dag í síðasta sinn. Áheit á Príkirkjima í Rvík: Frá konu 5 kr., Frá N. N. 5 kr. — Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Um Hermann Bang talar dr. Georg Christensen í dag kl. 6 í Kaupþingsalnum. En Hermann Bang var sem kunnugt er einn af snjöllustu sagnahöfundum Dana. Fór saman hin skarpskygnasta at- hugnnargáfa og frásagnarlist. Sögupersónum sínum lýsir hann með ótal smáatvikum og athöfn- um, er varpar skýru ljósi yfir þ®r. Stundnm var hann nokkuð „sen- timental“, en hann hafði næma samúð með einstæðingum og þeirn sem hágt eiga. Stundnm bar á ill- lcvitni hjá honum, en hann var líka fyndinn og háð. hans var nap- urt er hann dróg fram í dagsljósið heimsku manna, eigingirni, hroka og smásálarskap. Frásagnarlist list lians var frábær. Skólabæknr og aörar nauðsyn ar námsfólks í Bókav. Sigf. Eymundssonar. MORGEN AVISEN BERGEN (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest Iiaste Blade og er serlig 1 Bergen og paa den norske Vestky«t ndbredt i alle Samfundslag. IIORGENAVISEN er derfor det hedste Annonceblad tor alls aoaf önsker Forhindelse med den norske Fiskeriba- drifts Firmaer og det övrige norske Forretningv liv samt med Norge overhovedet. ánnoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. IÍORGENAVTSEN bör derfor læses af alle paá Island. Bosch berko reiðhjólaluktil* eru ódýrastar hjá Sigurþór Jónssyni, ^Tb&ýíci vk. of Qualil/ Firestone's 68 og 80 cm, egfa svört og rauð sjóstfgvjel, eru sjersfaklegs þykk með knje slithlíf og hvítum sólum. Aðalumboðsmaður á íslandi: *B* Benjamínsson, Pósthússtr. 7, Reykjavik. Birgðir i Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Gothersgade 49. Möntergaarden, Köbenhavn K. Simnefni: Holmstrom. NÚTÍMÍNN, krest þess að skórnin líti vel út. Margvísleg- týska í skófatnaðinum og mismunandi leður og skinn, sem í hann er notað, krefst þess að einungis vandaðasti skóáburður í tilsvar'andi litum sje notaður. TÍT skóáburður er búin til í öllum ný- tísku litum. í hvert skifti sem þjer notið hann fegrast og gljáast skórnir, af því að hann er sá áburður sem hreinsar og míkir leðrið, en samtímis gljáir það sínum fegursta og eðlilegasta lit. — NOTIÐ ÞVÍ ÆT®

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.