Morgunblaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Lofthernaöur. Heimsfræg stórmynd í 13 þáttum um nútíma styrjaldir, sjerstak- lega þó með tilliti til bardaga flugvjela á milli og áhrif þeirra á landhernaðinn. Margar flugvjelar verða skotnar niður og falla logandi til jarðar. 011 nútíma hergögn eru tekin til notkunar. Jafnframt öllum þessum skelfingum, er myndín þó um leið' fállegasta ástarsaga, þar sem hin unga, fallega leikkona CLARA BOW leikur aðallilutverkið. leikfjelag Heykianikur. eftip Eugen Scribe. Verður leikið í Iðnó föstudaginn 12. þ. m. kl. 8 e. m... Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi iei. 95 anra seljum vid '/2 kg< af Goudaosti feitum og góðum. Nýja Bíó MMHFf&íai Endurf æðingi Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum eftir heimsþektri sögu Leo To I stays. Tekin eftir fyrirsögn sonar hans ILYA TOLSTOY greifa. Leikin af Rod la Rocque og Dolores del Rio. AbdullA 20 Cgnrettes 20 Cigorettes 173. NEW BOND STREET LONIX)N. W. I. VI RG I NIA 100 slifsi seljast fyrir háifvirði i dag og meðan birgðir endast. & Gluggatjölð og Gluggatjalðaefni afarmikið úrval. Verslnum Björn Krisliánson. Jón Björnssest & Co. Best að auglýsa f Morgunblaðinu. ln^i^jar^ar Jahnsos Sv. Jónsson & Co. Kirkjustrœti 8 b. Simi 420. Munið eftir nýja veggfóðriiiu. Úrval af góðnm og ódýrnm Oólfrenningum i Verslun Egill luobsen. Gilletteblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu Vilh. Fr. Frímannsson Sími 557 Tekið á móti pönt- unum frá kl. 1. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar, GuS- björg Torfadóttir, andaðist að heimili sínu 10. þ. mán. Kornelíus og Herbert Sigmundssjmir. Tilkynning. I Jeg undirritaður hefi selt hr. Jóhanni Karlssyni versl- un mína á Hverfisgötu 64. Um leið og jeg þakka viðskifta- vinum mínum, velvilja þann og traust sem þeir hafa sýnt mjer, þá vildi jeg mælast til að þeir ljetu hinn nýja eig- anda verða sama trausts og velvilja aðnjótandi. Reykjavík, 7/10. 1928. Haraldur Björnsson. Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu hefi jeg undirrit- aður keypt verslun Haraldar Björnssonar á Hverfisgötu 64 og rek hana framvegis undir nafninu „Gunnarshólmi“, mun jeg gera mjer far um að hafa verslunina ávalt birga af matvörum, nýlendhvörum og hreinlætisvörum, jeg mun kappkosta að hafa góðar vörur með sanngjörnu verði og vona því að verða viðskifta yðar aðnjótandi. Reykjavík, 7/10. 1928. Verslunin „Gunnarshólmi“ Jóhann Karlsson. Ný verslun. Heiðrudum almenningi kunngjðpisi hjermed að i dag verður opnuð Nýlenduvöruvepslun ð Hverffisgötu 88, simí 758. Sjerstök áhersla lögð á hreinlæti, vörugæði, fljóta og lipra afgreiðslvii Mjög fjöibreytf úrval. Hvergi ódýrara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.