Morgunblaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ DHairmM & Olsbni CÍM Fáum með Esju s Vopnafjarðarspaðkjöt Menn eru beðnir að senda okkur pantanir sínar sem fyrst, þar eð svo mikil eftirspurn er eftir þessu ágæta spaðkjöti. Brúðkaupsgjaflr ar best að kaupa f Versl- uninni „Paris,,l þar fást kaffi- og matarstell fr* Bing & Gröndahl, kristalvörur frá Val St Labert, borðdúkar og serviettur frá bestu verk- smiðju Frakka og ýmsir fallegir smámunir frá;Par> isarborg og Japan. Vefpapkáputau og Kjólatauy míkið og fallegt úrval nýkomfð. Nlarteinn Einarsson & Co. Fielag Matvörukaupmanna) Reykiavlk. Viðtalstími Upplýsingaskrifstofunnar er 7—8 síðd. hvern virkan dag frá 10.—20. hvers mánaðar — Sími 2285. Skólab»kur og áhöld og flestar íslenskar bækur selur Bákaverslnn Sig. Kristjánssonar. V A L E T Hverri Valet rakvjel fylgir ól til að brýna blöðin á í vjelinni sjálfri, svo ekki þarf sjerstakt brýnsluáhald með henni eins og öðrum rakvjelum. Hún er fyrir- ferðarminni og hentugri á ferðalögum en aðíar rakvjelar. Skoðið nýju gerð- imar. Þær kosta nú orðið ekki meira en algengar rakvjelar. (sl. — e99i — jarðepli Iferslunin Fram. L&ng&veg U. Simi 2296. Islensk sðngmær. í norska blaðinu ,Morgenavisen‘ stendur eftirfarandi grein nýlega: — Hin unga íslenska stúlka, Kristín Gunnlaugsson frá Monte- video Minn., virðist eiga glæsilega framtíð' fyrir höndmn sem söng- mær. Hún hefir lært að syngja í Evrópu, og í ítalíu hefir hún vak- ið á sjer mikla athygli fyrir söng sinn. Þegar hún kom heim til Montevideo í sumar, lágu þar fyrir henni tvö freistandi tilboð um að syngja opinberlega, annað frá Italíu, en hitt frá Syndicate Opera Compány í Philadelphia og New York. Hún tók hinn síðar- nefnda tilboði, enda þótt hana langaði meira til ítalíu. Vinir hennar og aðdáendur í ítalíu sendu henni nýlega fallega briiðu, sem á að vera minjagripur hennar, og þegar hún fór alfarin frá Montevideo til New York, var hún með þessa brúðu í fanginu. —r Þegar hún er orðin heimsfræg söngkona þá þekkist hún því mið- ur ekki undir nafninu Kristín Gunnlaugsson. ítalir skírðu hana Læonita Lanzoni og nndir því nafni gengur hún sem söngkona. Og svo spyr blaðið': Getur engin söngkona orðið fræg nema því að- eins að hún beri ítalskt nafn? 'Stiúrnarskrá Fascista. Pascistaráðið á að hafa öll völd og velja eftirmann Mussolini. góð og uuY. , ennþá dálitid öselt. WAHm Laugaveg 63. Sími 2393 Nýkomið i Kaffi- og Matardúkar í öllum staerðum, mjög ódýrir, Branns-Verslnn. Gapdinup og Gapdinutau, fjölbreytt úrval, margir litir. Flður op hálfdúnn fyrirliggjandi. Verslunin Vík, Laugaveg 52. Sími 1485. Við einvaldsstjórnina í ftalíu hefir Mussolini haft einskonar ráð við hlið sjer, Fascistaráðið svo- nefnda. Þetta ráð hefir þó til þessa haft lítil völd, því Mussolini hefir viljað' vera sem einráðastur og ekki þóttst þurfa á. ráðinu að halda. En fyrir skömmu var gef- in út fyrirskipan, þar sem skýrt er frá valdsviðí Fascistaráðsins í framtíðinni. Samkvæmt þeirri fyr'- irskipan á ráðið að vera hæst ráð- andi í öllu er að stjórn landsins lýtnr, bæði viðvíkjandi löggjaf- arstarfi og umboðsstjórn; það á ennfremur að hafa vald til þess að skýra lögin ef ágreiningur rís um einhver ákvæði þeirra, svo í raun og veru hefir ráðið' einnig dómsvaldið í hendi sjer. Loks er svo ákveðið, að r'áðið skuli velja eftirmann Mussolini, þegar þar að kemur. Forsætisráðherrann er sjálfkjör- inn forseti Faseistaráðsins. — Meðlimir ráðsins eiga að vinna kauplaust, en þeim eru trygð ýms sjerrjettindi, ekki má taka þá fasta og ekki höfða mál gegn þeim, nema með samþykki ráðsins Ráðið er skipað' helstu forráða- mönnum Fascistaflokksins, ráðherr um og foringjum hinna ýmsu greina flokksins. Kjólasilki, Fóöursiiki, Fallegt og ódýrt úrval nýkomið. Manchesier. Laugaveg 40. Sivni 894. • • Hrelns kristalsápa selst um alt ;• laud. • • • • »••••••••••••••••••••••• »•«•••••••••••••••••••••• Vjelareimar Reimeláceir* ®g allskonar KeimaAburðup. ¥ald. Ponlsen. Klapparstíg 29 5ítni 27 heima 2127 Tin DlíSll 1 ili Dilkakjötið fáið þið eins og fyr í Filnumf Laugaveg 79, sími 1551. Va lOHtens konfekt og átsúkknlaCi . er annálað um allan heim fyíir gæ8L 1 heildsölu hjá "tobaksverjlun Islandsh.l Dilkakjöt nr Hreppum, er viðurkent að gæðum. Fæst í Maiarbúð Sláturijelagslni Laugaveg 42. Sími 812. Vetrar- irakkar. Fallegt snið. Góðip litip. Hvergi lægra verð. Peysur á börn og full orðna, hvergi meira úrval. j lundafiður. Nýkomið fiður frá Breiðafjarð- areyjum í yfirsængur, undirsæng- ur, kodda og púða, einnig æðar- dúnn. — Notið það íslenska. Von. Hvit Crepe dn Chine, Vasknællki, nýkomin. llepslun m m. Slmi 800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.