Morgunblaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 4
« MORGUNBLAÐIÐ lattaverslunin Hlapparstíg 37, > hefir nýlega fengið miklar birgðir og fjölbreyttar af filt og flauels-kvenhöttum. Verðið er: Flauelshattar......frá kr. 6.50 Filthattar...........— — 5.50 Barnafilthattar .. .. — — 4.50 Ennfremur: Regnhattar...........— — 3.50 Alpahúfur............— — 2.50 Alt allra nýjasta tíska. Landsins stærsta og fjölbreyttasta — en þó ódýrasta urval af kven- og barnahöttum. Gerið svo vel að líta inn í Hattabúðina á Klapparstíg 37, þá munuð þjer sjá og sannfærast um að hjer er ekki um neitt auglýsingaskrum að ræða. Hattaverslunin Klapparstig 37. Viðskifti. GróðrarstöSin selur ágætar gul rófur á 6 krónur pr. 50 kg., og matarkartöflur á 10 kr. pr. 50 kg Sent heim ef óskað er. Sími 780 Gerið svo vel að senda pantanir sem fyrst. Vil kaupa pokkur hundruð kíló af trosi. Hafliði Baldvinsson Hverfisgötu 123. Sími 1456. Úrval af saumakössum, mjög ódýrum, fást í Leðurvörudeild Hijóðfærahússins. Nýlegar tómar kjöttunnur keypt ar í Herðubreið í dag og á morgun. ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik BjÖrnsson, Laugaveg 15. Sími 1225. Þórður Kristleifsson, söngvari, Túngötu 40, kennir söng, ítölsku og þýsku. Til viðtals dagl. kl. 5— 7 e. m. Sími 75. Frönsku kennir Svanhildur Þor- steinsdóttir, Þingholtsstræti 33. - Sími 1955. Vinna MBM "1=1 M Stulka óskast í vist allan eða hálfan daginn. Upplýsingar á Landssímastöðinni í Hafnarfirði. ^""™Tapað"^^Fundið. j|j Kven-skinnhanskar töpuðust í miðbænum í gærkvöldi. Skilist á Eakarastofuna í Eimskipafjelags- húsinu. er og verður besta ofnsvertan sem þjer fáið. B.J. Bertelsen, slmi 834. Studehaker eru bíla bestir. B, S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R, heíir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavfkur. New Zealand „Imperial Bee“ Hunang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrir þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. í heildsölu hjá C. Behrensi Hafnarstræti 21. — Sími 21. mðr fæst i irðubreið. Simi 678. fást i in Foss. Laugaveg 25. Simi 2031. Barnapúður Bamasápur Barnapelar Barna* svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar tegundir af lyfjasápum, dögum, en þá fyrir skólafólk og fyrir lægra gjald. Brúarfoss fór frá Reyðarfirði gærmorgun, beina leið til London og Hull. Hann hafði meðferðis 30 þús. skrokka af nýju, frystu kjöti, 200 pakka og 9000 bindini af gær- um. Ennfremur nokkuð af fryst- um laxi. Skipið' mun koma til Lundúna á sunnudagsmorgun. Hjálpræðisherinn. Samkoma kvöld kl. 8. Nemendur foringja- skólans stjórna. Allir velkomnir. Barbara, fisktökuskip, kom frá Vestmannaeyjum til Hafnarfjarð ar í fyrra kvöld. Með skipinu kom Árni Sigfússon kaupm. í Vest- mannaeyjum. — Barbara tekur fisk í Hafnarfirði og fer síðan til Austfjarða og fullfeírmir þar. Guðspekifjelagið. Safnið opið kl. 9 í kvöld. Matthías Þórðarson frá Keflavík er nýkominn til Kaupmannahafn ar eftir tveggja mánaða ferðalag um Suðurevrópu og Miðevrópu Fór hann för þessa fyrir síldarsöl- una til þess að athuga markaðs- horfur fyrir íslenska síld og að'rar íSlenskar vörur. „Nationaltidende“ hafa það eftir Matthíasi að hann álíti að í mörgnm þeim löndum sem hann hefir faríð um, megi fá ótakmarkaðan markað fyrir ís- lenska síld, allavega verkaða, sjer- staklega í Austur'-Prússlandi, 'Lithauen, Póllandi, Czeckoslova kíu og norðanverðri Rúmeníu. Nýtt fiskveiðafjelag hefir verið stofnað hjer í hænum og heitir H/f Ármann. 1 stjórn þess eru Páll Bjamason lögfræðingur, Páll Ólafsson framkv.stj. og Guðm. Ólafsson hæstarjettarmálaflm. Fje lagið hefir keypt línuveiðaskipið „f|afold“ ,af Óla Metiisalemssyni. íþróttafjelag stúdenta. Glímnæf- ingar fjelagsins hefjast fimtndag- inn 11. þ. m. kl. 6—7 síðdegis. Leikfimisæfingar verða á þriðju- dögum og föstudögum kl. 6—7 síð- degis. Fyrsta æfing næstkomandi föstudag. — Allar æfingarnar fara fram í leikfimishúsi Mentaskólans. Fræðsluhljómleika með munnleg um skýringum halda Annie og Jón Leifs á vegum stúdentafræðslunn jar í Gamla Bíó á föstudagskvöldið Id. 7. Miðar eru seldir í skólunum og í gegnum verkalýðsfjelögin til föstudags. ísfisksala. Eldey seldi afla sinn, 680 kassa, í Englandi á mánudag inn og fjekk fyrir 970 sterlpd. Sviði kom til Hafnarfjarðar' í fyrradag af veiðum með 65 tn. lifrar. Sjómannakveöja. FB. 10. október 1928. Erum á leið til Énglands. Vellíð- an. Kær kveðja til vina og vanda- mannai, .'Skipvérjar á Andra. II leynistigum. — Vegna þess að je^ get ekki svarað því — það var nú ekki annað. ;— Hvað' eigið þjer við með því aðj þjer getið ekki svarað því? 1— Hreint og beint ]iað sem í orðunum liggur. Jeg get ekki sagt yður hvar hún er. ■— Hvemig stendur á því? Páll hikaði andartak og strauk hökuna. — Setjnm nú svo að jeg viti það ekki? — Það er lýgi, mætil Litta. — Það getur vel verið, sagði hann. t— Hver hefir sagt að þjer mætt- uð' ekki segja mjer frá því? — Munduð þjer trúa, ef jeg segði að það væri faðir1 yðar? — Nei, mælti Litta hilrlaust. Hún hafði ekki hugsað sig um Skðlabsekur og aörar nauðsyn ar námsfólks í Bókav, Sigf. Eywmwd^soitar, Ávaxtasulta 1, 2 og 7 lbs. Súkkulaði margar tegundir. To og ka‘«oduft margar tegundir. HlalaHim í ‘/a kgr. pökkum. Heildversl. Garðars Gislasonav*. Bosch oy Berko reiðhjólalnktir eru ódýrastar hjá Sigurþór Jónssyni. íslendingasögurnar heftar, einnig í skinnbandi, selur Bðkaverslna Sig. Kristjánssonar. At vlnna. Heildsöluverslun hjer i bænum óskar eftirs Duglegum sölumanni. Forstjóra fyrir vátryggingarstarfsemi. Stúlku, sem er vön bókfærslu. Umsækjendur þyrftu að geta tekið að sjer starfann eigi siðar en I. desember, og sendi um» sðknir sinar sem allra fyrst tll Ráðningarskrifst. Verslnnarráðs íslands Eimskipafjelagshúsinu. Fyrirliggjandi: Laukur i pokum, Perur f kðrfum lfinber i tunnum. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. nema eina sekúndu, en hún var ákveðin. — Haldið þjer að hann kunni ekki að Ijúga? — Jeg veit að þjer kunnið að' ljúga, svaraði hún. — Já undarlegar eru konurnar. Bill gengur nm og lýgur hraðara en hestur getpr hlaupið og þjer trúið honum, en þjer trúið mjer ekki, mjer, sem aldrei hefi logið að yðub. — Segið mjer hvar Bobrinsky prinsessa er, mælti Litta í þriðja sinn, og þá skal jeg fyrirgefa yð- ur að þjer hafið logið að mjer. — Jeg fullvissa yður um það, a<5 jeg get það ekki. Það veit hamingjan að jeg get það ekki. En spyrjið föður yðar. Hann veit það. — Ef hann vissi það, þá mundi hann hafá sagt mjer frá því. — Á, haldið þjer það? sagði Páll hæðnislega. -— Já, hann mundi hafa gert það, mælti hún einbeitt, en varð þó að taka á öllu sálarþreki sínu til þess að tapa ekki stillingunni, að hleypa sjer ekki upp fyr en hún hefði fengið að vita hvað orð- ið væri af Gabriellu. — Hann hefir þá sjálfsagt sagt yður frá því, að þjer eruð nú komin rúmlega hundrað mílur inn í Rúss- land? mælti Páll jafn hæðnislega og áður. — Hvað eigið þjer við? — Jeg á aldrei við neitt annað en það, sem í orðunmn felst. Þjer munuð komast að raun um það þegar þjer kynnist mjer betur. Og jeg segi yður það satt, að fað- ir yðar og Kilts hafa farið með yður rúmlega 100 mílur inn í Rúss- land, en þjer lialdið að þjer sjeuð enn við landamærin. Það er alt og sijmt. Og liver er svo lygarinn? Littu brá ekkert þegar liún heyrði þetta. Og undarlegt var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.