Morgunblaðið - 18.10.1928, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.10.1928, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ))Nto¥mOlseiniT ííO* Höfum til: Ðúðingsduft. Ðorðsalt í dósum. Pipar, hvítan. Kanel Gluggatjölö og Gluggatjalðaefni afarmikiö úrval, Verslnnin Bjfirn Krisljánson. Jðn Bjfirnsson & Go. A g e n t for Island der bereiser hele landet sökes av ældre konkurrance- dyktig norsk firma, fabrikant i herrekonfektion- arbeidsklær- vindtöi ej;c. samt manufaktur engross. Billet mrk.: „Agentur-Island“ til dette blads ekspedisjon. Nýkomið \ ennmeiraúrval \ x af Regnfrökkum þar á meðal / margar fallegar tegundir sem eru hneptar upp í háls. Guðbjðrg Torfadótfir. Hún var fædd 27. júlí 1856 hjer í Reykjavík. Foreídrar hennai' voru Sigríður Ásmundsdóttir og Torfi Þórgrimsson prentari, sem lengi var í Landsprentsmiðjunni og síðast í ísafoldarprentsmiðju. Sy.stkini Guðbjargar voru fimm og eru þau öll á lífi: Þóra húsfreyja í Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Siggeir kaupmaður í Reylijavík, Áomundur, María og ÞorgrímUr, öll búsett í New York. Hinn 18. október 1879 giftist Guðbjörg heitin Sigmundi Guð- mundssyni prentsmiðjustjóra. Varð þeim 9 barna auðið, en af þeim dóu fjögur í æsku og tvö, Anna og Torfi, dóu uppkomin og á besta aldri. Á lífi eru þrír bræður, Adam Barcley í Ameríku, Herbert prent- smiðjustjóri í ísafold og Kornelíus múrarameistari í Reykjavík. Þau Guðbjörg og Sigmundur bjuggir allan sinn búskap hjer í Reykjavík, og hjer dvaldi Guð- björg eftir að hún misti mann sinn 12. mars 1898). Híin var kona hæggeðja og rólynd og bar alt and streymi lífsins með dæmafárri stillingu og hugarró. Það var fjarri skapi hennar að vilja berast mikið á, og vina leitaði hún ekki í fjölmenni. Átti hún því fáa vini, en trygga, eins og hún var sjálf. Guðbjörg andaðist hjer í bænum aðfaranótt 10. þ. mán. og fjekk hægt andlát. Skildi hún við líf þessa heim^ jafn rólega og hún hafði lifað því. Jarðarför hennar fer fram í dag, á, giftingardaginn hennar. Bamsæti var Georg Christensen haldið í Hótel Island í gærkvöldi, að afloknum síðasta fyrirlestri hans í kaupþingssalnum. Voru þar saman komnir kennarar Háskólans og ýmsir aðrir bæjarbúar, er Christensen hefir kynst hjer í bæn- utíi. En foíseti samsætisins var Ág, H. Bjarnason háskólarektor, er talaði fyrir' minni heiðursgestsins og þakkaði honum fyrir komima hingað. Christensen hjelt þar snjalla og að mörgu leyti eftirtekt- arverða ræðu fyrir minni íslands. Fundu menn greinlega, að hann hefir kynst landi og þjóð með hinu glögga gests auga, er hann m. a. lýsti því hvernig hið núverandi landnám Islands kom honum fyrir' augu. Fenger ræðismaður henti á hlutverk það, sem hinir dönsku sendimenn hafa, er þeir koma heim og skýra löndum sínum frá því, sem þeir hafa kynst hjer, um leið og þann þakkaði Christensen komuna. Fleiri ræður voru haldn- ar. — Það mun einróma álit þeirra er hlýtt hafa á fyrirlestra Georgs Christensen, að hann sje ágætur fyrirlesari. r’ Saumavjelar sjerlega vandaöar, fl. tegundir. Heildtfi Garðara Gisiasenap. Sími 281, 481, 681. S.s. lyra fer í kvöld kl. 6. Nic. Bjapnason. B e s t er að kaupa Karlmannafðt OK Vetrarírakka í Fatabúðinni Sendisvein . dugleffan og áreiðanlegan vantar nú þegar. Upplýsingar kl. 11—12 f. hád. í d'ag. Kaupfjelag Borgfirðinga. Laugaveg 20 a. EDOEWORTH The Hristocrat of Smoklng tobacco Þetta óvíðjafnanlega reyk- tóbak fæst nú í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17 og víðar. í heildsölu hjá: Halldóri Eirfkssyni. göd og ódýpf ennþá dálitið öselt. TiRiranm Laugaveg 63. Sími 2898 MewZealaud „Imperial Bee“ er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrir þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. í heildsölu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Soy a. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húomaður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá fi.f. Efnagerð Reykiavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Ymsap ágætar sápur og önnur þvottaefni verða selp næstu daga fyrir hálfvirði. F i I i n n y Laugaveg 79, sími 1661. Eveiti. Imperialqueen og Vlcforla á 25 aura V2 kg. og mikið lægra í sekkjum. Von og Brekkustíg 1. Nýfisku nýkomin í fjölbreyttu úrvali. Verslun Egill lacobsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.