Morgunblaðið - 21.10.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
íslendlngar sem forgðngnþjöð
Fyrir karlmenn
Alklæðnaðir, einnig tvíhneptir Vetrarfrakkar,
Rykfrakkar, Manchetskyrtur, Flibbar, Bindi Nær-
fatnaður úr ull og baðmull, Tricotine- og Silki-
Skyrtur og Buxur 1.70 stk. Sokkar frá 0.75, Peysur,
Húfur, Hanskar, Axlabönd o. fl. o. fl.
Allir, sem þurfa að fá sjer Föt, Frakka eða
annan klæðnað ættu að koma og skoða.
S. Jóhannesiðttir.
Austurstræti 14.
(Inngangur beint á móti Landsbankanum).
Dráttarvexti
verða þeir að greiða af sfðari hluta útsvars, sem
eigl hafa greitt það I. tióvember nœstkomandi.
Bœjargjoldkerinn.
Vigfús finðbranðsson
klœðskeri. Aðalstrœti 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Saltað dilkakjðt
af bestu tegund til sðlu í
Heildveral. Qapðars Gfislesonar.
i.
Svo er oftast, að allur frumleiki
<er því erfiðari, sem þjóð er smærri.
Og afleiðingin v<*rður sú, að smá-
^þjóðir verð'a háðar stærri þjóðum,
meir en gagnlegt er, og þeirra eft-
irbátar um flest. En um sumt kom-
ast smáþjóðirnar ekki einu sinni
svo langt að vera eftirbátar, því að
svo var til forna nafn á bát sem
hafskip dróg á eftir sjer, og það
verður varla með sanni sagt, að sú
þjóð t. d., sem enga á járnbraut,
■sje annara eftirbátur í járnbraut-
armálum. En þrátt fyrir þetta,
þá er þó nú svo komið, að ein hin
smæsta þjóð gæti baft forystu fyr-
ir öllnm öð'rum, og að vísu í því
máli, sem mestu varðar framtíð
alls mannkyns. íslendingar gætu
•orðið' fyrstir allra þjóða til að
reisa stöð til sambands við aðrar
stjörnur, á sama tíma sem einn
af frægustu stjörnueðlisfræðingum,
Sir J.P. Jeans,segir, að þó aðlifandi
verur væru til á öðrum stjörnum,
þá sje óbugsandi að nokkurt ráð
verði fundið til að fá vitneskju um
þær. Stöð þessi yrði að vera vönd-
uð mjög. Þar yrð'i að fara saman
hin besta siníðakunnátta, hin
mesta listasnild og hinn einlæg-
asti vilji hvers einstaks á að gera
það, sem hann gæti best, ef til-
ganginum á að verða náð, þeim, að
gott samband fáist við samskonar
stöðvar á öðrum stjörnum. Þó að
alt yrði hjer hjá oss miklu ófull-
komnara, þá mundi dnga, ef vilji
og viðleitni væri hjer til hins
besta. Af fyrirkomulagi stöðvar
þessarar þýðir að sinni ekki að'
nefna annað en það, að söngsalur
yrði þar að vera og ræðusalur, þar
sem heyrni (akustík, sbr. skygni)
væri í besta lagi og litir hinir
völdustu. Best væri að sem flestir
stæðu að húsi þessu, og helst öll
þjóðin, sá hlutinn, sem til vits
væri kominn. En þó að ekki væru
um þetta nema svo sem þúsúnd
manns, eða jafnvel færri, þá
raundi árangurinn verða mikill. —
Menn mundu fá þar að' heyra betri
ræður og fegri söng og hljómlist
en heyrst hefði áður, eigi einungis
á íslandi, heldur jafnvel þar' sem
best hefir verið á jörðu hjer. Og
góða gesti mundi mega fá þar að
sjá og heyra, og eigi einungis frá
öðrum löndum, heldur þa sem
komnir væru alla leið frá öðrum
stjörnum.
f
snúið væri að verkinu með eiu-
lægum. hug og margra samþykki,
þá mundi alt takast betur en lík-
legt hefði þótt, og mundi hús það,
er fullgert væri, þykja furðusmíð,
jafnvel þar sem byggingarlist er
miklu framar en hjer. En þó
mundi annað miklu merkilegra um
hús þetta, en hversu það væri að
sjá. Aður en 10 ár væru liðin frá
því að stöðin vneri tekin til starfa,
mundi frægð og velmegnn þjóð-
arinnar hafa margfaldast. Mundi
þá koma í ljós, miklu betur en
áður, að framfarahæfari alþýða
en íslensk, er ekki til á þessari
jörð. Uppgangur íslendinga var á
10. öldinni, með ólíkindum; þeir
voru þá mesta atgervisfólk jarðar-
innar. Nú mundi framhald verða
af þessu, og þó miklu betur, þar
sem engin yrðu vígaferlin, en sam-
huga. fólk og vitandi um hvert
stefna skyldi. Og jafnvel slíkir
sem Gunnar og Grettir voru,
mundu ekki þurfa að reyna íþrótt-
ir við þá íslendinga, sem uppi
yrðu um aldamótin 2000, og ennþá
fegurri konur mundu hjer verða
þá, en þær sem nefndar eru, og
ekki nefndar, í sögunum.
III.
Best væri að stöðin yrði komin
upp fyrir þúsundárahátíðina
1930. En þó er það ekkert aðal-
atriði. En því er óhætt að treysta,
að ef sambandsmáli þessu verður
enginn gaumur gefinn, þá mun
greinilegar koma í ljós en áður,
að' ekki er verið á rjettri leið. —
Slysahraglandi þessi sem verið
hefir, mundi þá reynast undan-
fari þeirrar hríðar sem ekki mundi
af ljetta áður hjer væri orðin
auðn, og íslenskt þjóðerni með öllu
undir lok liðið. Þjóð vor er nú,
og raunar alt mannkynþ á
vegamótum eins og aldrei áður.
Nú er þess kostur, sem aldrei
hefir verið áður, að hverfa af Hel-
vegi. En verði sá kostur ekki tek-
inn, þá mun hinn illi vegur reyn-
ast svo örðugur, að öll við'leitni til
mannlífs, verði hjer á jörðu, að
gefast upp.
10. okt.
Helgi Pjeturss.
Bókapfregn.
um. Heilt ár, hjart og blessun-
arríkt ár er fyrir höndum.
Á einu ári getur þú unnið þjer
aftur inn heilsu, fjármuni, ham-
ingju og frið. Haltu svo áfram!
Náðu takmarki þínu.“
Þessi orð, sem hjer eru tilfærð,
eru úr fyrsta kapítula þeirrar bók-
ar, sem getið er hjer að framan.
Þau geta gefið nokkura hugmynd
um efni bókarinnar.. Hjer er sem
sje um að ræða eina af þeim bók-
um, sem allir hljóta að hafa gott
af að lesa, jafnvel þótt þeir sjeu
hinir mestu efnishyggjumenn. —
Lífsspeki bjartsýninnar á erindi til
allra og góð heilræði geta allir
þegið með þökkum, nema hroki
og ofmat á sjálfum sjer hafi
blindað augu þeirra.
Mörgu meru kunnar bækur O.
Sweet Marden og geð'jast þær
flestum vel. Þessi bók E. W.
Wilcox er rituð mjög í sama anda
og þær, að opna augu manna fyrir
möguleikum mannssálarinnar og
boða fagnaðarerindi hjartsýnis og
lífsgleði. — „Sá, sem vill njóta
himinsins, verður fyrst að Iæra að
njóta. jarðarinnar."
Hinum bjartsýna, lífsdjarfa
manni, sem horfir óhræddur við
framtíð sinni, hvernig sem hún
kann að líta út, eru svo að segja
allir vegir færir. „Hver er sinnar
ægfu smiður,“ ef hann hefir
næga þekkingu og sterkan vilja
tii að bera. Jafnvel sjúkdómana
getur hann rekið burt.
Bókin eí rituð í anda þeirrar
stefnu, sem risið hefir upp í Ame-
ríku og kölluð er „New'Thought11.
Er það frjálslynd trúarstefna með
heimspekilegum blæ og þó und-
arlega rannsæ. Hún vill færa sjer
í nyt þekkingu þá, sem mennirnir
hafa öðlast, einkum í sálarfræði.
En aðaláhersluna leggur hún á
viljalíf mannsins, og • telur, að
mannlegum vilja sjeu lítt takmörk
sett. Maðurimi er það sem haun
vill vera.
Einkum fordæmir þessi stefna
alt hugarvíl, raunatölur og á-
hyggjúr. Slíkt eru óvinir lífsins.
Það er eins og höfundur Háva-
mála sje risinn upp úr gröf sinni
og þylji forna lífsspeki yfir nýrri
kynslóð: k
Ósviðr maðr
vakir of allar nætr
ok hyggur at hvívetna;
þá es móðr
es at morgni kemur;
allt es víl, sem vas.
Ysnsai* ágætsi*
sápur
og önnur þvottaefni verða selp
næstu daga fyrir hálfvirði.
Ffillinnv
Laugaveg 79, sími 1551.
Sv. Jðnsson & Co.
Barkjustræti 8b. Sími 420
Munið eftip
nýja veggfóðriiiD.
Búðarkassl
(National) með fjórum
skúffum, mjög lítið notaðmv
til sölu.
H. P. Duus.
Vn louiens
konfekt og átsúkkulaCi ,
er annálaS um allan heim
fyrír gæSi
f heildsöln hjá Jl
n.
Óljúfara er mjer, en ef til vill
flestnm öðrum, að segja það sem
mjög virðist ótrúlegt. — En jeg
treysti krafti sannleikans, og veit,
að ef rjett er sagt, þá mun nokk-
uð ávinnast, þó að ólíklega horfi
í fyrstu. Eitt hið' mesta skáld,
Goethe, hefir sagt:
Ein guter Menseh in seinem
dunklen drange
Ist sich des rechten Weges
wohl bewusst.
Og það er óhætt að treysta því, að
þ.eir sem vel eru innrættir, mnni
finna nokkuð á sjer, hvort það
sem fram er flutt um hið
mesta mál, er í áttina til sannleik-
ans, eða frá. Og í því trausti er
slíkt skrifað, sem hjer má lesa, og
í cðrum stöðum.
Um hyggingu þessarar sambands
stöðvar má segja það, að úr þVí
Nye Tanker. Eftir Ellen
Wheeler Wilcox. Frimurer-
forlaget, Khöfn 1928.
„Byrjaðu ekki nýja árið með því
að rifja upp sorgir þínar og tjón
fyrir sjálfum þjer og öðrum.
Láttu fortíðina hvíla í friði. —
Reyndu ekki að segja mjer, að það
sje of seint að verða heppinn eða
hamingjusamur. Segðu ekki að þú
sjert veikur eða sál þín lömuð. —
Sálin getur ekki verið sjúk eða
lömuð því að hún er af gnði.---
Gleymdu peningunum, sem þú
hefir tapað', víxlsporunum, sem þú
hefir stigið, móðgununum, sem þú
hefir orðið fyrir og vonbrigðUn-
um, sem hafa steðjað að þjer. —
Það er veiklegt og ósanngjarnt af
þjer að ætla, að forlögin hafi valið
þig öðrum fremnr til þess að
þjást.
—-------HugsaðU þjer að hin
óvæntasta gæfa standi fyrir dyr-
Þessum óvinum á maðurinn að'
sigrast á með tamningu huga síns
í áttina til bjartsýni og skilnings
á fegurð og gæðum lífsins, sækj-
ast eftir gleðinni, en forðast sorg-
ina, ástunda bjartsýni en varast
bölsýni, ala í hrjósti sínu vonina
en gleyma áhyggjunnm.
Og enn er sem hinn gamli þulur
taki til máls:
r
Glaðr ok reifr
skyldi gumna hVerí
unz sinn bíðr bana.
Hugsanir bókarinnar eru settar
ffam á skýru, alþýðulegu máli.
Mörg dæmi eru tekin úr daglegu
lífi og hefir höfundur auðsjáan-
lega mikla þekkingu til brunns
a;: bera. Hvað sem trúarslcoö
manna líður, er óhætt að segja,
að allir geta grætt eitthvað' á lestr-
inum.
G. J.
Stndebaker
lotakverjlijnÍslandsKti
eru bíla bestir.
B, S. R, hefir Studebaker
drossiur.
B. S. R. hefir fastar ferðir til
Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austujj
í Fljótshlíð alla daga.
5imi 27
hEima 2127
!Afgrei8slusímar: 715 og 716.
Bifreiðastoð Reykjavíkur.
Tin.
M&laflutnlngsskrKstofa
Bunnarg L Benedlktssonar
Iðglræöings
Hafnarstræti 16.
Viðtalstlmi 11—12 og 2—4
f Heima . . . 853
Slmar: | sgufstofan 1033
Vjelareimar
RoimalAsar og allskonar
Refmaáburður.
Vald. Ponlsen.
• Klapparstíg 29,