Alþýðublaðið - 19.01.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1929, Blaðsíða 1
lpýðnblaðið Gefltt ttf af álDýAaflokknnm 1929. Laugardaginn 19. janúar. 16. tölublað. GAMLA BÍÓ oo börnin. Paramountmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Glara Bow, Esther Ralston, Einar Hanson, Gary Cooper, Fyrirtaks mynd— fróðleg og listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. „Sparta44 heldur fund mánud. 21. p. m. kl. 9 e. h. á Kirkjutorgi 4. Áríðandi að allir mæti. Stjómin. Útsalan. Lérelt trá 55 aur. Broderintjar ódýrar. Sokkabandabelti 1.25. Silklsokkar trá 1. 25.. Golttreyjur á börn og tullorðna. 25% I I Afsláttur at lillu. Verzlun Torfa G. Dórðarsonar, Laugavegi. ----------4------------- I bæjarkeyrslss hefir B. S. R. jþægilegar, samt ódýrar, 5 manna <og 7 manna drossíur Studebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar íerðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusimar: 715 og 716, Bifreiðastðð Beykjavikur flrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 234». Jólatrés~skemtun Dagsbrúnar verður í G.-T.-húsinu priðjudaginn 22. jan. kl, 7. Áðgöngumiðar kosta 50 aura og verða afhentir félagsmönnum handa börnum peirra frá 7—12 ára í G,-T.-húsinu sunnudaginn 20. jan. kl. 3—5 e. h. Leikfélan Reykjavikur. NýársHótíin. Sjónleiknr i 5 liáítum eftir Indriða Einarsson verður ieikinn í Iðnó snnnndaginn 20 Þ. m. Kl. 3 ff rfr born og kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar fyrir báðar sýningarnar verða seldir i Iðnó í dag frá kl. 1-7 og á morgun ki. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Kvðldskemtim verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði, sunnudaginn 20. janúar og hefst kl. 9 siðdegis. Til skemtunar verður : 1. Sjónleikur, „Frændi vill giftast". — 2. Gamanvísur. 3. Sjönleikur, „Nýgíftu hjónin frá Ebeltoft". — 4. Danz. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Húsið opnað kl. S3/». Munlð, að sænsku karlmannafötin eru óefað þau vönduðustu, sem til landsins flýtjast. Þeir, sem ekki geta íengið mátuleg föt hér á staðnum, geta fengið þau pöntuð eftir máli. Verðið mjög sanngjarnt. Fást að eins hjá Reioh. Andersson Laugavegi 2, sími 523. Verzlun M. Thorberg Laugavegi 33. Alpahúfurnar komnar aftur. Veggteppin margeftirspurðu sömuleiðis. Núkomin kven-náttföt og stórt úrval af Undirfötum og Golftreyjum. fan Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverzlnn tslands h.f. mm Nýja Bló Njósnarinn Margita. Kvikmyndasjónleikur í 7 þátt- um, tekin af: Warner Bros, New-York. Aðalhlutverkin leika: MONTE BLUE, MYMA LOY. JANE WINTON o. fl. Myud þessi gerist á þeim tíma. er Ameríkumenn áttu i höggi við ibúana á Filippieyj- ur.um, og lýsir harðsnúðugri viðureign á báða bóga. Inn í myndina er fléttað mjög ein- kennilegu ástaræfintýri. Ódýrt! Ávaxtaskálar, Brauðbakkar, Hitabrúsar, Flautukatlar, Bustavörur allsk, og margt fleira. Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. 519 hinir alþektu kvennsilkisokkar, eru nú komnir aftur. VBruhúsið. Eldhúsáhöld. Pottar 1,88, Alism KnffikSnnop 5,00 Kðkaform 0,85 Gíólfmottnr 1,25 Borðhnffar 75 Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstlgshorrai. Hirschsprungs vindlal reykja allir smekkmenn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.