Morgunblaðið - 30.10.1928, Side 4
4
MORGUNBL A ÐIÐ
Umbúðastrigi (Hessian)
Heildversl. Garðars Gislasonar.
líEE® S EE® H]B[
Huglísingadagbók
ViSskifti.
Söltuð murta úr Þingvallavatni
fæst enn í Piskbúðinni á Óðinsgötu
12. Sími 2395. Aðeins nokkur
hundruð óseld.
Sokkar, sokkar, sokkar, frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
Ágæt borðstofuhúsgögn til sölu
með tækifærisverði. A. S. í. vísaf á
Rendir divanfætur til sölu í
Pornsölunni, Vatnsstíg 3, sími 1738
Staka úr' Flóanum:
Ef að gest að garði ber,
sem góður sopi kætir,
vel mun duga, vinur, þjer
VEB O-K AFFIBÆTIR.
Manchetskyrtur, Enskar húfur,
Stndebaker
eru bíla bestir.
B. S. R. hefir Studebaker
drossiur.
B. S. R. hefir fastar ferðir til
Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austuj
í Fljótshlíð alla daga.
Afgreiðslusímar: 715 og 718.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
^^»11881800,
Hafnarfjardar,
Keflavikur
og austur yfir fjall
daglega
fpá
Sitni 581.
Sokkar, Hálsbindi, Sokkahönd,
Ermabönd, Axlahönd, mjög ódýrt.
Verslið við Vikar, Laugaveg 21.
Reynið góðu kolin í Kolaversl-
un Guðna Einarssonar og Eiars.
Sími 595.
Calabast og Merskumpípumar
góðu og ódýru eru komnai1 aftur
í Tóbakshúsið.
Sv. Jóusson & Co.
Kirkjnatræti 8 b. Síml 42fj
Munið eftir
nýja veggfóðrinu.
Fermingarföt.
skyrtur. flibbar,
ódýrast í
líepslun
M Hrtni.
Simi 800.
Nýkomiði
EpH,
Ifinber,
Bjúgaldin,
ódýrt.
F i 11 i n n y
Laugaveg 79, sími 1651.
Vjelareímar,
ReimalAsar og allskonar
Reimaáburður.
Vald. Ponlsen.
Klapparsfcíg 29.
DilkakjSt,
HangikjBt,
Rjómabússmjör,
Egg.
Matarbúð Sláturfjelansíns.
Langaveg 42. Sfml 812.
veldur hvassvíðrí víða um Norð-
urlönd og talsverðri snjókomu í
Norður-Svíþjóð.
Veðurútlit) í da®: Stinnings-
kaldi á NA eða N. Lygnir senni-
lega með kvöldinu. Þurt veður.
Brúarfoss fór hjeðan í gærkvöldi
vestur og norður fyrir land. Meðal
farþega voru: Þórh. Sæmundsson,
Aðalsteinn Ólafsson, Friðrik Þórð'-
arson, Guðrún Pjetursdóttir, Vik-
toría -Jónsdóttir, Ólafur Thorla-
chis og frú, Steinn Emilsson,
Kristján Torfason, Margrjet Krist-
jánsdóttir, Vigfúsína Jóhannes-
dóttir, Steinunn Þorbergsdóttir,
María Sigurðardóttir, Sigríður
Sveinsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir,
Halldóra Hjálmarsdóttir, Jens
Jensson, Guðmundur Jóhannsson,
Gunnlaugur Egilsson.
Kviknar í heyi. í fyrrinótt var
slökkvilið kvatt vestur |á Vestur-
götu 11, var þar kviknað í lieyi,
sem geymt var þar í skúr. Tókst
slökkviliðinu þegar að slökkva eld-
inn, en nokkrar skemdir urðu á
heyinu. Ekki er' enn upplýst hvað
hefir valdið eldi þessum, en lög-
reglan fann þarna inni í skúrnum
minjagrip nokkurn, sem sýnir að
þar hefir manneskja verið á ferli
og sennilega fleiri en ein.
íkveikjæ. Aðfaranótt sunnudags
s.L nrðn íbúarnir í Spítalastíg 7,
þess varir, að' eldur var kominn í
þvott, er hjekk á snúru í útigangi
þar við húsið. Eldurinn var strax
slöktur og urðu litlar skemdir. —
Vafalaust hefir þarna verið um
íkveikjn að ræða, en ekki er upp-
lýst hver valdur er.
„Magni“, dráttarbátur hafnar-
innar fór í gær vestur til Dýra-
fjarðar, til þess að sækja botn-
vörpunginn Sviða, sem lá þar með
bilað stýri.
Skaftfellingur kom hipgað á
sunnudag, austan ft(á Vík í Mýr-
dal.
Togaramir. Apríl kom frá Eng-
landi í gær.
Benedikt Elfar hefir sungið op-
inberlega í Vestmannaeyjum und-
anfarið við góða aðsókn. Hann
ætlar að sýngja í Nýja Bíó á
fimtudaginn kemur.
Ísfisksalaí. Maí seldi afla sinn
í Englandi í gær, fyrir' 1134 ster-
lingspund. Sindri selur á morgun.
Georg Christensen er nýkominn ,
til Kaupmannahafnar úr hjáskóla-
fyrirlestraför sinni hingað. Hefir 1
Politiken haft tal af honum og
lætur hann mjög vel yfir viðtök-
unum hjer. „Hvarvetna er mikið'
annríki á íslandi,“ segir hann,
„og dregnr það meiri dæmi af
Ameríku en búast mætti við. Jeg
hygg að fyrirlesarar gæti fengið
fjölda áhugasamra áheyrenda, ef
þeir gætu sagt frá þjóðfjelagi, sem
tekur svo hröðum breytingum og
hið íslenska, t. d. í vátryggingar-
málum, landræktun, þjóðmentun,
og yfirleitt í öllum nytjamálum.“
Kvæðakvöld Sigvalda Indriða-
sonar og Ríkarðs Jónssonar í Iðnó
1á sunnudaginn, var mjög vel sótt
og gerðu menn góðan róm að
skemtuninni. Hið sama var að'
segja um skemtanir' þær, er Sig-
valdi hjelt í Hafnarfirði og á Álfta
nesi á laugardskvöldið. í kvöld
æt.lar hann að kveða fyrir Kefl-
vfkinga og sennilega seinna í vfk-
unni fyrir Hafnfirðinga aftur.
Hvoll í Saurbæ hefir nú verið
gerður prestsetur fyrir Staðarhóls-
þing í Dölum. Staðarhólsþing voru
prestlaus í hálft áttunda ár þang-
að til þau fengu prest í desember
s.l. Eínníg vorn þingin prestset-
urslaus þangað til sl. vetur að Hvoll
var keypur fyrir' 10 þúsund krón-
ur. En sá galli var á, að jörðin
var illa húsuð, en í sumar var hyrj
að að hyggja þar steinsteypuhús,
tvær hæðir með portbygðu risi. —
Var fyrsta hæðin reist í sumar
og verður hyggingunni lokið
næsta ar. Húsið er 14%xl2 álnir,
útbúið með flestum nútíma þæg-
indum.
„Varðar“-f-undurinn á langar-
dagskvöld var mjög fjölmennnr.
Flutti Magnús Jónsson alþingis-
mað'ur þar ítarlegt og fróðlegt er-
indi um störf Alþingishátíðar-
nefndarinnar. Þar' næst voru ýms
fjelagsmál rædd. Fundurinn stóð
til klukkan langt gengin t.ólf.
Ritstjóri Alþýðuhlaðsins er heð-
inn að skýra frá því, hvaðan hann
hafi, tilvitnun þá úr Morgunblað-
inu, sem stendur í 1. dálki, 3.
síðu í blaði hans á langardaginn
var.
Knattspyrnufjelagið Valur held-
ur fund í kvöld kl. 9 í K. F. U. M.
Gullfoss kom hingað í gær að
vestan. Fer í kvöld til útlanda.
Johs. Velden endurtekur fyrir'-
lestur' sinn og hljómleika í Nýja
Bíó annað' kvöld kl. 714 stundvís-
lega.
Kappskákirnar milli fslendinga
og Dana : Seinustu leikar:
Á 1. horði ljek Sönderborg
(hvítt) Rhl—c3.
Á 2. borði Horsens (svart) c7—
e5. Reykjavík (hvítt) e2—e3.
Hlín, ársrit samhands norð-
lenskra -kvenna, 12. árg. Hefst
með kvæði til drotningar, eftir
íslenska bóndakonu. * Fundargerð
sambandsins. Skýrslur frá fjelög-
um. Þrjár greinir nm heilhrigðis-
máL Tvær greinir um garðyrkju.
Sjö greinir um heimilisiðnað
(kembingu, togtóskap, hrosshftrs-
iðnað, skrepphár, skýrsla Heim-
ilisiðnaðarf jel., framtíðarhorfur,
jurtalitun). Þrjár greinir um upp-
eldis- og fræðslumál, o. m. fl.
Seinast eru 15 handavinnumyndir.
Duglegur drengur getur fengið
atvinnu við að bera út Morgun-
blaðið.
Divanteppi
Borðdúkar
Ljósadúkar
Kommóðudúkar
Smádúkar
Rúmteppi
Ullarteppi
Rekkjuvoðir
Gardínur
hvítar og mislitar.
S. JóhanDesdðttir.
Austurstræti 14,
(Beint á móti Landsbankanum).
Vöpubilastöðin,
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. b.-
hefir síma
1006
Meyvant Sigurðsson.
Hvítar og mislitar afpassaðar
Bartíínur
eru seldar með miklum
afslætti.
Verslun
Egill lacobsen.
Nýir ávextir:
Epli, lfinber, Glóaldin,
Bananar.
Niðursoðnir Avextir,
mjög ódýrir,
Kæfa, Tólg, Ostar.
Crystal hveiti,
26.50 [ir. 63 kg.
Gnðm. Jóhannsson,
Baldursgötu 39. Simi 1313.
er og verður
besta
ofnsvertan.
sem þjer fáið.
H. ]. Bertelsen S Go- h f.
Nýjir ávextir:
llinbepi RoruPp
Eplii Appelsinurp
Bananar.
Verslunin Foss.
Laugaveg 25. Simi 203L
Plasmon hafra-
mjöl 70% meira
næringargildi
en í venjulegu
hafram jöli. Ráö-
lagt af læknum.
• •
• •
Hreinsii
• •
• •
leðurfeiti heldur leðrinu ••
mjúku og gerir það ••
endingarbétra.
• •
• •
• •
• •
••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••
Bjúgaldin,
Glóaldin,
Epll, 3 teg.,
Perur,
Plómur,
Vinber gul og bli.
Nýkomið.
Ýmsar stærðir af
.Fisk'-dekkum
fyrirliggjandi. — Lágt
verð. Vönduð vara.
Egill Vilhjálmsson.
B. S. R.
Vefjargarn,
Prjónagarn,
Fiöur og dúnn.
Verslunin
Björn Kristjánsson.
16b Björnsson & Go.
#
#
best i
Verslunin Fram.
Laugaveg 13.
Síml 3296.
Maismgöl
kom með Brúarfossi.
Verður selt mjög ódýrt.
Von.