Morgunblaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 1
VikublaS: laafold. 15. árg., 260. tbl. Fimtudaginn. 8. nóvember 1928. faafoldarprentsmiðja h.f. Vetrarfrakkar f dag og næstu ðaga seljum við nokkrar tegundir af Vetrarfrokkum með tækifærisverði; þar á meðal fá- eina frakka á aðeins kr. 25.00. — Allir, sem þurfa að fá sjer hlýjan og góðan vetrarfrakka, fylgist með straumnum í Langaveg 40. Simi 894. Gamla Bió Konungur konunganna sýnd í dag kl. 8V2. Agöngum. má panta i síma b 475 frá kl. 10. Pantanir afhentar frákl. 4—6 eftir þann tíma seldir öðrum. Barnasýning í dag flmiudag kl. 4'/2 Aðgöngum. seldir í Gamla Bió frá kl. 1. Jtn Lárnsson Og 3 bðrn bans kveða fjölmargar stemmur í Nýja Bíó ,í kvöld kl. 7y2. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og 'við inngang- inn, og kosta: stúkusœti 1,50, balkonsæti 1,25 og niðri 1,00. TEOFHNI er oröiö 1.25 á boröiö. FunÖarboð. Þar eð fundur sá er haldinn var í h/f. „Grótti“ þann 20. f. m., út af tillögu stjórnarinnar um að leysa fjelagið upp, varð ekki lögmætur, er hjer með boðað til nýs fundar, sem haldinn verður þ. 8. desember kl. 5 e. m. á Hótel Hafnarfjörður í Hafnarfirði, og verður þá málinu ráðið til lykta. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir 4.—6 des- ember n. k. á skrifstofu C. Zimsen, Við Tryggvagötu í Reykjavík, gegn sýningu hlutabrjefa. Stjórnin. Batger’s best. Batger'e beet. Batgers snlfofao er það lang besta sem fáanlegt er, Birgðir ávalt fyrirliggjandi hjá H. Benediktsson & C o. Batger’s best. Simi 8. Batger’s best. Taurullur, Tauvindur, Handdælur, Slipivjelar, TommustoKkar. Gúmmislöngur, Gasslöngur, Kranaslöngur. fl Elnarssen 8 Funk. Dllkasvið A 50 aura i Stúdentafjeíag Reykiavikur. Aðalfunður verður haldinn í kaffihúsinu Skjald- breið í kveld og hefst kl. 8V2. Venjuleg aðalfundarstörf og fleiri mál frá stjórninni. Stjórnin. ú t b ú. Ullar- og silki- Hálstreflar i fjðlbreyttu úrvali. Verslun Egill lacobsen. Nýja Bíó Alheimsbölið. Kvikmynd um heilsu og velferð almennings i 5 stórum þáttum. Ný útgáfa aukin og endurbætt með íslenskum texta. Kvikmynd, sem hver fullorðinn maður og kona ætti að sjá. | f Bðrn Innan 14 ára aldurs fá ekkl aðgang. NAmskelð I brokademálningn og bandaviann. Þær dömur, sem vilja læra brokademálningu og sænska handa- vinnu, geta fengið að taka þátt í námskeiðum, sem byrja bráðlega og taka ca. mánaðartíma hvert (20 kenslustundir). Kenslugjald er kr. 30.00f og verður kenslustundum 'liagað. eftir hentugleikum nemendanna.. Til viðtals í dag og á morgun í Bankastræti 6 (lijá Steinliolí' _ Sími 1712. Iftið i skemmugluggann hjá fiaraldi! Utsalan heldur ðlrom i fullu fjöri. Allir sem þurfa að kaupa sjer eitt- hvað af Vefnaðarvöru, ættu að nota tækifærið, og kaupa þessa ðagana sem útsalan stendur. Harteinn Einarsson & Co. Saltkjðt úrvals salftkjðt frá Bargarnesi, Sildudal, Þingeyri og úr Dðlum fyrirliggjandi með lægsfta verði. Eggeri Krisfjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400. Ný bök: Magnús Jónsson, próf, theol.: Páll postuli. Verð ób. 550, inb. 8.56. Bókav. Sigfn Eymundssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.