Morgunblaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Saltað dilkabjot af bestu tegund tll sðlu i Heildversl. Garðars Gíslasonar. HfsiiBifgi igiigngnEHBiygir Viðskifti. Kjötfars og fiskfars er best í Fiskmetisg'erðinni, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Kjötbóðmgnr, fiskbúðingur, steiktar og soðnar bollur. Sent heim. Fiskmetisgerðin, Hverfis- götu 57, Sími 2212. Staka úr Flóamun: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þjer VEE O-KAFFIBÆTIR. TQkynniiifar. Símanúmer hárgToiðslustofunnar Ondula, er 852. Leiga. Píanó óskast til leigu. A. S. í. vísar á. Viitna 1P Ji Dugleg stúlka óskar eftir at- vinnu, má vera við verslun. Upp- lýsingar í síma 773. Stúlku vantar við Hressingar- hælið í Kópavogi. Upplýsingar á Hallveigarstíg 6. 5imi 27 heima 2127 Vjelareimar, Reimalðsar og allskonar Reimaéburdur. Vald. Ponlsen. Súkkulaðl. Ef þjer kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sje L111 n - snkkhlaii eða Fjallkonn-snkknlaði S a I t k j ð t í heilum tunnum og lausri vigt. Von. sími 448. Ðrekkustíg 1, sími 2148. Ilgœtt spaðsaltað Dilkakjðt fæst í Matarbúð Slíturfjelagslns. Langareg 42. Sfml 811 I.LE1 Inl Vitabáturinn Hermóður fór hjeð an í gær austur að Dyrhólaey með flutning til vitans þar; fer hann síðan austur með söndum til þess að rannsaka langdrægi miðunar- vitans nýja. Til Strandarkirkju frá F. J. 5 kr., J. G. G. 5 kr., S. K. 1 kr., gamalt áheit frá S. J. 7 kr., Hring Hringssyni 60 kr., gamalt áheit 5 kr., N. N. 15 kr. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband Hrefna Eiríksdóttir og Teitur Sig- urjónsson, Litla-Hólmi í Leiru. Hjónaefni. Nýlega birtu trúlof- un sína Jónína Gunnarsdóttir og Þorbergur Sigurjónsson, Litla- Hólmi í Leiru. Dómur var uppkveðinn í Hæsta- rjetti í gær í skaðabótamáli E. Kolbeins gegn Sigurði Halldórs- syni trjesmið. Staðfesti Hæstirjett- ur dóm undirrjettar (sýnkaði Sig- urð) og dæmdi áfrýjanda (E. K.) til þess að greiða 150 kr. í máls- kostnað. Togaramir. Af veiðum hafa lcomið Draupnir (1000 k.) Skalla- • I Drabbari ii lorgnnblaðiS fnst & Lsngsvegi 12 Sir Crispin var hugsi. Hogan tók eftir því, og þóttist vita hvað hann væri að hugsa. —- Jeg býst við að þú værir til í það líka, Cris t sagði hann. — Getur vel verið, svaraði Cris blátt áfram. — Þá þurfum við ekki að skilja, mælti Hogan af ákefð. En Galliard svaraði kuldalega: — Jeg hefi hugsað þetta ná- kvæmlega. For-lög mín og forlög konungs eru óaðskiljanleg. Jeg á alt mitt undir því að hann sigri. Jeg á ekki við að jeg fái herfang, heldur að jeg fái aftur hið víð- lenda óðal mitt, sem hefir verið í ræningjahöndum í nær tuttugu ár. Jeg hugsa aðeins um það, Hogan, að vinna aftur Marleigh-höll, og það er eingöngu undir því komið að Karl konungur sigri. Ef hann bíður ósigur — sem jeg vona að ekki verði — þá verð jeg að deyja. Þá á jeg einskis framar að vænta í lífinu. Og nú geturðn skilið það, Hogan, minn góður, að jeg má ekki láta mjer detta í hug að fara með þjer. grímur «(135 tn.) og Skúli fógeti (með 135 tn.) og Skúli fógeti (135 tn.). Arinbjörn hersir kom frá Englandi í gær. Max Pemberton fór hjeðan í gær áleiðis til Englands. Hafði skipið fengið bráðabirgðaviðgerð hjer; Eigandi skipsins, Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjóri fór sjálfur með skipið til Englands. Goðafoss er væntanlegur hing- að í dag. Fljót ferð. Óðinn var aðeins 91% kl.tíma á leiðinni frá Kaupmanna- höfn til Rvíkur nú síðustu ferð- ina. Sveinn Gunnarsson læknir var farþegi með Óðni hingað. Hjálpræðishernm hefir merkja- söludag hinn 9. og 10. þ. mánaðar til þess að styrkja sjómanna og gestastarfsemi hersins. Merki verða seld þessa daga og kostar hvert 50 aura. Alheimsbölið. Hin ágæta mynd, sem nú er sýnd í Nýja Bíó, sópar fólki að sjer. 1 fyrrakvöld komust færri að en vildu og í gærkvöldi voru öll sætin pöntuð löngu áður en sýning byrjaði. Vegna þessarar miklu aðsóknar verður myndin sýnd fram til föstudags. Dánarfregn. Á mánudaginn Ijetst í Landakotsspítala Guðný Bjarna- dóttir frá Eystri-Tungu í Land- broti, góð kona og gegn og kven- skörungur hin mesti. „Germania' ‘ hefir að undanförnn haldið uppi kenslu í þýsku fyrir börn og fullorðna. Hefir nemend- um verið skift í flokka og hefir þá kenslugjald fyrir hvern ein- stakan orðið mjög lítið. Nú hefir stjórn „Germanin“ ráðið Einar Magnússon eand theol., menta- skólakennara, til að kenna full- orðnum og verða 5—6 menn í hverjum flokki og hefst kenslan í næstu viku á Laufásveg 44, kl. 6—8 að kvöldi. Þýsk stúlka, ung- frú Spalek, hefir tekið að sjer að kenna börnum á aldrinum 10—14 ára og eru foreldrar þeir, sem vilja koma börnum í þýskukenslu, beðn ir að sn-úa sjer til hennar (hún býr í Gróðrarstöðinni hjá Einari Helga syni garðyrkjum.). Reynsla er fyrir því, að böm á þessum aldri nema fljótt tungumál hjá inn- fæddum kennara. — Bókasafn „Germaniu“ er nokkur hundruð bindi af úrvalsbókmentum þýskum og er til útláns fyrir fjelaga kl. 11—12 á hverjum degi í þýska aðalkonsúlatinu á Sólvöllum. Nýstárleg skemtun verður í Njga Bíó í kvöld kl. 7%. Þar kem- Högan reyndi enn í hálftíma að tala Crispin hughvarf, en það dugði ekki neitt. Og þegar hann sá að lokum að allar umtölur sínar voru einskisvirði, þá hristi hann höfuðið dapur í huga. Crispin sá hvað hon- um leið og lagði hönd sína á öxl hans: — «leg hafði búist við því, að þú mundir hjálpa mjer til þess að ná í Marleigh-höll aftur. En það gerir nú ekki svo mikið til, því------? — Hver veit nema jeg geti hjálpað þjer enn? Hver veit? — Heldurðu að þjer sje nokkur hætta búin með því að vera hjer kyr. — Hætta búin? Mjer? — Já, vegna þess að þú hefir skotið mjer undan. Þú mátt reiða þig á það, að |Montgomerey-menn hafa illan hifur á þjer. — Illan hifur á mjer? Jeg er ekki smástrá, sem hægt er að brjóta alt í einu, án þess að neinn hafi vitund um hvað maður hefir gert. — En þjónninn þinn, hann Stewart 1 — Jú, hann hefir verið vitni að því aðj jeg hefi skotið skjólshúsi yfir þig, og honum er það einasta ur fram á sjónarsviðið liinn á- gæti kvæðamaður, Jón Lárusson frá Hlíð á Yatnsnesi, sem Reyk- víkingar kannast vel við. En auk hans eru með honum þrjú börn hans, stúlka 12 ára, drengur 11 ára og stúlka 10 ára og láta þau öll til sín lieyra.. Hefir Mbl. heyrt að böfn Jóns öll kveði forkunnar- vel, en Jóni þarf ekki að lýsa. Vafalaust fjölmenna menn í Nýja Bíó í kvöld, til þess að hlusta á þessa nýstárlegu skemtun. Hjúkrunarfjelag Reykjavíkur lieldur fund í kvöld í K. F. U. M. kl. 8%. Davíð Scheving flytur þar fyrirlestur. Áríðandi fjelagsmál á dagskrá, og eru það tilmæli stjórn- arinnar að fjelagsmenn fjölmenni á fundmn. Hafnarfjarðartogarinn „Ver“ kom inn í fyrrinótt með 153 tn. lifrar. Mishermi var það, er sagt var í Mbl. á sunnudaginn, að Ver hefði þá komið inn. Frá Vestiir-lslendmgum. rnmmtmmmmmm Mannalát. Þann 23. september andaðist einn af frumbyggjum Árdalsbygð- ar í Manitoba, Metúsalem Jónsson, ættaður úr Þistilfirði. Þann 19. september ljest í Los Angeles, Cal., Gunnar J. Good- mundsson. Ljest hann af völdum bifreiðarslyss. Hann mun liafa ver- ið um sextugt, Húnvetningur að ætt og uppruna, lætur eftir sig ekkju og uppkomin börn. Gunnar var sonur Guðmundar Gunnarsson- ar, er síðast bjó að Hnjúkum í Húnavatnssýslu. Þann 15. september andaðist að heimili sínu í Westerheimbygð í Minnesota, Eyjólfur Björnsson, 77 ára að aldri. Hann var Jölculdæl- ingur að ætt. Fæddur 21. júlí 1851, sonur Bjarnar Gíslasonar og Ólafar Eyjólfsdóttur. Var Eyjólf- ur uppalinn á Grímsstöðum á Fjöll um. Hann var talinn með mestu myndarbændum bygðar sinnar. Þann 27. ágúst ljest í Point Roberts, Wash. U. S. A., Björn Árnason, f. 1868 á Sigríðarstöðum í Vesturhópi í Húnavatnssýslu, var hann sonur Árna Árasonar og Marsibil Jónsdóttur, sem þar bjuggu. Fluttist vestur um haf árið 1888. FB. ráð, að þegja, svo að hann verði ekki hengdur á hæsta gálga.Komdu Harry, bætti hann við, nóttin líð- ur og við verðum að hugsa um að koma þjer undan. Hogan reis á fætur og andvarp- aði. — Lánaðu mjer hest, sagði hann og með guðshjálp verð jeg kominn á morgun til herbúða Cromwells. Guð launi þjer fyrir mig, Cris! — Við verðum að ná í önnur föt handa þjer — skárri treyju en þú hefir nxina, svaraði Cris. —■ Hefirðu nokkra treyju? — Jú, strákurinn á treyju — jeg veit ekki hvort hún hæfir, en reyndu nú samt að nota hana. — Hún hæfir mjer ekki — jeg er altof fejtur. — Skárra er það þó að vera í þröngri treyju, heldur en hafa þröngt reipi um hálsinn! Bíddu! Crispin tók kertaljós og gekk út. Að vörmu spori kom hann inn aftur með treyju af Kenneth. — Farðu úr vestinu, sagði hann og leitaði um leið í vösunum á treyju Kenneths. Dró hann þar upp vasaklút og ýmis skjöl, sem hann fleygði á rúm sitt. Svo hjálp- aði hann Iranum í treyjuna stolnu. best i Verslunin Fram. LaufaTtf 12. Bixni 2296. GilletteblBð ávalt fyrirliggjandi í heildsðlu tfiBh. Fr. Frimannssont Sírni 557 NewZealand „Imperial Bee“ Hnnanfl er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrir þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. 1 heildaðlu hjé C. Behrens, Hafnarstrœti 21. — Sími 21. Hfkomii fyrlr veturlnn: KvenkApur, Golftreyjur og SJBI. Hvergi betri. Hvergi ódýrari. Verslunin Vík, Laugaveg 52. Sími 1485. Barnap48i(( BaraaaápM' Baraapalar Barna- avampaf Gummtdúkar Dðmubindi A Sprautur.oQ alLr. tegundb al lyfjlasápunv Vib Hoitens koufekl og étsúkkulaði er annálað um all&n heim fjTÍr gæði. t beildsölu hjá Tobaksverjlun Islandskt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.