Morgunblaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 2
4 MORGUNBLAÐIÐ Kerti: Blue Cross, 6 í pakka. Hollandia, 8 í pakka. Beacon, 36 í pakka. SBmu g6du tegundlrnar og ðdur. M i s I i t og h v i t jólakerti væntanleg innan skamms. DBmnrl Vetrarkápur. -f Rykkápur. Regnkápur. Eftirmiðdagskjólar. Morgunkjólar. Svuntur. t Úrvalsvörur fyrir lægsta verð. S. Jóhannesdóttlr. Austurstrœtl 14, (Beint á móti Landsbankannm). T1I Vifllsstaða, Hafnarfjardar, Keflavikur og austur yfir fjall daglega frá Steindóri. • Slmi 581. Ódýrt. Mýtt kjSt, Saltkjöt, Reykt kjfit, Kœfa, Tölg, Smjfir, Ostar, Pylsur. F f 11 i n n | Laugaveg 79, sími 1661. Stndebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. 5. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímnr: 715 og 718, Bifreiðastöl Reykiavikur. Sokkar, Treflar ag Hálsbindi fallegt úrval nýkomið. Verslun lifti msiBr. Slmi 800. ir hungursneyð yfirvofandi i Rússlandi? Bændur og bolsastjómin. Engum blandast hugur um það, að fregnir þær, sem berast frá Rússlandi, éru oft og einatt tnjög litaðar — á báða bóga. Jafnað^r- menn, og einkum kommúnistarj reyna senl kunnugt er, að teljá mönnum trú um, að Rússland sje einskonar jarðnesk Paradís.- Er eðlilegt að þeir reyni, að halda ]>ví á lofti, þareð stefna þeirra og starf miðar að því, að koma jafnaðarmannaríki á hjá sjer, meira og minna eftir rússneskri fyrirmynd. Aftur aðrir sjá lítið' annað í fari hinnar rússnesku stjórnar en morð og blóðsúthell- ingar. En þó ferill þeirra Rússa- bolsa sje blóði drifinn, þá er ekki nema rjett að athuga aðfarir þeirra með meiri gaumgæfni, en svo, að taka eigi tillit til neins nema hins argvítugasta og glæp- samlegasta. Með því að gera sjer sem mesta og besta grein fyrir Tilnni stórfeldu stjórnarfarstilraun, sem þarna liefir verið gerð, er bægt að draga af henni þær álykt- anir, sem að gagni og varanlegrar við'vörunar koma. Pramtíð bolsastjórnarinnar í Rússlandi veltur fyrst og fremst á því, hvernig hinum nýju stjórn- endum tekst að efla atvinnuvegi landsmann. Er þá þess að gæta, að eigi var úr háum söðli að detta. Aðalútflutningsvaran á keisara- tímunum var kornið, og það enda þótt jarðrækt, og búskaparlag alt væri þar með æfagömlu og úreltu sniði. Samt var- Rrrssland þá korn- forðabúr Evrópu. Síðan bolsar tóku við, hafa liungurár skollið yfir í landinu, o,;' nú upp á síðkastið hafa Rússar fiutt inn korn. Uppskera var rýr í srrmar, og er nú enn spáð hungri. 1 júnímánuði í sumar, viður- kendi ráðstjórnarherrann Stalin, að Rússar mundu eigi aflögufærir með lcorn í ár. Undanfarna mán- uði hefir matvara verið mjög af skornum skarnti í sumum borgun- um. Atvinnuleysi hefir víða verið tilfinnanlegt, ög hefir sumstaðar bÓJað á verkamannaóeirðum. Bændur hafa víða sýnt mótþróa, er sendimenn stjórnarinnar hafa sétt þá heim, til þess að taka hjá þeim kornmat í forðahúr ríkisins, og það hefir komið fyrir, að sumir, a.f þeim sendimönnum hafa ,.horfið.“ Til þess að hefna hinna ,horfnu‘ sendimanna, hefir bolsastjórnin látið taka allmarga stórbændur af lífi, því stjórnin lítur þannig á, að mótspyrnan gegn því að afhenda knrnvöruna, sje aðallega sprottin i'iá stórbændunum. Hefir Stalin mælt svo fyrir, að stjórnin verði að útrýma stórbændvun, því þeir vcrði ávalt í andstöðu við bolsa- stjórnina, boðnir og búnir til þess íA gera henni ógagn. Um land alt reynir bolsastjórnin að bregð'a fæti fyrir bændur þá, sem teljast mega bjargálnamenn, og koina á fót einskonar samvinnu búskap á jörðum .þeirra. Á þann hátt stefna þeir að því, að ltoma iðnaðarfyrirkomúlagi á, innan landbúnaðarins, þar sem bændur verða einskonar ósjálfstæðir verka menn í ríkisbúsltapnum, og ósjálf- bjarga eins og verkalýður borg- anna. f raun og veru er það ekkert að- alatriði fyrir bolsastjórnina að ná sjer niðri á bjargálnabændum — heldur er það þeirra aðalstefna að grafa fyrir rætur eignarjett- aiins á jörðunum. Éins og kunnugt er, Ijet bolsa- stjórnin í uppliafi bændur fá leigu jarðirnar til eignar. Þessi eignar- rjettur yfir jörðunum, er stjórn- irmþ vitanlega þyrnir í augum, enda þótt hún hafi ætlað að kaupa frið við hændur með því að gera þá að sjálfeignarbændum. En þa_ð er hægt að gera bændum jarðeign- irnar ónýtar, með því að heimta fullan umráðarjett yfir afurðum jarðanna. Og það er um þetta, sem r.'iptogið stendur nú rnilli bolsa- ,si jórnarinnar og bændanna. Stalin heldur því fram, að korn- eklan í borgunum stafi áf því, að b'hir nj'ju .sjálfeignarhiendur sjeu :vo ósvífnir að vilja ráða sjálfir yíir afurðum jarðanna. Og úr því bændur hafa eignast jarðirnar, vilja ]ieir ráða sjer sjálfir. Þeir vilja ekki gerast verkamenn ríkisbúskapar, eða bíða atvinnulausir, uns bolsastjórnin liefir reist stóriðju borganna úr rústum, því þó að loforðin sjeu fögur um það á pappímum eru efndirnar óvissar. Eftir öllum fregnum að dæma fei andúð bænda gegn bolsastjórn- inni vaxandi. Bjargálnabændur hafa altaf verið andvígir bolsum. En smábændurnir ballast mjög á sömu sveif. Nýlega var kallaður saman fulltrúafundur bænda í Moskva. Þar mættu fjögur hundr- uð smábændur úr öllum áttum. Cíeta má nærri að þangað var að- eins boðið þeim, er taldir voru hliðhollir stjórninni. En fulltrúar þessir voru í svo megnri andstöðu við Stalin, að fundinum var fyrst frestað til þess að' reyna að koma tauti á fulltrúana, en er það tókst ekki, voru þeir sendir heim. Borið hefir á ósamlyndi meðal ráðstjórnarherranna í seinni tíð. Stalin reynir að sögn að jafna deiluna við Trotski og fylgismenn hans, til þess að geta betur ráðið við aðra flokksbræður sína, t. d. Rykov og Kalinin, en þeir fylgja Stalin ekki í landbiinaðarmálun- um, og vilja bæta úr fjárhags- örðugleikum ríkisins með' því að gefa erlendum fjelögum viðtæk sjerleyfi til iðnreksturs í landinu. Þegar ber á ósamlyndi innan kommúnistaflokksins í Rússlandi, er það segin saga, að þá taka þeir i?il foringjarnir og útmála hernað- arhug Evrópuþjóðanna, segja að viðbúið sje að nágrannaþjóðirnar hefji árásir á Rússland. Er þetta gert til ])ess að halda flokknum og fjöldanum saman. Því í einu eru þeir frábrugðnir öðrum kom- múnistum, kommúnistaforingjarn- ir rússnesku. Þeir eru menn þjóð- ræknir. Rússland og Rússaveldi er þeim eitt og alt. Og það er þeirra éigin sterka þjóð'erniskend, sem fær þá til þess að láta flugmenn sína og hlaupagiklti, er þeir hafa fengið á band sitt meðal annara þjóða, deyfa og draga úr þjóð- rækni nágrannaþjóðanna, eftir bestu getu. (Frjettir ]>ær, sem teknar eru í grein þegsa, eru úr danska blað- inu Politiken). Útvarpið. Svair til „Otto frænda.“ Bumir menn eru svo gerðir, að þeir nota hvert tækifæri sem gefst til að minna á það að þeir sjeu til — og það er þeirra flothylki í líf- ir.u. Einhverjir náungar hafa verið að gera grín að hr. O. B. Arnár, út af grein minni í Mbl um úf.varpið og komið honum til að grípa tækifærið og minna á „sjer- íræði“ -þekkingu sína í útvarps- málinu. Og svo brosa þeir í kamp- inn eftir á yfir hjegómagirni hans. í öðru lagi finnur hann tækifæri til að benda á þekkingu sína, og her mjer á brýn, að jeg sje að skreyta mig með skoðun, er hann hafi bor- ið fram fyrstur mannaH Hún var sú, að hjer væri 5 k.w. útvarps- stöð ófullnægjandi. — En 0. B. A. er einmitt hjer að plokka fjaðrir, því það er sannanlegt að fyrir tvgim árum höfum við' ýmsir út- varpsnotendur rætt um þetta mál, og haldið þessu fram. En jeg liefi aldrei eignað mjer hugmyndina. 0. B. A. hefir gert sjálfan sig hlægilegan með því að eigna sjer hana. „Alt er hey í harðindum.“ Gunnar Bachmann. Nýkomið: Glæný egg og Ríómabnssmjðr. HBIEfiNÐi Laupaveg 63. Sími 2398 ;• •• js Kaupið :: :: Hreins M ;• •• jl handsápur. ]: •2 •« Sv. Jónsson & Co. Kirkjnstreti 8 b. Sími 488 Munid efiir Haffi Bjðrninn Hafnarfirði, selur smurt brauð. eftir pfintun, At um bseinn. Sanngjarnt verð. NýkOffllð: Handsápnr, margar tegundir, Rúsbnini. Klukkan 10 mínútur fyrir fimm í fyrrinótt var slökkviliðið kvatt frá brunaboða 8, á Vesturgötu —: Verslunarskólanum. — Var eldur kominn upp í húsinu Vesturgötu 17 (gamla Hotel Reykjavík). Hús, þetta á Pjetur Bjarnarson kaupmaður og bjó liann uppi á lofti í austurenda liússins. 1 vestnrendanum á sömu hæð bjó Brynjólfur Magnússon bankaritari Á neðstu hæð eru aðeins verslanir. Eldurinn kom upp í stiga hússins og var orðið mikið bál í stiganum og á næsta gangi, er slökkviliðið kom að. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang, var stiginn og gangurinn aleldra, en eftir svo sem tvær stundir hafði því tekist að slökkva eldinn. Þetta er í þriðja sinn, sem kvikn ar í húsi þessu nú á skömmum tíma. Fyrst. kviknaði í því 8. októ- ber, svo 5. nóvember og nú loks í fyrrakvöld. Haldið er að þetta geti ekki verið með feldu, og hef- ir verið hafin rannsókn út af hruna þessuni. gódar og ódýrar. Uerslunin Fnss. Laugavog 25. SimS 2031. Knldinni er komivtn. : • Kaupið því vetrarfrakkana J nú þegar. J • Verð og gæði J óviðjafnanlegt. J • VömMhúmið. Noistakjöt af ungu og Rjúpur. Hjötbúðin Herðubreið. Sími 878.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.