Morgunblaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 1
Vlkublað: Isafold. 15. árg., 268. tbl. — Laugardaginn 17. nóvember 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Sjóræmingjar. Sjóræningjasaga í 7 þáttum. Bftir skáldsögu Josephs Conrad. Að'alhlutverk leika: Marceline Day. Ramon Novarro. Roy D’Arcy. Afarspennandi mynd frá fyrst til síðr.st. lelkfjelaa HeyKiaulkur. fOðorsystir Gharley’s eftir BRANDON THOMAS, verður leikin í Iðnó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 191. Skautastígvjel sterk og ódýr nýkomin. Lðtus G. Lúðuígsson, Skóverslun. Hangikjöt, Nantakjöt, Kálfskjöt, Dilkakjöt, Saltkjöt. Herðubreið. og börn hans kveða i Nýja Bíó á morgun kl. 3 margar nýjar stemmur. Nýja Bíó Hiúskaoarhnevksil eða Naðran. Sýnd í síðasta sinn. Hjermeð tilkynnist, að jarðarför minnar ástkæru konu, Diljáar Guðmundsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Hafnargötu 28, Keflavík, mánudaginn 19. þessa mánaðar og hefst með húskveðju klukkan 1 eftir miðdag. Sigurjón Jónsson. Brauð! Brauðl Brauðt Stór verðlækknit! Rafvirkjar. Fjelag rafvirkjameistara og fjelag rafvirkja í Reykja- vík halcla sameiginlegan fund á Hótel Island (litla saln- um)vkl. 2 e. h., sunnudaginn 18. þ. m., til að kjósa mann í iðnráðið. Júlíus Björnsson. Hallgr. Bachmann. u form. fjel. rafvirkjameistara. form. R. V. R. aaf* Kjörfiundar. Föstudaginn 23. þ. m. fer fram kosning á tveim vara- mönnum í sáttanefnd Reykjavíkur samkvæmt lögum nr. 42, 7. maí 1928. Kosningin fer fram í bæjarþingstofunni í Hegningarhúsinu og hefst kl. 1 eftir hádegi. Eftirtalda fjóra menn hefir bæjarstjórnin tilnefnt til að vera í kjöri: Skúli Skúlason, præp. hon. Bergstaðastræti 9. Vigfús Guðmundsson, bóndi, Laufásveg 43. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, Grettisgötu 34. Hallgrímur Jónsson, kennari, Grundarstíg 17. Reykjavík, 15. nóvember 1928. • : í kjörstjórninni: Magnús Kjaran. Theódór Líndal. Kjartan Ólafsson. Svea eldspýtup I heildsðlu hjá Tobaksverjlun tslandsh.1 Simi 27 taeima 2127 Slátnr, Svið, Hðr, Frá og með deginum í dag sel jeg fyrs't um sinn með þessu verði: Rúgbrauð, óseydd 0.50. — Normalbrauð 0.50. Franskbrauð 0.50. — Súrbrauð 0.34. Auk þess gef jeg 10% af öllu hörðu brauði, sent heim ef óskað er. fæst í dag. Sláturffjelag SuðurlandSn Sími 249. Hrossakjöt Banti (buff). Ribbungar kotelettur, Steik. ko s É 3 G £3 •*-* 2 n. 2 3 .5" Ttj o ’C >> G w—< B QE cö 3 O Saxað, hangið, spaðsaltað, kjöt- fars, bjúgu, hrossafeiti o. fl. Hrossadeildin. Njálsgötu 23. Sími 2349. fiiæny egg 18 anra slk. nýkomin í Jóh. Reyndal, Bergstaðastræti 14. — Sími 67. Erasmic sápan i’erii' meira en að- hreinsa, hún nærir skinn ið og dregur fram æsku- roða í kinnunum og hún umlykur þig með ilmi, sem hefir í sjer fólgið seiðandi aðdráttarafk Sápa þessi er búin til úr hinum völdustu efnum og með aðferð, sem algjörlega er haldið leyndri og ekki notuð við tilbúning nokkurrar ann- arar sáputegundar. Svo er hún vel pressuð, að ótrúlega lítið vatn er eftir í henni, og hún helst hörð, meðan nokkuð er eftir af kökunni. Samsetningurinn er svo fullkominn,, sem verða má. Peerless Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream og hin- ar heimsfrægu Erasmic raksápur fást í Parísbúðinni,. Laugaveg 15. Einkaumboð á íslandi fyrir The Erasmic Company, Ltd., London og París. R. Kjartansson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.