Morgunblaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Síðasti dagnr ntsölnnnar er í dag. Harteinn Einarssou & Co. Verslnuin „ALFA“ Banfcastr. 14. Brita 1 a (A Complete weakly illnstrated Newspaper.) nimnHinnnttiiiiniiimiiHimimitiiinuminmimminmmmm Haframjöl, amerfkst, ágntls tegund, nýkomið f Heildversl. Garðars Gislasonar. HsHstj Huglýsingadasbðk i Fiskbáðin á Óðinsgötu 12, hefir nýja ýsu daglega á 20 aura % kg. Pantið fiskinn að kvöldinu. Sími 2395. Staka úr Flóanum: Bf að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þjer VER O-K AFPIBÆTIR. Nýtilbúinn fiskbúðingur er til í dag. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57, sími 2212. Sent heim. Notið tækifærið. Nýja Fiskbúðin selur nýja Ýsu á 18 aura % kg. 15 aura % kg., ef keypt eru 25— 50 kg. Sími 1127. Sigurður Gísla- son. Fiskbúðin á Óðinsgötu 12, hefir nýja ýsu daglega á 18 aura kg. Pantið fiskinn að kvöldinu. Síini 2395. Sv. JÓUSSOH & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 42f Munið eftir nýja veggfóðrinu. Hvítárbakkaskölinn, FB., 16 nóv. Gunnar Lejström, sænskur mál- fræðingur, hefir dvalið á Hvítár- bakka undanfarnar vikur og kent sænsku og flutt erindi um sænskt þjóðlíf og bókmentir. Rúmlega 20 tóku þátt í nám- inu og halda því áfram. Engir nýir nemendur hyrjuðu á dönsku, kusu allir sænsku. Er búist við því að danska hverfi úr skólanum með næsta vetri en sænska komi í stað inn. Skólastjórinn og Ól. Þ. Krist- jánsson taka við sænskukenslunni þegar Lejström fer. Tnnflúensa hefir geysað í skól- anum. Suma dagana hafa um tutt- ugu nemendur legið rúmfastir. þeir á stað frá Vík á fimtudag og voru fluttir í tveimur bifreið- um að' Seljalandi; þaðan fóru þeir á hestum vestur í Fljótshlíð, en bifreiðar fóru hjeðan í gær til þess að sækja þá. Vitabáturinn „Hermóður' ‘ var austur við Dýrhólaey í fyrradag og tókst að koma þar á land ýms- um flutningi til vitanna. „Siglfirðingur“ er farinn að lcoma út aftur, er ritstjóri Jón Jóhannesson. Pianosjóður, nefnist sjóður, sem er nýstofnað'ur við Kristneshælið. Er tilgangurinn með sjóðstofnun þessari að safna fje til piano- kaupa handa hælinu. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband á sunnudaginn 18. þ. mán. í Resenkirke í Skive í Dan- mörku, Lóa Erlends, dóttir Er- lends Jónssonar, íshússtjóra og Arent Andersen, vjelfræðingur. — Heimili brúðhjónanna verður að Villa Ellebö, Skive. (Næturlæknir í nótt er Magnús Pjetursson, sími 1185. Slysavarnafjelag íslands hjelt. fund í gærkvöldi í Hafnarfirði og var þar»stofrmð ný deild í fjelag- inu. Jón Lárusson kvæðamaður og b örn hans ætla að láta til sín heyra í Nýja Bíó á morgun klukk- an 3 og kveða þá ýmsar nýjar „stemmur“. Verður nú hver sein- astur að hlusta á Jón og krakk- ana hans. Niðurjöfnunamefnd. Á seinasta bæjarstjórnarfundi voru kosnir 4 menn í niðurjöfnunarnefnd. Gengu úr nefndinni þeir Pjetur Zophon- iasson, Páll Steingrímsson ritstjóri og Magnús V. Jóhannesson fá- tækrafulltrúi. Kosnir voru Einar prófessor Arnórsson, Sigurbjörn Þorkelsson kaupmaður, Gunnar Viðar hagfræðingur og Sigurður Jónasson bæjarfulltrúi. — Skilja meipi varla hversvegna Magnúsi V. Jóhannessyni var „sparkað“ af alþýðuflokksmönnum. Kosning fasteignamatsnefndar. Á þæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld voru kosnir þessir menn í aðalfast- eignamatsnefnd: Sigurjón Sigurðs- son trjesmiður og Stefán Jóhann Stefánsson, bæjarfulltrúi. En til vara Jón Víðis verkfræðingur og Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi. Bjargað hefir verið veiðafærum og ýmsu lauslegu "ofan þilfars úr togaranum „Solon“ á Mýrdals- sandi; en ekki hefir enn verið hægt að bjarga kolum eða neinu öðru, sem undir þiljum er. jayo“ Hin góðu og alþektu „M a y o“ nærföt eru komin aftur. Vöpuhúsið. Nýttgrænmeti: HvitkAI, RauðkAI, Blaðlaukur, Selja, Rauðrófur, Gulrœtur og Gulrófur. Lau"aveg 63. Sími 2393 Skautar! StAlskautar og JArn- skautar A bðrn cg fullorðna. Stærst úrval. Lægst vepð. llOrtm. Eeusir Ný sending af Karlmannaffitum, og Regufrökkum, tekin upp í dag. Vepslun Tirfi ÉJarsíB. Simi 800. NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott iyrhr þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk- dóma. í heildsðlu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. best i Verslunin Fram. Lanf* ••T#f 11. Bíml 3298. Cruslal-nueiti. Ný sending kemur á þriöjudaginn. Sendiö pantanir sem fyrst. heitir nýtt enskt vikurit, sem byrjaði að koma út í London í liaust. Ritstjóri er rithöfundurinn Gilhert Frankan. Þetta rit fullnægir þeim lcröfum, sem menn gera nú á dögum til blaðs síns. Þeir, sem fylgjast vilja með öllu því, er máli skiftir á vorum dögum, ættu að halda þetta tímarit. frá byrjun. Blaðið lcostar 75 aura á viku. Fyrstu blöðin eru til sýnis og við áskriftum er tekið í Bókav. Sigf. Eymundssonap. i_Ií£2i_œ Maðnr, sem ekki getur unnið ei fiðisvinnu, getur fengið hæga at- vinnu, ef til vill um lengri tíma. Upplýsingar á Frakkastíg 24. Unglingsstúlka óskast til þess að gæta barna. TTpplýsingar í síma 1220. Ódýrt. Lampaglös, lampar.lampakveik- ir, olíuvjelakveikir, brauðbakk- trf vatnsglös, bo lar, tepotfar og margt fleira. Fillinn, , Laugaveg 79, sími 1651. Flestir eru nú komnir á fætur aft- ur og farnir að ná sæmilegri heilsu Á Hvítárbakka eru nú sjötíu og fimm manns — nemendur, kenn- arar og annað heimafólk. Þrjátíu og sjö af þeim hafa aldrei fengið mislinga. í samráði við lælcni skól- ans hefir skólastjóri fyrirskipað sóttvarnir. Dagbúk. Messur á morgxm: í Dómkirkj- nnni kl. 11, sjera Friðrilc Hall- grímsson; kl. 5. sjera Bjarni Jóns- son (altarisganga). í Fríkirkjunni á morgun kl. 5, sjera Árni Sigurðsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sjera Ól. Ólafsson. Strandmennimir af „Solon“ komu hingað í gærkvöldi. Lögðu Lóðamatsnefnd. Á seinasta bæj- arstjórnarfundi átti að kjósa einn mann í lóðamatsnefnd. Einn mann í þessa nefnd kýs stjórnarráðið, annan hæstirjettur og hinn þriðja bæjarstjórn. Fyrir valinu varð Sig-' urjón Sigurðsson trjesmiður, en til vara var kosinn Jón Víðis. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár var til umræðu á sein- asta bæjarstjórnarfundi.Var henni vísað til 2. umræðu með sam- hljóð'a atkvæðum. Myndasýning hefir Loftur Guð- mundsson haft nú að undanförnu í búðarglugga E. Jacobsen. Hefir verið ös manna utan við glugg- ann síðan að myndirnar komu þar. Sýningin stendur í dag og á morg- un (laugardag og sunnudag), en eklri lengur. ------------------- Kaupið j: H p e i n 3 •• • J Kreolinbaðlög sem er hinn • • besti fáanlegi, sje hann • • notaður eftir forskriftinni. • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Gulpófup. Nokkrir sekkir af gulrófum frá Hvanneyri, seljast næstu daga. Sama lága verðið. Kaupfjelag Borgfirfiinga. Gnðm. Jóhannsson, Baldursgfitu 39. Simi 1313. Hangikjötið góða er komið aftur. Matarbúfi Sláturfjelapslns. Laugaveg 42. Sími 811,- Skot. Rjúpnaskot Cal. 12 og Cal. 16. Diana og Legia. Einnig sjófugla-- skot. Alt reyklausL Lægst verð> á íslandi. Von.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.