Morgunblaðið - 23.11.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLAÐIÐ Btofnandi: Vilh. Finsen. Otjrefandi: Fjelag 1 Reykjavik. Rltetjðrar: J6n Kjartanaeon. Vaitýr Stefánaaon. ^ttBlýsingastJðrl: B. Hafbergr. •krlfstofa Austurstrœtl 8. •l»l nr. 500. kuslýslngaskrlfstofa nr. 700. Bslnasimar: Jön KJartansson nr. 748. ValtÝr Stefánsson nr. 1880. B. Hafberg nr. 770. kskrlftasJald: Innanlands kr. 8.00 & nánutJl. Utanlands kr. 8.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintaklB. Erlendar símfrEgnir. Khöfn, FB 21. nóv. Hungursneyð í Kína. Frá Peking er símað til Rit- ^aufrjettastofunnar, að alþjóða- ®jálparnefndin, sem vinnur að Jiví að bæta úr neyðinni í Kína, hafi látið tilkynna, að tólf miljónir ^ianna í Norður-Kína og Mið- Kína sjeu aðfram ltomnir af sulti. ■^ýst nefndin við því, að tala hinna SVeltandi aukist um átta miljónir. i i Uppskerubrestur 1 Rússlandi. Frá Kharkoff er símað til Rit- ^aufrjettastofunnar, að ráðstjórn- Tn hafi fengið skýrslu nefndar, er ■'ikipuð' var af stjórninni til þess að gera rannsóknir viðvíkjandi úppskerubresti í Ukraine. — Ráð- Ujórnin viðurkennir, að uppskeru- í>rest.ur sje í sjötíu og sex hjeruð- úm á sjö hundruð þrjátíu og tveim úr þiisundum bændabýla. Mestur Var uppskerubresturinn í Odessa- kjeraði. Ráðstjórnin hefir veitt tuttugu og fjórar miljónir rúbla til hjálpar bændum vegna upp- ■Skeruvandræðanna, þar af fimm íriljónir til matvæla handa börn- tnn og 13 miljónir t'il þess að út- Vegna skepnufóður. Afmæli Selmu Lagerlöf. Frá Stokkhólmi er simað: Mikil itátiðahöld fóru fram i Stokkhólmi « gaer í tilefni af sjötugsafmæli ^káldkonunnar Selmu Lagerlöf. — Var henni sýndur heiður á ýms- an hátt af NorðurlandaþjóðUnum ®g mörgum öðrum þjóðum. i Uppreisn í Afghaæistan. Frá London er símað: Bresk llöð skýra frá því að viltir þjóð- flokkar á landamærum Indlands kafi gert alvarlega uppreisn, Vegna nmbóta þeirra sem konung- hr Afghanistan er að lata fara fram þar í löndum að evrópeiskri fyrirmynd. Ráðgert er að afghan- fskur og indverskur her vinni að því í sameiningu að bæla niður tuppreisnina. i Stresemann fær traustsyfirlýsingu. Frá Berlín er símað : Hægrimenn hafa borið fram vantraustsyfirlýs- kigu í ríkisþinginu til Strese- Taanns utanríkismálaráð'herra. ð f- jrlýsingin var feld með miklum 'ttkvæðamun. ) VísindaleiðangTar horfnir Frá Moskva er símað: Um 3 ávánaða skeið hefir ekkert frjest til þriggja rússneskra visindaleið- ar-gra til norðlægra lijeraða. Einn ^eirra var sendur til Liakhov- «yju, annar til Yanaossins, þriðji tj’ Taimyr. Almennur ótti um '^fdrif þeirra. Er sjómannaverbfall fastákveðið frá áramótnm? Ábyrgðarleysi Alþýð uflokksleiðtoganna. I. Óþarft er að fara að lýsa því hjer, live feikna böl það er hverju þjóðfjelagi, þegar yfirgripsmikil verkföll eða verkbönn verða sam- fara kaupdeilum. Slík vinnustöðv- un hefir lamandi áhrif á heilbrigða framþróun atvinnulífsins, og vek- u’- sundurlyndi og iilfúð milli ein- staklinga og stjetta. Sú hamingja hefir fylgt okkur íslendingum síðustu þrjú árin, að hjer hefir ríkt vinnufriður. Fyrir milligöngu þáverandi sáttasemjara í kaupdeilum, Georgs Ólafssonar banlcastjóra, gerðu sjómenn á tog- urum í desember 1925 þriggja ára kaupsamning við útgerðarmenn; þeim samningi mátti ekki segja upp fyr en frá 1. jan. 1929. Yið’ samningagjörðina var húreilcninga vísitala liagstofunnar lögð til grund vallar, þó • með þeirri rjettmætn breytingu sjómönnum í vil, að húsaleiga var talin með við út- reikning vísitölunnar. Ekki getur minsti vafi á því leikið, að rjettlátasti grundvöllnr- inn, sem við á að miða við kaup- greiðslu, er dýrtíðin í landinu. Því dýrara sem er að lifa, því liærra þarf kaupið að vera; en lækki dýr- tíðin á kaupið að geta lækltað líka. Á þessum grundvelli bygðist kaup- gjaldssamningurinn 1925; og ekki hefir annað hejrrst, en að aðilar hafi vel unað úrslitunum. • II. stöðvun verði um lengri eða skemri tíma*). Sjómannastjettinni hjer sunnanlands er því mikil nauðsyn á, að sjómenn víðsvegár um land, fylgist með því sem gerist og um leið styðji stjettarbræður sína hjer, með ráðum og dáð. Hið sama gildir um verkamenn. Við leggjum mesta áherslu á, að sjómenn og verkamenn, í fje- lögum víðsvegar um landið, standi sem veggur þegar til þeirra er leitað um að ráðast á skip hjer, og fari hvergi fyr en sættir eru lcomnar. Ennfremur er það mikils vert að verkamenn og sjómenn haldi uppi samúð með okkur, gegn útgerðarmönnum, í ræðu og riti*). Við viljum því vinsamlegast mælast til, að þið á fundum ykkar í haust og vetur, takið þessi atriði til athugunar, leitið fregna hjá okkur um það, sem þið æskið að vita, brýnið fyrir fjelögum, hvaða þýðingu samhjálpin og samvinnan hefir í þessu efni. Kaupstreytubarátta okkar hjer hefir mikla þýðingu fyrir verka- lýðinn um land alt. Það, sem við vinnum á í því efni, kemur öllum að góðu fyr eða síðar. Til kaup- gjalds og annara fríðinda sjó- mannastjettarinnar hjer, er ærið oft vihnað, og jafnvel farið eftir því hjá verkamönnum og sjómönn mn útum landið. Við treystum því á skilning ykkar og góðan stuðn- ing á næstkomandi vetri, ef til harðsnúinnar deilu kemur milli okkar og útgerðarmanna. Með fjelagskveðju. F. h. Sjómannaf jelags Reykjavíkur Sigurjón A. Ólafsson, form. Rósenkranz A. Ivarsson, ritari/ ‘ ■nasqoaep HfBBa hhiusa m- *dnB>| qoS ■m uin guofS So uijof JiuAj BSuiuad guuds •E}ou gh upncí uias ‘udpij: jSunui So ‘ujoSuugfaj ‘JBspjog ‘][igoaQ ‘U0J3flt?MBrI ‘U9-19Í1 ‘PUnþJ ‘lUJ9BþBJ -BfSuOJQ ‘J01A01I3 ‘UBJBJOf5{UnSjOJV[ ‘uabSuib^ ‘aBjin ‘nBjBiof^ :ui0s OAg 'íg-UA ~/i Jl^ í ungiu JBJJ0S gi.i0A ui0s um.iOA uinsuiý n dnu>{ go.§ nSopíBjs.iofs bjoCS gn jSæq .10 nSnp bj>{>{ou 1 n^ iöoensuæiniæi og sjómenn, hafi minstu not þeirra mörgu og miklu hitlinga, sem nú- verandi stjórn hefir ausið í þing- menn Alþýðuflokksins undanfar- i8í Hefir atvinna eða vellíðan sjó- manna og verkamanna nokkuð aukist fyrir þessa bitlinga? Spvrji hver sjálfan sig að þessu. Nei, leiðtogarnir hafa fundið að bitlingasnýkjurnar hafa mælst illa fyrir meðal ltjósenda þeirra. — Þess vegna grípa þeir það ráð', að reýna að freista kjósendanna, með því að bjóða þeim bætt kjör. Fundnr Anðvitað er ekki sá sjómaður eða verkamaður til í þessu landi, sem ekki æskir að hafa betri kjör en liann nú hefir. Og enginn er sá íslendingur til, sem ekki vildi að kjor allra verkamanna væri sem hest. — í þessu efni gildir alveg saina hvort verkamaðurinn er í í kvöld kl. 8/2 í Kaupþings- salnum. Hr. Magnús Jónsson alþm. flytur erindi um alþingishá- tíðina 1930. Umræður á eftir STJÓRNIN. Til eru þeir menn hjer á landi, sem ekki vilja vinnufrið. Þessir menn eru hinir svokölluðu „leið- togar“ sjómanna og verkamanna og forráðamenn Alþýðuflokksins. í augum þessara manna er vinnu- friður sama sem pólitískur dauði þeirra sjálfra. Þeir hafa sjálfir komist til vegs og valda með því að vekja hjá verkamönnum hatur og öfund til atvinnurekenda. Og til þess svo að geta haldið sjálfum sjer í hásætum, þurfa menn þessir si og æ að ala á liatrinu og öfund- inni; þess vegna kjósa þeir sífeld- an ófrið, kaupdeilur, vinnustöðvun og alla þá eymd, sem þvi böli er samfara. Vilji þeirra leiðtogamia kemur greinilega í ljós í „Áskorun“ þeirri sem Sigurjón A. Ólafsson birtir í blaðinu „Skutli“ á ísafirði 2. nóv. s.l. „Áskorun“ þessi, sem dagsett er 6. okt. s.l., fjallar um uppsögn á kaupgjaldssamningi sjómanna, og er á þessa leið: „Áskorun. . Reykjavík, 6. okt. 1928. Heiðruðu sambands og stjettar- fjelagar., Sjómannafjelag Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hafa sagt upp samningum við Fjel. ísl. botn- vörpueigenda og H.f. Eimskipa- fjelag íslands. Samkvæmt því er þá samningatíminn útrunninn 31. des. þ. á. Ennþá eru kröfur sjómanna ekki gerðar, um hætt launakjör, hlunn- indi og rjettarbætur, en takmarkið er að auka þetta frá því sem nú er. Við bútunst því við að deila geti orðið allhörð um ýms atriði, þegar til samninga kemnr, deila, sem getur leitt til þess, aC vinnu- Hvernig víkur því við, að' Sig’- urjón Ólafsson hýst við harðri deilu um væntanlegar kaupkröfur sjómanna, áður en sjómennirnir hafa sjálfir lagt fram sínar kröf- ur og áður en útgerðarmenn hafa svarað kröfunum? Sigurjón geng- ur út frá, að kaupdeilan verði svo hörð, að vinnustöðvun verði um lengri eða skemmri tíma. Menn Iiljóta að draga þá álykt- un af orðum Sigurjóns, að hans fasti ásetningur hafi frá upp- hafi verið sá, að stofna hjer til alls herjar sjómannaverkfalls frá næstu áramótum! Þetta athæfi er í fullu samræmi við aðrar athafn- ir leiðtoganna, fyr og síðar. III. Aldrei kemur betur í ljós ábyrgð arleysi Alþýðuflokksleiðtoganna, heldur en þegar verið er að ræð'a um atvinnumál sjómanna og verka manna. Leiðtogarnir eru kornnir á Alþing á atkvæðum verkamanna. Þegar þangað kemur, nota þeir aðstöðu sína til þess að hlúa sem best að sjálfum sjer, en jafn- framt reyna þeir að knjesetja blómlegustu atvinnuvegi lands- manna. Nú ætti leiðtógunum að vera ljóst, að sjómenn og verlta- menn eiga alla velferð sína kom- na undir afkoniu atvinnuveganna, en ekki undir því, hvernig ein- stökum þingmönnum gengur að' afla sjálfum sjer hitlinga. Eða dettur leiðtogunum í hug, að kjósendur þeirra, verkamenn *) Leturbr. hjer. þjónustu ríkisins eða einstaklinga. Verkamenn ríkisins — embættis- menn og opinberir sýslunarmenn — eru ver launaðir hjer en í nokkru öðru landi. Fátæktin ein hefir rjettlætt þessi lágu laun. Vafalaust finst enginn sá nirfill á okkar landi, sem ekki vildi launa opinberum starfsmönnum betur en gert er, tef efnin leyfðu það. En hjer, sem annarsstaðar verðum við að sníða okkur stakk eftir vexti. Alveg sama máli gegnir um aðra verkamenn þjóðarinnar. Það væri æskilegast, að þeir mættu bera sem allra mest úr býtum fyrir starf sitt. En því miður er þannig ástatt um atvinnuvegi okkar, að þeir þola ekki hátt kaupgjald. At- vinnuvegunum er líka sniðinn stakkur; við hann verður alt að miða. Fn það er annað, sem verka- menn eiga að geta treyst; það er að vinnan sje nokkurnveginn trygg og örugg. Og því er nú svo varið, sem betur fer, að ennþá er- um við að miklu leyti lausir við stærsta bölið, sem aðrar þjóðir eiga við að stríða, en það er atvinnu- leysið. Þetta þurfa sjómenn og verkamenn að hafa hugfast nú, þegar verið er að vinna að stöðvun eins blómlegasta atvinnuvegar þjóðarinnar. Fari svo, að leiðtogum Alþýðu- flckksins takist að leggja togara- flotanum í höfn við næstu áramót, liafa þeir að vísu náð því takmarki sem að er kept. En hafa þeir at- ln’gað afleiðingarnar? Eru þeir við því búnir að rjetta þeim þúsund- um hjálparhönd, sem kunna að líða skort vegna þessarar heimsku [Þessl skóábnrðnr er tvimælalanst sá*bestrsem hjeiTcirfá boðstðinm.^-’ Hanoiklöt vernlega ljúflengt. Nýlendnvörnd. ]es Zimsen, legu ráðstöfunar? Eru þeir við því búnir að taka á sig þessa ábyrgð? Milliþmganefndin í landbúnað- armaltim hefir starfað hjer undan- faíið, en nú fara nefndarmenn heim til sín, en koma saman aftur í janúar næstkomandi. Þórarinn Jónsson bóndi á Hjalatabakka, sem sæti á í nefndinni, fer á stað heimleiðis í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.