Morgunblaðið - 29.11.1928, Side 3

Morgunblaðið - 29.11.1928, Side 3
*f orgttnblaðið a MORGUNBLAÐIÐ ■tofnaudl: VUh. Flnsen. Ot&efandl: Fjelagr 1 Reykjavlk. RlUtjörar: Jön Kjartansaon. Valtýr Stefánaaon. áuarlÝainBastjðrl: E. Hafbers. Skrlfatofa Auaturatrœtl 8. ttjml nr. 800. AusrlýainKaakrifstofa nr. 700. Helnaaimar: Jön Kjartansaon nr. 74*. Valtýr Stefánaaon nr. 1*10. E. Hafberg nr. 770. áakrlftagjald: Innanlands kr. *.00 á anánuBi. Utanjande kr. *.B0 - --- 1 lauaaaölu 10 aura elntaklb. Erlendar símfregnir. Vinmideilan í Ruhr. Prá Herlín er símað til Kaup- mannaliufnarblaðsins Soeialdemo- 'kraten. að vinnumálarjetturinn í Duisburg í Rínarlöndum liafi úr- skurðað, að gerðardómurinn í launadeilunni í járniðnaðinum 1 Ruhrhjeraðinu sje bindandi. — Ókunnugt er, hvort vinnurekendur sáfrýja dómnum til ríkisrjettarins ins. Hernaðarskaðahætumar. Prá París er símað: Moreau for- :stjóri Prakklandsbanka og Alix(?) hagfræðisprófessor hafa verið skip- aðir fulltrúar Prakklands í nefnd þeirri, sem bráðlega kemur saman tií þess að ræða herkostnaðarskaða bætur Þjóðverja. Prá Berlín er símað: Stjórnin í Þýskalundi liefir sent Bandamönn- um orðsendingu, þess efnis, að mauðsynlegt sje, að skaðabóta- nefndin sje ekki fyrirfram búin við því, að Þjóðverjar greiði jafn- mikið og Bandamenn borgi Banda- ríkjunum af ófriðarskuldunum við þau og kostnaðinn við að endur :xeisa hjeruð lögð í eyði. Stendur í •orð'sendingunni, að skaðabóta- ■greiðslurnar megi eklti fara fram úír gjaldþoli Þjóðverja. Khöfn, FB 27. nóv. Merkilegt fnunvarp. Frá London er isímaið: Neðri málstofan hóf í gær aðra umræðu um frumvarp það, sem talið er merkasta stjórnarfrumvarpið, sem lagt var fyrir þingið að þessu sinni. Prumvarp þetta er um ýms- ar endurbætur viðvíkjandi stjórn sveitafjelaga og bæjarfjelága. — JFilgangur frumvarpsins er meðal annars að draga úr skattabyrðum landbúnaðarins og sumra iðnaðar- •greina, þeirra, sem verst eru stæð- ar. Heilbrigðismálaráðherrann Rt. JEon. Neville Chamberlain sagði í ræðu, sem hann hjelt um frum- varp þetta, að ef það næði sam ’þykt þá mundu skattbyrðar iðn- aðarins minka um tuttugu og fjór- ar miljónir sterlingspunda, aðal- lega á; þeim iðnaðargreinum, sem ,eiga við' mesta erfiðleika að stríða vog atvinnuleysi. Tjón af ofviðri. T>riggja daga ofsarok hefir gert Triikið tjón beggja megin Norður- sjávar. Nítján manneskjur liafa farist í Bretlandi. Skip hafa •strandað í tugatali og víða orðið manntjón, á mieðal þeirra var italskt gufuskip, og fórust t.utt- ugu og fimm menn af skipshöfn- anni, að því er ætlað er. Frá Ósló er símað: Norskt skip “strandaði við st.rendur Hollands og- hafa sennilega þrír menn farist •ai" skipsliöfninni. Prá París er símað: Prakkneskt skip fórst við strendur Algier. • Minning fechuberts. Hinn 19. nóvember voru 100 ár síðan tón- skáldið fræga Franz Schubert andaðist. Hafa Austurríkismenn gert niikið til að keiðra minningu hans í tilefni af því. Hjer á myndinni sjest húsið, þar sem Scliubert fæddist, og er það nú helgur staður og þar geymt heilt safn til minningar um tónskáldið. Að ofan er ein stofan í þessu húsi og sjestþar flygel það, er Scliubert átti. Til vinstri hajidar á myndinni erminnismerki Sehuberts og er það reist í borgargarði Vínar. Sextán slcipsmannanna druknuðu. Prá Bryssel er símað: Flóð eyði- lagði flóðgarða við Schelde. Bænda- býli í hundraðatali eru umlukt vatni. Hafnarbakkar og fjöldi gatna í Antwerpen yfirflæddar. Nýja kirkjan. Undirtektir undir fjársöfnun mjög’ eindregnar. Sjera Friðrik Hallgrímsson segir frá. Á safnaðarfundi þeim, sem hald- inn va.r lijqr á mánudagiun var, voru fundarmenn mjög oinlniga um, að hefjast þega.r handa til þess að undirbúa bygg'ingu nýrrar kirkju hjer í bænum. Jafnframt er áformað að söfnuðurinn bjóðist til að takai að sjer fjármál dóm- kirkjunnair. Pjárreiður kirkju og kirkjugarðs verði aðskildar. Enn- fremur að farið verði þess á leit við ríkisstjórnina og Alþingi að legg'ja 250.000 krónur fram til byggingar nýfkar kirkju. Mál þetta liefir lengi valcað fyr- ir mönnum hjer í JijóðkirkjuSöfn- uðinum, þó lítið hafi verið aðhafst. Nú er áhugaaldan risin svo stefk, að svo má lieita að' full vissla sje fyrir ]iví í uppphafi, að eig'i verði lagðar árar í bá.t fyrri en vegleg kirkja er risin á Skólavörðuhæð. Á 'safnaðarfundinum á mánu- % daginn var sjera Friðirik Hallgrímls son frummælandi. Hefir Morgun- blaðið snúið sjer til hans og beðið hann að segja álit. sitt nm hvemig: mál þetta liorfir við frá lians sjón- ariuiði. Óþarfi er að fjölyrða um það, segir sjoa'ii Friðrik Hallgrímls- son, að dómkirkjan er gersamlega ófuUnægj^ndi fyrir 'þjóðkirkju- söfnuðinn. Safnaðarfólk í þjóðkirkjusöfn- uðinu.m er nú yfir 16000. En í ki'rkjunni eru 850 sæti. Við tvær messur komast þannig 1700 manns í sæti. Ný kirkja sem ireist yrði, niætti eigi liafa færri sæti en 1200, og helst 1500 sæti. Ef lnin hefði að eins 1200 sæti kæmust rúmlega, 4000 manns í kirkjusæti á hverjum sunnude'gi með tveim messum hverri kirkju, eða % •ajf safnað’ arfólki eins og nú er. Allis munn komast 1300 maims í dómkirkjuna, ef hún er troðfull af standandi fólki; þyrfti ’að kom a;st alls ;rúm 2000 í nýju kirkjuna svo um % af núverandi sóknar fóllti geti komist að við 4 messur (tvær í hverri kirkju). akksbðr 1 mjög stðrn nrvali. Kvenna frá 12.50. Karla -- 0.50. Hvannbergsbræöur. barnaguðsþjónustur, mætti nota; hann til barnaspurninga. En nú vantar til finnaniega liúsrúm fyrir lær.Ennfremur ætti þarna að vera kapella, sem notuð yrði við sldrn- ir, fámennar giftingar og jarðar- farir. Yrði ltapella þessi jafnframt notuð sem bænahús, og yrði hún altaf höfð opin fyrir almienning. Pyrst er nú til að talra að út- vega uppdrætti að kirkjubyggingu þessari. Verða menn að' vera. vand- iátir mjög í þeim efnum, og hætta eigi leitinni að góðri úrlausn þeirra mála fyrri en vel er frá öllu gengið. Þá er fjársöfnunin. Hefir verið valin sú leið að fá sjálfboðanefnd til þess að gangas't fyrir söfnun- inni. Eftir þeim undirtektum, sem málið hefir þegar fengið, er þegar auðsætt, að nefnd sú verður fjöl- menn. Verður henni skift í deild- ir eftir bæjarhverfum, og á hver deild að sjá um fjársöfmm í sínu hverfi. Er ætlast til þess, að menn lofi vissri fjárhæð á mánuði, árs- fjórðungi eða ári, þangað til kirkj an er fullgerð. Einn aðalfjeliirðir verður að annast varðveizlu og á- vöxtun samskotafjárins. En kirkjugripi alla ti.1 skra.uts og afnota við kirkjulegar athafn- ir, ættu fjelög- og efnamenn bæjar- ins að gefa sjerstaklega. Dísa ljósálfur* |§ Æfintýri meö 112 myndum, er tvlmælalaust besta barnabðkin. þýska hækkun Var ekki 50%, held- nr tæp 12% af kaupi sjómann- anna. Hækkmiin er aðeins á fasta kanpinu, 50% af 90, eða 45 mörk á mánuði, eðá alls 135 mk. í 3 mán. tii viðbótar við 880 mörk + (3X 90 eða) 270 mörk eða alls 1150 mörk, er þeir báru úr býtum áð- ur. Kauphækkunin hefir því verið í raun og veru tæp 12%. Galdratrnmba Lappa. er sa Að vákið er mál® á þessn nú segir sjera Friðrik Hallgrímsson kemur til af ]iví að við viljum sjá um að safnaðarstjórn og iríkis stjórn verði komnar að fastri nið urstöðu sín. á milli hvernig þær vilja að slamningar veiði milli rík isins og safnaðarinis, og þingið viti um vilja þessara aðila, er það kemur samán í vetúr. Þegar komnar eru upp tvær kirkjur, segir sjera Friðrik emi fremur, er gert ráð fyrir ]iví, að kirkjugjöldfn tvöfaldist. Nú kirkjngjaldið kr. 2,50 á mann, o fer af því y2 til organista og söng- fóllcs. En vænta má þess, að siðnr tlakist upp hjer sem víða ann arstaðar, að hinir efnameiri safn- aðarmemr leggi af frjálsum vilja fje til safnaðarþarfa, umfram lög- boðin gjöld, svo að þau þurfi ekki að liækka’ að sama skapi á hinum efnaminni. Ákveðið er að leggja til að lrirkjan skuli standa á. Skóla- vörðnhæðinni. Þar fæst. ókeypis lóð undir kirkjuna. Er eðlilegt, að liún verði bygð þarna, vegna þess hve hærinn hefir vaxið undanfarin ár austur á bóginn. Jeg liefi hugsað mjer, segir sr. F. H., ennfremnr, að kirkjubygg- ingunni skuli hagað a þa leið, áð auk aðalkirkjunnar verði þama kirkjusalur lianda 1000 bömum með misháum sætum. Aulc þess sem salur þessi yrði notaður fyrir 18. öld voru og trúarbrögð' Annair safnaðarfmidur verður haldinn bráðlega til þess að' taka endanlega ákvörðun um hvaða til- boð eigi að gera eða tillögur til samninga við ríkisstjórnina í þessu máli. í kvöld heldur sjálfboða; fjár- söfnunameftidm fyrstá fund sinn í dómkirkjunni. Nál. 40 manns hefir þegar gef- ið sig fram í fjársöfnunarliðið. Má væntá þess, að íleiri^bætist við á fmidinum í kvöld. Signrjún reiknar. f Alþbl. segir Sigurjón Á. Ólafs- son frá því, að laun þýskra liáseta sjeu: 1. fast kaup, 2. lifrarhlutur, 3. prósentur af afla. Hafi nýir kaupsamningar verið gerðir 8. ág. síðastl. og fasta kaupið þá verið hækkað mn 50%. En lifrarhluti og prósentur af a.fla hjeldust ó- breyttar. Jaifnframt skýrir hann frá því, að fast mánáðarkaup hafi verið 90 mörk, og að í 3 mán. liafi lifrarhlutur og aflahluti numið 880 mörknm. Sýnilegt er, að Sigurjón ætlast til þess, að lesendur haldi, að kaupið ált háfi hækkað um 50%, því hann ber saman hina umræddu kauphækkun þýsku sjómannanna, og liækkunarkröfnr þær, sem liann hefir gjert; segir, að samánborið við' Þjóðverja sje engin undur, þó krafist sje hjer 50—60% kaup- hækkunar. En hann gætir ekki að því, að það liggur í augum uppi, að hin . Fram á 17. og Lappar heiðnir þeirra liöfðu dregið nokkurn dám af hinni fornu Ásatrú á Norður- löndum. Á galdratrumbur Lappa — eða seiðtrumbur — eru málaðar ýms- ar myndir, sem tákna goðin. Þar er Þór með hamarinn Mjölni, en liann heitir að vísu Iforagalles. Honum voru færðar fórnir til þess að hreindýrin biðu ekki tjón ai: ofveðrum. Þá var ársældargoðið (Freyr), sem Lappar nefndu Ver- aldenolmai; á hann var gott að' heita til þess að hreindýrin eign- uðust mörg og hraust afkvæmi; en hjá hinum norsku Löppnm var hann líka akuryrkjugöð. — Þeir færðu honum fórnir til þess að uppskera yrði góð hjá bændum, svo að verð yrði lágt á korni, Eins og í fornnorrænni trú ern þrjár nornir hjá Löppum. Sarakka heitir hin hesta þeirra og á hana var sjerstaklega heitið til að hjálpa konum í barnsnauð. En hlutskifti hennar var erfitt, því að hún tók sjálf þátt í kvölum jóðsjúkra kvenna og lireindýra (simla). Og jafnan kostaði hún kapps um það', að afkvæmi væri kvenkyns. Þá var hin önnur, Juksakka, öðruvísi.Hún sat urn það að breyta afkvæmum í karlkyn þegar í móð- urlífi. Hún er venjulega mynduð með boga og ör í hönd. Þriðja nornin, Maderakka, gef- ur fóstri líf og sjer um vöxt þess og viðgang upp frá því. Það var trú, að ef Lappar hefði breytt gegn vilja goðanna í lif- anda lífi, eklti fært þeim fórnir, eða gert sjer þá smán að stela, þá kæmist þeir ekki í sælustaðinn, sem nefndist Radienaimo og var á kimni, heldur lenti þeir mörgum röstum fyrir jörð neð'an í Rnta- imo. Þar liðu menn ótal kvalir, en Lappar kærðu sig ekki svo mikið um það. Hitt var meira um vert að forðast. sjálfan liöfuð- paurinn þar, sem nefndist Ruto,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.