Morgunblaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ CSemla Bíá fbróttamærin. Gamanleikur 1 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Bebe Dauiels og íþróttamaðurinn Charlie Paddock. Ódýr Góliteppi oy Motfur nýkomiu aftur í fal- legu úrvali. Gólfteppi á 18,50, 24,00, 36,00 55,00 82,00, Motfur á 3,00, 3,50 5,50, 11,00. Stórt herbergi til leigu í Austurstræti 16. Upplýsingar i Mullersskól- auum hjá Jóni Þorsteiussyui Regn- hlifar f stóru úrvali nýkomnar. Hlutavelta f til ágóða fyrir líkamlegar íþróttir, sem verður haldin á ÁLAFOSSI í dag- — 1. desember og; hefst klukkan 5 síðdegis. ^rættirnir eru afskaplega góðir og fásjeðir, meðal annars: • Fataefni, Saumalaun og Tillegg, saumuð af einum besta klæðskera þessa lands, — alt í einum drætti. —Kol — Ýmiskonar matvara, — Kartöflur — Hveiti. Smjör o. fl. — Sement. — Móttakari — Bíómiðar. — LIFAN D I KIND og margt, margt fleira. Dráttnrinn 0,50. Engin nnll. Bílfari að Álafossi hafa lofað fyrir kr. 1.50 — í fínustu bílum — Bifreiða- stöðin Bifröst, sími 2292. — Nýja Bifreiðastöðin, sími 1216. Gunnar & Kristinn, sími 847. Sæberg 784. — Einnig verða bílar frá Meyvant frá Lækjartorgi frá kl. 4 s.d. Far 1.00. — LIFANDI MÝNDIR verða sýndar. Góður Hljóðfærasláttur — Ágætar veitingar — DANS til kl. 4 um nóttina. Notið tækifærið og skemtið sjálfum ykkur og eflið íslenskar íþróttir. Virðingarfylst Knattspynmfielagið „Fram“. Góð kanp. Bættur hagnr: Þessi vísa var eitt sinn kveðin •. Ganga beint til Guðmundar gáfuðustu konurnar, af því vörnr ódýrar, eru bæði og góðar þar. Langódýrasta verslun bæjarins í stærri kaupum. finðm. Jðhannsson. Baldursgötu 39. Sími 1313. SMlka vön afgreiðslu óskast í sjerversl- jn í miðbænum, liálfan eða allan laginn, yíir desembermánuð. — N'aí'n með kaupkröfu og upplýs- ngum sendist strax til A. S. í., nerkt „Stúlka.“ Fengum með e.s. Brúarfoss: Epli Johuáthans, — Jatfa appelsínnr, 144 stk. Valensia appelsínnr 300 og 360 stk. . Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 & 1400. CHRYSLER Af sfðnstn sendingu er enn óseld ein Crysler Plymonth Sedan biireið. H. Benediktsson 5 Co. Simi 8 (3 línur). Lelkfielag Heykiaiilkur. Föðursvstir Gharley’s eftir BRANDON THOMAS, verðnr leikin f Iðnð á morgnn kL 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. ; Síml 191. HF EIMSKIPA FJELAG — ÍSLANDS HSS „Brúarfoss" fer hjeðan á miðvikndag 5. desember kl. 8 síðdegis, vestnr og norðnr nm land til Kanpmannahafnar. St. VlKlngur nr. 104 heldnr afmælisfagnað sinn f 6,-T.hdsinn í kvöid kl. 8 e.m. Fjðlbreytt skemtiskrá og DANS nndir ágætnm hljððfæra- slætti. — Aðgðngnmiðar fást á sama stað frá kl. 4. Templarar fiölmennið. Skyrtur, Hálslín, Háls- bindi, TrefPar, Slaufur, Klútar, finappar, Hxla* bönd. Bestar vörur. Mest úrval. Haraldur Hrnason *.* verðnr loknð allan daginn f dag. fslands. Hýia Bió Æfintýr I norðnrbygðnm. Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir skáldsögu James Olivers Curwood’s. Aðalhlutverk leika: Mitchell Lewis, Renee Adoree, Robert Frazer o. fl. er vafalaust nytsamasta og skemtilegasta leikfangið fyr- ir .drengi. Er nú fyrirliggj- andi í flest öllum stærðum. Tinhermennirnir og Leik- föngin verða tekin upp eftir helgina. OHára lnsiLjorjar Johns® Skeiðar og gafflar 2. turna kr. 2,40. Kaffiskeiðar 2. tnrna 0,85. Vínsteil iyrir 6 með bakka aðeins 25,00. Ávastaskálar á fæti (stórar) 18,00. Kökuskálar á fæti 10.00. Köknspaðar 4,50. Syknrskeiðar 5.50 Ávaxtahnífar (silfnr) 3,00. Uerslun lóns B. Hslgssonar. anaaigiia Huglýsingadagbðk □ ! ViSakifti. Alskonar sælgæti í afarmikltt úrvali í Tóbakshúsinu, AuStur- stræti 17. Athugasemd. Það er sagt aA konur standi karlmönnum að baki hvað hagsýni snertir. Þetta er ekkí rjett; það eru einmitt konumar sem skifta mest við okkur. Virð- ingarfylst Versl. Búrfell, Öldúgötn 29, sími 2088. Útspungnir Túlipanar og; nokkrar tegundir af Kaktus> plfintum til sölu Kellusundi (k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.